Morgunblaðið - 06.12.1987, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 06.12.1987, Blaðsíða 13
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 6. DESEMBER 1987 C 13 þróun við — breyta landnýtingunni. en þá er þrautin oft þyngri. Menn vilja halda fast við gamla siði og venjur, mönnum er ekki sýnt að breyta til um ræktunaraðferðir eða lifnaðarhætti og gömul viðhorf til efnahags eru lífseig. Þessi síðast- töldu atriði eru oft miklu erfiðari viðfangs en sjálf framkvæmd skóg- ræktarinnar. Þeir sem skipulagt hafa hjálpar- starf meðal vanþróaðra þjóða hafa lengi glímt við spuminguna um hver þessara þátta vegi þyngst. Á mynd nr. 2 er ein leiðin rakin. Pyrst er gengið út frá fjórum hefð- bundnum framleiðsluþáttum: Jarðvegi, þekkingu, vinnuafli og fjármagni, og þeir þættir síðan raktir sundur eins ogmyndin sýnir. Reitimir sem afmarkaðir em með tvöföldu striki tákna þá þætti sem auðveldast er að fást við og þar sem bestur árangur hefur náðst. Niður- staðan er í rauninni sú að einkaeign á landi gefi betri raun en sameign og ennfremur að betra sé að land gangi í erfðir en að það erfíst ekki. Þetta á við um nýskógrækt. Reitim- ir sem markaðir em með brotnu striki tákna það þegar ríkið á skóg- inn, nýskógræktin er fjármögnuð með ríkisframlagi. Stundum hefur gefist vel að hafa þann hátt á. Til að skýra þetta betur em tek- in hér tvö dæmi, annað frá Suður- Kóreu en hitt frá Indlandi. í Suður-Kóreu vom skógamir afar illa leiknir eftir heimsstyijöld- ina síðari og Kóreu-stríðið. I upphafi áttunda áratugarins ákvað ríkisstjómin þar að endurreisa sveitir landsins. Þar var hlutur skógræktar mjög stór. í fylkinu Gujarat á Indlandi var efnt til umtalsverðrar skógræktar í eigu einstaklinga á áttunda ára- tugnum með fjárhagsaðstoð Ai- þjóðabankans, en þar var mikill viðarskortur, sem nú hefur verið bætt úr. Þetta em tvö dæmi um verkefni sem hafa tekist vel. Menn hafa rannsakað ferilinn gaumgæfilega til þess að finna skýringu á þessum góða árangri. Á mynd nr. 3 er reynt að bera saman niðurstöður í þessum tveim dæmum. Þá kemur reyndar margt svipað í ljós. Til dæmis þar sem segir í kóreska dæminu „Byijað á breiðum gmnd- velli" sem í raun fól í sér samræmda uppbyggingu í sveitum, svipar til þess þáttar í Gujarat sem kallast „Sterkur pólitískur stuðningur". í báðum dæmunum er mikil áhersla lögð á almenna þátttöku og frumkvæði íbúa. Mikilvægi þátt- anna annars vegar í Kóreu „Tekjur fljótt" og hins vegar í Gujarat „Sýnilegur árangur snemma" eru sambærilegir. „Aðstoð og ráðgjöf" annars veg- ar og „Góð tækniaðstoð" hins vegar eru sömuleiðis sambærilegir þættir. Loks virðist eignaréttur á landi og umráðaréttur á framleiðslunni hafa úrslitaþýðingu í báðum tilvik- um. Þessi tvö tilteknu dæmi í Suður- Kóreu og Indlandi sýna ásamt mörgum fleirum að hægt er að stöðva jarðvegseyðingu og græða land upp að nýju — hægt er að rækta skóg þar sem hann er horf- inn — hægt er að breyta landnýt- ingu og hafa áhrif á ræktunarhætti. Hins vegar er mikilvægt að mönnum sé ljóst í upphafi hver eru markmið með nýskógræktinni og hvert skal stefna. Ekki er nóg að fara bara á vettvang og byija að planta. Plöntun er heldur ekki alltaf sjálfsögð eða nauðsynleg. Stundum er bæði ódýrara og fljótvirkara að endurheimta gróður með friðun, sérstaklega þegar um er að ræða vemdar- eða útivistarskóg. í lok erindisins gerði Márten Bendz samanburð á aðstæðum hér á landi og þeim sem algengastar eru í svokölluðum vanþróuðum ríkjum heims að þvi er varðar mikil- vægustu atriði til þess að nýskóg- rækt megi takast. Hann sagðist þó ekki nógu kunnugur innviðum íslensks þjóðfélags til að gera slíkan samanburð svo verulega marktæk- ur væri. En þau atriði sem hann telur skipta hvað mestu máli í þess- Sjá bls. 14c iuilia súna ós 19 tgalnyabunM Barnabókadagskrá Æskunnar og Ibby B ARN ABÓKARÁÐIÐ, íslands- deild IBBY og Bókaútgáfan Æskan gangast sameiginlega fyr- ir bamabókadagskrá mánudag- inn 7. desember kl. 20.30. Karl Helgason mun rekja útg- áfusögu barnablaðsins Æskunnar en á þessu ári eru 90 ár frá því að blaðið kom fyrst út. Er það þar með eitt elsta blað sem géfíð er út á íslandi í dag. Einnig verður lesið úr þrem bókum sem koma út hjá Æskunni nú fýrir þessi jól: Eðvarð Ingólfs- son les úr bók sinni Pottþéttur vinur. Hrafnhildur Valgarðsdóttir les úr bókinni Leðuijakkar og spa- riskór en handrit hennar að þessari unglingasögu fékk verðlaun Stór- stúku íslands fyrr á þessu ári. Loks mun Stefán Júlíusson lesa úr bók sinni Ásta litla lipurtá sem hefur nú verið endurútgefin. Dagskráin verður haldin í fé- lagsheimiii templara, Hallarseli, Þarabakka 3, 2. hæð, suðurdyr. (Nánar tiltekið í Mjóddinni í Breið- holti.) Jólafundur Húsmæðra- félags Reykjavíkur HÚSMÆÐRAFÉLAG Reykjavíkur heldur sinn árlega jólafund í Domus Medica við Egilsgötu þriðjudaginn 8. des- ember nk. kl. 20.30. Jólafundur Húsmæðrafélags Reykjavíkur er árviss viðburður en Húsmæðrafélagið var eitt fyrsta félagið sem hélt jólafund fyrir allar bæjarkonur og eru nú orðin yfír 50 ár síðan fyrsti jóla- fundurinn var haldinn. Alla tíð hefur verið vandað til þessara jólafunda og nú verður m.a. á dagskrá að Vigdís Einars- dóttir flytur hugvekju og Bergrós Jóhannesdóttir les jólasögu. Þá koma fram 4 einsöngvarar, Ingi- björg Marteinsdóttir, Einar Om Einarsson, Eiríkur Hreinn Helga- son og Stefanía Valgeirsdóttir og syngja þau við undirleik Guðna Gunnarssonar. Þá verður og tískusýning frá Verðlistanum og sýna félagskonur fatnaðinn þaðan. Þá verður jóla- happdrætti og kaffíhlaðborð frá Veitingahöllinni. Jólafundurinn er öllum opinn á meðan húsrúm leyf- ir. CD PIOIMEER SJÓNVÖRP HeIÐAt\ lambiÐ . i i ' Nú kynnum við ljúffenga lambakjöts- rétti í hádeginu á sunnudögum SUNNUDÁGUR 6. DES» IIeilsteiktur lambavöðvi meö sveppum, grœnu blómkáli og hunangssósu. Gráfikjurjómais. SUNNUDAGUR 13. DES. Innbakaóur lambavöövi meö blómkáli, gulrótum og mintsósu. Holtsrjómaís. Verð kr. 695,- fyrir fullorðna og kr. 350,- fyrir börn. Njótið hádegis á 'Holti með allrifjölskyldutini. AUSTURSIRÆII H «542345 i Wffl K 'Wm' ...kornasi .éi.t J5Ít9fnu6ÓTg 6b tfyb go .iÖXÍ1£nÖ|B mUBB9(| ÍJlI MARTIN
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.