Morgunblaðið - 17.09.1987, Síða 55

Morgunblaðið - 17.09.1987, Síða 55
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 17. SEPTEMBER 1987 55 ‘ÍCASABLANCA, * " .. DISCOTHEOUE Við bjóðum velkominn til starfa kynni kvöldsins: Harald Gíslason GILDI HFUÍt Samningur um notkun fjórhjóla Neskaupstaður SAMNINGUR hefur verið gerður milli nýstofnaðs Félags fjórhjólaeigenda í Neskaup- stað og yfirvalda í Neskaup- stað og Norðfirði sem heimilar notkun fjórhjóla innan vissra svæða. I samningnúm eru ákvæði um akstur fjórhjóla, og varðar brot á þeim banni við fjórhjólaakstri í firðinum. Samkvæmt þessum samningi fær Félag fjórhjólaeigenda æf- ingasvæði úr landi Miðbæjar í Norðfjarðarhreppi og á sand- hólum á hafnarsvæði Neskaup- staðar. Félagið fær umrædd svæði í ótakmarkaðan tíma, en landeigendur geta þó hvenær sem er krafíst þeirra til annarra nota með þriggja mánaða fyrirvara. Félaginu ber skylda til að halda æfíngasvæðunum að minnsta kosti í jafn góðu ástandi og þau voru þegar það tók við þeim. Akvæði samningsins verða hluti af reglum Félags fjórhjólaeig- enda, og fjórhjól verða ekki skráð fyrr en eigandur hafa gengið í félagið, kynnt sér reglur þess og samþykkt að hlíta þeim í hvívetna. I samningnum er kveð- ið á um bann við akstri fjórhjóla utan akbrauta, nema á æfinga- svæðunum. Nauðsynjalaus akstur um götur kaupstaðarinns er einnig bannaður, og óheimilt er með öllu að aka um bæinn eftir klukkan ellefu á kvöldin. Þá er kveðið á um 40 kílómetra hámarkshraða, og ber fjórhjóla- eigendum skylda til að haga akstri sínum ávallt þannig að þeir valdi ekki íbúum eða öðrum ónæði. Brot á ákvæðum samn- ingsins veldur því að akstur fjórhjóla verður bannaður. Ágúst TONUfflAR IKVÖLD Sykurmolamir Bleikuhasúunir ásrnt JohmyTriumph Bootlegs Húsið opnad kL 21.00 Miðaverð kr. 500,- á Borginni í kvöld kl. 22. TRÍÓ CARLS M0LLER TRÍÓ GUÐMUNDAR INGÓLFSSONAR TRÍÓ STEINGRÍMS GUÐMUNDSSONAR GESTIR: Rúnar Georgsson, tenór sax, Richard Korn, bassi, Martial Narden, flautuleikari. Söngkonan Andrea Gylfadóttir o.fl. söngvarar. KIÚBBURINN JAZZVAKNING Við hefjum vetrardagskrána 18.-19. THEIUIZ song-og danssýning á miðnætti DANSHÖFUNDUR: Bára Magnúsdóttir ÚTSETNING TÓNLISTAR: Hilmar Jensson HUÓÐSTJÓRN: Jón Steinþórsson UÓS: B. Pálmason Helgína 25.-26. september bætum við flórðu stjöm- unni við dagskrána. Bjami Arason (látúnsbarki) mætirtil leiks. nr Allar gerðir Tengið aldrei stál-í-stál JbUL SötL0rC3DILfl®Q^ tJJ&ODSffiŒXrD (St ©(2) VESTURGOTU 16 SIMAR 14680 21480 SIEMENS Siemens VS 52 Létt og lipur ryksuga! — • Moð hleösluskynjara og sjálfinndreginni snúru • Kraftmikil en spameytin. • Stór rykpoki. • 9,5 m vinnuradius.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.