Morgunblaðið - 19.11.1987, Qupperneq 75

Morgunblaðið - 19.11.1987, Qupperneq 75
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 19. NÓVEMBER 1987 75 HANDKNATTLEIKUR / LANDSLEIKUR Morgunblaðið/Júlfus Krlstján Arason lék frábærlega (fyrri hálfleik eins og reyndar allt íslenska liðið. Hvað sögðu þeir? Elnar ÞorvarAarson „Ég er mjög ánægður með sigur- inn. í fyrri hálfleik gekk allt upp hjá okkur í sókn- inni, en það var smá kæruleysi til að byija með^ í seinni hálfleik. Ég bjóst við Pólveijum sterkari. Þeir eiga þó örugglega eftir að leika betur." Krlstján Arason „Ég er mjög ánægður með allan íeikinn. Við spiluðuð frábærlega í fyrri hálfleik. Þeir áttu ekkert svar við stórleik okkar. Þeir verða örugglega erfíðari á morgun (í kvöld). Þeir eru ekki þekktir fyrir að gefast svo auðveldlega upp.“ Þorglis Óttar Mathioson „Það er ekki oft sem við rúllum Pólveijum upp. Það gekk bókstaf- lega allt upp í sókninni í fyrri hálfleik. í seinni hálfleik spiluðu við góða vöm og ég er ánægður með það. Pólveijar léku ekki sinn besta leik og verða örugglega erf- iðir við að eiga í seinni leikjunum." AHroAGIslason „Þetta var mun betra hjá okkur en ég bjóst við. Þetta var einn besti leikur okkar í lengri tíma ef frá eru taldar fyrstu 10 til 15 mínútumar í seinni hálfleik. Pólska liðið var gott fyrir utan markverðina sem ekki áttu sinn besta dag. Leikurinn á morgun (í kvöld) verður erfíður því þeir tapa ekki tveimur leilqum f röð svona stórt." Bogdan Kowalczyfc, þjálfarl „Ég er ánægður með úrslitin. Það heppnaðist allt hjá okkur ( fyrri hálfleik. Þessi leikur var betri en leikimir í Sviss f byijun október. Ef við eigum að vinna pólska liðið í kvöld þá verða leikmenn að leggja sig 100 prósent fram og einbeita sér að leiknum. Pólveijar verða mun erfíðari þá.“ Zonon Lakomy, þjálfarl „íslenska liðið lék frábærlega í fyrri hálfleik en í seinni náðum við að hanga f því. Við getum leikið betur en í þessum leik. Við emm með mjög ungt lið, meðal- aldurinn um 23 ár, þetta er eitt yngsta lið sem Pólveijar hafa teflt fram. Einar Þorvarðarson, Alfreð Gfslason og Kristján Arason léku best íslensku leikmannanna. Þar em á ferðinni leikmenn J fremstu röð f heiminum í dag.“ Valur Jónatansson skrifar Goliat var skot inn á bólakaf 13 skot í röð rötuðu í netamöskva Pólveija þegar íslendingar unnu auðveldan sigur, 28:21 Wieslaw Goliat, markvörður Pólverja var ekki öf undsverður í Laugardalshöllinni f gœr- kvöldi. Þessi gamalkunni markvörður, sem hefur leikið 88 landsleiki, var hreinlega skotinn á bólakaf - þrettán fallbyssuskot íslendinga f röð rötuðu í netamöskvana fyrir aftan hann. íslensku leikmenn- irnir, sem fóru á kostum, náðu 100% skotnýtingu á 19 mfn. kaf la í fyrri hálfleik - breyttu stöðunni þá úr, 0:1, f 13:7 og lögðu þar með grunninn að öruggum sigri, 28:21. Goliat átti ekkert svar við skot- um íslendinga. Hann bað um að vera tekinn af leikvelli þegar Sigurður Sveinsson, sem var þá búinn að vera inn á SigmundurÓ. í 32 sek., skoraði, Steinarsson 16:9. íslensku ieik- skrifar mennimir vom yfír, 17:11, í leikhléi. Island - Pólland 28 : 21 Laugardalshðll, vináttulandsleikur ( handknattleik, miðvikudagur 18. nóv- ember 1987. Gangur leikains: 0:1, 2:2, 4:2, 7:5, 10:6, 12:6, 14:8, 16:9, 17:11. 19:14, 20:17, 25:17, 25:20, 28:20, 28:21. Mðrk talands: Alfreð Glslason 7/1, Páll Ólafeson 6, Kristrján Arason 6/2, Þorgils Óttar Mathiesen 3, Karl Þráins- son 3, Sigurður Sveinsson 1, Sigurður Gunnarsson 1 og Guðmundur Guð- mundsson 1. Varin skot: Einar Þorvarðarson 10. 8 langskot, 3 eftir hraðupphlaup, 3 úr homi og 1 eftir gegnumbrot. Mörk Pollands: Dziuba 7/8, Wenta 4, Plechoc 3, Bugaj 3, Subocl 1, Lebied- zinski 1, Lukaszewicz 1 og Pryzewski 1. Varín skot: Goliat 1 og Robert 5. Dómaran Bolstad og Anthonsen. Þeir ráku tslendinga af leikvelli í 8 min. Geir Sveinsson 4, Krístján Ara- son 2 og Guðmund Guðmundsson 2. Pólveijar voru reknir einu sinni af velli. Áhuga- og kwnilaysl Yfirburðir íslenska liðsins vom svo miklir í fyrri hálfleik að það kom engum á óvart þegar þeir sýndu kæmleysi í seinni hálfleik. Pólveijar náðu að minnka muninn í þijú mörk, 20:17, þegar 14 mfn. vom búnar af seinni hálfleiknum. Þá settu íslensku leikmennimir aftur á fulla ferð - komust í 24:17. Pólveij- ar skomðu þá ekki mark í 11 mín. Sigur íslands var f ömggri höfti og lokatölur urðu, 28:21. Kristjár. Arason fór á kostum í fyrri hálfleik - skoraði þá mörg gullfal- leg mörk. Einnig lék Alfreð Gfsla- son vel. Skoraði falleg mörk og átti lfnusendingar sem gáfu mörk. Þessir tveir leikmenn íslands ásamt Páli Ólafssyni og Einari Þorvarð- arssyni, sem varði 10 skot, vom bestu menn íslenska liðsins, sem hafði mikla jrfírburði í leiknum. Pólveijar eiga langt í land að kom- ast aftur í hóp bestu handknatt- leiksþjóða heims. Morgunblaðið/Júllus Karl Þrálnsson skoraði þijú mörk gegn Pólveijum f gærkvöldi. Hér er eitt þeirra f fæðingu. Atli Hllmarsson veikur Frábær nýting jr Islenska landsliðið náði frábærri sóknamýtingu í fyrri hálfleik gegn Pólveijum. 17 mörk vom skor- uð úr 22 sóknum, sem er 77.2% nýting. Nýtingin var ekki eins góð f seinni hálfleiknum. Þá vom 11 mörk skomð úr 24 sóknarlotum, sem er 45.8% nýting. Alls vom 28 mörk skomð úr 46 sóknum, sem er mjög góð nýting, eða 60.8%. Sigurður Gunnarsson og Sigurður Sveinsson náðu 100% nýtingu. Skomðu báðir eitt mark úr einu skoti. Alfreð Gfslason skoraði sjö mörk úr átta skotum. Tapaði knett- inum einu sinni. 77.7% nýting. Þorgils Óttar Mathiesen skoraði þijú mörk úr þremur skotum. Tap- aði knettinum einu sinni. 75% nýting. Kristján Arason skoraði sex mörk úr tíu skotum. 60% nýting. Páll ólafsson skoraði sex mörk úr nfu skotum. Tapaði knettinum einu sinni. 60% nýting. Karl Þráinsson skoraði þijú mörk úr þremur skotum. Tapaði knettin- um einu sinni. 60% nýting. Guðmundur Guðmundsson skoraði eitt mark úr tveimur skotum. Tap- aði knettinum einu sinni. 25% nýting. Geir Sveinsson tapaði knettinum einu sinni og eitt sinn vom dæmdar tafir á ísland. Atli Hilmarsson lék ekki með fslenska landsliðinu gegn Pól- veijum f gærkvöldi. Hann átti við veikindi að strfða. Atli sagði f samtali við Morgun- blaðið að hann reiknaði ekki með að geta verið með f kvöld. En vonað- ist hins vegar til að geta verið með um helgina. í kvöld leika íslendingar annan leik við Pólveija sem hefst kl. 20.80 f Laugardalshöll. U-21 árs liðið leikur á undan við ísraelsmenn og hefist hann kl. 18.30. KNATTSPYRNA Einsdæmi í sjö ár - Bjami fyrsti leikmaðurinn sem hafnartilboði frá Gautaborg síðan 1980 Eins og fram kemur hér á opn- unni tók Bjami Sigurðsson ekki ilboði frá IFK Gautaborg, en ákvað æss í stað að framlengja samning- inn við Brann. -rá Bjami er fyrsti leik- riagnúsi maðurinn sfðan ngimundarsyni 198O, sem hafnar tilboði frá IPK lautaborg. í Svíþjóð var almennt áð fyrir því gert að Bjami gengi il liðs við Svíþjóðarmeistarana. A íþróttasíðu í Aftonbladet í gær stendur f fyrirsögn „velkominn í hópinn“ og birt er mynd af Bjama og Anders Bemmar, formanni Gautaborgar, þar sem þeir takast f hendur eftir leik Brann og Gauta- borgar fyrir skömmu. Bemmar átti von á jákvæðu svari frá Bjama þrátt fyrir tilboð Brann, „þvf Brann hefur ekki upp á sömu tækifæri að bjóða í Evrópu," er haft eftir form- anninum. Gautaborg er besta og vinsælasta liðið f Svíþjóð og margir leikmanna liðsins á undanfömum ámm hafa hafnað hjá ýmsum þekktum liðum í Evrópu. Liðið stefnir hátt á næsta keppnistímabili og fer í heimsreisu eftir áramótin til að undirbúa sig sem best fyrir komandi átök, en þess má geta að Jón Karlsson, bæklunarlæknir, er einn af læknum liðsins. Guðmundur ger- breytti leiknum Guðmundur A. Jónsson, mark- vörður úr Pram var hetja fslenska handknattleikslandsliðsins skipuðu leikmönnum 21 árs og yngri, er liðið sigraði landslið Portú- gals f Laugardalshöllinni f gær- kvöldi. Lokatölur urðu 27-20 fyrir ísland, en staðan var 16-16 er Guð- mundur kom inn á og 20 mínútur til leiksloka. Guðmundur tók sig til og hélt hreinu í 14 mínútur, varði þá 9 skot, öll úr dauðafærum, en strákamir skoruðu á meðan hvert markið af öðru. Staðan í hálfleik var 14-11 fyrir ísland. Mörk fslenska liðsins dreifðust á þó nokkra, Héðinn Gilsson skoraði 5, Siguijón Guðmundsson, Skúli Gunnsteinsson, Gunnar Beinteins- son og Konráð Olavson skoruðu 4 hver, Ámi Friðleifsson 3, Þorsteinn Guðjónsson, Bjarki Sigurðsson og Einar Einarsson eitt hver. tslenska liðið klúðraði 4 vítaköstum í leikn- um.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.