Morgunblaðið - 19.12.1987, Side 8
8
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 19. DESEMBER 1987
í DAG er laugardagur 19.
desember, 9. vika vetrar.
353. dagur ársins 1987.
Árdegisflóð í Reykjavík kl.
5.02 og síðdegisflóð kl.
17.18. Sólarupprás í
Reykjavík kl. 11.20 og sólar-
lag kl. 15.29. Sólin er í
hádegisstað í Reykjavík kl.
13.25 og tunglið er í suðri
kl. 12.07. (Almanak Háskóla
íslands.)
Slár þínar eru af járni og eir, og afl þitt réni eigi fyrr en ævina þrýtur. (5. Mós. 33,5.)
1 2 ■
■
6 ■
■ ■ ’
8 9 10 ■
11 ■ 13
14 16 ■
16
jÁRÉTT: — 1 refa, 5 alæmt, 6
fyrst á eftir, 7 reið, 8 trylltar, 11
kaðall, 12 hreyfing, 14 skák, 16
iijá um.
LÓÐRÉTT: - 1 mislynda, 2 trðll-
un, 3 rttdd, 4 prik, 7 heiður, 9
fugiinn, 10 veiða, 13 undirstaða,
16 samhljóðar.
LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU:
■ÁRÉTT: — 1 koluna, 5 an, 6 laug-
ar, 9 dug, 10 LI, 11 lt, 12 gin, 13
ytra, 16 6ra, 17 dimmar.
1.ÓÐRÉTT: - 1 kaldlynd, 2 laug,
3 ung, 4 aurinn, 7 autt, 8 ali, 12
;purm, 14 róm, 16 AA.
ÁRNAÐ HEILLA
HJÓNABAND. Fyrir nokkru
voru gefin saman í hjónaband
í Dómkirkjunni Guðrún A.
Jónsdóttir DuPont Vífils-
götu 2 hér í bæ og Olaf
Howland Hansen ofursti.
Heimili þeirra er í Banda-
ríkjunum í Oakland í Kali-
fomíu. Sr. Bragi Friðriksson
gaf brúðhjónin saman.
FRÉTTIR
ÞAÐ VAR frostlaust á
landinu í fyrrinótt, en hiti
fór niður I núll gráður á
norðanverðum Vestfjörð-
um. Hiti var 5 stig hér í
bænum. Þá sagði í veður-
fréttunum fgærmorgun að
hiti myndi lítið breytast. 1
fyrrinótt var 16 millim. úr-
koma í Strandhöfn. Hér í
bænum mældist hún 2
millim. Þessa nótt í fyrra-
vetur féll jólasnjórinn hér
í Reykjavík í 2ja stiga
frosti. Fyrir austan Fjall
var 10 stiga frost um nótt-
ina. Veðurstofan gat þess í
gærmorgun að ekki hefði
séð til sólar hér í bænum í
fyrradag. Er nú orðið æði
langt síðan skammdegissól-
in hefur látið sjá sig hér.
LÆKNAR. í tilkynningu frá
heilbrigðis- og trygginga-
FRIÐ UR
JÓL 1987
Tendrum friðarljósið kl.
21 á aðfangadag.
málaráðuneytinu í lögbirt-
ingablaðinu segir að það hafi
veitt þessum læknum til að
stunda almennar lækningar
hér: cand. med. Hönnu Jó-
hannesdóttur, cand. med.
Arnóri Víkingssyni og cand.
med. Ólöfu Halldóru Bjama-
dóttur.
FÉLAG eldri borgara, Goð-
heimum Sigtúni 3, hefur opið
hús á morgun, sunnudag, eft-
ir kl. 14. Þá verður byijað
að spila — frjálst spilaval. Kl.
17 er upplestur. Svava Jak-
obsdóttir rithöfundur les.
Kl. 20 verður byijað að dansa
og dansað fram eftir kvöld-
inu.
SKIPIN_____________
REYKJAVÍKURHÖFN: í
fyrradag kom Esja úr strand-
ferð. Þá kom ^ nótaskipið
Sigurður RE. í gær fór
Skógarfoss til útlanda,
Stapafell fór á ströndina og
nótaskipið Eldborg kom af
loðnumiðunum og landaði.
Kyndill kom af ströndinni og
togarinn Engey kom úr sigl-
ingu. Þá fór Bemhard S. í
gær út aftur. í dag, laugar-
dag, er Amarfell væntanlegt
að utan og togarinn Jón
Baldvinsson kemur af veið-
um til löndunar.
HAFNARFJARÐARHÖFN:
í gær var Lagarfoss væntan-
legur að utan og Hofsjökull
væntanlegur af strönd. Þá
kom þangað til löndunar á
rækjuafla grænlenskur
rækjutogari Betty Belinda.
Stórt rússneskt bílaskip var
væntanlegt Yuri Y. Ovto.
ÁHEIT OG GJAFIR
ÁHEIT á Strandarkirkju
afhent Morgunblaðinu:
S.Ó.J. 500, M.J. 500, S.B.
500, J.I. 500, R.B. 500, H.G.
500, B.S. 500, Ester 500,
Nær handalogmal
milli frúnna
t5?GrrtU/dD
Þetta gæti kostað okkur annan lelðtogafund, Gorbatsjovnminn.
Kvöld-, nœtur- og helgarþjónusta apótekanna í
Reykjavík dagana 18. desember til 24. desember, að
báöum dögum meðtöldum er í Laugavega Apóteki. Auk
þess er Holte Apótek opið til kl. 22 alla daga vaktvik-
unnar nema sunnudag.
Lœknaatofur eru lokaðar laugardaga og helgidaga.
Laeknavakt fyrir Reykjevfk, Settjamamea og Kópavog
í Heilsuvemdarstöð Reykjavfkur viö Barónsstíg fró kl. kl.
17 til kl. 08 virka daga. Allan sólarhringinn, laugardaga
og helgidaga. Nónari uppl. í síma 21230.
Tannlaeknavakt: Neyðarvakt Tannlœknafól. íslands verð-
ur um jólin og óramótin. Uppl. í símsvara 18888.
Borgarapftalinn: Vakt 8—17 virka daga fyrir fólk sem
ekki hefur heimilislækni eða nær ekki tii hans sími
696600). Slyaa- og ajúkravakt allan sólarhringinn sami
sími. Uppl. um lyfjabúðir og læknaþjón. í símsvara 18888.
Ónæmi8aögeröir fyrír fullorðna gegn mænusótt fara fram
í Hellsuverndaratöð Reykjavikur á þriðjudögum kl. 16.
30-17.30 Fólk hafi meö sór ónæmisskírteini.
ónœmiataarlng: Upplýsingar veittar varöandi ónæmis-
tæringu (alnæmi) í sfma 622280. Milliliðalaust samband
við lækni. Fyrirspyrjendur þurfa ekki aö gefa upp nafn.
Viötalstímar miövikudag kl. 18-19. Þess á milli er
símsvari tengdur viö númerið. Upplýsinga- og róögjafa-
sími Samtaka »78 mánudags- og fimmtudagskvöld kl.
21-23. Sfml 91-28539 - símsvari ó öðrum tímum.
Krabbamein. Uppl. og róðgjöf. Krabbameinsfól. Virka
daga 9-11 s. 21122.
Samhjélp kvenna: Konur sem fengið hafa brjóstakrabba-
mein, hafa viðtalstíma ó miövikudögum kl. 16—18 í húsi
Krabbameinsfólagsins Skógarhlíð 8. Tekiö ó móti viötals-
beiönum í síma 621414.
Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718.
Seltjarnamea: Heilsugæslustöö, sfmi 612070: Virka daga
8-17 og 20-21. Laugardaga 10-11. Nepapótek: Virka
daga 9—19. Laugard. 10—12.
Qaröabær: Heilsugæslustöö: Læknavakt sfmi 51100.
Apótekiö: Virka daga kl. 9-18.30. Laugardaga kl. 11-14.
Hafnarfjaröarapótek: OpiÖ virka daga 9—19. Laugardög-
um kl. 10—14. Apótek Noröurbaajar: Opiö mónudaga —
fimmtudaga kl. 9—18.30, föstudaga 9—19 laugardögum
10 til 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10—14.
Uppl. vaktþjónustu f sfma 51600.
Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes sími 51100.
Keflavfk: ApótekiÖ er opiö kl. 9-19 mónudag til föstu-
dag. Laugardaga, helgidaga og almenna fridaga kl.
10-12. Sfmþjónusta Heilsugæslustöövar allan sólar-
hringinn, 8. 4000.
Selfoes: Selfoss Apótek er opiö til kl. 18.30. Opiö er ó
laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um lækna-
vakt fóst í símsvara 1300 eftir kl. 17.
Akranea: Uppl. um læknavakt í símsvara 2358. - Apótek-
ið opiö virka daga til kl. 18.30. Laugardaga 10-13.
Sunnudaga 13-14.
HjálparatöA RKÍ, Tjarnarg. 36: Ætluö börnum og ungling-
um í vanda t.d. vegna vímuefnaneyslu, erfiöra heimilisaö-
stæöna. Samskiptaerfiöleika, einangr. eöa persónul.
vandamála. Neyöarþjón. til móttöku gesta allan sólar-
hringinn. Sími 622266. Foreldraaamtökln Vfmulaus
aaaka SíÖumúla 4 s. 82260 veitir foreldrum og foreldra-
fél. upplýsingar. Opin mónud. 13—16. Þriöjud., miövikud.
og föstud. 9—12. Fimmtud. 9—10.
Kvennaathvarf: Opiö allan sólarhringinn, sími 21205.
Húsaskjól og aðstoð viö konur sem beittar hafa veriö
ofbeldi í heimahúsum eöa oröiö fyrir nauðgun. Skrifstof-
an HlaÖvarpanum, Vesturgötu 3: Opin virka daga kl.
10-12, sími 23720.
MS-félag falande: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, sfmi
688620.
Lffavon — landssamtök til verndar ófæddum börnum.
Símar 15111 eöa 15111/22723.
Kvennaréögjðfin Hlaövarpanum, Vesturgötu 3. Opin
þriöjud. kl. 20-22, sími 21500, símsvari. Sjélfahjélpar-
hópar þeirra sem oröiö hafa fyrir sifjaspellum, s. 21500.
SÁÁ Samtök áhugafólks um ófengisvandamálið, Síöu-
múla 3-5, sfmi 82399 kl. 9-17. Sáluhjálp í viðlögum
681515 (8Ímsvari) Kynningarfundir f Sföumúla 3-5
fimmtudaga kl. 20. Sjúkrast. Vogur 681615/84443.
Skrtfstofa AL-ANON, aöstandenda alkohólista, Traöar-
kotssundi 6. Opin kl. 10-12 alla laugardaga, sími 19282.
AA-samtökin. Eigir þú viö áfengisvandamól aö stríöa,
þá er sími samtakanna 16373, kl. 17-20 daglega.
Sélfraoöistööln: Sólfræöileg róögjöf s. 623075.
Stuttbylgjusendingar Útvarpslns tíl útlanda daglega: Til
Noröurlanda, Bretlands og meginlands Evrópu: Kl. 12.
15-12.45 ó 13759 kHz, 21.8m og 9675 kHz, 31.Om.
Daglega: Kl. 18.55-19.35/45 ó 9985 kHz, 30.0m og
3400 kHz, 88.2m eöa 4924 kHz, 60,9m. Laugardaga er
hádegissending kl. 12.30—13.00. Til austurhluta Kanada
og Bandarfkjanna daglega: Kl. 13.00—13.30 á 11733
kHz, 25.6m, kl. 18.55-19.35/45 ó 11855 kHz, 25.3m.
Kl. 23.00-23.35/45 á 11733 kHz, 25.6m. Laugardaga
og sunnudaga kl. 16.00-16.45 á 11820 kHz, 25.4m, eru
hódegisfréttir endursendar, auk þess sem sent er frótta-*
yfiríit liöinnar viku. Hlustendum í Kanada og Bandaríkjun-
um er einnig bent ó 9675 khz kl. 12.15 og 9985 kHz kl.
18.55. Allt ísl. tími, sem er sami og GMT/UTC.
SJÚKRAHÚS — Heimsóknartímar
Landspftallnn; alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl.
20.00. kvannadalldin. kl. 19.30-20. Saangurkvanna-
dalld. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartimi fyrir
feðurkl. 19.30-20.30. Bamaspftali Hringalna; Kl. 13-19
alla daga. Öldrunarlaaknlngadaild Landapftalana Hátúni
10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Landakotasplt-
all: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.
Bamadeild 16—17. — Borgarapftalinn f Fosavogl: Mðnu-
daga til föstudaga kl. 18.30 tll kl. 19.30 og eftir samkomu-
lagi. a laugardögum og sunnudögum kl. 15-18.
Hafnarbúttlr: Alla daga kl. 14 tll kl. 17. - Hvftabandlð,
hjúkrunardeild: Helmsóknertími frjáls alla daga. Qrensás-
deild: Mánudaga til föstudaga kl. 16-19.30 - Laugardaga
og sunnudaga kl. 14-19.30. - Heilsuverndarstöóln: Kl.
14 til kl. 19. - Fssðlngarhelmili Reykjavíkur: Alla daga
kl. 15.30 til kl. 16.30. - Kleppsspftall: Alla daga kl. 15.30
til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadelld: Alla
daga kl. 15.30 til kl. 17. - Kópavogshsellð: Eftir umtali
og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. - Vffilastaðaspftali:
Heimsóknartími daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. -
St. Jósefsspltali Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30.
Sunnuhllð hjúkrunarhelmili í Kópavogi: Heimsóknartlmi
kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Keflavlkur-
lœknishóraðs og heilsugæslustöövar: Neyðarþjónusta
er allan sólarhringinn á Heilsugæslustöð Suöurnesja.
Sími 14000. Keflavík - sjúkrahúsið: Heimsóknartími
virka daga kl. 18.30 - 19.30. Um helgar og á hátíöum:
Kl. 15.00 - 16.00 og 19.00 - 19.30. Akureyri -
sjúkrahúslð: Heimsóknartími alla daga kl. 15.30 - 16.00
og 19.00 - 20.00. Á barnadeild og hjúkrunardeild aldr-
aðra Sall: kl. 14.00 - 19.00. Slysavarðstofuslmi frá kl.
22.00 - 8.00, slmi 22209.
BILANAVAKT
Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hita-
veitu, sími 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími á helgidögum.
Refmagnsveitan bilanavakt 686230.
SÖFN
Landsbókasafn (slands Safnahúsinu: AÖallestrarsalur
opinn mónud.—föstud. kl. 9—19, laugard. kl. 9—12. Hand-
ritasalur opinn mónud.—föstud. kl. 9—19. Útlónasalur
(vegna heimlána) mánud.—föstud. kl. 13—16.
Héskólabókasafn: Aöalbyggingu Háskóla íslands. Opiö
mánudaga til föstudaga kl. 9-19. Upplýsingar um opnun-
artíma útibúa í aöalsafni, sími 25088.
Þjóöminjasafniö: Opiö þriöjudaga, fimmtudaga, laugar-
daga og sunnudaga kl. 13.30-16.00.
Listasafn Islands: OpiÖ sunnudaga, þriöjudaga, fimmtu-
daga og laugardaga kl. 13.30-16.
Amtsbókasafniö Akureyri og Hóraösskjalasafn Akur-
ayrar og Eyjafjaröar, Amtsbókasafnshúsinu: Opiö
mánudaga-föstudaga kl. 13-19.
Néttúrugripaaafn Akureyran Opiö sunnudaga kl. 13-15.
Borgarbókasafn Reykjavfkur: Aöalsafn, Þingholtsstræti
29a, s. 27155. Borgarbókasafniö f Gerðubergi 3—5, s.
79122 og 79138. Bústaöasafn, Bústaöakirkju, s. 36270.
Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind
söfn eru opin sem hór segir: mánud.—fimmtud. kl. 9—21,
föstud. kl. 9—19, laugard. kl. 13—16. Aöalsafn — Lestrar-
salur, 8. 27029. Opinn mánud.—laugard. kl. 13—19.
Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16, s. 27640. OpiÖ
mánud.—föstud. kl. 16-19. Bókabflar, s. 36270. Viö-
komustaöir víðsvegar um borgina. Sögustundir fyrir börn:
Aöalsafn þriöjud. kl. 14—15. Borgarbókasafniö í Geröu-
bergi fimmtud. kl. 14—15. Bústaöasafn miövikud. kl.
10—11. Sólheima8afn, miövikud. kl. 11—12.
Norraena húslö. Bókasafniö. 13-19, sunnud. 14-17. -
Sýningarsalir: 14-19/22.
Árbæjarsafn: Opiö eftir samkomulagi.
Ásgrimssafn Bergstaöastræti 74: OpiÖ sunnudaga,
þriöjudaga og fimmtudaga frá kl. 13.30 til 16.
Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar við Sigtún er
opiö alla daga kl. 10-16.
U8tasafn Einara Jónssonar: Lokaö desember og jan-
úar. Höggmyndagaröurinn opinn daglega kl. 11.00—17.
00.
Hús Jóns Sigurössonar f Kaupmannahöfn er opiö mið-
vikudaga til föstudaga fró kl. 17 til 22, laugardaga og
sunnudaga kl. 16-22.
KJarvalsstaAin OpiÖ alia daga vikunnar kl. 14-22.
Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3-5: OpiÖ mán.-föst. kl.
9-21. Lesstofa opin mánud. til föstud. kl. 13—19. Síminn
er 41577.
Myntsafn Seölabanka/Þjóömlnjasafns, Einholti 4: Opiö
sunnudaga milli kl. 14 og 16. Nónar eftir umtali s. 20500.
Néttúrugripasafniö, sýningarsalir Hverfisg. 116: Opnir
sunnud. þriöjud. fimmtud. og laugard. 13.30—16.
Néttúrufrasöistofa Kópavoga: Opið á miðvikudögum og
laugardögum kl. 13.30-16.
Sjóminjasafn lalands Hafnarflröi: OpiÖ um helgar
14—18. Hópar geta pantaö tíma.
ORÐ DAGSINS Reykjavík sími 10000.
Akureyri sími 96-21840. Siglufjöröur 96-71777.
SUNDSTAÐIR
Sundstaöir í Reykjavfk: Sundhöllin: Mónud.—föstud.
Id. 7.00—19.30. Laugunum lokaö kl. 19. Laugard. 7.30—
17.30. Sunnud. 8.00—14.00. Laugardalslaug: Mánud.—
föstud. frá kl. 7.00—20. Laugard. fró kl. 7.30—17.30.
Sunnudaga frá kl. 8.00—15.30. Vesturbæjarlaug:
Mánud.—föstud. frá kl. 7.00—20. Laugard. fró kl. 7.30-17.
30. Sunnud. fró kl. 8.00—15.30. Sundlaug Fb. Breiöholti:
Mánud.—föstud. frá kl. 7.20-9.30 og 16.30—20.30. Laug-
ard. frá 7.30-17.30. Sunnud. fró kl. 8.00-15.30.
Varmériaug f Mosfellssvaft: Opin mánudaga - föstu-
daga kl. 6.30-21.30. Föstudaga kl. 6.30—20.30. Laugar-
daga kl. 10-18. Sunnudaga kl. 10-16.
Sundhöll Keflavfkur er opin mónudaga - fimmtudaga.
7- 9, 12-21. Föstudaga kl. 7-9 og 12-19. Laugardaga
8- 10 og 13-18. Sunnudaga 9-12. Kvennatímar þriöju-
daga og fimmtudaga 19.30-21.
Sundlaug Kópavogs: Opin mónudaga - föstudaga kl.
7-9 og kl. 17.30-19.30. Laugardaga kl. 8-17. Sunnu-
daga kl. 9—12. Kvennatímar eru þriöjudaga og miðviku-
daga kl. 20-21. Síminn er 41299.
Sundlaug Hafnarfjaröar er opin mánud. - föstud. kl.
7-21. Laugard. fró kl. 8-16 og sunnud. fró kl. 9-11.30.
Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga - föstudaga kl.
7- 21, laugardaga kl. 8-18, sunnudaga 8-16. Sími 23260.
Sundlaug Sattjamamass: Opin mónud. - föstud. kl.
7.10-20.30. Laugard. kl. 7.10-17.30. Sunnud. kl.
8- 17.30.