Morgunblaðið - 22.11.1987, Side 53

Morgunblaðið - 22.11.1987, Side 53
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 22. NÓVEMBER 1987 53 POTT- ÞETTAR PERUR AGOÐU VERÐI Allar RING bílaperur bera merkið © sem þýðir að þœr uppfylla ýtrustu gæðakröfur E.B.E. RING bílaperurnar fást á bensínstöðvum Skeljungs OENGI DOLLARS Lundúnum 19. nóvember, Reuter. Gengi Bandaríkjadollars og verð á hlutabréfum slgu enn niður á við í dag, föstu- dag, og þykir það endurspegla vonbrígði fjárfesta með að enn skuli ekki hafa náðs samkomulag í Washington um leiðir til að lækka fjárlagakallann. Kaupgengi Sterlingspunds var 1,7845 dollarar. Kaupgengi Bandaríkjadollars: 1,3100 kanadíska dali 1233,0000 ítalskar lírur 1,6740 vestur-þýsk mörk 135,1000 japönskyen 1,8845 hollensk gyllini 6,0465 sænskar krónur 1,3743 svissneska franka 6,3950 norskar krónur 35,0700 belgiska franka 6,4530 danskarkrónur 5,6880 franska franka Gullúnsan kostaði 466,00 dali Fjölbreytt, gaanlegt og skemmtilegt byrjendanámskeio í notkun Macintoshtölva. Dagskrá: • Grundvallaratriöi Macintosh • TeikniforritiðMacPaint • Ritvinnslukerfið Works • Gagnagrunnurinn Works • Töflureiknirinn Works Helgar og kvöldnámskeið Næstu námskeið hefjast 5,desember Halldór Kristjánsson verkfræðingur Tolvu-qg verkfrafliþjánustan Grensásvegi 13, slmi 68 80 90 einnig um helgar I Flskverð á uppboðsmörkuðum 20. nóvember. FISKMARKAÐUR hf. í Hafnarfiröi Hasta Lægsta MeAal- Magn Heildar- varð verA verA (lestir) verA (kr.) Þorskur 51,00 25,00 48,30 23,9 1.153.890 Ýsa 57,00 49,00 52,98 2,4 127.641 Karfi 27,50 24,00 26,34 3,9 102.867 Ufsi 34,00 29,00 30,80 27,8 1.143.801 Koli 48,00 39,00 40,98 4,9 201.701 Lúöa 121,00 90,00 99,90 0,3 36,313 Samtals 37,68 74,2 2.787.735 I gær var selt úr Þorsteini GK, Eini HF og Dröfn. Á mánudag verða seld um 60 tonn, 45 af þorski, 9 af ýsu, 1 af keilu og 0,5 af lúðu úr Gunnjóni GK. FAXAMARKAÐUR hf í Reykjavík Hssta Lsgsta MeAal- Magn Helldar- verð verA verð (lestir) verö (kr.) Þorskur 51,50 39,00 50,41 9,8 494.018 Ýsa 50,50 35,00 48,37 2,2 106.414 Karfi 28,50 26,00 27,24 98,5 2.683.140 Ufsi 35,00 30,00 32,20 11,6 373.520 Grálúða 45,00 45,00 45,00 1,4 63.000 Ekki verður boðið upp á mánudag. FISKMARKAÐUR SUÐURNESJA í Njarðvík ♦ Hssta Lsgsta MeAal- Magn Heildar- verð verA varð (lestir) varð (kr.) Þorskur(ósL) 56,00 32,00 49,49 22,0 1.088.780 Ýsa(ósL) 65,50 40,00 50,21 6,7 390.000 Karfi 25,00 22,00 24,83 1.9 47.177 Skötuselur 270,00 100,00 146,38 0,06 16.200 Annað 18,36 1.8 33.555 Samtals 48,24 32,510 1.595.716 I dag verður selt úr Höfrungi, 10 tonn af ufsa og fleira klukkan 14.30. Á mánudag verður selt úr Skarfi, 40 tonn af þorski, 6,5 af ýsu, 0,5 af lúðu, og úr dagróðrabátum. MarkeTischfein w ... „ÞU FÆRÐ EKKI JAFIV GÓÐA POTTA MEÐ EINS ERFITTIVAFN „ Skúli Hansen matreiðslumeistari á Arnarhóli notar Tischfein potta í matreiðsluþáttunum á Stöð 2. Sért þú í vandræðum með pottana þína; brenni við í þeim, séu þeir lengi að hitna, orðnir Ijótir, höldurnar brotnar af, þá skaltu athuga Tischfein pottana. Tischfein - Vestur-þýsk gæði Tischfein pottar og pönnur eru úr gæðastáli sem þola allar uppþvottavélar. Höldurnar færðu annað hvort úr stáli eða úr hitaþolnu plasti. Stálhöldurnar þola hvaða ofn sem er. Hollari og betri matur með Tischfein Tischfein pottar og pönnur eru sérstaklega hönnuð til að leiða vel hita, og hitna því á mettíma. Einnig þarf mjög lítið vatn við suðu sem þýðir að lítið tapast af víta- mínum. Við steikingu er hægt að komast af með lág- marks fitu og engar aukahitaeiningar verða í fæðunni. Frábær hönnun á Tischfein Tischfein pottarnir þykja fallegir á borði og ekki að ástæðulausu, því hönnun Tiscfein er sérlega vönduð og smekkleg. TISCHFEIN POTTAR OG PÖNNUR - eilífðarlausn í eldhúsinu. 7Z •Si O JÓHANN ÓLAFSSON & CO. HF. Heildsölubirgðir Sundaborg 13, 104 Rvík. sími 688588 Útsölustaðir: Fjarðarkaup Hafnarfirði, Garöakaup Garðabæ, Hamborg Reykjavík, Mikligarður Reykjavík, KB Kaupfélag Borgfirðinga Borgarnesi, Kaupfélag ísfirðinga ísafirði, JL-húsið Reykjavík og Skagaver Akranesi. i

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.