Morgunblaðið - 19.09.1987, Síða 28
1\
28
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 19. SEPTEMBER 1987
I 'iö hjónin þökkum afheilum hug öllum þeim
möri'ii, sem sýndu okkur vinsemd á sjölitgsaf
nm’/i mimt, 13. þ.m., meÖ heimsóknum og
hlýjitm oróttm, tónlistarflutningi, rœöum, gjöf-
ttm, hlómttm og skeytum. Ýmislegt kom á
óvart á þessum degi, en allt varö þaö til gleöi.
Megi gafan hrosa viö ykkur.
Jón Þórarinsson.
Námskeið
Námskeið eru haldin í
stjörnukortagerð (Esoteric
Astrology), þróunarheim-
speki og sálarheimspeki.
Stjörnukortarannsóknir,
sími 79763.
VERZLUNARSKÓLI ÍSLANDS
Tölvuháskóli V.I.
Innrítun 1988
Tölvuháskóli V.í. auglýsir eftir nemendum til náms í kerfis-
fræði. Námið hefst í janúar 1988 ogskiptistí3annir sem ná
yfir 1 'A> vetur. Kennt verður í húsakynnum Verzlunarskóla ís-
lands, Ofanleiti 1, kl. 14.00-20.00.
Markmið námsins er að gera nemendur hæfa til að skipu-
leggja og annast tölvuvæðingu hjá fyrirtækjum og annast
kennslu og þjálfun starfsfólks sem notar tölvur.
Inntökuskilyrði eru stúdentspróf af hagfræðibraut eða sam-
bærileg menntun. Sæki fleiri um en hægt er að veita inngöngu,
mun skólastjórn velja úr hópi umsækjenda.
Eftirtaldar námsgreinar verða kenndar:
Áfyrstuönn:
Undirstöðuatriði ítölvufræði
Ferlar í hugbúnaðargerð
Aðferðir við forritahönnun og forritun
Þróuð forritunarmál (I)
Stýrikerfi og nýting vélbúnaðar
Forritunarverkefni
Á annari önn og þriöju önn:
Verkefnastjórnun
Þarfar- og kerfisgreining
Kerfishönnun
Prófanirog viðhald
Notkun tölvukerfa
Þróuðforritunarmál (II)
Tölvusamskipti
Vélbúnaður
Vélarmálsskipanir og smalamál
Kerfisforritun
Gagnaskipan
Gagnasöfn
Lokaverkefni
Nánari upplýsingarfást á skrifstofu skólans alla virka daga
08.00-19.00 og þar fást einnig umsóknareyðublöð.
Umsóknarfresturertil 25. september. Prófskírteini þurfa að
fylgja með umsóknum.
Verzlunarskóli Islands
írland:
Mengun í veiðiám skað-
ar ferðamannaiðnaðinn
MARGIR þeirra 42.000 erlendu
sportveiðimanna, sem heimsótt
hafa vinsæla veiðistaði á írlandi
þetta árið hafa orðið vitni að
met fiskidauða vegna vatnsm-
engunar i irskum ám. írska
ferðamálaráðið vonar að svo
mikið af dauðum fiski sjáist aldr-
ei framar. í Barrow-á, mikilli
laxveiðiá, voru hreinsaðir upp
20.000 dauðir fiskar á 30 mílna
kafla í ánni. Fiskidauðinn kemur
sér afar illa fyrir irskan ferða-
mannaiðnað, sérstaklega þar
sem írar hafa reynt að auglýsa
landið sem „landið græna og
hreina“.
Mengunin sem veldur þessum
fiskidauða orsakast af skólpi, sem
bændur henda í ámar. Bændasam-
tök á írlandi vilja kenna einstaka
slóðum eða slysum um sóðaskapinn.
Sérfræðingar um mengun segja að
írskir bændur líti á ámar eins og
skólpleiðslur og séu allir sem einn
sekir um að menga ar
Þrátt fyrir að á írlandi sé eytt
um 600 milljón írskra punda (jafn-
virði um 34 milljarða íslenskra
króna) til vatnshreinsunar virðast
yfirvöld í sveitum landsins líta á
ár sem skólpleiðslur og hugsa ekk-
ert fyrir því að halda þurfí vatninu
í ánum hreinu. í Dun Laoghaire
útborg Dyflinnar þar sem búa
55.000 manns rennur allt skólp f
Dyflinnarflóa.
Hvert einasta sveitarfélag á ír-
Handtaka líbanska flugræningjans:
••
Oðrum hryðjuverkamönn-
um verða engin grið gefin
- segir Edwin Meese dómsmálaráðherra
Washington, Rcuter
YFIRVOLD í Bandaríkjunum eru
mjög ánægð með að hafa haft
hendur í hári Hbanska flugræn-
ingjans, sem hefur verið eftir-
lýstur vestra frá árinu 1985, og
segjast ekki ætla að gefa öðrum
„hryðjuverkamönnum“ nein
grið, hvar sem þá er að finna.
„Þetta er í fyrsta sinn, sem
bandarískum löggæslumönnum
tekst að handtaka mann, sem grun-
aður er um hryðjuverk, annars
staðar en í Bandaríkjunum sjálfum
og það verður ekki í það síðasta,"
sagði m.a. í yfirlýsingu frá Edwin
Meese, dómsmálaráðherra. „Það er
enginn munur á hryðjuverkum og
öðrum glæpaverkum."
Menn frá bandarísku alríkislög-
reglunni, FBI, handtóku Líbanann,
Fawaz Younis að nafni, um borð í
báti á Miðjarðarhafi, á alþjóðlegri
siglingaleið, en hann er grunaður
Fawaz Younis (t.v.) ásamt bandariskum löggæslumanni. Myndin var
tekin eftir að honum höfðu verið birtar sakargiftimar fyrir rétti í
Washington.
ALLT 1
HELGARMATINN!
Rauðvínslegin lambalæri.
Kryddlegin lambalærí
og séríega meyrt og Ijúffengt
lambakjöt sem þið getið
kryddað eftir eigin smekk.
-Náttúruafurð
sem bráðnar uppi í manni.
fflffl
HAGKAUP
fflffli
Wfflfflfflfflm
SKEIFUNNI KRINGLUNNI KJÖRGARÐI
AKUREYRI NJARÐVÍK
-t