Morgunblaðið - 19.09.1987, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 19.09.1987, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 19. SEPTEMBER 1987 I DAG er laugardagur 19. september, sem er 262. dagur ársins 1987. Árdegis- flóð í Reykjavík kl. 4.33 og síðdegisflóð kl. 16.44. Sól- arupprás í Rvík kl. 7.03 og sólarlag kl. 19.38. Myrkur kl. 20.29. Sólin er í hádegis- stað í Rvík kl. 13.22 og tungliö er í suðri kl. 10.51. [Almanak Háskóla íslands.) Ég er Ijós í heiminn kom- ið, svo að enginn sem á mig trúir, sé áfram í myrkri. (Jóh. 12, 46.) KROSSGÁTA 3 ^ 8 9 10 LÁRÉTT: — 1 kjání, 5 vigta, 6 skoðun, 7 tveir eins, 8 skattur, 11 ósamstæðir, 12 þjóta, 14 úrar, 16 flakkaði. LÓÐRÉTT: — 1 falskur, 2 viti sfnu fjær, 3 veiðarfæri, 4 höfuðfat, 7 skán, 9 á, 10 skinn, 13 fseði, 15 burt. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT: — 1 vottur, 5 jú, 6 (jón- ið, 9 man, 10 ðu, 11 et, 12 hal, 13 haga, 15 æli, 17 iðrast. LÓÐRÉTT: — 1 valmenni, 2 tjón, 3 tún, 4 röðull, 7 jata, 8 iðu, 12 hala, 14 gær, 16 is. ÁRNAÐ HEILLA WA ára afmæli. Á morg- 4 \/ un, sunnudaginn 20. þ.m., er sjötugur Flosi Bjarnason útgerðarmaður frá Neskaupstað. Hann ætl- ar að taka á móti gestum á heimili sonar síns, á Kársnes- braut 50 í Kópavogi, eftir kl. 15 á afmælisdaginn. HJÓNABAND. í dag, laug- ardag, verða gefin saman í hjónaband Margrét Svavars- dóttir og Ingólfur Gissurar- son. Heimili þeirra verður í Jöklaseli 23 í Breiðholts- hverfí. HJÓNABAND. í dag, laug- ardag, verða gefín saman í hjónaband Olöf Dagný Oskarsdóttir, Akurgerði 62, og Logi Bergmann Eiðs- son, Hlíðargerði 3. Heimili þeirra verður í Akurgerði 62. HJÓNABAND. í dag, laug- ardag, verða gefín saman í hjónaband Margrét Björg Marteinsdóttir og Hilmar Valgarðsson. Heimili þeirra er í Smyrilshólum 4. FRÉTTIR KULDABOLI herti tökin í fyrrinótt. Þá mældist 3 stiga frost austur á Hellu og var kaldara þar en uppi á hálendinu. Þar var frostið tvö stig. í spárinngangi sagði Veðurstofan í gær- morgun: Hiti breytist lítið. Hér í bænum fór hitinn nið- ur í 3 stig, var sem sé svipaður og undanfamar nætur. Lítilsháttar rigning var. Vestur í Æðey hafði verið mikil úrkoma um nóttina, 34 mm. Þess er getið að sólskin hefði verið hér í bænum í 4 og hálfa klst. í fyrradag. Snemma í gærmorgun var eins stigs hiti í Frobisher Bay og tvö stig í Nuuk. Þá var 10 stiga hiti í Þrándheimi, 6 stig í Sundsvall og tvö stig austur í Vaasa. ORLOFSNEFND hús- mæðra í Reykjavík efnir til endurfundar fyrir orlofskonur í Sóknarsalnum, Skipholti 50, á morgun, sunnudag, 20. þ.m. kl. 15. Þakksamlega verður þegið ef konur taka með sér myndir úr orlofsdvölinni. Kaffiveitingar verða og gam- anmál flutt. FÉLAGSSTARF aldraðra í Kópavogi. Fyrirhuguð réttar- ferð í Ölfusréttir verður farin nk. þriðjudag og lagt af stað frá Fannborg 1 kl. 8.30. Borð- að verður á Selfossi. Heim verður ekið um Þingvelli og komið í bæinn um kl. 17. KIRKJUR Á LANDS- BYGGÐINNI_____________ STÓRÓLFSHVOLS- KIRKJA: Messa á morgun, sunnudag, kl. 11. Sr. Stefán Lárusson. SKIPIN 1 GÆR kom til Reykjavíkur- hafnar norska rannsóknar- skipið Masi lítill togari. Þá kom Stapafell af ströndinni. í dag leggur Urriðafoss af stað til útlanda og togarinn Ásþór heldur til veiða. I Hafnarfjarðarhöfn lagði Lagarfoss af stað til útlanda (frá Straumsvíkurhöfn), ís- berg er farið á ströndina. Seint í gærkvöldi var Hofs- jökull væntanlegur af strönd- inni. í fyrrakvöld hélt togarinn Otur til veiða. Tog- arinn Víðir kom inn af veiðum til löndunar. Rækju- skipin Guðmundur VE og Hersir HF komu inn í gær HÁSKÓLI íslands. í tilk. frá menntamálaráðuneytinu í Lögbirtingi segir að ráðu- neytið hafí skipað þessa tannlækna lektora við tann- læknadeild Háskólans: Björn Ragnarsson lektor í tann- holdsfræði, Höllu Siguijóns í tannsjúkdómafræði og tann- fyllingu og Karl Öm Karls- son í bitfræði. Þá hefur Jóhann Heiðar Jóhannsson verið skipaður í hlutastöðu dósents í meinafræði munns og kjálka við tannlæknadeild- ina og Ársæll Jónsson læknir í hlutastöðu lektors í almennri lyflæknisfræði við deildina. Allir eru þessir háskólakennarar skipaðir til næstu fimm ára. Landsþing Landsambands framsóknarkvenna: Framtíð Framsókn- arflokksins veltur á þátttöku kvenna Slepptu smokkunum, góði, annars verða engir framsóknar-gaurar til... Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótekanna í Reykjavík dagana 18. september til 24. september, að báöum dögum meðtöldum er í Reykjavíkur Apóteki. Auk þess er Borgar Apótek opiö til kl. 22 alla daga vaktvik- unnar nema sunnudag. Læknastofur eru lokaðar laugardaga og helgidaga. Læknavakt fyrir Reykjavík, Sehjarnarnes og Kópavog í Heilsuverndarstöð Reykjavíkur viö Barónsstíg frá kl. kl. 17 til kl. 08 virka daga. Allan sólarhringinn, laugardaga og helgidaga. Nánari uppl. í síma 21230. Borgarepftalinn: Vakt 8—17 virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans sími 696600). Slysa- og sjúkravakt allan sólarhringinn sami sími. Uppl. um lyfjabúðir og læknaþjón. í símsvara 18888. Ónæmisaögeröir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram í Heilsuverndarstöö Raykjavfkur á þriöjudögum kl. 16. 30-17.30 Fólk hafi meö sér ónæmisskfrteini. Ónæmlstærlng: Upplýsingar veittar varöandi ónæmis- tæringu (alnæmi) i síma 622280. Milliliöalaust samband viö lækni. Fyrirspyrjendur þurfa ekki aö gefa upp nafn. Viötalstímar miövikudag kl. 18-19. Þess á milli er símsvari tengdur viö númeriö. Upplýsinga- og ráðgjafa- simi Samtaka »78 mánudags- og fimmtudagskvöld kl. 21-23. Sími 91-28539 - símsvari á öörum tímum. Krabbamein. Uppl. og ráögjöf. Krabbameinsfól. Virka daga 9-11 s. 21122. Samhjélp kvanna: Konur sem fengiö hafa brjóstakrabba- mein, hafa viðtalstíma á mióvikudögum kl. 16—18 í húsi Krabbameinsfélagsins Skógarhlið 8. Tekiö á móti viötals- beiönum í síma 621414. Akurayrl: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. Saltjamamas: Heilsugæslustöð, sími 612070: Virka daga 8-17 og 20-21. Laugardaga 10-11. Naaapótak: Virka daga 9—19. Laugard. 10—12. Qaröabær. Heilsugæslustöð: Læknavakt sími 51100. Apótekiö: Virka daga kl. 9-18.30. Laugardaga kl. 11-14. Hafnarfjaröarapótek: Opiö virka daga 9—19. Laugardög- um kl. 10—14. Apótak Noröurbæjar: Opiö mánudaga — fimmtudaga kl. 9—18.30, föstudaga 9-19 laugardögum 10 til 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10—14. Uppl. vaktþjónustu í síma 51600. Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes sími 51100. Keflavfk: Apótekið er opiö kl. 9-19 ménudag til föstu- dag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl. 10-12. Símþjónu8ta Heilsugæslustöövar allan sólar- hringinn, s. 4000. Setfoes: Selfoss Apótek er opiö til kl. 18.30. Opiö er á laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um lækna- vakt fést í símsvara 1300 eftir kl. 17. Akranaa: Uppl. um læknavakt«símsvara 2358. - Apótek- iö opiö virka daga til kl. 18.30. Laugardaga 10-13. Sunnudaga 13-14. Hjélparstöö RKÍ, Tjamarg. 36: Ætluö börnum og ungling- um f vanda t.d. vegna vímuefnaneyslu, erfiöra heimilisaö- stæöna. Samskiptaerfiöleika, einangr. eöa persónul. vandamála. Neyöarþjón. til móttöku gesta allan sólar- hringinn. Sími 622266. Foreldrasamtðkin Vímulaus æska Síöumúla 4 s. 82260 veitir foreldrum og foreldra- fól. upplýsingar. Opin mánud. 13—16. Þríöjud., miövikud. og föstud. 9—12. Fimmtud. 9—10. Kvannaathvarf: Opiö allan sólarhringinn, sími 21205. Húsaskjól og aöstoö við konur sem beittar hafa veriö ofbeldi í heimahúsum eöa oröiö fyrir nauögun. Skrífstof- an Hlaövarpanum, Vesturgötu 3: Opin virka daga kl. 10-12, sími 23720. MS-félag íalands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, sími 688620. Kvennaréðgjöfin Hlaövarpanum, Vesturgötu 3. Opin þriöjud. kl. 20-22, sími 21500, símsvari. Sjétfshjélpar- hópar þeirra sem oröiö hafa fyrir sifjaspellum, s. 21500, símsvari. SÁÁ Samtök áhugafólks um ófengisvandamóliö, Síöu- múla 3-5, sími 82399 kl. 9-17. Sóluhjólp f viölögum 681515 (símsvari) Kynningarfundir í Síöumúla 3-5 fimmtudaga kl. 20. Sjúkrast. Vogur 681615/84443. Skrtfstofa AL-ANON, aðstandenda alkohólista, Traöar- kotssundi 6. Opin kl. 10-12 alla laugardaga, sími 19282. AA-aamtökin. Eigir þú viö ófengisvandamól aö stríöa, þá er sími samtakanna 16373, kl. 17-20 daglega. Sélfræöistööin: Sálfræöileg róögjöf s. 623C75. Stuttbylgjusendlngar Útvarpains til útlanda daglega: Til NorÖuríanda, Bretlands og meginlands Evrópu: Kl. 12. 15-12.45 ó 13759 kHz, 21.8m og 9675 kHz, 31.0m. Daglega: Kl. 18.55-19.35/45 ó 9985 kHz, 30.0m og 3400 kHz, 88.2m eöa 4924 kHz, 60,9m. Laugardaga er hádegissending kl. 12.30—13.00. Til austurhluta Kanada og Bandarikjanna daglega: Kl. 13.00—13.30 á 11733 kHz, 25.6m, kl. 18.55-19.35/45 ó 11855 kHz, 25.3m. Kl. 23.00—23.35/45 ó 11733 kHz, 25.6m. Laugardaga og sunnudaga kl. 16.00—16.45 ó 11820 kHz, 25.4m, eru hódegisfréttir endursendar, auk þess sem sent er frótta- yfirlit liöinnar viku. Hlustendum í Kanada og Bandaríkjun- um er einnig bent ó 9675 khz kl. 12.15 og 9985 kHz kl. 18.55. Allt ísl. tíml, sem er sami og GMT/UTC. SJÚKRAHÚS — Heimsóknartfnar Landapftalinn: alia daga kl. 1b til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. kvannadaildin. kl. 19.30-20. Sængurkvenna- daild. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartími fyrir feður kl. 19.30-20.30. Bamaapftali Hringsins: Kl. 13-19 alla daga. öldrunariækningadalld Landspftalans Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Landakotsspft- all: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19. Barnadeiíd 16—17. — Borgarspftalinn f Fossvogl: Mánu- daga tij föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomu- lagi. á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18. Hafnarbúðir: Alla daga kl. 14 til kl. 17. - HvftabandlÖ, hjúkrunardeild: Heimsóknartími frjóls alla daga. Grensés- daiíd: Mónudaga til föstudaga kl. 16-19.30 - Laugardaga og sunnudaga kl. 14-19.30. - Hallauvamdarstööin: Kl. 14 til kl. 19. - Faaölngarholmlll Reykjavfkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. - Kleppsspftali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadelld: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - Kópavogshæliö: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. - Vffilsstaöaspítali: Heimsóknartími daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. - St. Jósefsspftall Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlfó hjúkrunarheimiii í Kópavogi: Heimsóknartími kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Keflavfkur- læknishóraÖ8 og heilsugæslustöövar: Neyðarþjónusta er allan sólarhringinn á Heilsugæslustöö Suöurnesja. Sími 14000. Keflavfk - sjúkrahúsiö: Heimsóknartími virka daga kl. 18.30 - 19.30. Um helgar og á hátíöum: Kl. 15.00 - 16.00 og 19.00 - 19.30. Akureyri - ajúkrahúsiö: Heimsóknartími alla daga kl. 15.30 - 16.00 og 19.00 - 20.00. Á barnadeild og hjúkrunardeild aldr- aöra Sel 1: kl. 14.00 - 19.00. Slysavarðstofusími frá kl. 22.00 - 8.00, sími 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hita- veitu, sími 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími á helgidögum. Rafmagnsveitan bilanavakt 686230. SÖFN Landsbókasafn fatands: Safnahúsinu við Hverfisgötu: Aðallestrarsaiur opinn mánudaga — föstudaga kl. 9—19, laugardaga kl. 9—12. Útlánasalur (vegna heimalána) mánudaga — föstudaga kl. 13—16. Háakólabókaaafn: Aðalbyggingu Héskóla íslands. Opið mánudaga til föstudaga kl. 9-17. Upplýsingar um opnun- artíma útibúa I aðalsafni, sími 25088. Ámagarður: Handritasýning stofnunarÁma Magnússon- ar opin þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 14—16 til ágústloka. Þjóðmlnjasafnið: Opið kl. 13.30-16.00 alla daga vikunn- ar. I Bogasalnum er sýningin .Eldhúsiö fram á vora dagau. Ustaaafn islands: Opið sunnudaga, þriðjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 13.30-16. Amtsbókasafnlð Akureyri og Háraðaskjalasafn Akur- eyrar og Eyjafjarðar, Amtsbókasafnshúsinu: Opið mánudaga-föstudaga kl. 13-19. Náttúmgripaaafn Akureyrar: Opið sunnudaga kl. 13-15. Borgarbókasafn Reykjavfkur: Aðalaafn, Þingholtsstrœti 29a, sími 27155. Búataðaaafn, Bústaðakirkju, sími 36270. Sólhelmasafn, Sólheimum 27, simi 36814. Borg- arbókaaafn I Gerðubergl, Geröubergi 3—5, simi 79122 og 79138. Frá 1. júní tii 31. ágúst verða ofangreind söfn opin sem hér segir: mánudaga, þriðjudaga og fimmtudaga kl. 9—21 og mlðvikudaga og föstudaga kl. 9—19. Hofavallaaafn verður lokað frá 1. júli til 23. ágúst. Bóka- bflar verða ekki i förum frá 6. júlf til 17. ágúst. Norræna hústó. Bókasafnið. 13-19, sunnud. 14-17. - Sýningarsalir: 14-f| 9/22. Arbæjaraafn: Opið f september um helgar kl. 12.30—18. Ásgrímsaafn Bergstaöastræti 74: Opiö sunnudaga, þriðjudaga og fimmtudaga frá kl. 13.30 til 16. Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar viö Sigtún er opið alla daga kl. 10-16. Ustasafn Elnara Jónasonar: Opiö alla daga nema mánu- daga kl. 13.30—16.00. Höggmyndagarðurínn opinn daglega kl. 11.00—17.00. Húa Jóna Siguróssonar I Kaupmannahöfn er opið mið- vikudaga til föstudaga frá kl. 17 til 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16-22. Kjarvalastaðir: Opið alla daga vikunnar kl. 14-22. Bókasafn Kópavoga, Fannborg 3-5: Opið mán.-föst. kl. 9-21. Lesstofa opin mánud. tilföstud. kl. 13—19. Slminn er 41577. Myntsafn Seðlabanka/Þjóðmlnjasafns, Einholti 4: Opiö sunnudaga milli kl. 14 og 16. Nánar eftir umtali s. 20500. Náttúrugripaaafnið, sýningarsalir Hverfisg. 116: Opnir sunnud. þriðjud. fimmtud. og laugard. 13.30—16. NáttúrufræAlatofa Kópavogs: Opið á miðvikudögum og laugardögum ki. 13.30-16. Sjóminjaaafn Islanda Hafnarfirðl: Opið aila daga vikunn- ar nema mánudaga kl. 14—18. ORÐ DAGSINS Reykjavík síml 10000. Akureyri simi 96-21840. Siglufjörður 96-71777. SUNDSTAÐIR Sundstaðir I Rsykjavfk: Sundhöllin: Opin mánud.—föstud. kl. 7—19.30, laugard. frá kl. 7.30—17.30, sunnud. kl. 8—13.30. Laugardalslaug: Ménud.—föstud. frá kl. 7.00—20. Laugard. frá kl. 7.30—17.30. Sunnudaga frá kl. 8.00—15.30. Ve8turbæjaríaug: Mánud.—föstud. fró kl. 7.00-20. Laugard. fró kl. 7.30-17.30. Sunnud. frá kl. 8.00—15.30. Sundlaug Fb. Breiðholti: Mánud,— föstud. frá kl. 7.20-9.30 og 16.30—20.30. Laugard. frá 7.30-17.30. Sunnud. frá kl. 8.00-16.30. Varmáriaug f Moafellaavait: Opin mánudaga - föstu- daga kl. 6.30-21.30. Föstudaga kl. 6.30—20.30. Laugar- daga kl. 10-18. Sunnudaga kl. 10-16. Sundhöll Keflavíkur er opin mánudaga - fimmtudaga. 7- 9, 12-21. Föstudaga kl. 7-9 og 12-19. Laugardaga 8- 10 og 13-18. Sunnudaga 9-12. Kvennatfmar þriðju- daga og fimmtudaga 19.30—21. Sundlaug Kópavoga: Opin mánudaga - föstudaga kl. 7-9 og kl. 17.30-19.30. Laugardaga kl. 8-17. Sunnu- daga kl. 9—12. Kvennatimar eru þriðjudaga og miöviku- daga kl. 20-21. Síminn er 41299. Sundlaug Hafnarfjarðar er opin mánudaga - föstudaga kl. 7-21. Laugardaga frá kl. 8-16 og sunnudaga frá kl. 9- 11.30. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga - föstudaga kl. 7-21, laugardaga kl. 8-18, sunnudaga 8-16. Slmi 23260. Sundíaug SeMJamameea: Opin mánud. - föstud. kl. 7.10- 20.30. Laugard. Id. 7.10-17.30. Sunnud. kl. 8-17.30.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.