Morgunblaðið - 19.09.1987, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 19.09.1987, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 19. SEPTEMBER 1987 í DAG er laugardagur 19. september, sem er 262. dagur ársins 1987. Árdegis- flóð í Reykjavík kl. 4.33 og síðdegisflóð kl. 16.44. Sól- arupprás í Rvík kl. 7.03 og sólarlag kl. 19.38. Myrkur kl. 20.29. Sólin er í hádegis- stað í Rvík kl. 13.22 og tunglið er í suðri kl. 10.51. (Almanak Háskóla íslands.) Ég er Ijós í heiminn kom- ið, svo að enginn sem á mig trúir, só áfram í myrkri. (Jóh. 12, 46.) KROSSGÁTA 1 p 3 ¦ - ¦:ip. 8 9 10 Ti Hfi _ 13 8 9 ¦ 10 ¦ 11 , 13 14 15 ¦ 16 LÁRÉTT: - 1 kjáni, 6 vigta, 6 skoðun, 7 tveir eins, 8 skattur, 11 ósamsteðir, 12 þjóta, 14 úrar, 16 flakkaði. LÓÐRÉTT: — 1 f alskur, 2 viti sínu fjœr, 3 veiðarfœri, 4 höfuðfat, 7 skán, 9 á, 10 skinn, 13 feeði, 15 burt. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT: - 1 vottur, 5 jú, 6 rjón- ið, 9 man, 10 ðu, 11 et, 12 hal, 13 haga, 15 œli, 17 iðrast. LÖÐRÉTT: - 1 valmenni, 2 tjón, 3 tun, 4 roðull, 7 jata, 8 iðu, 12 hala, 14 gær, 16 is. ARNAÐ HEILLA /Jí\ ára afniæli. Á morg- I \J un, sunnudaginn 20. þ.m., er sjötugur Flosi Bjarnason útgerðarmaður frá Neskaupstað. Hann ætl- ar að taka á móti gestum á heimilí sonar síns, á Kársnes- braut 50 í Kópavogi, eftir kl. 15 á afmælisdaginn. HJÓNABAND. í dag, laug- ardag, verða gefin saman í hjónaband Margrét Svavars- dóttir og Ingólfur Gissurar- son. Heimili þeirra verður í Jöklaseli 23 í Breiðholts- hverfi. HJÓNABAND. í dag, laug- ardag, verða gefin saman í hjónaband Olöf Dagný Oskarsdóttir, Akurgerði 62, og Logi Bergmann Eiðs- son, Illíðargerði 3. Heimili þeirra verður í Akurgerði 62. HJÓNABAND. í dag, laug- ardag, verða gefin saman í hjónaband Margrét Björg Marteinsdóttir og Hilmar Valgarðsson. Heimili þeirra er í Smyrilshólum 4. FRÉTTIR KULDABOLI herti tðkin í fyrrinótt. Þá mældist 3 stiga f rost austur á Hellu og var kaldara þar en uppi á hálendinu. Þar var frostið tvð stig. í spárinngangi sagði Veðurstofan í gær- morgun: Hiti brcytist litið. Hér í bænum fór hitinn nið- ur í 3 stig, var sem sé svipaður og nndanfarnar nætur. Lítilsháttar rigning var. Vestur í Æðey hafði verið mikil úrkoma um nóttina, 34 mm. Þess er getið að sólskin hefði verið hér í bænum í 4 og hálfa klst. í f yrradag. Snemma í gærmorgun var eins stigs hiti í Frobisher Bay og tvö stíg í Nuuk. Þá var 10 stiga hiti í Þrándheúni, 6 stig í Sundsvall og tvö stig austur í Vaasa. ORLOFSNEFND hús- mæðra í Reykjavík efnir til endurfundar fyrir orlofskonur í Sóknarsalnum, Skipholti 50, á morgun, sunnudag, 20. þ.m. kl. 15. Þakksamlega verður þegið ef konur taka með sér myndir úr orlofsdvölinni. Kaffiveitingar verða og gam- anmál flutt. FÉLAGSSTARF aldraðra í Kópavogi. Fyrirhuguð réttar- ferð í Ölfusréttir verður farin nk. þriðjudag og lagt af stað frá Fannborg 1 kl. 8.30. Borð- að verður á Selfossi. Heim verður ekið um Þingvelli og komið í bæinn um kl. 17. KIRKJUR Á LANDS- BYGGDIIMNI___________ STÓRÓLFSHVOLS- KIRKJA: Messa á morgun, sunnudag, kl. 11. Sr. Stefán Lárusson. SKlPIN í GÆR kom til Reykjavíkur- hafhar norska rannsóknar- skipið Masi lítill togari. Þá kom Stapafell af ströndinni. í dag leggur Urriðafoss af stað til útlanda og togarinn Ásþór heldur til veiða. I Hafnarfjarðarhöfn lagði Lagarfoss af stað til útlanda (frá Straumsvíkurhöfn), ís- berg er farið á ströndina. Seint í gærkvöldi var Hofs- jökull væntanlegur af strönd- inni. í fyrrakvöld hélt togarinn Otur til veiða. Tog- arinn Víðir kom inn af veiðum til löndunar. Rækju- skipin Guðmundur VE og Hersir HF komu inn í gær HÁSKÓLI íslands. í tilk. frá menntamálaráðuneytinu í Lögbirtingi segir að ráðu- neytið hafi skipað þessa tannlækna lektora við tann- læknadeild Háskólans: Björn Ragnarsson lektor í tann- holdsfræði, Höllu Sigurjóns í tannsjúkdómafræði og tann- fyllingu og Karl Örn Karls- son í bitfræði. Þá hefur Jóhann Heiðar Jóhannsson verið skipaður í hlutastöðu dósents í meinafræði munns og kjálka við tannlæknadeild- ina og Arsæll Jónsson læknir í hlutastöðu lektors í almennri lyflæknisfræði við deildina. Allir eru þessir háskólakennarar skipaðir til næstu fimm ára. Landsþing Landsambands framsóknarkvenna; Framtíð Framsókn- arflokksins veltur á þátttoku kvenna "^ "^' 7— --------------- =~>\ Slepptu smokkunum, góði, annars verða engir framsóknar-gaurar til, Kvöld-, neetur- og helgarþjonusta apótokanna í Reykjavík dagana 18. soptomber til 24. septomber, að báðum dögum meðtöldum er ( Reykjavfkur Apótekl. Auk þess er Borgar Apótek opið til kl. 22 alla daga vaktvik- unnar nema sunnudag. Læknastofur eru lokaðar laugardaga og helgidaga. Læknavakt fyrlr Reykjavík, Settjarnarnea og Kópavog í Hoilsuvorndarstöö Reykjavíkur við Barónsstfg fró kl. kl. 17 til kl. 08 virka daga. Allan sólarhringinn, laugardaga og helgidaga. Nánari uppl. í síma 21230. BorgarBpltalinn: Vakt 8—17 virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nœr ekki til hans sími 696600). Slysa- og ajúkravakt allan sólarhringinn sami sfmi. Uppi. um lyfjabúðir og lœknaþjón. í sfmsvara 18888. Ónæmisaðgerðir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram í Heilsuverndarstöð Raykjavfkur á þriðjudögum kl. 16. 30-17.30 Fólk hafi með sór ðnæmisskfrteini. Ónæmistnrlng: Upplýsingar veittar varðandi ónæmis- tœringu (alnæmi) i sima 622280. Milliliðalaust samband við laakni. Fyrirspyrjendur þurfa ekki að gefa upp nafn. Viðtalstfmar mfðvíkudag kl. 18-19. Þess á milli er símsvari tengdur við númerið. Upplýsinga- og ráðgjafa- simi Samtaka '78 mánudags- og fimmtudagskvöld kl. 21-23. Sfmi 91-28S39 - símsvari á öðrum tímum. Krabbameln. Uppl. og réðgjöf. Krabbameinsfél. Virka daga 9—11 s. 21122. Samhjalp kvenna: Konur sem fengið hafa brjóstakrabba- mein, hafa viðtalstfma á miðvikudögum kl. 16—18 í húsi Krabbameinsfélagsins Skógarhlfð 8. Tekið á móti viðtals- beiðnum i sfma 621414. Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. Seftjarnarnes: Heilsugœslustöð, simi 612070: Virka daga 8-17 og 20-21. Laugardaga 10-11. Nesapotek: Virka daga 9—19. Laugard. 10—12. Garðabnr: Heilsugæslustöð: Læknavakt simi 51100. Apotekið: Vlrka daga kl. 9-18.30. Laugardaga kl. 11-14. Hafnarfjarðarapðtek: Opið virka daga 9—19. Laugardög- um kl. 10—14. Apótek NorðurbseJar: Opið mánudaga — fimmtudaga kl. 9—18.30, föstudaga 9—19 laugardögum 10 til 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10—14. Uppl. vaktþjðnustu f sima 51600. Læknavakt fyrir bæinn og Afftanes sfmi 51100. Keflavfk: Apðtekið er opið kl. 9-19 mánudag til föstu- dag. Laugardaga, helgidaga og almenna fridaga kl. 10-12. Sfmþjónusta Heilsugœslustöðvar allan sólar- hringinn, s. 4000. Serloss: Selfoss Apötek er opifi til kl. 18.30. Opið er á laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um lækna- vakt fést í símsvara 1300 eftir kl. 17. Akranes: Uppl. um læknavakt f símsvara 2358. - Apótek- íð opið virka daga tif ki. 18.30. Laugardaga 10-13. Sunnudaga 13-14. Hjálparstöa RKi, TJarnsrg. 36: Ætluð börnum og ungling- um f vanda t.d. vegna vimuefnaneyslu, erfiðra heimilisaö- stæðna. Samskiptaerflðleike, einangr. eða persðnul. vandamála. Neyðarþjón. til móttöku gesta allan sólar- hringinn. Sfmi 622266. Foreldrasamtökin Vfmulaus anka Sfðumúla 4 s. 82260 veitir foreldrum og foroldra- fél. upplýsingar. Opin mánud. 13—16. Þriðjud., miðvikud. og föstud. 9—12. Flmmtud. 9—10. Kvennaatbvarf: Opið allan sólarhringinn, sfmi 21205. Húsaskjól og aðstoð við konur sem beittar hafa verið ofboldi f heimahúsum eða orðið fyrir nauögun. Skrifstof- an Hlaðvarpanum, Vesturgötu 3: Opin virka daga kl. 10-12, sfmi 23720. MS-félag lalands: Dagyist og skrifstofa Álandi 13, simi 688620. Kvonnaráðgjöfin Hlaðvarpanum, Vesturgötu 3. Opin þriðjud. kl. 20-22, sfmi 21500, símsvari. Sjálfshjálpar- hópar þeirra sem orðið hafa fyrir sifjaspellum, s. 21500, slmsvari. SÁA Samtök áhugafólks um áfengisvandamálið, Sfðu- múla 3-5, sími 82399 kl. 9-17. Sáluhjálp I viðlögum 681515 (sfmsvari) Kynningarfundir f Siðumúla 3-5 fimmtudaga kl. 20. Sjúkrast. Vogur 681615/84443. Skrifatofa AL-ANON, aðstandenda alkoholista, Jra6ar- kotssundi 6. Opin kl. 10-12 alla laugardaga, simi 19282. AA-samtökin. Eigir þú við éfengisvandamál að stríða, þá er sfmi samtekanna 16373, kl. 17-20 daglega. Sálfrasoistöðln: Sálfræðileg ráðgjöf s. 623C75. Stuttbylgjusendlngar Útvarpsins til útlanda daglega: Til Norðurlanda, Bretlands og meginlands Evrópu: Kl. 12. 15-12.45 ó 13759 kHz, 21.8m og 9675 kHz, 31.0m. Daglega: Kl. 18.55—19.35/45 á 9985 kHz, 30.0m og 3400 kHz, 88.2m eða 4924 kHz, 60,9m. Laugardaga er hádegissending kl. 12.30—13.00. Til austurhluta Kanada og Bandarfkjanna dagloga: Kl. 13.00—13.30 á 11733 kHz, 25.6m, kl. 18.55—19.35/45 á 11855 kHz, 25.3m. Kl. 23.00—23.35/45 á 11733 kHz. 25.6m. Laugardaga og sunnudaga kl. 16.00—16.45 á 11820 kHz, 25.4m, eru hádegisfróttir endursendar, auk þess sem sent er fretta- yfiríit liðinnar viku. Hlustendum í Kanada og Bandaríkjun- um er einnig bent á 9675 khz kl. 12.15 og 9985 kHz kl. 18.55. Allt ísl. tfmi, sem er sami og GMT/UTC. SJÚKRAHÚS - rioimsóknartmar Landspftalinn: elle daga kl. 1S til 16 og kl. 19 tll kl. 20.00. kvennadelldin. kl. 19.30-20. Saangurkvanna- delld. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsðknartfmi fyrir feðurkl. 19.30-20.30. Barnaspftall Hrlngsins: Kl. 13-19 alla daga. ÖldrunarlsBknlngadeíld Landspftalans Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Landakotsspft- •li: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19. Barnadpiid 16—17. — Borgarspftallnn f Fossvogl: Mánu- daga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomu- lagf. á laugardögum og sunnudögum kl. t5-f8. Hafnarbúðin Alla daga kl. 14 til kl. 17. - Hvftabandlð, hjúkrunardeild: Heimsóknartimi frjáls alla daga. Grensás- delld: Mánudaga til föstudaga kl. 16-19.30 - Laugardaga og sunnudaga kl. 14-19.30. - Hellsuvemdarstöðin: Kl. 14 til kl. 19. - Fæðlngarheimlli Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. - Kleppsspfiali: Alla dags kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadoild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - Kópavogsheelið: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. - Vffilsstaðaspftali: Heimsóknartími daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. - St. Jósefsspftali Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlfð hjúkrunarhelmili f Kópavogi: Heimsóknartími kl. 14-20 og eftir samkomulagi. SJúkrahús Keflavíkur- læknlshðraðs og heilsugæslustöðvar: Neyðarþjónusta er allan sólarhrínginn á Heilsugæstustöð Suðurnesja. Sfmi 14000. Keflavík - sjúkrahúsið: Heimsóknartfmi virka daga kl. 18.30 - 19.30. Um helgar og á hátfðum: Kl. 15.00 - 16.00 og 19.00 - 19.30. Akureyri - sjúkrahúslð: Heimsóknartimi alla daga kl. 15.30 - 16.00 og 19.00 - 20.00. Á barnadeild og hjúkrunardeild aldr- eðra Sel 1: kl. 14.00 - 19.00. Slysavarðstofusími frá kl. 22.00 - 8.00, simi 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hita- voltu, sími 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami simi á helgidðgum. Rafmagnsvettan bilanavakt 686230. SÖFN Landsbókasafn fslands: Safnahúsinu við Hverfisgotu: Aðallestrarsalur opinn mánudaga — föstudaga kl. 9—19, laugardaga kl. 9—12. Útlánasalur (vegna heimalána) mánudaga — föstudaga kl. 13—16. Háskólabókosafn: Aðalbyggingu Háskóla Islands. Opið mánudaga til föstudaga kl. 9-17. Uppfýsingar um opnun- artíma útibúa i aðalsafni, simi 25088. Árnagaröur: Handrítasýning stofnunar Arna Magnússon- ar opin þríðjud., fimmtud. og laugard. kl. 14—16 til ágústloka. ÞJoðmlnJasafnlð: Opið kl. 13.30-16.00 alla daga vikunn- ar. f Bogasalnum er sýningin „Eldhúsið fram á vora daga". Listasatn íslands: Opið sunnudaga, þriðjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 13.30-16. Amtsbokasafnlð Akureyri og Héroðsskjalasafn Akur- eyrar og Eyjafjnröor, Amtsbókasafnshúsinu: Opiö mánudaga-föstudaga kl. 13-19. Nattúrugrípasaf n Akureyrar: Opið sunnudaga kl. 13-15. Borgarbókasafn Reykjavfkur: Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, 8Ími 27155. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, sími 36270. Solheimasafn, Sölheimum 27, simi 36814. Borg- arbókasafn f Gerðubergl, Gerðubergi 3—5, sfmi 79122 og 79138. Frá 1. júni til 31. ðgúst verða ofangreind söfn opin sem hér segir: mánudaga, þriðjudaga og fimmtudaga kl. 9—21 og mfðvikudaga og föstudaga kf. 9—19. Hofsvallasafn verður lokað frá 1. Júlf til 23. ágúst. Bðka- bflar verða okki i förum frá 6. júli til 17. ágúst. Norræna húsrð. Bókasafnið. 13-19, sunnud. 14-17. - Sýningarsalir: 14-1B/22. Arbæjarsafn: Opið f september um holgar kl. 12.30—18. Asgrfmssafn Bergstaðastræti 74: Opið sunnudaga, þriðjudaga og fimmtudaga frá kl. 13.30 til 16. Hoggmyndasafn Asmundar Sveinssonar við Sigtún er opið ella dags kl. 10-16. Listasafn Einars Jónssonar: Oplð alla daga nema mánu- daga kl. 13.30—16.O0. Höggmyndagarðurinn opinn daglega kl. 11.00-17.00. Hús Jóns Slgurössonar f Kaupmannahöfn er opið mið- vikudaga til föstudaga frá kl. 17 til 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16-22. Kjarvalsstaðlr: Opið alla daga vikunnar kl. 14-22. Bókasafn Kðpavogs, Fannborg 3-5: Opið mán.-föst. kl. 9-21. Losstofa opin mánud. til föstud. kl. 13—19. Sfminn er 41577. Myntsafn Seðlabanka/ÞJóðmlnJosafns, Einholti 4: Opio sunnudaga milli kl. 14og 16. Nánar eftir umtali s. 20500. Náttúrugrlpasafnlð, sýningarsalir Hverfisg. 116: Opnir sunnud. þriðjud. fimmtud. og laugard. 13.30—16. Náttúrufrnðlstofa Kópavogs: Opið á miðvikudögum og laugardögum kl. 13.30-16. SJðmlnJasafn Islands HafnarfIrðl: Opið alla daga vikunn- ar nema mánudaga kl. 14—18. ORÐ DAGSINS Reykjavík sfmi 10000. Akureyri sími 96-21840. Siglufjörður 96-71777. SUNDSTAÐIR SundstaAir f Reykjavfk: Sundhöllin: Opin mánud.—föstud. kl. 7—19.30, laugard. frá kl. 7.30-17.30, sunnud. kl. 8—13.30. Laugardalslaug: Mánud.—föstud. fré kl. 7.00—20. Laugard. frá kl. 7.30—17.30. Sunnudaga frá kl. 8.00—15.30. Vesturbæjariaug: Mánud.—föstud. frá kl. 7.00-20. Laugard. frá kl. 7.30-17.30. Sunnud. frá kl. 8.00—15.30. Sundlaug Fb. Breiðholtl: Ménud.— föstud. frá kl. 7.20-9.30 og 16.30-20.30. Laugard. fré 7.30-17.30. Sunnud. fré kl. 8.00-16.30. Varmártaug f Mosfellssvelt: Opin mánudaga - föstu- dega kl. 6.30-21.30. Föstudaga kl. 6.30—20.30. Laugar- daga kl. 10-18. Sunnudaga kl. 10-16. Sundhöll Keflavfkur er opin mánudaga - fimmtudogo. 7-9, 12-21. Föstudaga kl. 7-9 og 12-19. Laugardaga 8-10 og 13-18. Sunnudaga 9-12. Kvennatfmar þríðju- daga og fimmtudaga 19.30-21. Sundlaug Kópavogs: Opin mánudaga - föstudaga kl. 7-9 og kl. 17.30-19.30. Laugardaga kl. 8-17. Sunnu- daga kl. 9—12. Kvennatfmar eru þriðjudaga og miðviku- daga kl. 20-21. Siminn er 41299. Sundlaug Hafnsrfjsröar er opin mánudaga - fðstudaga kl. 7-21. Laugardaga frð kl. 8-16 og sunnudaga frá kl. 9-11.30. Sundlaug Akurayrar er opin ménudaga - fðstudaga kl. 7-21, laugardagakl. 8-18, sunnudaga 8-16. Simi 23260. Sundiaug SeHJamsme«i: Opin manud. - föstud. kl. 7.10- 20.30. Leugard. U. 7.10-17.30. Sunnud. jd. 8-17.30. +
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.