Morgunblaðið - 19.09.1987, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 19.09.1987, Blaðsíða 6
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 19. SEPTEMBER 1987 ÚT V ARP / S JÓN V ARP SJONVARP / MORGUNN 09:00 09:30 10:00 10:30 b o STOÐ2 4BÞ09.00 ? Meo af a. Þáttur með blönduðu efni fyrir yngstu börnin. Afi sýnir börnunum stuttar myndir: Skeljavík, Kátur og hjólakrílin og fleiri leikbrúðumyndir.Emllía. feiknimynd. Blómasögur. Kötturinn Jens. Teiknimynd. Litli follnn mlnn og fleiri teiknimyndir. 4BÞ10.30 ? Silfurhaukarnlr. Teiknimynd. SJONVARP / SIÐDEGI 14:30 15:00 15:30 16:00 11:00 11:30 <8B>10.55 ? KöngulóarmaAurinn. Teiknimynd. 4BM1.30 ? Fálkaeyjan. Þáttaröö um unglinga sem búa á eyju fyrir ströndum Ástralíu. Þýöandi: Björg- vin Þórisson. RPTA. 16:30 17:00 12:00 12:30 13:00 13:30 12.00 ? Hlé. 17:30 18:00 18:30 19:00 <o> 6 9. STOD2 15.05 ? Ríki ísbjarnarins — Endursýning. Endursýndur annar hluti breskrar dýralífs- myndarfrá norðurslóðum. Þýðandi og þulur Jón O. Edwald. 16.00 ? Spœnskukennsla I: Ha- blamos Espanol — Endursýning. Fyrsti og annar þáttur. Strax að lokinni endursýningu þeirra þrettán þátta sem sýndirvoru sl. vetur verð- ur ný þáttaröð frumsýnd. 17.00 ? Íþróttir. «©14.30 ? Ænarveldið. Dynasty. Alexis og Blake komast að raunverulegum uppruna Michael Torrance og Alexis finnur „gagnlegar" upplýsingarum Krystle. <©>15.20 ? Fjalakötturinn. Kvikmyndaklúbbur Stöðvar 2. Þjófurinnfrá Bagdad. TheThief from Bagdad. Kvikmyndaklúbbur Stöðvar 2 hefur göngu sína með stórmynd eins og þær gerðust bestar á þögla tímanum. Aðalhlutverk: Douglas Fairbanksyngri, Snit Edwards, Charles Belcher, Anna MayWong. Leikstjóri: Roul Walsh. SJONVARP / KVOLD 19:30 20:00 20:30 21:00 21:30 22:00 22:30 18.30 ? Loyndardómar gull- borganna. (Mysterious Cities of Gold). 19.00 ? Litli prinsinn. Banda- rískur teiknimyndaflokkur. 19.25 ? Frettaágripá táknmáli. «Bt>17.55 ? Golf. Sýnt er frá stórmótum í golfi víðsvegar um heim. Kynnirer Björgúlfur Lúðvíksson. 23:00 23:30 18.55 ? Sœldarlíf. Happy Days. Skemmtiþáttursem gerist á gullöld rokks- ins. 19.19 ?19:19 24:00 o. 19.30 ? Smellir 20.00 ? Fréttirog veður. 20.35 ? Lottó 0 <i. STOD2 19.45 ? islenski listlnn. Bylgjan og Stöð 2 kynna 40 vin- sælustu popplög landsinsíveitinga- húsinu Evrópu. UTVARP © RIKISUTVARPIÐ 06.46 Veðurfregnir. Bæn. 07.00 Fréttir. 07.03 Góðan daginn, góðir hlustendur. Ragnheiður Ásta Pétursdóttir sér um þáttinn. Fréttir eru sagðar kl. 8.00, þá iesin dagskrá og veðurfregnir sagðar kl. 8.15. Að þeim loknum eru sagðar fréttir á ensku en síðan heldur Ragn- heiður Ásta Pétursdóttir áfram að kynna morgunlögin. 9.00Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 9.16 I garðinum með Hafsteini Hafliða- syni. (Endurlekinn þáttur frá miðviku- degi.) 09.30 I morgunmund. Guðrún Marinós- dóttir sér um barnatima. (Frá Akureyri.) 10.00 Fréttir, tilkynningar. 10.10 Veöurfregnir. 10.25 Óskalög sjúklinga, umsjón Helga Þ. Stephensen. Tilkynningar. 11.00 Tíðindi af Torginu. Brot úr þjóö- málaumræöu vikunnar í útvarpspætt- inum Torginu og þættinum Frá útlöndum. Einar Kristjánsson tekur saman. 12.00 Dagskrá. Tilkynningar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.46 Veðurfregnir. Tilkynningar. 13.10 Tón/ist á laugardegi. José Carrer- 19:19 Það er náttúrulega alltof snemmt að dæma af nokkru viti um hina n£ju fréttasyrpu Stöðv- ar 2; 19:19, en fyrsta syrpan var á dagskránni síðastliðinn fimmtudag. Eins og eðlilegt má teljast fór þessi fyrsta fréttasyrpa nokkuð úr bönd- unum, til dæmis náðist ekki að sjónvarpa frá borgarstjórnarfundin- um þar sem tekist var á um opnunartíma verslana í Reykjavík. En fall er fararheill og ég óska þeim stöðvarmönnum til hamingju með 19:19, um leið og ég freista þess að segja kost og löst á syrpu númer eitt. Við fyrstu sýn virðast mér kostir 19:19 vera þeir helstir hversu frjáls- legir fréttamennirnir eru í hinum víða fréttasal. Það hlýtur að vera mikill munur fyrir fréttamennina að sitja í mjúkum leðurklæddum hægindastólum og ekki má gleyma því að þau Helgi, Páll og Valgerður koma ágætlega fyrir á skerminum. Svo endasendast fréttahaukamir út um allan bæ í leit að efni en ég 20.40 ? Frá Kvikmynda- hátíð Listahátíðar. 20.45 ? Fyrirmyndarfaðir. (The Cosby Show). 21.10 ? Maður vikunnar. Umsjón: Sigrún Stefánsd. 21.25 ? Glaðbeittar gengilbeinur. (The Harvey Girls). Aðal- hlutverk: Judy Garland, John Hodiak, Ray Bolger og Angela Lansbury. Nokkrar ungar blómarósir koma til smábæjar í villta vestrinu og hefja störf á veitingahúsi. Þærbræða hjörtu flestra bæjarbúa en nokkrir háttsettir heiðursmenn eru þeim þrándur ígötu. 23.05 ? Stríðsrakkar. (Dog Soldiers). Aðalhlut- verk: Nick Nolte, Tuesday Weld og Michael Moriarty. Striðsfréttaritari á leið heim úr Víet- namstríðinu ákveður að freista gæfunnar og taka með sér nokkur kíló af heróíni. Bönnuð börnum. 01.05 ? Útvarpsfróttir ídagskrárlok. 20.25 ? Klassapíur. Golden Girls. <fiS20.50 lllur fengur. Lime Street. James Greyson Culver er rannsóknarmaður hjá tryggingarfyrirtæki i London og sérhæfir sig í að koma upp um svindl og brask meðal fyrirfólks. Þýðandi: Svavar Lárus- son. Columbia Pictures. 4BÞ22.16 ? Churchill.The Wilderness Years. Breskur myndaflokkur um líf og starf Sir Winston Churchills. Aðalhlut- verk: Sian Phillips, Nigel Havers, Peter Barkworth og Eric Porter. «©23.10 ? Eins og forAum daga. Seems Like Old Times. Gamanmynd. Aðalhlutverk: Goldie Hawn, Chevy Chase og Charles Grodin. «BM)0.45 ? Blindgata. Blind Alley. Ómálga barn verður vitni að morði og hinn seki getur ekki tekið neina áhættu. «BM)2.15 ? Hættustund. Final Jeopardy. Bönnuð börnum. 03.45 ? Dagskrárlok. as, Theresa Berganza, Margaret Price, Fílharmóníusveit Vínarborgar o.fl. flytja tónlist eftir John Ward, Tjaíkovskí, Puccini, Rachmaninoff og Henry Duparc auk spænskra og ung- verskra þjóðdansa og þjóölaga. 14.00 Sinna. Þáttur um iistir og menn- ingarmál í umsjón llluga Jökulssonar. 16.00 Nóngestir. Edda Þórarinsdóttir ræðir við NN, sem velur tónlistina í þættinum. 16.00 Fréttir, tilkynningar, dagskrá. 16.16 Veöurfregnir. 16.20 Barnaútvarpiö. 17.00 Stundarkorn i dúr og moll með Knúti R. Magnússyni. (Þátturinn verður endurtekinn nk. mánudagskvöld kl. 00.10). 17.50 Sagan: „Sprengingin okkar" eftir Jon Michelet. Kristján Jónsson les þýð- ingu sína (9). 18.20 Tónleikar, tilkynningar. 18.46 Veðurfregnir, dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.36 Tónleikar. 19.50 Harmoníkuþáttur. Umsjón: Bjarni Marteinsson. 20.20 Konungskoman 1907. Frá heim- sókn Friðriks áttunda Danakonungs til (slands. Attundi þáttur: Síðustu dag- arnir i Reykjavík — Til Isafjarðar. Umsjón: Tómas Einarsson. Lesari með honum: Snorri Jónsson. hjó eftir því í þessari fyrstu frétta- syrpu að tónninn í fréttunum var ögn hvassari en endranær. Virðist mér stefnan sú að senda út sem mest af vettvangsfréttum, en til þess að slíkt megi takast verður tæknin náttúrulega að vera í góðu lagi. Þá er skotið inn á milli beinu fréttasendinganna fullunnu efni. Þannig kannaði nýbakaður frétta- maður stöðvarinnar, Ragnheiður Davíðsdóttir, í þessum fyrsta þætti vendilega stöðu litaðra barna í hinu íslenska "aríasamfélagi". Ragn- heiður komst að þeirri gleðilegu niðurstöðu að lituð börn nytu hér jafnræðis á öllum sviðum. En þá er að segja löst á 19:19. Ég hef áður vikið að þeirri lofs- verðu menningarviðleitni er birtist í menningarspjalli 19:19. í þætti númer eitt stormuðu gagnrýnendur syrpunnar á þrjár sýningar tveggja myndlistarmanna. Forsvársmaður gagnrýnendanna, Halldór - Björn Runólfsson listfræðingur, gerði sér lítið fyrír og líkti öðrum myndlistar- 21.00 Islenskir einsöngvarar. Sigríður Ella Magnúsdóttir syngur lög eftir Arna Björnsson og Jón Leifs. Ólafur Vignir Albertsson og Árni Kristjánsson leika á píanó. (Hljóðritanir Ríkisúrvarpsins.) 21.20 Tónbrot. Umsjón: Kristján R. Kristjánsson. (Frá Akureyri.) (Þátturinn verður endurtekinn nk. mánudag kl. 15.20.) 22.00 Fréttir, dagskrá morgundagsins og orð kvöldsins. 22.16 Veöurfregnir. 22.20 „Tvær sögur úr „Töfralampan- um". Þorgeir Þorgeirsson les úr þýðingu sinni á bók eftir William Heine- sen: „Meistari Jakob og jómfrú Urður" og „Kraftaverkið". 23.00 Sólarlag. Tónlistarþáttur frá Akur- eyri í umsjón Ingu Eydal. 24.00 Fréttir. 00.06 Miðnæturtónleikar. 1.00 Veðurfregnir. Næturútvarp á sam- tengdum rásum til morguns. úl RAS2 00.10 Næturvakt útvarpsins. Þorsteinn G. Gunnarsson stendur vaktina. 8.00 I bítið. Leifur Hauksson. Fréttir kl. 7.00, 8.00 og 9.00. Fréttir sagðar manninum við Kjarval og nældi umsvifalaust á kappann þremur stjörnum en hinn fékk fyrir náð og miskunn eina stjörnu. Eg lít nú á þessa stjörnugjöf Halldórs Björns Runólfssonar sem slys á borð við hinn hljóðláta borgarstjórnarfund, því ekki ætla ég Halldóri það of- læti að ganga um sýningarsali hengjandi stjörnur á myndverkin. Slík vinnubrögð sæma ekki af þeirri einföldu ástæðu að um leið og búið er að hengja stjörnur á myndverkin er frekari umræða óþörf , hæsti- réttur hefir kveðið upp sinn dóm. Ég er ekki frá því að stjörnugjöf eigi rétt á sér þegar sælkerar kveða upp sinn dóm yfir matseld veitinga- húsa, enda geta neytendur þá skroppið á vettvang og kannað rétt- mæti stjörnugjafarinnar með hjálp bragðlaukanna. Fæst myndlistar- verk eru hins vegar mjúk undir tönn og hvernig á þá hinn almenni áhorfandi að meta stjörnugjöfina? Er ekki hætt við að menn freistist til þess að treysta í blindni á stjöfnu- á ensku kl. 8.30. 9.06 Með morgunkaffinu. Umsjón: Guðmundur Ingi Kristjánsson. Fréttir kl. 10.00. 11.00 Fram að fréttum. Þáttur í umsjón fréttamanna útvarpsins. 12.20 Hádegisfréttir. 12.46 Laugardagsrásin. Umsjón: Sig- urður Þór Salvarsson og Þorbjörg Þórisdóttir. Fréttir kl. 16.00 18.00 Við grilliö. Kokkur aö þessu sinni er NN. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Rokkbomsan. Umsjón: Ævar Örn Jósepsson. Fréttir kl. 22.00. 22.07 Út á lífið. Andrea Jónsdóttir kynn- ir dans- og dægurlög frá ýmsum tímum. Fréttir kl. 24.00. 00.05 Næturvakt útvarpsins. Þorsteinn G. Gunnarsson stendur vaktina til morguns. BYLQJAN 8.00 Jón Gústafsson á laugardags- morgni. Jón leikur tónlist og tekur á móti gestum. Fréttir kl. 8.00 og 10.00 12.00 Fréttir. 12.10 Ásgeir Tómasson á léttum laugar- gjöf listfræðingsins og skoði eingöngu og kaupi þriggjastjörnu myndverk, stimpluð af sérfræð- ingnum? A síðustu landbúnaðarsýn- ingu glitruðu víða stjörnur matvælafræðinganna og ekki sá ég betur en að neytendur hömstruðu "stjörnuskrokkana". í guðana bænum hefjum listumræðuna á vitrænt stíg þar sem listdómarar beita rökum í stað rðkþrota stjömuálímingar! P.s. Ég fjalla síðar um Heilsubæ- lið í Gervahverfi, hina nýju grænsápuóperu Stöðvar 2, er hóf upp raust rétt eftir að 19:19 lauk síðastliðið fimmtudagskveld en vil nota tækifærið svona að lokum og benda lesendum á hinn ágæta fimmtudagsþátt Jóhönnu Harðar- dóttur á Bylgjunni er hún nefnir Hrakfallabálka og hrekkjusvín, en nú er plássið búið. Ólafur M. Jóhannesson degi. Fréttir kl. 14.00. 15.00 (slenski listinn. Pétur Steinn leikur 40 vinsælustu lög vikunnar. Fréttir kl. 16.00. 17.00 Þorgrimur Þráinsson leikur tónlist og spjallar við gesti. 18.00 Fréttir. 20.00 Anna Þorláksdóttir i laugardags- skapi. 23.00 Þorsteinn Ásgeirsson nátthrafn Bylgjunnar. 4.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. Kristján Jónsson. / FM102.1 STJARNAN 8.00 Anna Gulla Rúnarsdóttir. 10.00 Stjörnufréttir (fréttasími 689910). 10.00 Leopóld Sveinsson. 12.00 Stjörnufréttir. 13.00 örn Petersen. 17.00 Arni Magnússon. 18.00 Stjörnufréttir. 22.00 Helgi Rúnar Óskarsson. 03.00 Stjörnuvaktin. UTVARPALFA 13.00 Fjölbreytileg tónlist. 14.30 Tónlistarþáttur í umsjón Hákonar Möller. 16.00 Á beinni braut. Unglingaþáttur. 17.00 Hlé. 22.00 Vegurinn til lífsins. Tónlistarþáttur með ritningarlestri. 24.00 Næturdagskrá. Tónlist leikin. 04.00 Dagskrárlok. HUÓÐBYLGJAN AKUREYRI 10.00 Barnagaman. Þáttur fyrir yngstu hlustendurna, tónlist og viötöl. Umsjón Hanna B. Jónsdóttir og Rakel Braga- dóttir. 12.00 (hádeginu. Þáttur í umsjón Pálma Guðmundssonar. 13.00 Fréttayfírlit á laugardegi í umsjón Friðriks Indriðasonar, fréttamanns Hljóðbylgjunnar. 14.00 Líf á laugardegi. fþróttaþáttur í umsjón Marínós V. Marínóssonar. 16.00 Alvörupopp. Tónlistarþáttur I um- sjón Ingólfs Magnússonar og Gunn- laugs Stefánssonar. 19.00 Létt og laggott. Þáttur I umsjón Hauks Haukssonar og Helga Jóhanns- sonar. 23.00 Næturvakt Hljóðbylgjunnar. SVÆÐISÚTVARP AKUREYRI 18.00 Svæðisútvarp fyrir Akureyri og nágrenni — FM 96,5. Fjallað um íþróttaviðburði helgarinnar á Norður- landi.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.