Morgunblaðið - 19.09.1987, Blaðsíða 23

Morgunblaðið - 19.09.1987, Blaðsíða 23
23 ekki hægt að svara. Þetta hefur bara þróast svona. Auðvitað hefur þetta verið mikil vinna og fystu árin var maður að vasast í þessu nánast allan sólarhringinn. Ég hef verið mjög heppinn með samstarfs- fólk og nú hef ég framkvæmda- stjóra yfir hverri deild, sem bera ábyrgðina hver á sínu sviði. Ég held fundi með þeim daglega, og síðan hvílir ábyrgðin á þeirra herð- um. Vinnuálagið á mér sjálfum er því ekkert meira nú þótt umsvifin hafi aukist, -enda eru ekki nema þessir 24 tímar í sólarhringnum." Þú lést einhvem tíma svo um- mælt í viðtali að þú stefndir að því að geta hætt að vinna 45 ára. Er það enn takmarkið? „Ég hef nú enn tíma til stefnu til að taka ákvörðun um það. Að- stæður gætu þá verið orðnar breyttar. Annars held ég að menn ættu ekki að taka svona ummæli of alvarlega. Þessu var frekar sleg- ið fram sem hugmynd." Alíslensk hönnun Nýja hótelbyggingin við Armúla lætur enn sem komið er ekki mikið yfir sér, enda eiga þar eftir að rísa nokkrar hæðir. Þegar inn er komið má hins vegar sjá að þar er mikil bygging í smíðum, og getur þar að líta hvemig nýi skemmtistaðurinn er byggður, stall af stalli. Af götu- hæð er komið inn á efri svalir, sem mynda halfhring yfir dansgólfinu og sviðinu. Búningsherbergi verða í kjallara og þaðan geta skemmti- kraftar og hljómsveit komið með lyftu upp úr gólfi sviðsins. Raunar hefur maður á tilfinningunni að hér sé í byggingu leikhús eða ópera, fremur en skemmtistaður. Halldór Guðmundsson, arkitekt á Teiknistofunni hf. í Ármúla 6, hefur teiknað hina nýju hótelbyggingu og á jafnframt heiðurinn af hönnun skemmtistaðarins. Hann sagði að Ólafur hefði sett fram ákveðnar óskir í upphafi og svalahugmyndin væri frá honum komin, en að öðm MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 19. SEPTEMBER 1987 ' leyti hefði hugmyndin þróast smám saman í umræðum á Teiknistofunni og milli þeirra Ólafs. „Við höfum verið opnir fyrir ýmsum hugmynd- um og ekkert feimnir við að breyta. Hönnunin gæti því alveg eins tekið breytingum alveg fram að opnun. Það er engin fyrirmynd að þessum skemmtistað eða sjálfu hótelinu annars staðar í heiminum. Þetta er alíslensk hönnun," sagði Halldór. Hann sagði að þetta hefði verið afar spennandi verkefni og hið stærsta, sem hann hefði fengist við í eipum áfanga. Ólafur sagði að samkvæmt áætl- un ætti nýi staðurinn að opna í desember næstkomandi. Þar yrði boðið upp á viðamiklar sýningar, af áður óþekktri stærðargráðu hér- lendis, með erlendum skemmti- kröftum, jafnvel enn þekktari en áður hafa komið fram á sviði hér á landi. „Þetta veltur auðvitað mik- ið á framkvæmdinni í upphafi, en staðurinn sem slíkur býður upp á sviðsetningu á sýningum í hæsta gæðaflokki og stærð hans opnar möguleika til að fá hingað topp- skemmtikrafta erlendis frá,“ sagði Ólafur. Sv.G. Teikning af nýja skemmtistaðn- um, eins og arkitektinn Halldór Guðmundsson hugsar sér hann. Til vinstri má sjá hvemig lyftan úr búningsherbergjum kemur upp úr gólfi sviðsins. Götumynd af Hótel íslandi, séð austur eftir Armúla. Þú þiggur tíu...og gott betur! ii.l i:. rl.i ''
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.