Morgunblaðið - 14.10.1987, Síða 8

Morgunblaðið - 14.10.1987, Síða 8
8 í dag er miðvikudagur 14. október, sem er 287. dagur ársins 1987. Kalixtus- messa. Árdegisflóð í Reykjavík kl. 11.12 og síðdegisflóð kl. 23.51. Sól- arupprás í Rvík kl. 8.13 og sólarlag kl. 18.13. Sólin er í hádegisstað í Rvík kl. 13.14 og tunglið í suðri kl. 7.08. (Almanak Háskóla ís- lands.) Hlnn róttléti mun gleðjast yfir Drottnl og lelta hælls hjá honum. (Sálm. 64,11.) KROSSGÁTA 1 2 3 4 ■ ‘ ■ 6 7 8 9 ■ 11 ■ 13 14 ■ ■ * " _ ■ 17 ir, 6 fjall, 9 graa, 19 skammstöfun, 11 gamhljöðar, 12 flana, 18 rán- fiufla, 15 reylqa, 17 lofaði. LÓÐRÉTT: 1 aamviakuaamur, 2 rœndi, 8 for, 4 hindrar, 7 reika, 8 elaka, 12 kvenfuRÍ, 16 aundfugl, 16 tíl. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT: - 1 koat, 6 kýta, 6 flar, 7 œf, 8 bœtur, 11 of, 12 lak, 14 gift, 16 Ingunn. LÓÐRÉTT: - 1 kviðbogi, 2 akart, 8 Týr, 4 lauf, 7 œra, 8 æfin, 10 ultu, 18 kyn, 15 fg. ÁRNAÐ HEILLA PA ára afmæli. Á morg- OU un, fimmtudag 15. október, er sextugur sr. Hall- dór S. Gröndal, Bólstað- arhlíð 56, sóknarprestur Grensásprestakalls. Hann og kona hans, frú Ingveldur L. Gröndal, taka á móti gestum í Grensáskirlgu á afmælis- daginn milli kl. 16 og 19. P A ára afmæli. Á morg- OU un, fímmtudaginn 16. þ.m., er sextugur sr. Rögn- valdur Finnbogason prest- ur á Staðarstað. Hann og kona hans, frú Kristín R. Thorlacius, ætla að taka á móti gestum á Hótel Búðum á Snæfellsnesi eftir kl. 17 á laugardaginn kemur. FRÉTTIR ÞAÐ var verulegt frost norður á Blönduósi og Nautabúi i fyrrinótt, 12 stig og 13 stig uppi & hálendinu. Hér í Reykjavík var frostið eitt stig og var lítilsháttar snjókoma. Mest hafði úr- koman orðið austur á Daiatanga, 13 millim. eftir nóttina. Þess var getið að hér í bænum hefði verið sólskin f fyrradag í 25 mín. í veðurspárinngangi veður- fréttanna f gærmorgun var sagt að hiti myndi lítið breytast. Þessa sömu nótt f fyrra var frostlaust á lág- lendi á öllu landinu. MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 14. OKTÓBER 1987 PÓSTSTIMPILL. Á mikilli frímerkjasýningu sem haldin verður vestur í New York dagana 22.-25. október, „ASDA-National ’87“, verður sérstakur ísl. póststimpill í notkun, segir í tilk. frá Póst- og símamálastofnun. Aðeins verða tekin til stimplunar með þessum póststimpli almenn sendibréf. Hér að ofan er mynd af þessum póststimpli. KVENNADEILD Reykja- víkurdeildar Rauða kross íslands heldur árlegan haust- fund sinn í kvöld, miðvikudag, í Holiday Inn og verður húsið opnað kl. 19.30 og hefst fíind- urinn nokkru síðar. ITC á íslandi, Málfreyjudeild- in Melkorka, heldur fund í kvöld, miðvikudag, í Gerðu- bergi f Breiðholtshverfí kl. 20. MÁLFREYJUDEILDIN íris í Hafnarfírði efnir til opins kynningarfundar á starfsemi deildarinnar nk. laugardag og verður hann haldinn í húsi SVFI, Hjallahrauni 9, og hefst kl. 15. KVENNADEILD Flugbjörg- unarsveitarinnar í Reykjavík heldur fund í kvöld í félags- heimilinu í Nauthólsvík kl. 20.30. Rætt um vetrarstarfíð. BÓKSALA Félags kaþólskra leikmanna, Hávallagötu 16, er opin í dag, miðvikudag, kl. 17-18. HALLGRÍMSKIRKJA. Starf aldraðra hefur opið hús á morgun, fímmtudag, kl. 14.30. Einsöngur: Halldóra G. Geirsdóttir við undirleik Friðriks Stefánssonar. Kaffi- veitingar. Þeir sem óska eftir bílferð eru beðnir að hafa samband við safnaðarsystur árdegis á fímmtudag í síma kirkjunnar, 10745. SKIPIN_____________ REYKJAVÍKURHÖFN: í fyrradag kom Eyrarfoss frá útlöndum og KyndiU fór á ströndina. Leiguskipið Helios lagði af stað til útlanda og leiguskipið Tinto kom að ut- an. í gær kom Mánafoss af ströndinni. Á strönd fór Hvassafell og leiguskipin Helene og Tintó. Nótaskipið Hilmir S. fór á veiðar. í gærkvöldi var Dísarfell væntanlegt að utan svo og flutningaskipið Svanur. Tog- arinn Ásbjörn er væntanleg- ur inn af veiðum til löndunar í dag, miðvikudag. HAFNARFJAMIARHÖFN: í fyrrakvöld hélt togarinn Víðir aftur til veiða. I gær kom þýskt leiguskip, Christa. Þá fór út aftur að lokinni við- gerð danski rækjutogarinn Helene Basse. Togarinn Ot- ur kom inn og landaði hjá Fiskmarkaðinum. Ást er — að hún fái að hafa hvalinn og hann herinn... Kvöld-, naatur- og halgarþjónuata apótekanna I Reykjavfk dagana 9. október tll 16. október, að báðum dögum meðtöldum er f Apótekl Auaturbaajar. Auk þe88 ar Breiðhotts Apótek oplð til kl. 22 alla daga vaktvik- unnar nema aunnudag. Laeknestofur eru lokaðar laugardaga og halgldaga. Laaknevekt fyrlr Reykjavík, Settjamamea og Kópavog f Heilsuvemdarstöð Reykjavfkur við Barónsstfg fri kl. kl. 17 til kl. 08 vlrka daga. Allan sólarhringlnn, laugardaga og helgidaga. Nánari uppl. f sfma 21230. Borgarspttallnn: Vakt 8—17 virka daga fyrir fólk aem ekki hefur heimlllslækni eða nær ekki til hans sfmi 698600). Slyaa- og sjúkravakt allan sólarhringlnn sami sfmi. Uppl. um lyfjabúðir og læknaþjón. f simsvara 18888. Ónæmisaðgerðir fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram f Hellsuvemdarstöð Rsykjavfkur á þríðjudögum kl. 16. 30-17.30 Fólk hafi með sér ónæmisskfrteini. Ónæmlstæring: Upplýsingar veittar varðandi ónæmis- tæringu (alnæmi) f afma 622280. Mllllllðalaust samband við lækni. Fyrírspyrjendur þurfa ekki að gefa upp nafn. Viðtalstlmar miðvikudag kl. 18-19. Þess á milll er símsvari tengdur við númeríð. Upplýsinga- og ráðgjafa- sfmi Samtaka ’78 mánudags- og fimmtudagskvöld kl. 21-23. Sfmi 91-28639 - símsvarl á öðrum timum. Krabbameln. Uppl. og ráðgjöf. Krabbameinsfól. Virka daga 9—11 8. 21122. Semhjálp kvenna: Konur sem fenglð hafa brjóstakrabba- meln, hafa vlðtalstfma á miðvlkudögum kl. 16—18 f húsi Krabbameinsfólagsins Skógarhlfð 8. Teklð á móti viðtals- beiðnum f sfma 621414. Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. 8ettjamames: Heilsugæslustöð, sfmi 612070: Virka daga 8-17 og 20-21. Laugardaga 10-11. Neaapótek: Vlrka dag8 9—19. Laugard. 10—12. Oarðabær: Heilsugæslustöð: Læknavakt sfml 61100. Apótekið: Virka daga kl. 9-18.30. Laugardaga kl. 11 -14. Hafnarfjarðarapótek: Opiö virka dega 9—19. Laugardög- um Id. 10—14. Apótek Norðurbæjar Opið mánudaga — fimmtudaga kl. 9—18.30, föstudaga 9—19 laugardögum 10 til 14. Apótekln opln tll aklptls aunnudaga 10—14. llppl. vaktþjónustu I sfma 61600. Læknavakt fyrlr bælnn og Álftanas sfmi 61100. Keflavfk: Apótekið er opið kl. 9-19 mánudag til föstu- dag. Laugardaga, helgidaga og almenna frfdaga kl. 10-12. Simþjónusta Hellsugæslustöðvar allan sólar- hringinn, s. 4000. Selfoas: Selfoss Apótek er opið til kl. 18.30. Opið er á iaugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um lækna- vakt fóst f sfmsvara 1300 eftir kl. 17. Akranea: Uppl. um læknavakt I slmsvara 2368. - Apótek- ið opið vlrka daga til kl. 18.30. Laugardaga 10-13. Sunnudaga 13-14. Hjélparstðð RKl, Tjamarg. 36: Ætluð bömum og ungling- um (vanda t.d. vegna vfmuefnaneyslu, erfiðra heimilisað- stæðna. Samskiptaerfiðlelka, elnangr. eða persónul. vandamála. Neyðarþjón. til móttöku gesta allan sólar- hringlnn. Slmi 622266. Foreldrasamtökln Vfmulaus æska Sfðumúla 4 8. 82260 veitir foreldrum og foreldra- fél. upplýsingar. Opin mónud. 13—16. Þriðjud., miövikud. og föstud. 9—12. Fimmtud. 9—10. Kvennaathvarf: Opið allan sólarhringinn, sfmi 21206. Húsaskjól og aöstoö við konur sem beittar hafa verið ofbeldi f heimahúsum eða orðið fyrir nauðgun. Skrifstof- an Hlaðvarpanum, Vesturgötu 3: Opin virka daga kl. 10-12, sfmi 23720. MS-félag fslande: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, sfmi 688620. Kvenneráðgjðfln Hlaövarpanum, Vesturgötu 3. Opin þriðjud. kl. 20-22, sfmi 21500, slmsvari. Sjálfshjálpar- hóper þeirra sem oröiö hafa fyrír sifjaspellum, s. 21500, slmsvari. SÁA Samtök áhugafóiks um áfengisvandamálið, Slðu- múla 3-6, sfmi 82399 kl. 9-17. Sáluhjálp í viðlögum 681515 (sfmsvari) Kynningarfundir f Sföumúla 3-5 fimmtudaga kl. 20. Sjúkrast. Vogur 681615/84443. 8krifstofa AL-ANON, aðstandenda alkohólista, Traðar- kotssundi 6. Opin kl. 10-12 alla laugardaga, sfmi 19282. AA-samtðkin. Eigir þú við áfengisvandamál að strfða, þá er slmi samtakanna 16373, kl. 17-20 daglega. SéHræðistöðln: Sálfrsaðileg ráðgjöf s. 623075. 8tuttbylgjuaendlngar Útvarpalns til útlanda daglega: Til Norðurianda, Bretlands og meginlands Evrópu: Kl. 12. 16—12.45 ó 13759 kHz, 21.8m og 9675 kHz, 31 .Om. Daglega: Kl. 18.55-19.36/45 á 9985 kHz, 30.0m og 3400 kHz, 88.2m eða 4924 kHz, 60,9m. Laugardaga er hádagissending kl. 12.30—13.00. Til austurhluta Kanada og Bandarfkjanna daglega: Kl. 13.00—13.30 á 11733 kHz, 25.6m, kl. 18.55-19.35/45 á 11855 kHz, 25.3m. Kl. 23.00-23.35/45 á 11733 kHz, 25.6m. Laugardaga og sunnudaga kl. 16.00—16.45 á 11820 kHz, 25.4m, eru hádegisfréttlr endursendar, auk þess sem sent er frétta- yfirlit liðinnar viku. Hlustendum f Kanada og Bandarfkjun- um er einnlg bent á 9675 khz kl. 12.15 og 9985 kHz kl. 18.55. Allt fsl. tfmi, sem er sami og GMT/UTC. SJÚKRAHÚS — Heimsóknartfnar Lendspftellnn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. kvennadeildln. kl. 19.30-20. Sængurfcvenne- deild. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Helmsóknartfmi fyrir feður kl. 19.30-20.30. Bamaspttell Hringslns: Kl. 13-19 ella daga. öldnjnaríæknlngadeild Lendepftelans Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftlr samkomulagi. - Lendakotsspft- all: Aila daga kl. 15 tll kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19. Bamadeild 16—17. — Borgarspftallnn I Fossvogl: Mánu- daga tfl föstudaga kl. 18.30 tll kl. 19.30 og eftir samkomu- lagl. á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18. Hafnarbúðtr. Alla daga kl. 14 til kl. 17. - Hvftabandlð, hjúkrunardeild: Heimsóknartimi frjóls alla daga. Qreneés- delld: Mánudaga til föstudaga kl. 16-19.30 - Laugardaga og sunnudaga kl. 14-19.30. - Heilsuvemdaratööln: Kl. 14 til kl. 19. - Fæðingerhelmlll Reykjavfkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. - Kleppsspftali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókedelld: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. - Vffllsstaðaspftall: Heimsóknartfmi daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. - St. Jósefsspftali Hefn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlfð hjúkrunertieimlll f Kópavogi: Heimsóknartfmi kl. 14-20 og eftir samkomulagi. SJúkrahús Keflavfkur- læknishéraðs og heilsugæslustöðvar: Neyðarþjónusta er allan sólarhringinn á Heilsugæslustöð Suðurnesja. Simi 14000. Keflavfk - sjúkrahúsið: Heimsóknartfmi virka daga kl. 18.30 - 19.30. Um helgar og á hátfðum: Kl. 15.00 - 16.00 og 19.00 - 19.30. Akureyri - sjúkrahúsið: Heimsóknartlmi alla daga kl. 15.30 - 16.00 og 19.00 - 20.00. Á barnadeild og hjúkrunardeild aldr- aðra Sel 1: kl. 14.00 - 19.00. Slysavarðstofusfmi frá kl. 22.00 - 8.00, sfmi 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana ó veitukerfi vatns og hrta- vertu, sími 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími ó helgidögum. Rafmagnsveltan bilanavakt 686230. SÖFN Landsbókasafn fslands: Safnahúsinu við Hverfisgötu: Aðallestrarsalur opinn mánudaga — föstudaga kl. 9—19, laugardaga kl. 9—12. Útlánasalur (vagna heimalána) mánudaga — föstudaga kl. 13—16. Héakólabókasafn: Aðalbyggingu Háskóla fslands. Opið mánudaga til föstudaga kl. 9-19. Upplýsingar um opnun- artíma útibúa i aðalsafnl, sfmi 25088. ÞJóðmlnJasefnlð: Oplö þríðjudaga, fimmtudaga, laugar- daga og sunnudaga kl. 13.30-16.00. Ustasafn fslands: Opið sunnudaga, þriðjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 13.30-16. Amtsbókasafnlð Akureyri og Héraðsslcjalasefn Akur- eyrar og Eyjafjarðar, Amtsbókasafnshúsinu: Opið mánudage-föstudaga kl. 13-19. Néttúrugripasafn Akureyrar. Opið sunnudaga kl. 13-15. Borgarfoókasafn Raykjavlkun Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, sími 27155. Bústsðesafn, Bústaöakirkju, sfmi 36270. Sólhelmasafn, Sólhelmum 27, sfml 36814. Borg- arbókasafn I Qerðubergl, Gerðubergi 3—5, sfmi 79122 og 79138. Frá 1. júnf tll 31. ágúst verða ofangreind söfn opin sem hór segir: mónudaga, þríöjudaga og fimmtudaga kl. 9—21 og miövikudaga og föstudaga kl. 9—19. Hofsvallaaafn verður lokaö frá 1. júlf tll 23. ágúst. Bóka- bflar veröa ekki f förum fró 6. júlf til 17. ágúst. Norræna húslð. Bókasafnfð. 13—19, sunnud. 14—17. - Sýningaraalir 14-19/22. Arbæjarsafn: Opið eftir samkomulagi. Ásgrfmssafn Bergstaðastræti 74: Opið sunnudaga, þriðjudaga og fimmtudaga frá kl. 13.30 til 16. Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar viö Sigtún er opið alla daga kl. 10-16. Llstasafn Elnars Jónssonar. Opið laugardaga og sunnu- daga 13.30—16. Höggmyndagarðurinn opinn dagiega kl. 11.00-17.00. Hús Jóns Slgurðssonsr I Kaupmsnnahöfn er oplð miö- vikudaga til föstudaga frá kl. 17 tll 22, leugardaga og sunnudaga kl. 16-22. KJarvalsstaðlr: Opíð alla daga vikunnar kl. 14-22. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3-5: Oplð mán.-föst. kl. 9-21. Lesstofa opin mánud. til föstud. kl. 13—19. Sfminn er 41577. Myntsafn Seðlabanka/Þjóðmlnjasafns, Einholti 4: Opið sunnudaga milli kl. 14 og 16. Nánar eftir umtali 8.20500. Néttúrugripasafnlð, sýningaraalir Hverfisg. 116: Opnir sunnud. þriðjud. fimmtud. og laugard. 13.30—16. Náttúrufræðlstofa Kópavogs: Opið á miövikudögum og laugardögum kl. 13.30-16. Sjómlnjasafn Islands Hafnarflrðl: Opið um helgar 14—18. Hópar geta pantaö tfma. ORÐ DAGSINS Reykjavfk sfmi 10000. Akureyri sfmi 86-21840. Siglufjörður 96-71777. SUNDSTAÐIR Sundstaðfr l Reyfcjavfk: Sundhöllin: Opln mánud.—föstud. kl. 7—19.30, laugard. frá kl. 7.30—17.30, sunnud. kl. 8—13.30. Laugardalslaug: Ménud.—föstud. frá kl. 7.00—20. Laugard. frá kl. 7.30—17.30. Sunnudaga fré kl. 8.00—15.30. Vesturbœjariaug: Mánud —föstud. frá kl. 7.00—20. Laugard. frá kl. 7.30-17.30. Sunnud. frá kl. 8.00—15.30. Sundlaug Fb. Brelðholti: Mánud,— föstud. frá kl. 7.20-9.30 og 16.30-20.30. Laugard. frá 7.30-17.30. Sunnud. frá kl. 8.00-15.30. Varmériaug f Moefellssvett: Opin mánudaga - föstu- daga kl. 6.30-21.30. Föstudaga kl. 6.30—20.30. Leugar- daga kl. 10-18. Sunnudaga kl. 10-16. Sundhðll Keflavfkur er opin mánudaga - fimmtudaga. 7- 9, 12-21. Föstudaga kl. 7-9 og 12-19. Laugardaga 8- 10 og 13-18. Sunnudaga 9-12. Kvennatlmar þriðju- dega og fimmtudaga 19.30-21. Sundlsug Kópsvogs: Opin mánudaga - föstudaga kl. 7-9 og kl. 17.30-19.30. Laugardaga kl. 8-17. Sunnu- daga kl. 9—12. Kvennatfmar eru þriðjudaga og mlðviku- daga kl. 20-21. Sfmlnn er 41299. Sundlaug Hafnarfjarðar er opin mánudaga - föstudaga kl. 7-21. Laugardaga frá kl. 8-16 og sunnudaga frá kl. 9- 11.30. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga - föstudaga kl. 7- 21, laugardaga kl. 8-18, sunnudaga 8-16. Slml 23260. Sundlaug Settjamamess: Opin mánud. - föstud. kl. 7.10- 20.30. Laugard. kl. 7.10-17.30. Sunnud. kl. 8- 17.30.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.