Morgunblaðið - 22.11.1987, Side 63

Morgunblaðið - 22.11.1987, Side 63
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 22. NÓVEMBER 1987 63 ÍÞRÓTTIR UNGLINGA / KÖRFUKNATTLEIKUR Ljósmynd/Jón SigurÖáson UA U8AH frá Blönduósi og ÍRb áttust við á Hlíðarenda í C-riðli 5. flokks. USAH sigraði naumlega 31:30 í spennandi leik. ÍR-ingar sigruðu í A-riðli 5. flokks IR-ingar sigruðu örugglega í A- riðli 5. flokks um síðustu helgi. Liðið sigraði í öllum sínum leikjum og var skorið sérstaklega glæsilegt hjá þeim, 204:67. Hörkukeppni var síðan á milli liða Grindavíkur, Keflavíkur og Vals og skildu þau jöfn I 2.—4. sæti. Haukamir urðu að bíta í það súra epli að tapa öllum sínum leikjum og falla því niður í B-riðil. í B-riðlinum sigraði lið KR ömgg- lega og spilar því í A-riðli á næsta fjölliðamóti. í öðru sæti urðu Akur- nesingar og síðan Njarðvíkingar, UMFS tapaði öllum sínum leikjum og fellur því í C-riðil. Hér á eftir fara úrslit í leikjunum og staðan í riðlunum: 5. fl. ka. A 1. 2. 3. 4. 5. Valur H 28:27 46:19 Ú 28:41 19:55 UMFG H 35:18 18:37 27:28 Ú 41:10 ÍBK 41:28 H 43:24 28:35 Ú 18:36 Haukara 10:41 H 12:76 19:46 24:43 Ú ÍRa 55:19 36:18 H 37:18 76:12 Ú Staðan: ÍRa 4 4 0 204: 67 12 UMFG 4 2 2 121:103 8 ÍBK 4 2 2 130:123 8 Valur 4 2 2 121:142 8 Haukar a 4 0 4 65:206 4 Ath. USAH notar ekki alla leik- menn sína og fær því ekki aukastig fyrir hvem leik. USAH endar því í 3. sæti með 6 stig. Úrslit: 5. fl. ka B 1. 2. 3. 4. UMFNa H 31:38 26:21 Ú 29:38 KR H 64:32 37:18 38:31 Ú ÍA 38:29 H 32:54 Ú 29:28 UMFS 28:29 H 21:26 18:37 Ú Staðan: KR 3 3 0 129: 81 7 ÍA 3 2 1 99:111 4 UMFNa 3 1 2 86: 97 5 UMFS 3 0 3 67: 92 0 ÍA notaði ekki alla leikmenn sína, fær því ekki aukastigin og hefur því aðeins 4 stig í 3. sæti. UMFN a notaði ekki alla leikmenn sfna, hafa 0 stig. KR notaði ekki alla leikmenn, vantaði 2 leikmenn og hafa því 7 stig. ÚrsliU 6. fl. kaC 1. 2. 3. 4. 5. Haukar b H 14:33 9:35 Ú 18:22 26:29 ÍBKb H 11:17 8:2f4) 33:14 Ú 21:27 ÍRb 22:18 H 21:36 17:11 Ú 30:31 USAH 27:21 H 26:28 35: 9 36:21 Ú Valur b 29:26 31:30 H 25: 8 28:26 Ú Staðan: Valurb 4 4 0 113: 90 12 ÍRb 4 2 2 90: 96 8 USAH 4 3 1 124: 79 6 ÍBKb 4 1 3 73: 83 6 Haukar b 4 0 4 67:119 4 -j KvannallA Vfklngs, Ólafsvík ÍR sigraði í B-riðli 3. flokks karia IR sigraði örugglega í B-riðli 3. flokks og færist því upp í A-riðil. KR var í 2. sæti en Þór náði 3. sætinu með naumum sigri á Mími frá Laugarvatni. Sauðkrækingar töpuðu öllum sínum leikjum og urðu því að gera sér að góðu botnsætið. Þegar þessar línur eru ritaðar höfðu úrslitin í 2. flokki kvenna og 3. flokki A-riðli ekki borist skrifstofu KKÍ og munu þau því bíða næstu unglingasíðu. 3. fl. ka. B 1. 2. 3. 4. 6. KR H Ú 48:62 61:44 68:61 77:60 ÍR 62:48 H Ú 82:44 61:43 61:44 Þór 44:61 44:82 H Ú 63:52 62:43 Mfmir 51:68 43:61 52:53 H Ú 53:46 UMFT 50:77 44:61 43:62 46:53 H Ú Staðan: ÍR 4 4 0 266:179 8 KR 4 3 1 254:207 6 Þór 4 2 2 208:238 4 Mfmir 4 1 3 199:228 2 UMFT 4 0 4 188:253 0 B-IIA Hauka í 4. flokki r, i y 1 .■ ' S' ?8 ♦6 114 #á I cv*' «ar| fer.túcKÍ ic * / m ilp 7! [ J tíi‘«L HCíjf 1 f 1 VíriUOyp , 1 UÍKUMSll SCKLiNOgf! B fflUDKUIíWl I ktr,tuok M 1

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.