Morgunblaðið - 19.09.1987, Page 29

Morgunblaðið - 19.09.1987, Page 29
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 19. SEPTEMBER 1987 29 landi hefur orðið fyrir vatnsmengun og fískidauða. Verst hafa Lough Sheelin og önnur vötn í miðjum þéttbýlum og blómlegum land- búnaðarhéruðum orðið úti. Dæmi um slæmt ástand ánna eru mörg og kemur hvert einstakt þeirra sér illa fyrir írskan ferðamannaiðnað. Eftiaúrgangur sem fer i ánna Blackwater í Cork-sýslu hefur drep- ið hundruð fiska. A aðalveiðitíma- bilinu í sumar mátti sjá fískana fljóta um ána með kviðinn upp. Á árbökkunum stóð fyöldi útlendinga með veiðistangimar og vom ekki físknir. Á síðasta ári komu 6.000 mál til rannsóknar hjá yfírvöldum. Aðeins 2% þeirra fóm fyrir rétt, í flestum tilvikum héraðsdóm, og hæstu sekt- ir vom í flestum tilvikum 250 írsk pund (um 15.000 íslenskar krónur). I einu tilviki var maður dæmdur í 18 mánaða fangelsi, en hann var gripinn við að hella miklu magni af dýrablóði í á. Deilt er um hver ábyrgð stjómar- innar er vegna aukinnar mengunar í vötnum landsins. Þingið hefur skipað nefnd til að kanna hveijum beri að fylgjast með og sjá um vatnsbúskap íra. írska umhverfisráðið reynir að halda uppi athugunum á ástandi í vötnum og ám en fé er af skomum skammti og hefur ráðið ekki lengur efni á að kaupa eldsneyti á utan- borðsmótora á bátum sínum svo nú róa hinir áhugasömu um velferð vatns á frlandi. (Þýtt úr The Economist.) um að hafa skipulagt ránið á flug- vél frá flugfélagi Jórdaníu í Beirut í júní árið 1985. Eftir heimildum innan FBI er haft, að Younis hafí verið lokkaður um borð í bátinn. Eftir handtökuna var farið með Younis, sem er 28 ára gamall shíti, um borð í bandarískt flugmóðurskip og þaðan með flugvél til Banda- ríkjanna. Þar verður hann ákærður fyrir gíslatöku, samsæri og fyrir að hafa eyðilagt þotuna. Younis og fjórir samstarfsmenn hans vom eftirlýstir í Bandaríkjun- um vegna þess, að um borð í þotunni vom a.m.k. íjórir bandarískir borg- arar af 60 farþegum alls. Bæði farþegar og áhöfn sluppu heil á húfí frá flugráninu en þotan var eyðilögð með sprengiefni og skothríð. Bandarískir embættismenn segja, að Younis sé liðsmaður Amal-sveitanna en þær hafa á að skipa 20.000 mönnum undir vopn- um og lúta forystu Nabihs Berri, dómsmálaráðherra í líbönsku stjóminni. Vísuðu þeir á bug spum- ingum um hvort skipt kynni að verða á Younis og einhveijum bandarísku gíslanna i Líbanon. Kína: Búast við ferðafólki frá Taiwan Peking, Reuter. Stjórnvöld i Kina segjast vera að búa sig undir að taka á móti þúsundum gesta frá Taiwan þeg- ar stjórnin þar afnemur bann við ferðalögum til meginlandsins. Er búist við ákvörðun um það fljótlega. í Dagblaði alþýðunnar sagði á fimmtudag , að um 10.000 manns hefðu árlega komið til Kína frá Taiwan þrátt fyrir að Taiwan-stjóm hefði bannað slík ferðalög fyrir 38 árum. Sagði blaðið, að nú, þegar til stæði að afnema bannið, væm Kínveijar að búa sig undir að taka á móti miklum ferðamannastraumi til landsins. Tveir taiwanskir blaðamenn em nú staddir í Peking og hefur verið látið mikið með komu þeirra. Fóm þeir þangað í óþökk Taiwan-stjóm- ar en ekki er búist við, að þeir muni verða látnir gjalda þess. Er eftir öðmm þeirra haft, að hann vonist til að geta orðið fréttaritari blaðs síns í Peking. FRAMTÍÐARBÍLLINN NISSAN PRAIRIE 4WD ÁRGERÐ1988 Á ÆVINTÝRALEGU KYNNINGA R VERÐI FRÁ KR. 61 5.000,- JEPPI - SKUTBILL - FJOLSKYLDUBILL FJÓRHJÓLADRIF: ÞÚ SKIPTIR í 4WD MEÐ ÞVÍ AÐ ÝTAÁ EINN TAKKA. VÉL: 2000 CC - 97 HESTÖFL (DIN). 5GÍRA, BEINSKIPTUR, 5 DYRA, AFLSTÝRI, VELTISTÝRI, 14“ FELGUR. AUK ÞESS ALLT SEM FYLGIR VEL ÚTBÚNUM BÍLUM OG MEIRATIL! _______VERÐUR SÝIMDUR:___________________________ FÖSTUDAG: BLÖNDUÓSI, HJÁ BÍLAÞJÓNUSTUNNIEFSTUBRAUT 2, • KL10-13. SAUÐÁRKRÓKI, HJÁ BIFREIÐAVERKSTÆÐINU ÁKI, KL. 16-19. LAUGARDAG: AKUREYRI, HJÁ BIFREIÐAVERKSTÆÐI SIGURÐAR VALDIMARSSONAR, KL. 14-17. SUNNUDAG: HÚSAVÍK, HJÁ BIFREIÐAVERKSTÆÐI TRYGGVA GUÐMUNDSSONAR, HAUKAMÝR11, KL. 14-17. ÞJÓNUSTUSTJÓRI OKKAR VERÐUR TIL VIÐTALS Á ÞESSUM STÖÐUM Á SAMATÍMA KOMIÐ OG REYNSLUAKIÐ FRAMTÍÐARBÍLNUM // K V M1957 Í30 -1987% ara J MUNIÐ BÍLASÝNINGAR OKKAR ALLA LAUGARDAGAOG SUNNUDAGA KL. 14-17 ALLTAF HEITT Á KÖNNUNNI - VERIÐ VELKOMIN INGVAR HELGASON HF. Svningarsalurinn Rauðnyerði, simi 33560.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.