Morgunblaðið - 14.10.1987, Qupperneq 8

Morgunblaðið - 14.10.1987, Qupperneq 8
8 í dag er miðvikudagur 14. október, sem er 287. dagur ársins 1987. Kalixtus- messa. Árdegisflóð í Reykjavík kl. 11.12 og síðdegisflóð kl. 23.51. Sól- arupprás í Rvík kl. 8.13 og sólarlag kl. 18.13. Sólin er í hádegisstað í Rvík kl. 13.14 og tunglið í suðri kl. 7.08. (Almanak Háskóla ís- lands.) Hlnn róttléti mun gleðjast yfir Drottnl og lelta hælls hjá honum. (Sálm. 64,11.) KROSSGÁTA 1 2 3 4 ■ ‘ ■ 6 7 8 9 ■ 11 ■ 13 14 ■ ■ * " _ ■ 17 ir, 6 fjall, 9 graa, 19 skammstöfun, 11 gamhljöðar, 12 flana, 18 rán- fiufla, 15 reylqa, 17 lofaði. LÓÐRÉTT: 1 aamviakuaamur, 2 rœndi, 8 for, 4 hindrar, 7 reika, 8 elaka, 12 kvenfuRÍ, 16 aundfugl, 16 tíl. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT: - 1 koat, 6 kýta, 6 flar, 7 œf, 8 bœtur, 11 of, 12 lak, 14 gift, 16 Ingunn. LÓÐRÉTT: - 1 kviðbogi, 2 akart, 8 Týr, 4 lauf, 7 œra, 8 æfin, 10 ultu, 18 kyn, 15 fg. ÁRNAÐ HEILLA PA ára afmæli. Á morg- OU un, fimmtudag 15. október, er sextugur sr. Hall- dór S. Gröndal, Bólstað- arhlíð 56, sóknarprestur Grensásprestakalls. Hann og kona hans, frú Ingveldur L. Gröndal, taka á móti gestum í Grensáskirlgu á afmælis- daginn milli kl. 16 og 19. P A ára afmæli. Á morg- OU un, fímmtudaginn 16. þ.m., er sextugur sr. Rögn- valdur Finnbogason prest- ur á Staðarstað. Hann og kona hans, frú Kristín R. Thorlacius, ætla að taka á móti gestum á Hótel Búðum á Snæfellsnesi eftir kl. 17 á laugardaginn kemur. FRÉTTIR ÞAÐ var verulegt frost norður á Blönduósi og Nautabúi i fyrrinótt, 12 stig og 13 stig uppi & hálendinu. Hér í Reykjavík var frostið eitt stig og var lítilsháttar snjókoma. Mest hafði úr- koman orðið austur á Daiatanga, 13 millim. eftir nóttina. Þess var getið að hér í bænum hefði verið sólskin f fyrradag í 25 mín. í veðurspárinngangi veður- fréttanna f gærmorgun var sagt að hiti myndi lítið breytast. Þessa sömu nótt f fyrra var frostlaust á lág- lendi á öllu landinu. MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 14. OKTÓBER 1987 PÓSTSTIMPILL. Á mikilli frímerkjasýningu sem haldin verður vestur í New York dagana 22.-25. október, „ASDA-National ’87“, verður sérstakur ísl. póststimpill í notkun, segir í tilk. frá Póst- og símamálastofnun. Aðeins verða tekin til stimplunar með þessum póststimpli almenn sendibréf. Hér að ofan er mynd af þessum póststimpli. KVENNADEILD Reykja- víkurdeildar Rauða kross íslands heldur árlegan haust- fund sinn í kvöld, miðvikudag, í Holiday Inn og verður húsið opnað kl. 19.30 og hefst fíind- urinn nokkru síðar. ITC á íslandi, Málfreyjudeild- in Melkorka, heldur fund í kvöld, miðvikudag, í Gerðu- bergi f Breiðholtshverfí kl. 20. MÁLFREYJUDEILDIN íris í Hafnarfírði efnir til opins kynningarfundar á starfsemi deildarinnar nk. laugardag og verður hann haldinn í húsi SVFI, Hjallahrauni 9, og hefst kl. 15. KVENNADEILD Flugbjörg- unarsveitarinnar í Reykjavík heldur fund í kvöld í félags- heimilinu í Nauthólsvík kl. 20.30. Rætt um vetrarstarfíð. BÓKSALA Félags kaþólskra leikmanna, Hávallagötu 16, er opin í dag, miðvikudag, kl. 17-18. HALLGRÍMSKIRKJA. Starf aldraðra hefur opið hús á morgun, fímmtudag, kl. 14.30. Einsöngur: Halldóra G. Geirsdóttir við undirleik Friðriks Stefánssonar. Kaffi- veitingar. Þeir sem óska eftir bílferð eru beðnir að hafa samband við safnaðarsystur árdegis á fímmtudag í síma kirkjunnar, 10745. SKIPIN_____________ REYKJAVÍKURHÖFN: í fyrradag kom Eyrarfoss frá útlöndum og KyndiU fór á ströndina. Leiguskipið Helios lagði af stað til útlanda og leiguskipið Tinto kom að ut- an. í gær kom Mánafoss af ströndinni. Á strönd fór Hvassafell og leiguskipin Helene og Tintó. Nótaskipið Hilmir S. fór á veiðar. í gærkvöldi var Dísarfell væntanlegt að utan svo og flutningaskipið Svanur. Tog- arinn Ásbjörn er væntanleg- ur inn af veiðum til löndunar í dag, miðvikudag. HAFNARFJAMIARHÖFN: í fyrrakvöld hélt togarinn Víðir aftur til veiða. I gær kom þýskt leiguskip, Christa. Þá fór út aftur að lokinni við- gerð danski rækjutogarinn Helene Basse. Togarinn Ot- ur kom inn og landaði hjá Fiskmarkaðinum. Ást er — að hún fái að hafa hvalinn og hann herinn... Kvöld-, naatur- og halgarþjónuata apótekanna I Reykjavfk dagana 9. október tll 16. október, að báðum dögum meðtöldum er f Apótekl Auaturbaajar. Auk þe88 ar Breiðhotts Apótek oplð til kl. 22 alla daga vaktvik- unnar nema aunnudag. Laeknestofur eru lokaðar laugardaga og halgldaga. Laaknevekt fyrlr Reykjavík, Settjamamea og Kópavog f Heilsuvemdarstöð Reykjavfkur við Barónsstfg fri kl. kl. 17 til kl. 08 vlrka daga. Allan sólarhringlnn, laugardaga og helgidaga. Nánari uppl. f sfma 21230. Borgarspttallnn: Vakt 8—17 virka daga fyrir fólk aem ekki hefur heimlllslækni eða nær ekki til hans sfmi 698600). Slyaa- og sjúkravakt allan sólarhringlnn sami sfmi. Uppl. um lyfjabúðir og læknaþjón. f simsvara 18888. Ónæmisaðgerðir fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram f Hellsuvemdarstöð Rsykjavfkur á þríðjudögum kl. 16. 30-17.30 Fólk hafi með sér ónæmisskfrteini. Ónæmlstæring: Upplýsingar veittar varðandi ónæmis- tæringu (alnæmi) f afma 622280. Mllllllðalaust samband við lækni. Fyrírspyrjendur þurfa ekki að gefa upp nafn. Viðtalstlmar miðvikudag kl. 18-19. Þess á milll er símsvari tengdur við númeríð. Upplýsinga- og ráðgjafa- sfmi Samtaka ’78 mánudags- og fimmtudagskvöld kl. 21-23. Sfmi 91-28639 - símsvarl á öðrum timum. Krabbameln. Uppl. og ráðgjöf. Krabbameinsfól. Virka daga 9—11 8. 21122. Semhjálp kvenna: Konur sem fenglð hafa brjóstakrabba- meln, hafa vlðtalstfma á miðvlkudögum kl. 16—18 f húsi Krabbameinsfólagsins Skógarhlfð 8. Teklð á móti viðtals- beiðnum f sfma 621414. Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. 8ettjamames: Heilsugæslustöð, sfmi 612070: Virka daga 8-17 og 20-21. Laugardaga 10-11. Neaapótek: Vlrka dag8 9—19. Laugard. 10—12. Oarðabær: Heilsugæslustöð: Læknavakt sfml 61100. Apótekið: Virka daga kl. 9-18.30. Laugardaga kl. 11 -14. Hafnarfjarðarapótek: Opiö virka dega 9—19. Laugardög- um Id. 10—14. Apótek Norðurbæjar Opið mánudaga — fimmtudaga kl. 9—18.30, föstudaga 9—19 laugardögum 10 til 14. Apótekln opln tll aklptls aunnudaga 10—14. llppl. vaktþjónustu I sfma 61600. Læknavakt fyrlr bælnn og Álftanas sfmi 61100. Keflavfk: Apótekið er opið kl. 9-19 mánudag til föstu- dag. Laugardaga, helgidaga og almenna frfdaga kl. 10-12. Simþjónusta Hellsugæslustöðvar allan sólar- hringinn, s. 4000. Selfoas: Selfoss Apótek er opið til kl. 18.30. Opið er á iaugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um lækna- vakt fóst f sfmsvara 1300 eftir kl. 17. Akranea: Uppl. um læknavakt I slmsvara 2368. - Apótek- ið opið vlrka daga til kl. 18.30. Laugardaga 10-13. Sunnudaga 13-14. Hjélparstðð RKl, Tjamarg. 36: Ætluð bömum og ungling- um (vanda t.d. vegna vfmuefnaneyslu, erfiðra heimilisað- stæðna. Samskiptaerfiðlelka, elnangr. eða persónul. vandamála. Neyðarþjón. til móttöku gesta allan sólar- hringlnn. Slmi 622266. Foreldrasamtökln Vfmulaus æska Sfðumúla 4 8. 82260 veitir foreldrum og foreldra- fél. upplýsingar. Opin mónud. 13—16. Þriðjud., miövikud. og föstud. 9—12. Fimmtud. 9—10. Kvennaathvarf: Opið allan sólarhringinn, sfmi 21206. Húsaskjól og aöstoö við konur sem beittar hafa verið ofbeldi f heimahúsum eða orðið fyrir nauðgun. Skrifstof- an Hlaðvarpanum, Vesturgötu 3: Opin virka daga kl. 10-12, sfmi 23720. MS-félag fslande: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, sfmi 688620. Kvenneráðgjðfln Hlaövarpanum, Vesturgötu 3. Opin þriðjud. kl. 20-22, sfmi 21500, slmsvari. Sjálfshjálpar- hóper þeirra sem oröiö hafa fyrír sifjaspellum, s. 21500, slmsvari. SÁA Samtök áhugafóiks um áfengisvandamálið, Slðu- múla 3-6, sfmi 82399 kl. 9-17. Sáluhjálp í viðlögum 681515 (sfmsvari) Kynningarfundir f Sföumúla 3-5 fimmtudaga kl. 20. Sjúkrast. Vogur 681615/84443. 8krifstofa AL-ANON, aðstandenda alkohólista, Traðar- kotssundi 6. Opin kl. 10-12 alla laugardaga, sfmi 19282. AA-samtðkin. Eigir þú við áfengisvandamál að strfða, þá er slmi samtakanna 16373, kl. 17-20 daglega. SéHræðistöðln: Sálfrsaðileg ráðgjöf s. 623075. 8tuttbylgjuaendlngar Útvarpalns til útlanda daglega: Til Norðurianda, Bretlands og meginlands Evrópu: Kl. 12. 16—12.45 ó 13759 kHz, 21.8m og 9675 kHz, 31 .Om. Daglega: Kl. 18.55-19.36/45 á 9985 kHz, 30.0m og 3400 kHz, 88.2m eða 4924 kHz, 60,9m. Laugardaga er hádagissending kl. 12.30—13.00. Til austurhluta Kanada og Bandarfkjanna daglega: Kl. 13.00—13.30 á 11733 kHz, 25.6m, kl. 18.55-19.35/45 á 11855 kHz, 25.3m. Kl. 23.00-23.35/45 á 11733 kHz, 25.6m. Laugardaga og sunnudaga kl. 16.00—16.45 á 11820 kHz, 25.4m, eru hádegisfréttlr endursendar, auk þess sem sent er frétta- yfirlit liðinnar viku. Hlustendum f Kanada og Bandarfkjun- um er einnlg bent á 9675 khz kl. 12.15 og 9985 kHz kl. 18.55. Allt fsl. tfmi, sem er sami og GMT/UTC. SJÚKRAHÚS — Heimsóknartfnar Lendspftellnn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. kvennadeildln. kl. 19.30-20. Sængurfcvenne- deild. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Helmsóknartfmi fyrir feður kl. 19.30-20.30. Bamaspttell Hringslns: Kl. 13-19 ella daga. öldnjnaríæknlngadeild Lendepftelans Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftlr samkomulagi. - Lendakotsspft- all: Aila daga kl. 15 tll kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19. Bamadeild 16—17. — Borgarspftallnn I Fossvogl: Mánu- daga tfl föstudaga kl. 18.30 tll kl. 19.30 og eftir samkomu- lagl. á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18. Hafnarbúðtr. Alla daga kl. 14 til kl. 17. - Hvftabandlð, hjúkrunardeild: Heimsóknartimi frjóls alla daga. Qreneés- delld: Mánudaga til föstudaga kl. 16-19.30 - Laugardaga og sunnudaga kl. 14-19.30. - Heilsuvemdaratööln: Kl. 14 til kl. 19. - Fæðingerhelmlll Reykjavfkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. - Kleppsspftali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókedelld: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. - Vffllsstaðaspftall: Heimsóknartfmi daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. - St. Jósefsspftali Hefn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlfð hjúkrunertieimlll f Kópavogi: Heimsóknartfmi kl. 14-20 og eftir samkomulagi. SJúkrahús Keflavfkur- læknishéraðs og heilsugæslustöðvar: Neyðarþjónusta er allan sólarhringinn á Heilsugæslustöð Suðurnesja. Simi 14000. Keflavfk - sjúkrahúsið: Heimsóknartfmi virka daga kl. 18.30 - 19.30. Um helgar og á hátfðum: Kl. 15.00 - 16.00 og 19.00 - 19.30. Akureyri - sjúkrahúsið: Heimsóknartlmi alla daga kl. 15.30 - 16.00 og 19.00 - 20.00. Á barnadeild og hjúkrunardeild aldr- aðra Sel 1: kl. 14.00 - 19.00. Slysavarðstofusfmi frá kl. 22.00 - 8.00, sfmi 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana ó veitukerfi vatns og hrta- vertu, sími 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími ó helgidögum. Rafmagnsveltan bilanavakt 686230. SÖFN Landsbókasafn fslands: Safnahúsinu við Hverfisgötu: Aðallestrarsalur opinn mánudaga — föstudaga kl. 9—19, laugardaga kl. 9—12. Útlánasalur (vagna heimalána) mánudaga — föstudaga kl. 13—16. Héakólabókasafn: Aðalbyggingu Háskóla fslands. Opið mánudaga til föstudaga kl. 9-19. Upplýsingar um opnun- artíma útibúa i aðalsafnl, sfmi 25088. ÞJóðmlnJasefnlð: Oplö þríðjudaga, fimmtudaga, laugar- daga og sunnudaga kl. 13.30-16.00. Ustasafn fslands: Opið sunnudaga, þriðjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 13.30-16. Amtsbókasafnlð Akureyri og Héraðsslcjalasefn Akur- eyrar og Eyjafjarðar, Amtsbókasafnshúsinu: Opið mánudage-föstudaga kl. 13-19. Néttúrugripasafn Akureyrar. Opið sunnudaga kl. 13-15. Borgarfoókasafn Raykjavlkun Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, sími 27155. Bústsðesafn, Bústaöakirkju, sfmi 36270. Sólhelmasafn, Sólhelmum 27, sfml 36814. Borg- arbókasafn I Qerðubergl, Gerðubergi 3—5, sfmi 79122 og 79138. Frá 1. júnf tll 31. ágúst verða ofangreind söfn opin sem hór segir: mónudaga, þríöjudaga og fimmtudaga kl. 9—21 og miövikudaga og föstudaga kl. 9—19. Hofsvallaaafn verður lokaö frá 1. júlf tll 23. ágúst. Bóka- bflar veröa ekki f förum fró 6. júlf til 17. ágúst. Norræna húslð. Bókasafnfð. 13—19, sunnud. 14—17. - Sýningaraalir 14-19/22. Arbæjarsafn: Opið eftir samkomulagi. Ásgrfmssafn Bergstaðastræti 74: Opið sunnudaga, þriðjudaga og fimmtudaga frá kl. 13.30 til 16. Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar viö Sigtún er opið alla daga kl. 10-16. Llstasafn Elnars Jónssonar. Opið laugardaga og sunnu- daga 13.30—16. Höggmyndagarðurinn opinn dagiega kl. 11.00-17.00. Hús Jóns Slgurðssonsr I Kaupmsnnahöfn er oplð miö- vikudaga til föstudaga frá kl. 17 tll 22, leugardaga og sunnudaga kl. 16-22. KJarvalsstaðlr: Opíð alla daga vikunnar kl. 14-22. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3-5: Oplð mán.-föst. kl. 9-21. Lesstofa opin mánud. til föstud. kl. 13—19. Sfminn er 41577. Myntsafn Seðlabanka/Þjóðmlnjasafns, Einholti 4: Opið sunnudaga milli kl. 14 og 16. Nánar eftir umtali 8.20500. Néttúrugripasafnlð, sýningaraalir Hverfisg. 116: Opnir sunnud. þriðjud. fimmtud. og laugard. 13.30—16. Náttúrufræðlstofa Kópavogs: Opið á miövikudögum og laugardögum kl. 13.30-16. Sjómlnjasafn Islands Hafnarflrðl: Opið um helgar 14—18. Hópar geta pantaö tfma. ORÐ DAGSINS Reykjavfk sfmi 10000. Akureyri sfmi 86-21840. Siglufjörður 96-71777. SUNDSTAÐIR Sundstaðfr l Reyfcjavfk: Sundhöllin: Opln mánud.—föstud. kl. 7—19.30, laugard. frá kl. 7.30—17.30, sunnud. kl. 8—13.30. Laugardalslaug: Ménud.—föstud. frá kl. 7.00—20. Laugard. frá kl. 7.30—17.30. Sunnudaga fré kl. 8.00—15.30. Vesturbœjariaug: Mánud —föstud. frá kl. 7.00—20. Laugard. frá kl. 7.30-17.30. Sunnud. frá kl. 8.00—15.30. Sundlaug Fb. Brelðholti: Mánud,— föstud. frá kl. 7.20-9.30 og 16.30-20.30. Laugard. frá 7.30-17.30. Sunnud. frá kl. 8.00-15.30. Varmériaug f Moefellssvett: Opin mánudaga - föstu- daga kl. 6.30-21.30. Föstudaga kl. 6.30—20.30. Leugar- daga kl. 10-18. Sunnudaga kl. 10-16. Sundhðll Keflavfkur er opin mánudaga - fimmtudaga. 7- 9, 12-21. Föstudaga kl. 7-9 og 12-19. Laugardaga 8- 10 og 13-18. Sunnudaga 9-12. Kvennatlmar þriðju- dega og fimmtudaga 19.30-21. Sundlsug Kópsvogs: Opin mánudaga - föstudaga kl. 7-9 og kl. 17.30-19.30. Laugardaga kl. 8-17. Sunnu- daga kl. 9—12. Kvennatfmar eru þriðjudaga og mlðviku- daga kl. 20-21. Sfmlnn er 41299. Sundlaug Hafnarfjarðar er opin mánudaga - föstudaga kl. 7-21. Laugardaga frá kl. 8-16 og sunnudaga frá kl. 9- 11.30. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga - föstudaga kl. 7- 21, laugardaga kl. 8-18, sunnudaga 8-16. Slml 23260. Sundlaug Settjamamess: Opin mánud. - föstud. kl. 7.10- 20.30. Laugard. kl. 7.10-17.30. Sunnud. kl. 8- 17.30.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.