Morgunblaðið - 29.09.1987, Side 21

Morgunblaðið - 29.09.1987, Side 21
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 29. SEPTEMBER 1987 21 Tafla 4: Meðallaun háskólamanna í % umfram meðallaun faglærðra og ófaglærðra launaþega í iðnaði. Uppsöfnuð meðalnettólaun; 38 ára starfsaldur og 5 ára námstimi. 2% afvöxtun p.a Meðaltal Danmörk Finnland ísland Noregur Sviþjóð einkam. og riki % % % % % Aðjúnktar 8 35 -24 -4 -5 Hagfræðingar 37 55 -5 54 16 Lögfræðingar*) 38 85 -22 28 24 Verkfræðingar 23 70 -2 22 20 ekki hafa farið í langskólanám, þá ber að hafa i huga að hinir lang- skólagengnu fá síðar laun sín en hinir sem hefja störf fyrr. Þetta gefur tilefni til að endurreikna tölur með vaxtafæti til að gera tekjutölur jafngildar (þ.e. afvaxta tölumar). Einnig ber að hafa í huga að stig- vaxandi tekjuskattur þýðir að telqur (háskólamanns) á styttri starfsævi eru hlutfallslega meira skattaðar en jafnháar tekjur (þess sem ekki fer í langskólanám) yfir lengra timabil. Skoðum hugmynd að dæmi um þetta. Náms- og starfsævi háskóla- manns er 38 ár, þar af 5 ár í námi, en iðnaðarmaður nýtur launa allt tímabilið. Tekjur beggja eru af- vaxtaðar með 2% vaxtafæri til að bera þær saman í einum tíma- punkti. Þá fæst eftirfarandi yfírlit úr skýrslunni: í þessum samanburði er arðsemi háskólamenntunar á íslandi lang- lökust í norrænum samanburði og að því er virðist afar óhagkvæm miðað við að hefja þegar störf eftir almenna skólagöngu. Arðsemin er lítil og jafnvel verulega neikvæð á þessum samanburðargrunni fyrir háskólamenntaða ríkisstarfsmenn á íslandi. Hins vegar ef aðeins er lit- ið til háskólamanna í einkageira er arðsemin jákvæð enda þótt hún nái ekki því arðsemisstigi sem hún nær annars staðar á Norðurlöndum. Höfundur er hagfræðiagur BHMR. ÚTGÁFUDAGUR höiwtm Þegar ég heyrði þessa plötu gerði ég mér grein fyrir að þetta var einmitt plata sem ég hefði getað hugsað mér að gera sjálfur. ...Þetta eru sundurlaus orð um eina bestu plötu íslenskrar vísnatónlistar, en þessi plata er sönn. Ég óska þeim sem kaupa þessa plötu hins sama og og henti mig er ég heyrði hana, gleði og ánægju yfir því að svona tónlist skuli vera samin enn í dag, Austurstræti 22, Mars Hafnartirði, Rauðarárstíg 16 Glæsibæ Æfinga- Siggu Guðjohnsen LEIKFIMI -JAZ2BALLETT- PÚLTÍMAR Furugrund 3 Kópavogi Hress leikfimi og púl 6 vikna vetrarnámskeið hefj- ast 5. okt. - 12. nóv. Skemmtilegt og hnitmiðað þjálf- unarkerfi að hætti Siggn. Dag- og kvöldtímar. Innritun í síma 46055. Sólskin. -------------------------1 ÖSTFOLD-fylki ( Noregi Hjúkranarheimilið í Sarpsborg óskar eftir að ráða hjúkrunarfræð- inga í heilsdags- og hlutastöður Á hjúkrunarheimilinu í Sarpsborg eru 170 sjúklingar á aldrinum 20 til 100 ára. Verkefnin eru því æði yfirgripsmikil. Starfið snertir bæði endur- hæfingu sjúklinga og umönnun þeirra allt þar til yfir lýkur. Hjúkrunarheimilið á gott samstarf við starfsmenn sem sinna heimahjúkrun og starfsmenn sjúkrahúsa. Til þess að geta haldið uppi sem bestri þjónustu önnumst við einnig frumþætti hjúkrunar, auk þess sem stöðugt er leitaö leiða til að bæta umönnunina. Starfsmennirnir fá holl ráð og stöðugt er unnið að því að bæta menntun þeirra. Sarpsborg er í suðausturhluta Noregs um 30 kílómetra frá landa- mærum Svíþjóðar. Þaðan er haldið uppi samgöngum bæði til Svíþjóðar og Danmerkur. Umsóknum skulu fylgja staðfest afrit af prófskírteinum. Tvö prós- ent launa eru dregin af starfsmönnum í formi lífeyrissjóðs- greiðslna. Ráðning fer fram í samræmi við gildandi lagaákvæði þar að lútandi og hið sama gildir um skyldur starfsmanna. Al- mennt er miðaö við að uppsagnarfrestur sé þrír mánuðir. Laun eru samkvxmt 16. til 20. launaflokki ríkisstarfsmanna, 10.011,16 NKR. til 11.759,16 NKR. á mánuði. Starfsmenn hjúkrunarheimilisins munu aðstoða við að útvega húsnæði. Umsóknarfrestur rennur út þremur vikum eftir birtingu auglýsing- ar þessarar. Umsóknir skal senda: Sarpsborg Sykehjem, Per Gyntv. 13, 1700 Sarpsborg, Norge. Nánari upplýs- ingar veitir Svein Andreassen forstöðumaður í síma 90-47 3157211. Blaðburóarfólk óskast! ■ 35408 i 83033 I SELTJNES Nesvegur 40-82 o.fl AUSTURBÆR Ingólfsstræti Grettisgata 2-36 Eskihlíð 5-15 o.fl. VESTURBÆR Tjarnargata 3-40 Hjarðarhagi 44-64 Aragata Einarsnes o.fl. Ægisíða 44-78 ÚTHVERFI Básendi Ártúnshöfði - iðnaðarhverfi

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.