Morgunblaðið - 19.09.1987, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 19.09.1987, Blaðsíða 29
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 19. SEPTEMBER 1987 29 landi hefur orðið fyrir vatnsmengun og fískidauða. Verst hafa Lough Sheelin og önnur vötn í miðjum þéttbýlum og blómlegum land- búnaðarhéruðum orðið úti. Dæmi um slæmt ástand ánna eru mörg og kemur hvert einstakt þeirra sér illa fyrir írskan ferðamannaiðnað. Eftiaúrgangur sem fer i ánna Blackwater í Cork-sýslu hefur drep- ið hundruð fiska. A aðalveiðitíma- bilinu í sumar mátti sjá fískana fljóta um ána með kviðinn upp. Á árbökkunum stóð fyöldi útlendinga með veiðistangimar og vom ekki físknir. Á síðasta ári komu 6.000 mál til rannsóknar hjá yfírvöldum. Aðeins 2% þeirra fóm fyrir rétt, í flestum tilvikum héraðsdóm, og hæstu sekt- ir vom í flestum tilvikum 250 írsk pund (um 15.000 íslenskar krónur). I einu tilviki var maður dæmdur í 18 mánaða fangelsi, en hann var gripinn við að hella miklu magni af dýrablóði í á. Deilt er um hver ábyrgð stjómar- innar er vegna aukinnar mengunar í vötnum landsins. Þingið hefur skipað nefnd til að kanna hveijum beri að fylgjast með og sjá um vatnsbúskap íra. írska umhverfisráðið reynir að halda uppi athugunum á ástandi í vötnum og ám en fé er af skomum skammti og hefur ráðið ekki lengur efni á að kaupa eldsneyti á utan- borðsmótora á bátum sínum svo nú róa hinir áhugasömu um velferð vatns á frlandi. (Þýtt úr The Economist.) um að hafa skipulagt ránið á flug- vél frá flugfélagi Jórdaníu í Beirut í júní árið 1985. Eftir heimildum innan FBI er haft, að Younis hafí verið lokkaður um borð í bátinn. Eftir handtökuna var farið með Younis, sem er 28 ára gamall shíti, um borð í bandarískt flugmóðurskip og þaðan með flugvél til Banda- ríkjanna. Þar verður hann ákærður fyrir gíslatöku, samsæri og fyrir að hafa eyðilagt þotuna. Younis og fjórir samstarfsmenn hans vom eftirlýstir í Bandaríkjun- um vegna þess, að um borð í þotunni vom a.m.k. íjórir bandarískir borg- arar af 60 farþegum alls. Bæði farþegar og áhöfn sluppu heil á húfí frá flugráninu en þotan var eyðilögð með sprengiefni og skothríð. Bandarískir embættismenn segja, að Younis sé liðsmaður Amal-sveitanna en þær hafa á að skipa 20.000 mönnum undir vopn- um og lúta forystu Nabihs Berri, dómsmálaráðherra í líbönsku stjóminni. Vísuðu þeir á bug spum- ingum um hvort skipt kynni að verða á Younis og einhveijum bandarísku gíslanna i Líbanon. Kína: Búast við ferðafólki frá Taiwan Peking, Reuter. Stjórnvöld i Kina segjast vera að búa sig undir að taka á móti þúsundum gesta frá Taiwan þeg- ar stjórnin þar afnemur bann við ferðalögum til meginlandsins. Er búist við ákvörðun um það fljótlega. í Dagblaði alþýðunnar sagði á fimmtudag , að um 10.000 manns hefðu árlega komið til Kína frá Taiwan þrátt fyrir að Taiwan-stjóm hefði bannað slík ferðalög fyrir 38 árum. Sagði blaðið, að nú, þegar til stæði að afnema bannið, væm Kínveijar að búa sig undir að taka á móti miklum ferðamannastraumi til landsins. Tveir taiwanskir blaðamenn em nú staddir í Peking og hefur verið látið mikið með komu þeirra. Fóm þeir þangað í óþökk Taiwan-stjóm- ar en ekki er búist við, að þeir muni verða látnir gjalda þess. Er eftir öðmm þeirra haft, að hann vonist til að geta orðið fréttaritari blaðs síns í Peking. FRAMTÍÐARBÍLLINN NISSAN PRAIRIE 4WD ÁRGERÐ1988 Á ÆVINTÝRALEGU KYNNINGA R VERÐI FRÁ KR. 61 5.000,- JEPPI - SKUTBILL - FJOLSKYLDUBILL FJÓRHJÓLADRIF: ÞÚ SKIPTIR í 4WD MEÐ ÞVÍ AÐ ÝTAÁ EINN TAKKA. VÉL: 2000 CC - 97 HESTÖFL (DIN). 5GÍRA, BEINSKIPTUR, 5 DYRA, AFLSTÝRI, VELTISTÝRI, 14“ FELGUR. AUK ÞESS ALLT SEM FYLGIR VEL ÚTBÚNUM BÍLUM OG MEIRATIL! _______VERÐUR SÝIMDUR:___________________________ FÖSTUDAG: BLÖNDUÓSI, HJÁ BÍLAÞJÓNUSTUNNIEFSTUBRAUT 2, • KL10-13. SAUÐÁRKRÓKI, HJÁ BIFREIÐAVERKSTÆÐINU ÁKI, KL. 16-19. LAUGARDAG: AKUREYRI, HJÁ BIFREIÐAVERKSTÆÐI SIGURÐAR VALDIMARSSONAR, KL. 14-17. SUNNUDAG: HÚSAVÍK, HJÁ BIFREIÐAVERKSTÆÐI TRYGGVA GUÐMUNDSSONAR, HAUKAMÝR11, KL. 14-17. ÞJÓNUSTUSTJÓRI OKKAR VERÐUR TIL VIÐTALS Á ÞESSUM STÖÐUM Á SAMATÍMA KOMIÐ OG REYNSLUAKIÐ FRAMTÍÐARBÍLNUM // K V M1957 Í30 -1987% ara J MUNIÐ BÍLASÝNINGAR OKKAR ALLA LAUGARDAGAOG SUNNUDAGA KL. 14-17 ALLTAF HEITT Á KÖNNUNNI - VERIÐ VELKOMIN INGVAR HELGASON HF. Svningarsalurinn Rauðnyerði, simi 33560.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.