Morgunblaðið - 17.09.1987, Qupperneq 55

Morgunblaðið - 17.09.1987, Qupperneq 55
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 17. SEPTEMBER 1987 55 ‘ÍCASABLANCA, * " .. DISCOTHEOUE Við bjóðum velkominn til starfa kynni kvöldsins: Harald Gíslason GILDI HFUÍt Samningur um notkun fjórhjóla Neskaupstaður SAMNINGUR hefur verið gerður milli nýstofnaðs Félags fjórhjólaeigenda í Neskaup- stað og yfirvalda í Neskaup- stað og Norðfirði sem heimilar notkun fjórhjóla innan vissra svæða. I samningnúm eru ákvæði um akstur fjórhjóla, og varðar brot á þeim banni við fjórhjólaakstri í firðinum. Samkvæmt þessum samningi fær Félag fjórhjólaeigenda æf- ingasvæði úr landi Miðbæjar í Norðfjarðarhreppi og á sand- hólum á hafnarsvæði Neskaup- staðar. Félagið fær umrædd svæði í ótakmarkaðan tíma, en landeigendur geta þó hvenær sem er krafíst þeirra til annarra nota með þriggja mánaða fyrirvara. Félaginu ber skylda til að halda æfíngasvæðunum að minnsta kosti í jafn góðu ástandi og þau voru þegar það tók við þeim. Akvæði samningsins verða hluti af reglum Félags fjórhjólaeig- enda, og fjórhjól verða ekki skráð fyrr en eigandur hafa gengið í félagið, kynnt sér reglur þess og samþykkt að hlíta þeim í hvívetna. I samningnum er kveð- ið á um bann við akstri fjórhjóla utan akbrauta, nema á æfinga- svæðunum. Nauðsynjalaus akstur um götur kaupstaðarinns er einnig bannaður, og óheimilt er með öllu að aka um bæinn eftir klukkan ellefu á kvöldin. Þá er kveðið á um 40 kílómetra hámarkshraða, og ber fjórhjóla- eigendum skylda til að haga akstri sínum ávallt þannig að þeir valdi ekki íbúum eða öðrum ónæði. Brot á ákvæðum samn- ingsins veldur því að akstur fjórhjóla verður bannaður. Ágúst TONUfflAR IKVÖLD Sykurmolamir Bleikuhasúunir ásrnt JohmyTriumph Bootlegs Húsið opnad kL 21.00 Miðaverð kr. 500,- á Borginni í kvöld kl. 22. TRÍÓ CARLS M0LLER TRÍÓ GUÐMUNDAR INGÓLFSSONAR TRÍÓ STEINGRÍMS GUÐMUNDSSONAR GESTIR: Rúnar Georgsson, tenór sax, Richard Korn, bassi, Martial Narden, flautuleikari. Söngkonan Andrea Gylfadóttir o.fl. söngvarar. KIÚBBURINN JAZZVAKNING Við hefjum vetrardagskrána 18.-19. THEIUIZ song-og danssýning á miðnætti DANSHÖFUNDUR: Bára Magnúsdóttir ÚTSETNING TÓNLISTAR: Hilmar Jensson HUÓÐSTJÓRN: Jón Steinþórsson UÓS: B. Pálmason Helgína 25.-26. september bætum við flórðu stjöm- unni við dagskrána. Bjami Arason (látúnsbarki) mætirtil leiks. nr Allar gerðir Tengið aldrei stál-í-stál JbUL SötL0rC3DILfl®Q^ tJJ&ODSffiŒXrD (St ©(2) VESTURGOTU 16 SIMAR 14680 21480 SIEMENS Siemens VS 52 Létt og lipur ryksuga! — • Moð hleösluskynjara og sjálfinndreginni snúru • Kraftmikil en spameytin. • Stór rykpoki. • 9,5 m vinnuradius.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.