Morgunblaðið - 19.09.1987, Page 8

Morgunblaðið - 19.09.1987, Page 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 19. SEPTEMBER 1987 I DAG er laugardagur 19. september, sem er 262. dagur ársins 1987. Árdegis- flóð í Reykjavík kl. 4.33 og síðdegisflóð kl. 16.44. Sól- arupprás í Rvík kl. 7.03 og sólarlag kl. 19.38. Myrkur kl. 20.29. Sólin er í hádegis- stað í Rvík kl. 13.22 og tungliö er í suðri kl. 10.51. [Almanak Háskóla íslands.) Ég er Ijós í heiminn kom- ið, svo að enginn sem á mig trúir, sé áfram í myrkri. (Jóh. 12, 46.) KROSSGÁTA 3 ^ 8 9 10 LÁRÉTT: — 1 kjání, 5 vigta, 6 skoðun, 7 tveir eins, 8 skattur, 11 ósamstæðir, 12 þjóta, 14 úrar, 16 flakkaði. LÓÐRÉTT: — 1 falskur, 2 viti sfnu fjær, 3 veiðarfæri, 4 höfuðfat, 7 skán, 9 á, 10 skinn, 13 fseði, 15 burt. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT: — 1 vottur, 5 jú, 6 (jón- ið, 9 man, 10 ðu, 11 et, 12 hal, 13 haga, 15 æli, 17 iðrast. LÓÐRÉTT: — 1 valmenni, 2 tjón, 3 tún, 4 röðull, 7 jata, 8 iðu, 12 hala, 14 gær, 16 is. ÁRNAÐ HEILLA WA ára afmæli. Á morg- 4 \/ un, sunnudaginn 20. þ.m., er sjötugur Flosi Bjarnason útgerðarmaður frá Neskaupstað. Hann ætl- ar að taka á móti gestum á heimili sonar síns, á Kársnes- braut 50 í Kópavogi, eftir kl. 15 á afmælisdaginn. HJÓNABAND. í dag, laug- ardag, verða gefin saman í hjónaband Margrét Svavars- dóttir og Ingólfur Gissurar- son. Heimili þeirra verður í Jöklaseli 23 í Breiðholts- hverfí. HJÓNABAND. í dag, laug- ardag, verða gefín saman í hjónaband Olöf Dagný Oskarsdóttir, Akurgerði 62, og Logi Bergmann Eiðs- son, Hlíðargerði 3. Heimili þeirra verður í Akurgerði 62. HJÓNABAND. í dag, laug- ardag, verða gefín saman í hjónaband Margrét Björg Marteinsdóttir og Hilmar Valgarðsson. Heimili þeirra er í Smyrilshólum 4. FRÉTTIR KULDABOLI herti tökin í fyrrinótt. Þá mældist 3 stiga frost austur á Hellu og var kaldara þar en uppi á hálendinu. Þar var frostið tvö stig. í spárinngangi sagði Veðurstofan í gær- morgun: Hiti breytist lítið. Hér í bænum fór hitinn nið- ur í 3 stig, var sem sé svipaður og undanfamar nætur. Lítilsháttar rigning var. Vestur í Æðey hafði verið mikil úrkoma um nóttina, 34 mm. Þess er getið að sólskin hefði verið hér í bænum í 4 og hálfa klst. í fyrradag. Snemma í gærmorgun var eins stigs hiti í Frobisher Bay og tvö stig í Nuuk. Þá var 10 stiga hiti í Þrándheimi, 6 stig í Sundsvall og tvö stig austur í Vaasa. ORLOFSNEFND hús- mæðra í Reykjavík efnir til endurfundar fyrir orlofskonur í Sóknarsalnum, Skipholti 50, á morgun, sunnudag, 20. þ.m. kl. 15. Þakksamlega verður þegið ef konur taka með sér myndir úr orlofsdvölinni. Kaffiveitingar verða og gam- anmál flutt. FÉLAGSSTARF aldraðra í Kópavogi. Fyrirhuguð réttar- ferð í Ölfusréttir verður farin nk. þriðjudag og lagt af stað frá Fannborg 1 kl. 8.30. Borð- að verður á Selfossi. Heim verður ekið um Þingvelli og komið í bæinn um kl. 17. KIRKJUR Á LANDS- BYGGÐINNI_____________ STÓRÓLFSHVOLS- KIRKJA: Messa á morgun, sunnudag, kl. 11. Sr. Stefán Lárusson. SKIPIN 1 GÆR kom til Reykjavíkur- hafnar norska rannsóknar- skipið Masi lítill togari. Þá kom Stapafell af ströndinni. í dag leggur Urriðafoss af stað til útlanda og togarinn Ásþór heldur til veiða. I Hafnarfjarðarhöfn lagði Lagarfoss af stað til útlanda (frá Straumsvíkurhöfn), ís- berg er farið á ströndina. Seint í gærkvöldi var Hofs- jökull væntanlegur af strönd- inni. í fyrrakvöld hélt togarinn Otur til veiða. Tog- arinn Víðir kom inn af veiðum til löndunar. Rækju- skipin Guðmundur VE og Hersir HF komu inn í gær HÁSKÓLI íslands. í tilk. frá menntamálaráðuneytinu í Lögbirtingi segir að ráðu- neytið hafí skipað þessa tannlækna lektora við tann- læknadeild Háskólans: Björn Ragnarsson lektor í tann- holdsfræði, Höllu Siguijóns í tannsjúkdómafræði og tann- fyllingu og Karl Öm Karls- son í bitfræði. Þá hefur Jóhann Heiðar Jóhannsson verið skipaður í hlutastöðu dósents í meinafræði munns og kjálka við tannlæknadeild- ina og Ársæll Jónsson læknir í hlutastöðu lektors í almennri lyflæknisfræði við deildina. Allir eru þessir háskólakennarar skipaðir til næstu fimm ára. Landsþing Landsambands framsóknarkvenna: Framtíð Framsókn- arflokksins veltur á þátttöku kvenna Slepptu smokkunum, góði, annars verða engir framsóknar-gaurar til... Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótekanna í Reykjavík dagana 18. september til 24. september, að báöum dögum meðtöldum er í Reykjavíkur Apóteki. Auk þess er Borgar Apótek opiö til kl. 22 alla daga vaktvik- unnar nema sunnudag. Læknastofur eru lokaðar laugardaga og helgidaga. Læknavakt fyrir Reykjavík, Sehjarnarnes og Kópavog í Heilsuverndarstöð Reykjavíkur viö Barónsstíg frá kl. kl. 17 til kl. 08 virka daga. Allan sólarhringinn, laugardaga og helgidaga. Nánari uppl. í síma 21230. Borgarepftalinn: Vakt 8—17 virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans sími 696600). Slysa- og sjúkravakt allan sólarhringinn sami sími. Uppl. um lyfjabúðir og læknaþjón. í símsvara 18888. Ónæmisaögeröir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram í Heilsuverndarstöö Raykjavfkur á þriöjudögum kl. 16. 30-17.30 Fólk hafi meö sér ónæmisskfrteini. Ónæmlstærlng: Upplýsingar veittar varöandi ónæmis- tæringu (alnæmi) i síma 622280. Milliliöalaust samband viö lækni. Fyrirspyrjendur þurfa ekki aö gefa upp nafn. Viötalstímar miövikudag kl. 18-19. Þess á milli er símsvari tengdur viö númeriö. Upplýsinga- og ráðgjafa- simi Samtaka »78 mánudags- og fimmtudagskvöld kl. 21-23. Sími 91-28539 - símsvari á öörum tímum. Krabbamein. Uppl. og ráögjöf. Krabbameinsfól. Virka daga 9-11 s. 21122. Samhjélp kvanna: Konur sem fengiö hafa brjóstakrabba- mein, hafa viðtalstíma á mióvikudögum kl. 16—18 í húsi Krabbameinsfélagsins Skógarhlið 8. Tekiö á móti viötals- beiönum í síma 621414. Akurayrl: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. Saltjamamas: Heilsugæslustöð, sími 612070: Virka daga 8-17 og 20-21. Laugardaga 10-11. Naaapótak: Virka daga 9—19. Laugard. 10—12. Qaröabær. Heilsugæslustöð: Læknavakt sími 51100. Apótekiö: Virka daga kl. 9-18.30. Laugardaga kl. 11-14. Hafnarfjaröarapótek: Opiö virka daga 9—19. Laugardög- um kl. 10—14. Apótak Noröurbæjar: Opiö mánudaga — fimmtudaga kl. 9—18.30, föstudaga 9-19 laugardögum 10 til 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10—14. Uppl. vaktþjónustu í síma 51600. Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes sími 51100. Keflavfk: Apótekið er opiö kl. 9-19 ménudag til föstu- dag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl. 10-12. Símþjónu8ta Heilsugæslustöövar allan sólar- hringinn, s. 4000. Setfoes: Selfoss Apótek er opiö til kl. 18.30. Opiö er á laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um lækna- vakt fést í símsvara 1300 eftir kl. 17. Akranaa: Uppl. um læknavakt«símsvara 2358. - Apótek- iö opiö virka daga til kl. 18.30. Laugardaga 10-13. Sunnudaga 13-14. Hjélparstöö RKÍ, Tjamarg. 36: Ætluö börnum og ungling- um f vanda t.d. vegna vímuefnaneyslu, erfiöra heimilisaö- stæöna. Samskiptaerfiöleika, einangr. eöa persónul. vandamála. Neyöarþjón. til móttöku gesta allan sólar- hringinn. Sími 622266. Foreldrasamtðkin Vímulaus æska Síöumúla 4 s. 82260 veitir foreldrum og foreldra- fól. upplýsingar. Opin mánud. 13—16. Þríöjud., miövikud. og föstud. 9—12. Fimmtud. 9—10. Kvannaathvarf: Opiö allan sólarhringinn, sími 21205. Húsaskjól og aöstoö við konur sem beittar hafa veriö ofbeldi í heimahúsum eöa oröiö fyrir nauögun. Skrífstof- an Hlaövarpanum, Vesturgötu 3: Opin virka daga kl. 10-12, sími 23720. MS-félag íalands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, sími 688620. Kvennaréðgjöfin Hlaövarpanum, Vesturgötu 3. Opin þriöjud. kl. 20-22, sími 21500, símsvari. Sjétfshjélpar- hópar þeirra sem oröiö hafa fyrir sifjaspellum, s. 21500, símsvari. SÁÁ Samtök áhugafólks um ófengisvandamóliö, Síöu- múla 3-5, sími 82399 kl. 9-17. Sóluhjólp f viölögum 681515 (símsvari) Kynningarfundir í Síöumúla 3-5 fimmtudaga kl. 20. Sjúkrast. Vogur 681615/84443. Skrtfstofa AL-ANON, aðstandenda alkohólista, Traöar- kotssundi 6. Opin kl. 10-12 alla laugardaga, sími 19282. AA-aamtökin. Eigir þú viö ófengisvandamól aö stríöa, þá er sími samtakanna 16373, kl. 17-20 daglega. Sélfræöistööin: Sálfræöileg róögjöf s. 623C75. Stuttbylgjusendlngar Útvarpains til útlanda daglega: Til NorÖuríanda, Bretlands og meginlands Evrópu: Kl. 12. 15-12.45 ó 13759 kHz, 21.8m og 9675 kHz, 31.0m. Daglega: Kl. 18.55-19.35/45 ó 9985 kHz, 30.0m og 3400 kHz, 88.2m eöa 4924 kHz, 60,9m. Laugardaga er hádegissending kl. 12.30—13.00. Til austurhluta Kanada og Bandarikjanna daglega: Kl. 13.00—13.30 á 11733 kHz, 25.6m, kl. 18.55-19.35/45 ó 11855 kHz, 25.3m. Kl. 23.00—23.35/45 ó 11733 kHz, 25.6m. Laugardaga og sunnudaga kl. 16.00—16.45 ó 11820 kHz, 25.4m, eru hódegisfréttir endursendar, auk þess sem sent er frótta- yfirlit liöinnar viku. Hlustendum í Kanada og Bandaríkjun- um er einnig bent ó 9675 khz kl. 12.15 og 9985 kHz kl. 18.55. Allt ísl. tíml, sem er sami og GMT/UTC. SJÚKRAHÚS — Heimsóknartfnar Landapftalinn: alia daga kl. 1b til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. kvannadaildin. kl. 19.30-20. Sængurkvenna- daild. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartími fyrir feður kl. 19.30-20.30. Bamaapftali Hringsins: Kl. 13-19 alla daga. öldrunariækningadalld Landspftalans Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Landakotsspft- all: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19. Barnadeiíd 16—17. — Borgarspftalinn f Fossvogl: Mánu- daga tij föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomu- lagi. á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18. Hafnarbúðir: Alla daga kl. 14 til kl. 17. - HvftabandlÖ, hjúkrunardeild: Heimsóknartími frjóls alla daga. Grensés- daiíd: Mónudaga til föstudaga kl. 16-19.30 - Laugardaga og sunnudaga kl. 14-19.30. - Hallauvamdarstööin: Kl. 14 til kl. 19. - Faaölngarholmlll Reykjavfkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. - Kleppsspftali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadelld: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - Kópavogshæliö: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. - Vffilsstaöaspítali: Heimsóknartími daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. - St. Jósefsspftall Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlfó hjúkrunarheimiii í Kópavogi: Heimsóknartími kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Keflavfkur- læknishóraÖ8 og heilsugæslustöövar: Neyðarþjónusta er allan sólarhringinn á Heilsugæslustöö Suöurnesja. Sími 14000. Keflavfk - sjúkrahúsiö: Heimsóknartími virka daga kl. 18.30 - 19.30. Um helgar og á hátíöum: Kl. 15.00 - 16.00 og 19.00 - 19.30. Akureyri - ajúkrahúsiö: Heimsóknartími alla daga kl. 15.30 - 16.00 og 19.00 - 20.00. Á barnadeild og hjúkrunardeild aldr- aöra Sel 1: kl. 14.00 - 19.00. Slysavarðstofusími frá kl. 22.00 - 8.00, sími 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hita- veitu, sími 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími á helgidögum. Rafmagnsveitan bilanavakt 686230. SÖFN Landsbókasafn fatands: Safnahúsinu við Hverfisgötu: Aðallestrarsaiur opinn mánudaga — föstudaga kl. 9—19, laugardaga kl. 9—12. Útlánasalur (vegna heimalána) mánudaga — föstudaga kl. 13—16. Háakólabókaaafn: Aðalbyggingu Héskóla íslands. Opið mánudaga til föstudaga kl. 9-17. Upplýsingar um opnun- artíma útibúa I aðalsafni, sími 25088. Ámagarður: Handritasýning stofnunarÁma Magnússon- ar opin þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 14—16 til ágústloka. Þjóðmlnjasafnið: Opið kl. 13.30-16.00 alla daga vikunn- ar. I Bogasalnum er sýningin .Eldhúsiö fram á vora dagau. Ustaaafn islands: Opið sunnudaga, þriðjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 13.30-16. Amtsbókasafnlð Akureyri og Háraðaskjalasafn Akur- eyrar og Eyjafjarðar, Amtsbókasafnshúsinu: Opið mánudaga-föstudaga kl. 13-19. Náttúmgripaaafn Akureyrar: Opið sunnudaga kl. 13-15. Borgarbókasafn Reykjavfkur: Aðalaafn, Þingholtsstrœti 29a, sími 27155. Búataðaaafn, Bústaðakirkju, sími 36270. Sólhelmasafn, Sólheimum 27, simi 36814. Borg- arbókaaafn I Gerðubergl, Geröubergi 3—5, simi 79122 og 79138. Frá 1. júní tii 31. ágúst verða ofangreind söfn opin sem hér segir: mánudaga, þriðjudaga og fimmtudaga kl. 9—21 og mlðvikudaga og föstudaga kl. 9—19. Hofavallaaafn verður lokað frá 1. júli til 23. ágúst. Bóka- bflar verða ekki i förum frá 6. júlf til 17. ágúst. Norræna hústó. Bókasafnið. 13-19, sunnud. 14-17. - Sýningarsalir: 14-f| 9/22. Arbæjaraafn: Opið f september um helgar kl. 12.30—18. Ásgrímsaafn Bergstaöastræti 74: Opiö sunnudaga, þriðjudaga og fimmtudaga frá kl. 13.30 til 16. Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar viö Sigtún er opið alla daga kl. 10-16. Ustasafn Elnara Jónasonar: Opiö alla daga nema mánu- daga kl. 13.30—16.00. Höggmyndagarðurínn opinn daglega kl. 11.00—17.00. Húa Jóna Siguróssonar I Kaupmannahöfn er opið mið- vikudaga til föstudaga frá kl. 17 til 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16-22. Kjarvalastaðir: Opið alla daga vikunnar kl. 14-22. Bókasafn Kópavoga, Fannborg 3-5: Opið mán.-föst. kl. 9-21. Lesstofa opin mánud. tilföstud. kl. 13—19. Slminn er 41577. Myntsafn Seðlabanka/Þjóðmlnjasafns, Einholti 4: Opiö sunnudaga milli kl. 14 og 16. Nánar eftir umtali s. 20500. Náttúrugripaaafnið, sýningarsalir Hverfisg. 116: Opnir sunnud. þriðjud. fimmtud. og laugard. 13.30—16. NáttúrufræAlatofa Kópavogs: Opið á miðvikudögum og laugardögum ki. 13.30-16. Sjóminjaaafn Islanda Hafnarfirðl: Opið aila daga vikunn- ar nema mánudaga kl. 14—18. ORÐ DAGSINS Reykjavík síml 10000. Akureyri simi 96-21840. Siglufjörður 96-71777. SUNDSTAÐIR Sundstaðir I Rsykjavfk: Sundhöllin: Opin mánud.—föstud. kl. 7—19.30, laugard. frá kl. 7.30—17.30, sunnud. kl. 8—13.30. Laugardalslaug: Ménud.—föstud. frá kl. 7.00—20. Laugard. frá kl. 7.30—17.30. Sunnudaga frá kl. 8.00—15.30. Ve8turbæjaríaug: Mánud.—föstud. fró kl. 7.00-20. Laugard. fró kl. 7.30-17.30. Sunnud. frá kl. 8.00—15.30. Sundlaug Fb. Breiðholti: Mánud,— föstud. frá kl. 7.20-9.30 og 16.30—20.30. Laugard. frá 7.30-17.30. Sunnud. frá kl. 8.00-16.30. Varmáriaug f Moafellaavait: Opin mánudaga - föstu- daga kl. 6.30-21.30. Föstudaga kl. 6.30—20.30. Laugar- daga kl. 10-18. Sunnudaga kl. 10-16. Sundhöll Keflavíkur er opin mánudaga - fimmtudaga. 7- 9, 12-21. Föstudaga kl. 7-9 og 12-19. Laugardaga 8- 10 og 13-18. Sunnudaga 9-12. Kvennatfmar þriðju- daga og fimmtudaga 19.30—21. Sundlaug Kópavoga: Opin mánudaga - föstudaga kl. 7-9 og kl. 17.30-19.30. Laugardaga kl. 8-17. Sunnu- daga kl. 9—12. Kvennatimar eru þriðjudaga og miöviku- daga kl. 20-21. Síminn er 41299. Sundlaug Hafnarfjarðar er opin mánudaga - föstudaga kl. 7-21. Laugardaga frá kl. 8-16 og sunnudaga frá kl. 9- 11.30. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga - föstudaga kl. 7-21, laugardaga kl. 8-18, sunnudaga 8-16. Slmi 23260. Sundíaug SeMJamameea: Opin mánud. - föstud. kl. 7.10- 20.30. Laugard. Id. 7.10-17.30. Sunnud. kl. 8-17.30.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.