Morgunblaðið - 19.09.1987, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 19.09.1987, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 19. SEPTEMBER 1987 Hjartans þakkirfœri ég öllum þeim mörgu, sem glöddu mig með heimsóknum, gjöfum, blóm- um og skeytum á 80 ára afmœli mínu þann 9. september. GuÖ blessi ykkur öll. Anna Hjartardóttir frá Geirmundarstöðum. ÚTSALA aðeins ínokkra daga á: <(T?H JOGGINGGÖLLUM unglinga-, dömu- og herrastærðum. ÚLPUM íflestum stærðum. KULDASKÓM á börn og fullorðna frá kr. 500-1.000. Margar stærðir og gerðir. LEIKFIMISFATNAÐI ýmsar stærðir. ATH. aðeins í nokkra daga. Opiðtil kl. 16.00 ídag. ^ asHK A UTIUF Glæsibæ, sími 82922. T5>ítam.alkaðutinn cl*1 ^tetttrgótu 12-18 Cherokee Turbo Diesel 1985 Grásans., 5 gira, ekinn 45 þ.km. Rafm. i njft- um, sportfekjur o.fl. aukahl. Verð 1050 bús. MMC Lancer GLX 1986 Grá sans, 29 þ.km. 5 gíra m/aflstýri, útvarp + segulband. Verö 410 þús. Blazer Sport 1985 Svartur, V-6, 5 gíra, ekinn 28 þ.km., rafm. í rúðum og læsingum, litað gier, álfelgur, driflæsingar o.fl. Áhugaverður jeppi. Verð 980 þús. (!r.. Ford Escort XR3i 1984 Hvítur, 60 þ.km. 5 gíra, sóllúga o.fl. Verð 470 þús. M. Benz 190 E 1983 Gullsans., sjálfsk., ekinn 77 þ.km. Sóllúga, ABS Bremskukerfi o.fl. Fallegur bíll. Verð 780 þús. M. Benz 230 E '85 27 þ.km. Sjálfsk. m/öllu. V. 920 þ. Toyota Corolla Twin Cam 16 '85 23 þ.km. Silfurgrár sportbíll. V. 520 þ. Mazda 323 1300 LX '86 33 þ.km. Útvarp + segulband. V. 310 þ. BMW 318i '82 Aðeins 55 þ.km. Gott útlit. V. 380 þ. Saab 900 GLS '82 Sjálfsk. m/aflstýri, 78 þ.km. V. 370 þ. Citroen G.S.A. C-matic '82 Aðeins 43 þ.km. Topp bill. V. 195 þ. Ford Escort 1600 LX '85 25 þ.km. 5 dyra. V. 400 þ. Volvo 360 GL '86 31 þ.km. 5 gíra. V. 490 þ. Pajero langur (bensín) '86 7 manna, 30 þ.km. V. 970 þ. Volvo 245 GL station '87 8 þ.km. 5 gira. V. 790 þ. Peugout 505 GL station '87 50 þ.km. 7 manna. V. 690 þ. Citroen BX TRS 16 '84 60 þ.km. Gott eintak. V. 430 þ. (skipti ód.) Cherokee 1985 65 þ.km. Beinsk. Gott útlit. V. 840 þ. Volvo 245 GL station '82 Úrvalsbill. V. 390 þ. (skipti ód.) Suzuki Fox 4x4 '84 57 þ.km. Svartur. V. 350 þ. M. Benz 280 E '78 Sjálfsk. m/sóllúgu. Gott eintak . V. 440 þ QJU Bara í Þjóð- viljaiium? Á forsíðu 1 >jóðviljans f fyrradag var sagt frá þ ví, að hvalfriðunarmenn f Bandarfkjunum og Bretlandi undirbyggju nú heljarniikla augiýs- ingaherferð gegn íslenskum framleiðend- um „og munu þær einkum beinast gegn Sambandinu, þar sem þeir telja að bein tengsl séu á milli SÍS og Hvals hf. auk þess sem tengsl Framsóknarflokksins, flokks sjávarútvegsráð- herra, við Sambandið eru augljós að mati hvalfrið- unarsinna." Segir Þjóð- viljinn, að 11 stór umhverfisverndarsam- tök í Bandaríkjunum, þar á meðal Greenpeace, hafi sameinast um þessar að- gerðir og ráðið starfs- fólk. Hafi auglýsinga- skilti þegar verið gerð og séu tílbúin f dreifingu. Eins og okkur öUum er kunnugt mjálmar Tfminn fyrst þegar stigið er á rófuna á SIS. f gær segir f Tímanum: „Þjóð- viljinn, útibú Greenpeace samtakanna á íslandi, lýsti í gœr, fyrir hönd samtakanna f Bretlandi, yfir áróðursstrfði gegn Sambandinu vegna hval- veiða íslendinga. Yfir- menn samtakanna f Bretlandi lýstu hins veg- ar f símtali f gær yfir undrun sinni á þeirri frétt og sögðu enga slíka herferð á döfinni. Engan þarf að undra hvi Þjóð- viljinn velur Sambandið sem skotmark fyrir hönd umboðsmanna sinna á Bretlandi." Þótt f ÞjoðvUjanum sé að vfsu hvergi getið um að frétt blaðsins sé skrif- uð að tílhlutan Green- peace-manna f Bretlandi, gengur Tfminn út frá þvf sem vfsu. Og veltír þvf fyrir sér, að kannski hafi Þjóðvujinn gleymt að láta Breta vita af strí ðinu og svo segir Tíminn orð- rétt.: „íiú eða að þeim Þjóðvil jinn í Green- peacestríði við SÍS k , _ .... ____.__i. ---. .a hiA_ -ttlr stafttestinaar- ÞJÓovíl|lnn hetur lýst ytlr Greenpeacestnfti viö Sambandio og gerir þaö í nalnl bresku Græntrlðunganna »m aö viau hata ekki heyrt á þetta minnat. Þegar vi6 töluöum vlö bandamenn Þióovfljans i Bretlandi f gær voru þeir enn ao bíöa cttlr sUofestingar- ka.ru Bandarikjamanna * hendur íslcnd- tngum. SIS og hvalirnir Talsmenn einhverra samtaka erlendra hvalavina hafa gefið til kynna í f jölmiðlum, að þeir ætli að beina spjótum sínum sérstak- lega að SÍS til að knýja íslensk stjómvöld til að banna hvalveiðar með öllu. Hafa þessir menn sagt, að þeim sé Ijóst, að SÍS sé viðkvæmasti bletturinn á Framsóknarflokknum og þar sem ut- anríkisráóherra og sjávarútvegsráðherra séu báðir framsóknar- menn sé um að gera að þrýsta sem fastast á þennan blett; auk þess sé SÍS hluthafi í Hval hf. í tilefni af þessum yfirlýsingum hafa sprottið hatrammar deilur milli Tímans og Þjóðviljans. Er litið á þær í Staksteinum í dag auk þess sem staldrað er við frásögn Norðmanna af hvala- og seladrápi Bandaríkjamanna. [Bretum] finnst ekki ástæða til að taka þátt f einhverjum skrfpaleik gegn okkur." Þannig kemst Tfminn greinilega helst að þeirri niður- stöðu, að það sé bara Þjóðvujinn, sem sé kom- inn f strfð við SfS, en ekki hvalavúur í útlönd- um. Líttu þér nær Öll hljótum við að vona, að Tfminn hafi rétt fyrir sér og SÍS þurfi ekkert að óttast vegna hvalveiðanna. Á hinn boginn segir Tíminn á milli árasanna á Þjóðviljann fyrir að hóta SÍS, að nú um helgina hhtist yfir- stjórn Greenpeace f Bandarfkjunum og ákveðið fyrir hönd fé- lagsmanna f 17 löndum, hvort ráðist verði gegn fslendingum á fiskmörk- uðum erlendis. Áður en þessi samtök undir for- ystu Bandarfkjamanna blása að nýju f heriúðr- anna gegn annarra þjóða inönnuin, væri æskilegt að þau gerðu hreint fyrir dyrum bandarískra hvala- og seladrápara. f Morgunblaðinu 10. sept- ember sfðastliðinn birtist þýðing á frasögn úr ME'A, tfmariti norska sjávarútvegsins. Þar seg- ir meðal annars: „Samkvæmt upplýs- ingum frá bandaríska sjávarútvegsráðuneytinu eru Bandarfkjamenn með mestu sel- og hval- veiðiþjóðum f heimi. í árbók þess fyrir árið 1986 kemur raunar ekk- ert fram uiu, að þeir stundi veiðar á sævar- spendýrum en útflutn- ingsskýrslur segja aðra sögu. Samkvæmt þeiin seldu Bandarfkjamenn árið 1985 13.029 selskinn fyrir eina milljón dollara og f fyrra 10.837 skinn fyrir halfa milljón doll- ara. Þess er hins vegar látið ógetið til hvaða landa skinnin voru seld." Telur norska blaðið réttilega, að þessar upp- lýsingar rfmi illa við afstöðu bandarfskra stjámmálamanna, Græn- friðunga og annarra svokallaðra umhverfis- verndarsamtaka til verndunar spendýra í sjó. Og um hvalveiðar Banda- ríkjamanna segir: „í Alaska veiða Banda- ríkjamenn Grænlands- sléttbak, tegund, sem er f miltillí útrýmingar- hættu. Hafa vfsindamenn lengi lagt til, að hann verði með iillu friðaður. Auk þess stunda Banda- ríkjameim umfangsmik- ið smáhvaladráp samfara tunfiskveiðum. Þessir hvalir, höf ningar, hnísur og aðrar tegundir, falla ekki undir lögsðgu Alþjóðahvalveiðiráðsins og þvf geta Bandarikja- menn drepið eins mikið af þeim og þeir vilja. Rétt er líka að taka fram, að þessir hvalir eru ekki skotnir, heldur drukkna þeir stórhópum saman f nótum tunfiskveiði- Sfðan gagnrýnir hið norska blað bandarfska stjórnmálamenn og um- hverfisverndarsinna réttílega fyrir tvöfeldni. Ættu talsmenn fslenskra hvalveiða að fara að for- dæmi Norðmanna og svara fullum hálsi og á opinberum vettvangi f Bandarfkjunum, þegar talsmenn tvöfeldninnar láta að sér kveða þar. Enn eitt opnunartilboðið hjá Pfaff í Kringlunni e£H* ÞETTA BORÐ ÁKR. 24.100! SALAN HEFST í DAG! Gefum 15% slaðgreiösluaf- slátl af luttugu HORN sauma- vélaboröum í dag og næstu daga. 10% afsláttur ef um afborgunarsamninga er aö ræöa. leg. 1030 kosiar kr. 14.800, meö 10% afslætti kr. 13.300 og staögreilt kr. 12.500. Teg. 1060 koslar kr. 19.300, meö 10% afsfælli kr. 17.300 og slaögreilt kr. 16.400. leg. 1065 (myndin) koslar kr. 28.400, meö 10% afslætti 25.500 og staö- greitt kr. 24.100. Kringlunni og Borgartúni 20 Sími: 68 91 50 Sími: 2 67 88 t, W t"» 1% % *í * «."» 3>**^- 1
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.