Morgunblaðið - 06.12.1987, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 06.12.1987, Blaðsíða 31
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 6. DESEMBER 1987 C 31 Þórhildur Gunnarsdóttir, formaður Lionessuklúbbsins Eir í Reykjavík (t.v.), afhendir Auði Axelsdóttur, starfsmanni Kvennaat- hvarfsins, hluta af gjöf klúbbsins til athvarfsins. Kvennaathvarf- inu færðar gjafir frá Lionessum LIONESSUKLÚBBURINN Eir í Reykjavík færði Kvennathvarf- inu að gjöf borðbúnað og eld- húsáhöld 2. desember sl. Var þar meðal annars um að ræða matar- stell fyrir þrjátíu manns, bolla- pör, potta og önnur eldhúsáhöld. „Þetta kemur sér mjög vel,“ sagði Auður Axelsdóttir, starfs- maður hjá Kvennaathvarfinu, í samtali við Morgunblaðið, „enda höfðu þær samband við okkur til að fá upplýsingar um hvað vantaði helst." Samtök um kvennaathvarf eiga fimm ára afmæli í dag, og gengur reksturinn nokkuð vel, að sögn Auðar. „Þau sveitarfélög sem við höfum leitað til með fjárbeiðnir, þar á meðal Reykjavíkurborg, hafa veitt okkur mjög góða fyrirgreiðslu, og kunnum við þeim bestu þakkir. Hins vegar hefur ríkið skorið niður fjárveitingar til athverfsins á þessu ári.“ Nýi Álafoss hf.: Stofnsetur vmnumíðlun FORRÁÐAMENN nýja Álafoss hf. hafa komið á fót vinnumiðl- un fyrir það fólk, sem ekki fær endurráðningu hjá fyrirtækinu, og óskar eftir aðstoð við vinnu- leit. Við samruna gamla Álaf oss og Ullariðnaðar Sambandsins var um 140 manns sagt upp störfum hjá fyrirtækjunum, um 70 manns á Akureyri og 60 starfsmenn hjá Álafoss f Mos- fellsbæ. Hafa tveir starfshópar verið skipaðir til að vinna að þessu máli, annar á Akureyri en hinn í Mosfellsbæ og er Jón Sigurðarson, forstjóri nýja Álafoss hf., formað- ur beggja hópanna. Vinnumiðlun- in vinnur í samráði og samvinnu við viðkomandi starfsmannafélög og verkalýðsfélög að þessu verk- efni. Náttfari Sautján sakamál íslensk og Kjörin bók fyrir þá sem hafa gaman af laglegri fléttu og drjúgri spennu. Sigurður Hreiðar Hreiðarsson hefúr valið eða skrifað íslensku málin og þýtt þau erlendu. Morðið á leigubílstjóranum, Ásmundarsmyglið, Hassið í kassanum, Einn agnarlítill leðurflipi, Þegar amma gerðist spæjari, Hittumst í helvíti. Þessi heiti gefa góða fyrstu vísbendingu um innihald bók- armnar. \bók góð bók E.BACKHANIS/Á
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.