Morgunblaðið - 03.11.1987, Qupperneq 17

Morgunblaðið - 03.11.1987, Qupperneq 17
rí?or ff 5TTTO AfTTTT/jWWT OT(TA TOT/TTOITOT/ MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 3. NÓVEMBER 1987 — 26, 4. hæð , 621301 Píanóverk Snorra Sigfúsar Birgissonar Tónllst Egill Friðleifsson Það gerist ekki á hveijum degi, að tónskáldin okkar efna til tónleika og leika eigin verk. Slíkt átti sér þó stað er Snorri Sigfús Birgisson tónskáld og píanóleikari lék á veg- um Tónlistarfélags Kristskirkju í safnaðarheimilinu á Hávallagötu sl. laugardag. Það ætti að vera óþarfi að gera ítarlega grein fyrir Snorra, svo eft- irminnilega sem hann hefur kvatt sér hljóðs með tónverkum sínum og hljóðfæraleik. Á það skal aðeins minnst að Snorri er gagnmenntaður tónlistarmaður, sem numið hefur bæði austan hafs og vestan. Og meðal kennara hans má finna jafn ólíka menn og tólftónameistara þeirra Norðmanna, Finn Mortensen, og hinn fræga Ton De Leuw í Amsterdam. Snorri Sigfús hefur skapað sér sitt eigið tónmál og eru mörg verka hans bæði frumleg og spennandi. „Æfingar fyrir píanó“ skiptist í Snorri Sigfús Birgisson 21 stuttan þátt, suma örstutta, sem eru ólíkir innbyrðis. Unnendur íslenskrar samtímatónlistar hafa haft gott tækifæri til að kynnast þessum píanóæfingum Snorra, því verkið var gefið út á hljómplötu af Tónverkamiðstöðinni í fyrra, þar sem höfundur sjálfur sat við hljóð- færið. Og engu virðist Snorri hafa gleymt frá því platan var hljóðrit- uð. Hann kann sýnilega vel við sig á tónleikapallinum, enda snjall pían- isti sem ekki á í vandræðum með að gera verkum sínum góð skil. Sem fyrr segir eru „Æfingamar" ólíkar innbyrðis. Stundum teygir hann sig fram á ystu nöf, þ.e. notar jaðartón- ana óspart, en hann á einnig til að þræða greiða götu hefðarinnar, eins og t.d. í V þætti þar sem C-dúrinn hljómar kunnuglega í eynim. En raunar hófust tónleikamir á öðm verki, „Píanólögum fyrir byij- endur", sem er ólíkt einfaldara og auðleiknara, enda ætlað byijendum eins og titlillinn vísar á. Lögunum er raðað 'i fjögur hefti, sem nú hafa verið gefin út, og verða vænt- anlega til að opna vitund nýnema fyrir tóni samtímans. Þama bregð- ur víða fyrir frumlegri hugsun og laglegri útfærslu, m.a. skýrri notk- un yfirtóna. Anna Guðný Guð- mundsdóttir aðstoðaði Snorra dyggilega í fjórhentu lögunum. Tónlistarfélag Kristskirkju á þakkir skildar fyrir framtakið, en félagið boðar fleiri tónleika í fram- tíðinni og er það vel. LÆKKUM VÖRUVERÐIÐ SENDUM UM LAND HVERS AÐ BOR GÓÐ ENDI EGNA MEIRA? RT VERÐ SLA Þ£!R SÖLU- IR Starfsmenn Bylgjunnar sem sjá um heilsuvikuna Heilsuvika Bylgjunnar Bylgjan verður með heilsuviku dagana 2. - 6. nóvember þar sem rætt verður um allt sem viðkem- ur heilsu í heila viku. Það em frétta- og dagskrárgerða- mennimir Þorsteinn Vilhjálmsson, Valdís Gunnarsdóttir, Páll Þor- steinsson, Ásgeir Tómasson, Jón Gústafsson og Hallgrímur Thor- steinsson, sem ætla að sjá um heilsuvikuna og fræða hlustendur um það er lítur að heilsu. Þau ætla einnig að skokka, fara í sund og stunda fleiri íþróttir til komast í gott form fyrir jólin og hvetja hlust- endur til að gera slíkt hið sama. ER FRABÆR GJOF Leikfélagi, sem áeftiraðendast lengi. Þýsku dúkkurnar fráZapf eru vönduð leikföng, sem ekki láta á sjá við misjafna meðhöndlun ungra eigenda. Póstsendum — Góö aðkeyrsla, næg bílastæöi. ILaugllWPMÚSl avegi 164 simi 21901, elifci 3P Listaverkakort eftir meistara Kjarval þaö 9. í rööinni. ★ 3 klippmyndir eftir Sigrúnu Eldjárn. ★ 6 vetrarljósmyndir eftir Rafn Hafnfjörð. ★ Glæsileg kort, tiivalin fyrir fyrirtæki og félagssamtök. ★ Einnig mikið úrval af hefðbundnum kortum. ★ Nú er rétti tíminn til að panta jólakortin. V* STJORNU KORT LT LITBRÁ hf SÍMAR 2 29 30 og 2 28 65 HÖFÐATÚN 12 - 105 REYKJAVlK
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.