Morgunblaðið - 19.07.1987, Page 49

Morgunblaðið - 19.07.1987, Page 49
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 19. JULI 19897 49 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna —atvinna — atvinna Gjaldkeri Þjónustufyrirtæki í miðbænum vill ráða aðila með stúdents- eða verslunarpróf til að þjálfa sig upp í gjaldkerastarf. Öllum umsóknum svarað. Umsóknir merkt- ar: „Gjaldkeri — 2425“ sendist auglýsinga- deild Mbl. fyrir 23. júlí. Starfskraftar óskast í hið nýja þvottahús okkar á Borgartúni 27. Afgreiðsla o.fl. Þvottahúsið Grýta, Borgartúni 27, sími 13397. Starfsmaður hjá félagasamtökum Fyrirtækið er félagasamtök í miðborg Reykjavíkur. Starfið felst í umsjón með rekstri samtak- anna, skrifstofuhaldi og útleigu á húsnæði samtakanna. Hæfniskröfur eru að umsækjendur hafi stjórnunarhæfileika og eigi gott með að tala við fólk. Æskilegur aldur er 35-50 ár. Vinnutími er samkomuleg, en í byrjun er um 75% starf og ræða, sem gæti síðar orðið 100%. Viðkomandi þyrfti að geta hafið störf sem allra fyrst. Umsóknarfrestur er til og með 24. júlí nk. Umsóknareyðublöð og nánari upplýsingar á skrifstofunni frá ki. 9.00-15.00. Skolavordustig 1a - 101 Reyk/avik - Simi 621355 Hvammstanga hreppur Kennarar — fóstrur Hvammstangahreppur óskar eftir að ráða eftirtalið starfsfólk: Kennara við grunnskólann, einkum til kennslu í raungreinum og tölvufræði en ann- að kemur til greina. í skólanum eru u.þ.b. 160 nemendur og er andi meðal starfsfólks og nemenda góður. Upplýsingar veitir Flemming Jessen skóla- stjóri í símum 95-1367 og 1368. Forstöðukonu við leikskólann — Fóstru við leikskólann Upplýsingar veitir sveitarstjóri í síma 95-1353. Sjúkraþjálfar Heilsugæslustöðin á Hvammstanga óskar eftir að ráða sjúkraþjálfa til starfa. Góð vinnu- aðstaða í nýju húsnæði. Upplýsingar í síma 95-1348. Hvammstangi er miðja vegu milli Reykjavíkur og Akureyrar og er u.þ.b. 3 klst. akstur í hvora áttina sem er. Staðurinn er þjónustu- miðstöð fyrir V.-Húnvetninga og með vaxandi útgerðarstarfsemi. Þar er ný heilsugæslu- stöð, hótel og sundlaug og nýlega hefur viðbygging við grunnskólann verið tekin í notkun. Á Hvammstanga búa nú tæplega 700 manns og hefur staðurinn vaxið ört síðustu ár. Bjóðum nýtt fólk til starfa Erum flutt í nýtt og glæsilegt húsnæði í Gils- búð 9, Garðabæ. Góð aðstaða. Svo að nú vantar fólk í eftirtalin störf: Bílstjóra til framleiðslustarfa, í uppvask og þrif. Vinnutími er sveigjanlegur. Upplýsingar á staðnum. Sóma-samiokur, Gilsbúð 9, Garðabæ. Sölustarf Söluvarningurinn er franskar snyrtivörur og kvenfatnaður, þekkt merki. Umsækjendur þurfa að geta ferðast tals- vert. Góðir tekjumöguleikar fyrir duglegt fólk. Vaktavinna Laus störf við tvískiptar vaktir í veitingaþjón- ustu. Tvennskonar vaktafyrirkomulag í boði. Auk þess vantar okkur fólk á skrá til fjöl- breyttra skrifstofu- og afgreiðslustarfa. Upplýsingar á skrifstofunni virka daga kl. 9.00-15.00. TyVETTVANGUR ^ STARFSMIÐLUN Skólavörðustíg 12, sími 623088. Mælingamaður Rafmagnsveita Reykjavíkur óskar eftir að ráða mælingamann til starfa við mælingar fyrir stólpum, línum og lögnum. Nauðsynlegt er að viðkomandi hafi góða þekkingu á við- haldi bygginga og æskilegast að hann sé iðnmenntaður. Upplýsingar um starfið gefa starfsmanna- stjóri og deildarstjóri byggingadeildar. Umsóknum skal skila til starfsmannastjóra Rafmagnsveitunnar á Suðurlandsbraut 34, Reykjavík fyrir 1. ágúst nk. Hárgreiðslusveinn Hárgreiðslusveinn eða hárgreiðslumeistari óskast til starfa á Hársnyrtistofu Dóra. Upplýsingar á stofunni, Langholtsvegi 128 næstu daga. ALLT hugbúnaður óskar eftir að ráða kerfisfræðinga, sem hlotið hafa reynslu við forritun í fjölnot- enda umhverfi. Skriflegar umsóknir þurfa að berast fyrir 10. ágúst nk. Allar umsóknir verður farið með sem trúnað- armál. ALLT hugbúnaðurhf., Skeifan 17, 108 Reykjavík. Forstöðumaður sambýlis á Sauðárkróki Svæðisstjórn málefna fatlaðra Norðurlandi vestra óskar að ráða forstöðumann sambýlis fyrir fatlaða sem fyrirhugað er að taki til starfa á Sauðárkróki fyrir áramótin. Krafist er félagslegrar og/eða uppeldislegrar menntunar. Aðstoðum við útvegun íbúðar- húsnæðis. Nánari upplýsingar um starfið veitir fram- kvæmdastjóri svæðisstjórnar í síma 95-6232 og forstöðumaður ráðgjafarþjónustu í síma 95-5002. Skriflegar umsóknir sendist til skrifstofu Svæðisstjórnar málefna fatlaðra, Norður- landi vestra, Norðurbrún 9, 560 Varmahlíð, fyrir 1. ágúst nk. SVÆÐISSTJÓRN MÁLEFNA FATLAÐRA NORÐURLANDl VESTRA Pósthólf 32 560 VARMAHU'Ð RAFMAGNSVEITA REYKJAVÍKUR Umboðsmenn- Ræstingavörur Globus hf., heildsöludeild vill komast í sam- band við umboðsmenn (fyrirtæki eða ein- staklinga) sem staðsettir eru vítt og breitt á landsbyggðinni (ekki í Reykjavík). Hér er um að ræða þær ræstingavörur sem Globus hf. hefur umboð fyrir: Holmen Hygien: Katrin pappír bæði hand- þurkur og wc pappír (margar stærðir og gerðir) ásamt statífum. Darenas: Ýmsar gerðir hreinsiefna, bón, ýmis áhöld og tæki til hreingerninga. Arrow: Ýmsar gerðir efnablanda og hand- hreinsiefna. Umboðsmenn koma til með að selja og sjá um dreifingu vörunnar á sínu afmarkaða landssvæði. Starfssemin verður þróuð smátt og smátt með námskeiðum, nýjum vörum og aðstoð frá Globus hf. Nánari upplýsingar veitir Sveinbjörn Péturs- son, deildarstjóri heildsöludeildar, í síma 91-681555. Vinsamlegast sendið inn itarlegar umsóknir til Globus hf., P.O. Box 8160,128 Reykjavík. G/obusi Lágmúla 5 128 Reykjavík V>\G'- Sölumaður Traust og góðkunn heildverslun ætlar nú að bæta við sölumannahópinn. Við leitum að góðum sölumanni, með reynslu, sem er tilbúinn að leggja á sig krefj- andi starf við sölu á góðum vörumerkjum til matvöruverslana. Hér er um framtíðarstarf að ræða og æski- legur aldur er 20-30 ár. Snyrtimennsku og agaðra vinnubragða er krafist. Þetta er fjöl- breytilegt starf sem gefur mikla möguleika. Umsóknarfrestur er til og með föstud. 24. júlí nk. Skrifstofu- og afgreiðslustörf Fyrirtækin: Framleiðslufyrirtæki, heildverslun og smásöluverslun. Við leitum að hæfileikafólki til vinnu á framan- greindum sviðum. Spennandi framtíðarstörf, ýmist laus nú þegar eða eftir nánara sam- komulagi. Allar nánari upplýsingar veita Sigurður Jón- asson og Jónína Pálsdóttir á almennum skrifstofutíma. Starfsmannastjórnun Ráðningaþjónusta |áT Sundaborg 1-104 Reykjavík - Símar 681888 og 681837

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.