Morgunblaðið - 29.09.1987, Blaðsíða 52

Morgunblaðið - 29.09.1987, Blaðsíða 52
52 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 29. SEPTEMBER 1987 © 1985 Universal Press Syndicate Leíknum hefur veri& fre&tab- " ... að setja hana á stall. TM Reg. U.S. Pat Off.—all righta rasarvad • 1987 Lo* Angetas Tanea Syndicate dJUULLM] Það stendur hér að list- málarinn sé mjög nær- sýnn___ Skortur á ábyrgðartilfinningu 16 FBOnUDAGUR 17. SaTEMBER 1981 Siálfala börn eftir Ingibjörgu Sól- rúnu Gísladóttur Nú ctendur yfir [ Borgartíjóm Reykiavíkur og I fjólmiðlum árviac skort i starfafólki i i haustin, þegar riðningar *U»U yfir eftir sumarieyfi. þi er þama um viðvarandi vanda að nrða aBan irtina hring. Aldrei hefur hann þ6 verið eina alvariegur og núna. Haegt er að aegja margar aögur af þeim vanda æm við er að etja i einatökum dagvistunarhcimilum borgarinnar en það verður litið ógert hér. Aðeina til að geía öriítinn naaaþef af iatandinu mi þó nefna að i fyrstu G minuðum þeaaa irs haetti nær Qðrðungur alla atarfa- fóika heimilanna og 1 haust þurfti að riða í um 200 stöður. Til þeas að reyna að ni inn Þetta ægi 4g ekki vegna þeas að ég teQi nútimann eitthvað verri Uma en aðra Uma, hridur vegna þms að mér er Qóst að vitund fólka lag- ar sig að aðstæðum. Það æm er vanmrtið þykir ekki fli* og er þ.a. L ekki eftúaóknarvert - þi fyrir haUaerislegt l Brengtað verðmatamai unuruK»- ina hefúr einfaldlega leitt til ið er að nú I sumar og haust hefúr Qöida deilda verið lokað i qúkra- húsum og dagviatunarheimilum og sjúklingum og bömum verið viaað i guð, gaddinn og riðþrota að- standendur. Á sama Uma opnaði ný 70 deilda veralunaraamstaeða I Kringhinni og gherileikinn þar er núna. (>g nú, rétt eina og i U Það er nöturiegt að ægja það en satt engu að siður að stór hhrU bama hefur afskaplega lítið uppeldi fengið - er iUa upp alinn eins og það hefur hingað til verið kallað. Þesai uppetdiaskartur lýair aér Ld. I þri að börn og ungtingar eru eúð- ariaus og uppapennt og bera Htið aem ekkert trauat til binna full- orðnu. Um hetgar er miðbærinn i valdi ungtmganna fram i miðjar nartur og riðvilltur, vansæU og dauðadrukkinn krakki er ekki óalgeng sjón - þvf miður. Og þó foretdrar beri auðvitað ikveðna ibyrgð i bömum alnum þi er ekki haégt að vetta aUri aök yfir i þi. Uppetdisskortur og afakiptaleysi gagnvart bömum og ungtingum virðist hhiti af l-----;---M‘r anna i fyrstu 9 minuðum þ stytta dagtegan . vegna maiuieklu er unmð að þvt I Borgarstjóm Reykjavíkur að lengja rót slna að rekja til þess að fólk þarf að Irggja i sig mikU vinnu til að hafa fyrir þvt æm talið er nauð- synlegt I nútimasamfétagi. Ld. þak vftr höfuðið. mr til bess að skapa IngSbjörg Sótrúa Gísladóttir JÞað sem ég hef verið að reyna að fœra rök fyrir hér á undan er, að dagvistarheimili séu orðin ómissandi liður í uppeldi bama. Einhver pössun einhvers staðar kemur ekki i staðinn fyrir þessi heimili.** yelvakandi. Ég var að lesa grein eftir Ingi- björgu Sólrúnu Gísladóttur í Morgunblaðinu fyrir skömmu. Mér finnst það stórfurðuleg stefnumörk- un sem Kvennalistakonur hafa valið sér. Þar kemst ekkert annað að en að þjóðfélagið skuli leggja þeim flest til og verður ekki annað séð en þær telji sig bera litla ábyrgð á uppeldi og framfærslu barna sinna. Þær ættu að reka bamaheimilin sjálfar, búið er að leggja þeim til húsnæði og leikvelli til bamagæsl- unnar. Flest er búið að leggja þeim upp í hendur. Þá geta þær greitt starfsfólkinu góð laun eða sinnt þessum störfum sjálfar og skammt- að sér kaupið eftir efnum og hagsýni rekstrarins. Hvar er hin hagsýna húsmóðir? Nei, það er ábyrgðartilfinningu sem vantar og sómasamlegan hugsunarhátt. Viðkvæðið er að þjóðfélagið og borgin beri alla ábyrgð á ungdómi Reykjavíkurborgar og stöðug kröfugerð um að fá sem flest og mest hlunnindi lögfest og sífellt sótt fastar og á fleiri sviðum, auk allra þeirra hlunninda sem bama- fólk hefur. Það nýjasta er að koma bamagæslu á framfæri atvinnurek- enda auk þeirra hlunninda sem flestir njóta á vinnustað og er það með ólíkindum hvað margir at- vinnurekendur taka á sig í hlunn- indum fyrir starfsfólk sitt. Ég held að íjöldinn meti þetta lítils eða einskis. Það þarf par til að búa til böm. Þetta par hefur 70—100 þúsund kr. í laun á mánuði. Er ekki full ástæða til að þetta fólk sjái algjör- lega fyrir bömum sínum í stað þess að lítillækka sig með því að krefja þjóðfélagið um framfæri. Að vísu þarf viss hópur aðstoð. En engin raunhæf þörf er á því sem nú er krafíst og er kannski til þess ætlað að gera þjóðfélaginu enn meiri erfíðleika en orðið er eins og kommúnískur sósíalismi er í fram- kvæmd. Þjóðfélagið stenst ekki það álag sem krafíst er í þjónustu sem ekkert gefur til baka. Það mun vera stefna fjöldahreyfingar kvenna að hafa sem sterkust tengsl við fóstrur og bömin á bamaheimilun- um, til að ná valdi á innrætingu þeirra til sósíalisma og styrkja þær í kjarabaráttu vegna þess að þær telja sig enga ábyrgð bera. Af völd- um þessarar stefnu er það svo, að þeir sem leggja mest á sig til að komast áfram era í þrælkunarvinnu fyrir kröfugerðarhópana, hafa ekk- ert útúr þeirri þrælavinnu sem þeir leggja á sig. Sérstaklega á þetta við þá sem standa einir. Ef laun þeirra lenda í hærri skattþrepum þá standa þeir uppi með það að rétt skríða með að vinna fyrir fram- færi sínu. Aftur á móti geta aðrir fengið allt að 100.000 kr. verðlaun ef þeir fá skattaafsláttinn. Þetta verður auðsjáanlega ekki tekið til greina í komandi kjarasamningum og að engu metið að fáir bera allan þunga af rekstri þjóðfélagsins og þýðir nú lítið fyrir Guðmund J. Guðmundsson og Asmund Stefáns- son lengur að reyna að troða þeirri lygi inní hausinn á alþýðunni, að það séu verkamenn sem bera byrð- amar. Nú á að knýja fram verð- bólgusamninga þó Asmundur Stefánsson og hans dátar haldi því fram að atvinnurekendur séu með hótanir og kauphækkanir hafí ekki áhrif á verðbólgu. Sama sagan end- urtekur sig enn og aftur, forsprakk- ar verkalýðshreyfíngarinnar standa í sama farinu, að standa stöðugt í illindum við atvinnurekendur og bera þá upp sem misindismenn sem svífist einskis í að hafa af fólki réttmæt laun. Það sem frammámenn verka- lýðsins ætluðu fyrir stuttu að gera, t.d. í húsnæðismálum, ætla þeir nú að eyðileggja í komandi samningum auk þess sem þeir eru búnir að sólunda sjóðum aldraðs fólks á alla vegu nema til aldraðra, en það lend- ir svo á öldruðum að búa stöðugt við kröpp kjör að mörgu leyti. Þar af leiðandi er verið að gera kröfur til hærri framlaga til almanna- trygginga og ekki er bamafólk undanskilið, stórauknar kröfur og útgjöld sem engin nauðsyn er á. Þetta er að engu metið þegar rætt er um kjarasamninga, hvað varðar bamabætur og afslátt. Þessi stefna boðar hmn atvinnuveganna og er ekki hægt annað að sjá en að vinstriöflin stefni þjóðfélaginu í stöðugt meiri hættu og með því freista þeir þess að ná völdum. Endalok frelsis og framfara verða þegar þeir hafa náð völdum. Lög- fest em kaup og kjör og takmarkað frelsi. Þeir verða að lækka laun vegna þátttöku þeirra í atvinnu- rekstrinum, þar sem ríkið tekur hluta launa í hverskyns atvinnu- rekstur, en kerfiskarlamir þeirra hafa mikil fríðindi og allskyns baktjaldamakk þrífst. Kvennalistakonur og sú stefna sem þær vinna hvað mest að, mun Ieiða til hnignunar. Hugsunarhátt- urinn sem felst í steftiunni er rangur því allt miðast við að gera kröfur til annarra. Að ala böm upp í þeirri trú að aðrir séu skyldugir að vinna allt uppí hendur þeirra er hættuleg, sem sýnir sig í því hvað einstakl- ingseignarrétturinn er lítils metinn og þarf ekki að leita lengra en í skemmdarverk sem framin em á eignum annarra um hverja helgi eftir fréttum að dæma. Þorleifur Kr. Guðlaugsson HÖGNIHREKKVISI Víkverji skrifar Fyrir nokkmm vikum hlýddi Víkvetji á samtal eins frægasta golfleikara heims, sem hér var staddur, og áhugamanna um þá íþrótt. Þótt Víkveiji skilji sæmilega enska tungu gat hann ekki fylgzt með umræðum þessara manna, skildi raunar ekki neitt af því sem fram fór! Ástæðan var sú, að í þess- ari íþrótt er bersýnilega notað mikið af orðum og hugtökum, sem ekki tíðkast í daglegu tali. Þetta rifjaðist upp fyrir Víkveija á laugardaginn var, þegar hann af tilviljun horfði stutta stund á golf- þátt í Stöð 2. Að þessu sinni var íslenzkur þulur sem talaði með myndinni og af þeim sökum hefði áhorfandi ekki átt að eiga í erfíð- leikum með að skilja það, sem fram fór. En nú gerðist það sama og í fyrra tilvikinu. Víkveiji átti afar erfítt með að skilja það, sem þulur- inn sagði , þótt auðvelt væri að fylgjast með því hvert golfkúlan sjálf fór! Ástæðan var sú, að þulur- inn talaði eitthvert óskiljanlegt hrognamál, sem er ekki á færi ann- arra en sérfræðinga að skilja. Nú skal það tekið skýrt fram, að þulur- inn gerði heiðarlega tilraun til að útskýra fyrir áhorfendum um hvað golf snýst. En það er augljóst, að íslenzkir golfáhugamenn nota svo mikið af erlendum orðum í sam- bandi við íþrótt sína að fyrir venjulegt fólk hljómar það eins og hrognamál. XXX etta er ekkert síður vandamál dagblaða, sem flytja fréttir af golfi en sjónvarpsstöðva. Sjálfsagt er það algengt að mikið sé notað af erlendum orðum í máli einstakra stétta. Frægt er dæmi, sem birt var í Reykjavíkurbréfí Morgunblaðsins fyrir nokkmm misserum um samtöl á milli flugliða, sem vom óskiljanleg öðm fólki. Vel má vera, að ókunn- ugir geti kynnzt slíku á ritstjóm dagblaðs. En hér er golf til um- ræðu. Þeir, sem stunda þessa íþrótt verða að gera átak í því að nota íslenzku. Sjónvarpsstöðvar opg dagblöð verða að leggja þeim lið. xxx Astandið á Kringlumýrarbraut- inni hefur versnað, þegar umferðin er mest að morgni dags, eftir að umferðarljós vom sett upp á gatnamótunum við Kringluna. Eftir nokkur misseri verður öng- þveitið orðið algjört, ef ekkert verður að gert. Eina lausnin er ein hvers konar brú eða undirgöng.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.