Morgunblaðið - 19.09.1987, Blaðsíða 28

Morgunblaðið - 19.09.1987, Blaðsíða 28
1\ 28 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 19. SEPTEMBER 1987 I 'iö hjónin þökkum afheilum hug öllum þeim möri'ii, sem sýndu okkur vinsemd á sjölitgsaf nm’/i mimt, 13. þ.m., meÖ heimsóknum og hlýjitm oróttm, tónlistarflutningi, rœöum, gjöf- ttm, hlómttm og skeytum. Ýmislegt kom á óvart á þessum degi, en allt varö þaö til gleöi. Megi gafan hrosa viö ykkur. Jón Þórarinsson. Námskeið Námskeið eru haldin í stjörnukortagerð (Esoteric Astrology), þróunarheim- speki og sálarheimspeki. Stjörnukortarannsóknir, sími 79763. VERZLUNARSKÓLI ÍSLANDS Tölvuháskóli V.I. Innrítun 1988 Tölvuháskóli V.í. auglýsir eftir nemendum til náms í kerfis- fræði. Námið hefst í janúar 1988 ogskiptistí3annir sem ná yfir 1 'A> vetur. Kennt verður í húsakynnum Verzlunarskóla ís- lands, Ofanleiti 1, kl. 14.00-20.00. Markmið námsins er að gera nemendur hæfa til að skipu- leggja og annast tölvuvæðingu hjá fyrirtækjum og annast kennslu og þjálfun starfsfólks sem notar tölvur. Inntökuskilyrði eru stúdentspróf af hagfræðibraut eða sam- bærileg menntun. Sæki fleiri um en hægt er að veita inngöngu, mun skólastjórn velja úr hópi umsækjenda. Eftirtaldar námsgreinar verða kenndar: Áfyrstuönn: Undirstöðuatriði ítölvufræði Ferlar í hugbúnaðargerð Aðferðir við forritahönnun og forritun Þróuð forritunarmál (I) Stýrikerfi og nýting vélbúnaðar Forritunarverkefni Á annari önn og þriöju önn: Verkefnastjórnun Þarfar- og kerfisgreining Kerfishönnun Prófanirog viðhald Notkun tölvukerfa Þróuðforritunarmál (II) Tölvusamskipti Vélbúnaður Vélarmálsskipanir og smalamál Kerfisforritun Gagnaskipan Gagnasöfn Lokaverkefni Nánari upplýsingarfást á skrifstofu skólans alla virka daga 08.00-19.00 og þar fást einnig umsóknareyðublöð. Umsóknarfresturertil 25. september. Prófskírteini þurfa að fylgja með umsóknum. Verzlunarskóli Islands írland: Mengun í veiðiám skað- ar ferðamannaiðnaðinn MARGIR þeirra 42.000 erlendu sportveiðimanna, sem heimsótt hafa vinsæla veiðistaði á írlandi þetta árið hafa orðið vitni að met fiskidauða vegna vatnsm- engunar i irskum ám. írska ferðamálaráðið vonar að svo mikið af dauðum fiski sjáist aldr- ei framar. í Barrow-á, mikilli laxveiðiá, voru hreinsaðir upp 20.000 dauðir fiskar á 30 mílna kafla í ánni. Fiskidauðinn kemur sér afar illa fyrir irskan ferða- mannaiðnað, sérstaklega þar sem írar hafa reynt að auglýsa landið sem „landið græna og hreina“. Mengunin sem veldur þessum fiskidauða orsakast af skólpi, sem bændur henda í ámar. Bændasam- tök á írlandi vilja kenna einstaka slóðum eða slysum um sóðaskapinn. Sérfræðingar um mengun segja að írskir bændur líti á ámar eins og skólpleiðslur og séu allir sem einn sekir um að menga ar Þrátt fyrir að á írlandi sé eytt um 600 milljón írskra punda (jafn- virði um 34 milljarða íslenskra króna) til vatnshreinsunar virðast yfirvöld í sveitum landsins líta á ár sem skólpleiðslur og hugsa ekk- ert fyrir því að halda þurfí vatninu í ánum hreinu. í Dun Laoghaire útborg Dyflinnar þar sem búa 55.000 manns rennur allt skólp f Dyflinnarflóa. Hvert einasta sveitarfélag á ír- Handtaka líbanska flugræningjans: •• Oðrum hryðjuverkamönn- um verða engin grið gefin - segir Edwin Meese dómsmálaráðherra Washington, Rcuter YFIRVOLD í Bandaríkjunum eru mjög ánægð með að hafa haft hendur í hári Hbanska flugræn- ingjans, sem hefur verið eftir- lýstur vestra frá árinu 1985, og segjast ekki ætla að gefa öðrum „hryðjuverkamönnum“ nein grið, hvar sem þá er að finna. „Þetta er í fyrsta sinn, sem bandarískum löggæslumönnum tekst að handtaka mann, sem grun- aður er um hryðjuverk, annars staðar en í Bandaríkjunum sjálfum og það verður ekki í það síðasta," sagði m.a. í yfirlýsingu frá Edwin Meese, dómsmálaráðherra. „Það er enginn munur á hryðjuverkum og öðrum glæpaverkum." Menn frá bandarísku alríkislög- reglunni, FBI, handtóku Líbanann, Fawaz Younis að nafni, um borð í báti á Miðjarðarhafi, á alþjóðlegri siglingaleið, en hann er grunaður Fawaz Younis (t.v.) ásamt bandariskum löggæslumanni. Myndin var tekin eftir að honum höfðu verið birtar sakargiftimar fyrir rétti í Washington. ALLT 1 HELGARMATINN! Rauðvínslegin lambalæri. Kryddlegin lambalærí og séríega meyrt og Ijúffengt lambakjöt sem þið getið kryddað eftir eigin smekk. -Náttúruafurð sem bráðnar uppi í manni. fflffl HAGKAUP fflffli Wfflfflfflfflm SKEIFUNNI KRINGLUNNI KJÖRGARÐI AKUREYRI NJARÐVÍK -t
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.