Morgunblaðið - 17.09.1987, Qupperneq 29

Morgunblaðið - 17.09.1987, Qupperneq 29
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 17. SEPTEMBER 1987 29 Bretland: Andrew prins o g Söruógnað Vopnaður maður handtekinn London, Reuter. MAÐUR vopnaður hnífi var handtekinn I áhorfendahópi í nánd við hertogann af Jórvík og konu hans þar sem þau voru í heimsókn í Sheffield á Bretlandi í gær. Talsmaður lögreglunnar segir að Andrés prins og Sara kona hans hafi aldrei verið í neinni hættu. Maðurinn var tekinn höndum af óeinkennisklæddum lögreglumanni eftir að áhorfandi hafði gefíð lög- reglunni ábendingu um að hann væri grunsamlegur. Maðurinn var sakaður um að bera ólöglegt vopn og gert að mæta fyrir rétti. Talsmaður konungsQölskyldunn- ar í Buckingham-höll sagði: „Okkur hefur verið gerð grein fyrir at- burðinum en höfum ekkert frekar um málið að segja. Það er nú í höndum lögreglunnar." Öryggisvarsla konungsfjölskyld- unnar og Margrétar Thatcher forsætisráðherra hefur verið aukin að undanfömu vegna ótta við hefndaraðgerðir IRA í tengslum við ráðstefnu íhaldsfiokksins í næsta mánuði. Gestapó-for- ingi fyrir rétt í Dresden Austur-Berlín, Reuter. RÉTTARHÖLD hófust á þríðju- dag í Dresden yfir Henry Schmidt, fyrrum yfirmanni Gestapó, leyni- lögreglu Hitlers. Að sögn austur- þýzku fréttastofunnar ADN er hann sakaður um að hafa stjómað aftökum á 700 Gyðingum og pynt- ingum á öðrum eins fjölda. Að sögn ADN hefur Schmidt nafn- greint að minnsta kosti 723 Gyðinga, sem bjuggu í Dresden og næsta ná- grenni, og líflátnir voru í fangabúðun- um í Theresienstadt og Auschwitz á tímabilinu apríl 1942 til febrúar 1945. ADN sagði ennfremur að Schmidt, sem nú er 74 ára, hefði stjómað yfir- heyrzlum yfir mörghundruð Gyðinga og fyrirskipað hrottalegar pyntingar á þeim. Hefði hann misþyrmt mörg- um fanganum sjálfur. Fréttastofan greindi ekki frá þvi hvenær Schmidt hefði verið hand- tekinn eða hvar, en sagði aðeins að hann hefði sætt varðhaldi vegna rannsóknar málsins frá því í apríl í fyrra. Pólsk og tékknesk yfirvöld hafa lagt til sönnunargögn í máli Schmidt og sent embættismenn til að fylgjast með réttarhaldinu, að sögn ADN. I marz í fyrra voru tveir fyrrum Gestapó-foringjar dæmdir í fangelsi í Austur-Þýzkalandi fyrir stríðsglæpi.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.