Morgunblaðið - 29.08.1987, Qupperneq 6
6
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 29. ÁGÚST 1987
ÚTVARP / SJÓNVARP
SJONVARP / MORGUNN
09:00 09:30 10:00 10:30 11:00 11:30 12:00 12:30 13:00 13:30
STÖÐ2 <® 9.00 ► Kum, Kum.Teiknimynd. <@> 9.20 ► Jógi björn. Teiknimynd N <@> 9.40 ► Alli og ikornarnir. Teikni- mynd. <@>10.00 ► Pene- lópa puntudrós. j Teiknimynd. <@>10.20 ► HerraT. Teiknimynd. <@>10.40 ► Silfurhauk- arnir.Teiknimynd. <@>11.05 ► Köngulóarmaöur- inn (Spiderman). Teiknimynd. <®>11.30 ► Fálkaeyjan (Falcon Island). (búarnir á Fálkaeyju standa saman þegar á móti blæs. 12.00 ► Hlé.
SJÓNVARP / SÍÐDEGI
14:30 15:00 15:30 16:00 16:30 17:00 17:30 18:00 18:30 19:00
15.00 ► Nærmynd af Nikaragva. —
.Endursýning. Fyrsti þáttur. (Vegna bilunar
í útsendingu 22. ágúst.)
16.35 ► Nærmynd af Nikaragva. —
Endursýning. Annar þáttur.
16.10 ► fþróttir. 18.00 ► Slav- 18.30 ►- 19.00 ► LKII
ar (TheSlavs). Leyndardóm- prinsinn. Þrett-
Bresk-ítalskur argullborg- ándi þáttur.
myndaflokkur anna 19.25 ►-
um sögu slav- (Mysterious Fróttaágrip á
neskra þjóða. Citiesof Gold). táknmáli.
<@>16.15 ► Ættarveldið (Dyn-
asty). Á dánarbeði viðurkennir
Kate Torrance að hafa rænt
ungabarni úr barnavagni. En
barnið er í raun og sannleika
sonur Blake og Alexis Carrington.
<@>17.10 ► Út í loftið. Guð-
jón Arngrímsson slæst í för
með Rafni Hafnfjörð.
<@>17.35 ► Áfleygiferð
(Exciting World of Speed and
Beauty).
<@>18.00 ► Golf. Björgúlfur
Lúðviksson lýsir stórmótum i golfi
sem haldin eru víðs vegar um heim.
19.00 ► Lucy
Ball. Lucille
Ball lætursér
ekki allt fyrir
brjósti brenna.
SJÓNVARP / KVÖLD
19:30 20:00 20:30 21:00 21:30 22:00 22:30 23:00 23:30 24:00
19.30 ► - 20.00 ► Fróttir og 20.40 ► Vaxt- 21.10 ► Maðurvikunnar. Umsjónarmaður: Sigrún 22.40 ► Laumuskór (Gumshoe). Bresk bíómynd frá
íþróttahorniö. veður. arverkir Stefánsdóttir. 1971. Leikstjóri: Stephen Friars. Aðalhlutverk: Albert
Umsjón: Erla 20.35 ► Lottó. Dadda (The 21.25 ► Akureyri — Bær hins eilifa bláa og borg hinna Finney og Billie Whitelaw. Ungur maöur sem á sér
Rafnsdóttir. Growing Pains grænu trjáa. Fyrri þátturaf tveimursem gerðireru í þann draum heitastan að verða einkaspæjari flækist inn
of Adrian tilefni þess að liðin eru 125 ár frá því að bærinn hlaut í sakamál og á fótum sínum fjör að lauka.
Mole). kaupstaðarréttindi. Umsjón: Sigrún Stefánsdóttir. 00.10 ► Fróttir frá fróttastofu útvarps.
19.30 ►- 20.00 ► Magnum Pl OSÞ <@>22.05 ► Guðfaðirinn II (Godfather II). Bandarísk stórmynd frá 1974 með Al Pacino,
Fróttir. Bandarískur spennuþátt- 20.45 ► Buffalo Bill. Sjónvarpsþáttur Bill Bitt- Robert Duvall, Diane Keaton, Robert DeNiro, John Cazale, Talia Shire, Lee Strasberg og
urmeðTom Selleck í inger er óvænt tekinn af dagskrá og líkar Michael V. Gazzo í aðalhlutverkum. Leikstjóri er Francis Ford Coppola.
aðalhlutverki. Bill það að vonum illa. <@•01.15 ► Fyrsti mánudagur í október (First Monday in october). Bandarísk gamanmynd
<@>21.10 ► ChurchillfTheWildernessYears). frá 1981 með Walther Mattheau, JillClayburgh og Barnard Hughes íaðalhlutverkum.
3. þátturaf átta. 02.50 ► Dagskrárlok.
UTVARP
6.45 Veðurfregnir. Bæn.
7.00 Fréttir.
7.03 Góðan daginn góðir hlustendur.
Gerður G. Bjarklind sér um þáttinn.
Fréttir eru sagöar kl. 8.00, þá lesin
dagskrá og veðurfregnir sagðar kl.
8.15. Að þeim loknum eru sagðarfrétt-
ir á ensku kl. 8.30 en síöan heldur
Gerður G. Bjarklind áfram að kynna
morgunlögin.
9.00Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar.
9.15 í garöinum með Hafsteini Hafliða-
syni. (Endurtekinn þáttur frá miðviku-
degi.)
9.30 i morgunmund. Guðrún IVlarinós-
dóttir sér um barnatíma. (Frá Akureyri.)
10.00 Fréttir, tilkynningar.
10.10 Veðurfregnir.
10.25 Óskalög sjúklinga, umsjón Helga
Þ. Stephensen. Tilkynningar.
11.00 Tíöindi af Torginu. Brot úr þjóð-
málaumræöu vikunnar í útvarpsþætt-
inum Torginu og þættinum Frá
útlöndum. Þorgeir Ólafsson og Anna
M. Sigurðardóttir taka saman.
12.00 Dagskrá. Tilkynningar.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónlist
eftir Louis Moreau Gottschald, Rim-
sky-Korsakov og þjóðlög í útsetningu
Stöð2
Leiðari Jóns Óttars Ragnars-
sonar sjónvarpsstjóra fjallaði
að þessu sinni um vaxtarmögu-
leika almenningshlutafélaga á
íslandi. Ég ætla ekki að fjalla hér
um inntak þeirrar umræðu er
spannst í upptökusal Stöðvar 2
kringum almenningshlutafélögin.
Þess í stað mun ég sitja sem
fastast á stóli fjölmiðlagagnrýnan-
dans og segja kost og löst á
Leiðaranum sem Ijósvakafyrir-
bæri.
Leiðari Jóns Óttars var prýði-
lega unninn að því leyti að Jón
leitaði víða fanga hjá viskubrunn-
um efnahagslífsins áður en hann
gaf gestunum í sjónvarpssal
lausan tauminn, þeim Bimi Sigur-
jónssyni hagfræðingi BHM,
Jóhannesi Nordal seðlabanka-
stjóra og Þresti Ólafssyni fram-
kvæmdastjóra Dagsbrúnar. En
þrátt fyrir að Leiðarinn hafi hvflt
á traustum grunni heimilda-
eftir Johannes Brahms.
14.00 Sinna.. Þáttur um listir og menn-
ingarmál í umsjón llluga Jökulssonar.
15.00 Nóngestir. Edda Þórarinsdóttir
ræðir við Eddu Erlendsdóttur sem
velur tónlistina í þættinum.
16.00 Fréttir, tilkynningar, dagskrá.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Barnaútvarpiö.
17.00 Stundarkorn i dúr og moll meö
Knúti R. Magnússyni. (Þátturinn verður
endurtekinn nk. mánudagskvöld kl.
00.10.)
17.50 Sagan: „Sprengingin okkar" eftir
Jon Michelet. Kristján Jónsson les þýð-
ingu sina (3).
18.20 Tónleikar, tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir, dagskrá kvöldsins.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Tilkynningar.
19.35 Vinsæl sigild tónlist. Ariur úr óper-
unum „Töfraflautunni" og „Brúðkaupi
Figarós" eftir Wolfgang Amadeus
Mozart.
19.50 Harmonikuþáttur. Umsjón: Sig-
urður Alfonsson.
20.20 Konungskoman 1907. Frá heim-
sókn Friðriks áttunda Danakonungs
til íslands. Fimmti þáttur: Frá Þingvöll-
um að Geysi. Umsjón: Tómas Einars-
son. Lesari með honum: Snorri
Jónsson.
21.00 (slenskir einsöngvarar. Þórunn
Ólafsdóttir syngur lög eftir Jón Björns-
söfnunar þá brást Jóni Óttari
bogalistin varðandi val heimildar-
manna, það var nefnilega ekki ein
einasta kona í viskubrunninum.
Ertu búinn að gleyma þeirri stað-
reynd Jón Óttar að það eru í
rauninni konumar sem stjóma að
miklu leyti „heildareftirspuminni",
þá þær skipuleggja heimilisrekst-
urinn? Ef til vill gefst mér kostur
á seinna í haust að skýra nánar
þessa fullyrðingu á öðmm vett-
vangi en gleymdu ekki Jón að
kalla konumar til skrafs og ráða-
gerða. Og þessi karlveldisdýrkun
á reyndar ekki bara við um Leið-
ara Stöðvar 2 hún kemur hvað
ljósast fram í fréttatímum sjón-
varps þar sem gjaman er rætt við
svokallaða „valdsmenn“. Hvenær
rís hér eiginlega þjóðfélag jafn-
réttis þar sem konur, böm og
gamalt fólk sitja við sama borð
og karlmenn hvað varðar ákvarð-
anatöku í hinum svokölluðu
áhrifastöðum? Sannarlega áhuga-
son frá Hafsteinsstöðum, Maríu
Brynjólfsdóttur og Sigvalda Kaldalóns.
Ólafur Vignir Albertsson leikur með á
pianó.
21.20 Tónbrot. Umsjón: Kristján R.
Kristjánsson. (Frá Akureyri.) (Þátturinn
verður endurtekinn nk. mánudag kl.
15.20.)
22.00 Fréttir, dagskrá morgundagsins
og orð kvöldsins.
22.15 Veðurfregnir.
22.20 Framhaldsleikrit: „Sæluheimar"
eftir Andrés Indriðason. Leikstjóri:
Stefán Baldursson. Þriðji þáttur: „Mað-
ur er mannS gaman". Leikendur:
Sigurður Skúlason, Edda Björgvins-
dóttir, Ólafía Hrönn Jónsdóttir, Hrann-
ar Már Sigurðsson, Ragnar Kjartans-
son, Þröstur Leó Gunnarsson, Róbert
Arnfinnsson og Björn Karlsson.
(Endurtekið frá sunnudegi.)
23.05 Sólarlag. Tónlistarþáttur frá Akur-
eyri í umsjón Ingu Eydal.
24.00 Fréttir.
00.06 Tónlist á miönætti. Umsjón: Sig-
urður Einarsson.
1.00 Veðurfregnir. Næturútvarp á sam-
tengdum rásum til morguns.
00.10 Næturvakt útvarpsins. Þorsteinn
verð spuming er mætti ræða
frekar í Leiðara Stöðvar 2.
íhöfn?
Það verður gaman að fylgjast
með hinni innlendu dagskrá Stöðv-
ar 2 í vetur en einsog skýrt var
frá í Dagskrá fímmtudagsblað-
auka Morgunblaðsins (bls. GB)
verða hvorki meira né minna en
átta nýir íslenskir þættir á dag-
skrá Stöðvarinnar í vetur. Það er
óþarfí að endurtaka þá mnu hér
en ég fagna því að þáttur Bryndís-
ar Schram, Happ í hendi, hverfur
senn af dagskránni því til þess
þáttar var ekki nægilega vandað
að mínu mati. Það er ekki nóg að
smíða litfagurt hjól er snýst og
snýst og svo verða vinningamir
að vera beinharðir peningar en
ekki hrúga af heimilistækjum er
þreyta brátt áhorfandann. Þá er
ég þeirrar skoðunar að hinn ann-
ars ágæti þáttur Guðjóns Am-
G. Gunnarsson stendur vaktina.
6.00 ( bítiö. Rósa Guðný Þórsdóttir.
Fréttir kl. 7.00, 8.00 og 9.00. Fréttir
sagöar á ensku kl. 8.30.
9.05 Með morgunkaffinu. Umsjón:
Bogi Ágústsson. Fréttir kl. 10.00.
11.00 Fram að fréttum. Þáttur í umsjón
fréttamanna útvarpsins.
12.20 Hádegisfréttir.
12.46 Laugardagsrásin. Umsjón: Sig-
uröur Þór Salvarsson og Þorbjörg
Þórisdóttir. Fréttir kl. 16.00
18.00 Við grilliö. Kokkur að þessu sinni
er Jón Hjartarson leikari.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Rokkbomsan. Umsjón: Ævar Örn
Jósepsson. Fréttir kl. 22.00.
22.07 Út á lífið. Andrea Jónsdóttir kynn-
ir dans- og dægurlög frá ýmsum
tímum. Fréttir kl. 24.00.
00.05 Næturvakt útvarpsins. Óskar Páll
Sveinsson stendur vaktina til morg-
uns.
8.00 Jón Gústafsson á laugardags-
morgni. Jón leikur tónlist og tekur á
móti gestum.
12.00 Fréttir.
12.10 ÁsgeirTómasson á léttum laugar-
degi. Fréttir kl. 14.00.
grímssonar, Út í loftið, mætti
breyta svolítið um svip og dettur
mér í hug hvort ekki mætti stytta
þáttinn niður í svo sem tíu mínút-
ur og hafa hann oftar á dagskránni
og þá sem fréttaauka, jafnvel í
höndum fleiri fréttamanna en
Guðjóns? Slíkur fréttaauki gæti
létt ögn yfírbragð fréttanna og
gefíð fréttamönnunum færi á að
viðra áhugamálin.
Sjö milna skrefl
Dagskrárstjórar Stöðvar 2 hafa
stigið það heillaskref að fastráða
þijá leikara til að talsetja erlent
barnaefni. Ég fagna þessari frétt
fyrir hönd strákanna minna er
fúlsa við öðru bamaefni en því sem
er með íslensku tali og einnig er
þessi ákvörðun stjöðvarstjóranna
fagnaðarefni öllum þeim er unna
íslenskri menningu og tungu!
15.00 islenski listinn. 40 vinsælustu lög
vikunnar leikin. Fréttir kl. 16.00.
17.00 Rósa Guðbjartsdóttir leikur tónlist
og spjallar við gesti.
18.00 Fréttir.
20.00 Anna Þorláksdóttir í laugardags-
skapi.
23.00 Þorsteinn Ásgeirsson nátthrafn
Bylgjunnar.
4.00 Næturdagskrá Bylgjunnar.
/ FM 102.2
8.00 Anna Gulla Rúnarsdóttir.
8.30 Stjörnufréttir (fréttasími 689910).
10.00 Gullaldartónlist
12.00 Stjörnufréttir.
12.10 Hádegisútvarp. Umsjón: Rósa
Guðmundsdóttir
13.00 Örn Petersen. Laugardagsþáttur.
16.00 Jón Axel Ólafsson í laugardags-
skapi.
17.30 Stjörnufréttir.
18.00 Árni Magnússon. Tónlist.
22.00 Helgi Rúnar Óskarsson.
3.00 Stjörnuvaktin.
ÚTVARP ALFA
13.00 Fjölbreytileg tónlist.
14.30 Tónlistarþáttur í umsjón Hákonar
Möller.
16.00 Á beinni braut. Unglingaþáttur.
17.00 Hlé.
22.00 Vegurinn til lifsins. Tónlistarþáttur
með ritningarlestri.
24.00 Næturdagskrá. Tónlist leikin.
4.00 Dagskrárlok.
HUÓÐBYLGJAN
AKUREYRI
10.00 Barnagaman. Þáttur fyrir yngstu
hlustendurna, tónlist og viötöl. Umsjón
Hanna B. Jónsdóttir og Rakel Braga-
dóttir.
12.00 i.hádeginu. Þáttur í umsjón Pálma
Guömundssonar.
13.00 Fréttayfirlit á laugardegi í umsjón
Friöriks Indriðasonar, fréttamanns
Hljóðbylgjunnar.
14.00 Líf á laugardegi. (þróttaþáttur i
umsjón Márínós V. Marinóssonar.
16.00 Alvörupopp. Tónlistarþáttur í um-
sjón Ingólfs Magnússonar og Gunn-
laugs Stefánssonar.
19.00 Létt og laggott. Þáttur í umsjón
Hauks Haukssonar og Helga Jóhanns-
sonar.
23.00 Næturvakt Hljóðbylgjunnar.
SVÆÐISÚTVARP
AKUREYRI
8.00 Útsending frá afmælishátið Akur-
eyrar. Útvarpað verður staðbundið til
kl. 12.20sem og frá 19.30—24.00 auk
samtengdrar útsendingar á Rás 2.
Umsjónarmenn: Atli Rúnar Halldórs-
son, Kristján Sigurjónsson, Margrét
Blöndal og Þórir Jökull Þorsteinsson,
auk fjögurra tæknimanna RÚVAK.
18.00 (þróttir helgarinnará Noröurlandi.
Ólafur M.
Jóhannesson