Morgunblaðið - 06.12.1987, Qupperneq 23

Morgunblaðið - 06.12.1987, Qupperneq 23
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 6. DESEMBER 1987 C 23 Fijálst framtak: Nýir ritstjórar ráðnir SVANHILDUR Konráðsdóttir hefur verið ráðin ritstjóri Mannlífs og tekur hún við því starfi af Árna Þórarinssyni sem verið hefur ritstjóri blaðsins í tvö ár. Þá hefur íris Erlingsdóttir tekið við ritstjóm Gestgjafans af Hilmari B. Jónssyni og Elínu Káradóttur, sem ritstýrt hafa tímaritinu frá upphafi. Svanhildur Konráðsdóttir hóf störf sem blaðamaður við tímarita- útgáfu Fjölnis hf. eftir stúdentspróf en var síðan blaðamaður á DV um tíma. Frá september 1986 hefur hún starfað sem ritstjómarfulltrúi hjá tímaritinu Mannlífi. íris Erlingsdóttir stundar nám við lagadeild Háskóla íslands. Hún dvaldi í Bandaríkjunum árið 1982 og stundaði þar háskólanám í stjómmálafræði, frönsku og amerískri sögu við University of Nebraska-Lincoln. Hún var aðstoð- armaður hjá dr. Paul Schach prófessor norrænudeildar Univers- ity of Nebraska-Lincoln árið 1982 og vann þar meðal annars við þýð- ingar og prófarkalestur úr ensku, íslensku og dönsku. Hún var flug- freyja hjá Flugleiðum á árímurn 1984 til 1987 og dagskrárþulur hjá ríkissjónvarpinu árið 1985 til 1986. íris hefur skrifað fasta þætti í Gestgjafanum um skeið en Hilmar B. Jónsson mun áfram sjá um fasta Svanhildur Konráðsdóttir þætti í tímaritinu. Nýr ritstjómarfulltrúi hefur verið ráðinn til Mannlífs og er það Kristín íris Erlingsdóttir Ólafsdóttir, sem um árabil hefur starfað sem blaðamaður hjá Þjóð- viljanum. HVERFISGÖTU 103 SÍMI 25999 POTT- ÞETTAR AGOÐU Allar RING bílaperur bera merkið (D sem þýðir að þær uppfylla ýtrustu gæðakrðfur E.B.E. RING bílaperurnar fást á bensínstöðvum Skeljungs
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.