Morgunblaðið - 19.12.1987, Qupperneq 8

Morgunblaðið - 19.12.1987, Qupperneq 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 19. DESEMBER 1987 í DAG er laugardagur 19. desember, 9. vika vetrar. 353. dagur ársins 1987. Árdegisflóð í Reykjavík kl. 5.02 og síðdegisflóð kl. 17.18. Sólarupprás í Reykjavík kl. 11.20 og sólar- lag kl. 15.29. Sólin er í hádegisstað í Reykjavík kl. 13.25 og tunglið er í suðri kl. 12.07. (Almanak Háskóla íslands.) Slár þínar eru af járni og eir, og afl þitt réni eigi fyrr en ævina þrýtur. (5. Mós. 33,5.) 1 2 ■ ■ 6 ■ ■ ■ ’ 8 9 10 ■ 11 ■ 13 14 16 ■ 16 jÁRÉTT: — 1 refa, 5 alæmt, 6 fyrst á eftir, 7 reið, 8 trylltar, 11 kaðall, 12 hreyfing, 14 skák, 16 iijá um. LÓÐRÉTT: - 1 mislynda, 2 trðll- un, 3 rttdd, 4 prik, 7 heiður, 9 fugiinn, 10 veiða, 13 undirstaða, 16 samhljóðar. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: ■ÁRÉTT: — 1 koluna, 5 an, 6 laug- ar, 9 dug, 10 LI, 11 lt, 12 gin, 13 ytra, 16 6ra, 17 dimmar. 1.ÓÐRÉTT: - 1 kaldlynd, 2 laug, 3 ung, 4 aurinn, 7 autt, 8 ali, 12 ;purm, 14 róm, 16 AA. ÁRNAÐ HEILLA HJÓNABAND. Fyrir nokkru voru gefin saman í hjónaband í Dómkirkjunni Guðrún A. Jónsdóttir DuPont Vífils- götu 2 hér í bæ og Olaf Howland Hansen ofursti. Heimili þeirra er í Banda- ríkjunum í Oakland í Kali- fomíu. Sr. Bragi Friðriksson gaf brúðhjónin saman. FRÉTTIR ÞAÐ VAR frostlaust á landinu í fyrrinótt, en hiti fór niður I núll gráður á norðanverðum Vestfjörð- um. Hiti var 5 stig hér í bænum. Þá sagði í veður- fréttunum fgærmorgun að hiti myndi lítið breytast. 1 fyrrinótt var 16 millim. úr- koma í Strandhöfn. Hér í bænum mældist hún 2 millim. Þessa nótt í fyrra- vetur féll jólasnjórinn hér í Reykjavík í 2ja stiga frosti. Fyrir austan Fjall var 10 stiga frost um nótt- ina. Veðurstofan gat þess í gærmorgun að ekki hefði séð til sólar hér í bænum í fyrradag. Er nú orðið æði langt síðan skammdegissól- in hefur látið sjá sig hér. LÆKNAR. í tilkynningu frá heilbrigðis- og trygginga- FRIÐ UR JÓL 1987 Tendrum friðarljósið kl. 21 á aðfangadag. málaráðuneytinu í lögbirt- ingablaðinu segir að það hafi veitt þessum læknum til að stunda almennar lækningar hér: cand. med. Hönnu Jó- hannesdóttur, cand. med. Arnóri Víkingssyni og cand. med. Ólöfu Halldóru Bjama- dóttur. FÉLAG eldri borgara, Goð- heimum Sigtúni 3, hefur opið hús á morgun, sunnudag, eft- ir kl. 14. Þá verður byijað að spila — frjálst spilaval. Kl. 17 er upplestur. Svava Jak- obsdóttir rithöfundur les. Kl. 20 verður byijað að dansa og dansað fram eftir kvöld- inu. SKIPIN_____________ REYKJAVÍKURHÖFN: í fyrradag kom Esja úr strand- ferð. Þá kom ^ nótaskipið Sigurður RE. í gær fór Skógarfoss til útlanda, Stapafell fór á ströndina og nótaskipið Eldborg kom af loðnumiðunum og landaði. Kyndill kom af ströndinni og togarinn Engey kom úr sigl- ingu. Þá fór Bemhard S. í gær út aftur. í dag, laugar- dag, er Amarfell væntanlegt að utan og togarinn Jón Baldvinsson kemur af veið- um til löndunar. HAFNARFJARÐARHÖFN: í gær var Lagarfoss væntan- legur að utan og Hofsjökull væntanlegur af strönd. Þá kom þangað til löndunar á rækjuafla grænlenskur rækjutogari Betty Belinda. Stórt rússneskt bílaskip var væntanlegt Yuri Y. Ovto. ÁHEIT OG GJAFIR ÁHEIT á Strandarkirkju afhent Morgunblaðinu: S.Ó.J. 500, M.J. 500, S.B. 500, J.I. 500, R.B. 500, H.G. 500, B.S. 500, Ester 500, Nær handalogmal milli frúnna t5?GrrtU/dD Þetta gæti kostað okkur annan lelðtogafund, Gorbatsjovnminn. Kvöld-, nœtur- og helgarþjónusta apótekanna í Reykjavík dagana 18. desember til 24. desember, að báöum dögum meðtöldum er í Laugavega Apóteki. Auk þess er Holte Apótek opið til kl. 22 alla daga vaktvik- unnar nema sunnudag. Lœknaatofur eru lokaðar laugardaga og helgidaga. Laeknavakt fyrir Reykjevfk, Settjamamea og Kópavog í Heilsuvemdarstöð Reykjavfkur viö Barónsstíg fró kl. kl. 17 til kl. 08 virka daga. Allan sólarhringinn, laugardaga og helgidaga. Nónari uppl. í síma 21230. Tannlaeknavakt: Neyðarvakt Tannlœknafól. íslands verð- ur um jólin og óramótin. Uppl. í símsvara 18888. Borgarapftalinn: Vakt 8—17 virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki tii hans sími 696600). Slyaa- og ajúkravakt allan sólarhringinn sami sími. Uppl. um lyfjabúðir og læknaþjón. í símsvara 18888. Ónæmi8aögeröir fyrír fullorðna gegn mænusótt fara fram í Hellsuverndaratöð Reykjavikur á þriðjudögum kl. 16. 30-17.30 Fólk hafi meö sór ónæmisskírteini. ónœmiataarlng: Upplýsingar veittar varöandi ónæmis- tæringu (alnæmi) í sfma 622280. Milliliðalaust samband við lækni. Fyrirspyrjendur þurfa ekki aö gefa upp nafn. Viötalstímar miövikudag kl. 18-19. Þess á milli er símsvari tengdur viö númerið. Upplýsinga- og róögjafa- sími Samtaka »78 mánudags- og fimmtudagskvöld kl. 21-23. Sfml 91-28539 - símsvari ó öðrum tímum. Krabbamein. Uppl. og róðgjöf. Krabbameinsfól. Virka daga 9-11 s. 21122. Samhjélp kvenna: Konur sem fengið hafa brjóstakrabba- mein, hafa viðtalstíma ó miövikudögum kl. 16—18 í húsi Krabbameinsfólagsins Skógarhlíð 8. Tekiö ó móti viötals- beiönum í síma 621414. Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. Seltjarnamea: Heilsugæslustöö, sfmi 612070: Virka daga 8-17 og 20-21. Laugardaga 10-11. Nepapótek: Virka daga 9—19. Laugard. 10—12. Qaröabær: Heilsugæslustöö: Læknavakt sfmi 51100. Apótekiö: Virka daga kl. 9-18.30. Laugardaga kl. 11-14. Hafnarfjaröarapótek: OpiÖ virka daga 9—19. Laugardög- um kl. 10—14. Apótek Noröurbaajar: Opiö mónudaga — fimmtudaga kl. 9—18.30, föstudaga 9—19 laugardögum 10 til 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10—14. Uppl. vaktþjónustu f sfma 51600. Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes sími 51100. Keflavfk: ApótekiÖ er opiö kl. 9-19 mónudag til föstu- dag. Laugardaga, helgidaga og almenna fridaga kl. 10-12. Sfmþjónusta Heilsugæslustöövar allan sólar- hringinn, 8. 4000. Selfoes: Selfoss Apótek er opiö til kl. 18.30. Opiö er ó laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um lækna- vakt fóst í símsvara 1300 eftir kl. 17. Akranea: Uppl. um læknavakt í símsvara 2358. - Apótek- ið opiö virka daga til kl. 18.30. Laugardaga 10-13. Sunnudaga 13-14. HjálparatöA RKÍ, Tjarnarg. 36: Ætluö börnum og ungling- um í vanda t.d. vegna vímuefnaneyslu, erfiöra heimilisaö- stæöna. Samskiptaerfiöleika, einangr. eöa persónul. vandamála. Neyöarþjón. til móttöku gesta allan sólar- hringinn. Sími 622266. Foreldraaamtökln Vfmulaus aaaka SíÖumúla 4 s. 82260 veitir foreldrum og foreldra- fél. upplýsingar. Opin mónud. 13—16. Þriöjud., miövikud. og föstud. 9—12. Fimmtud. 9—10. Kvennaathvarf: Opiö allan sólarhringinn, sími 21205. Húsaskjól og aðstoð viö konur sem beittar hafa veriö ofbeldi í heimahúsum eöa oröiö fyrir nauðgun. Skrifstof- an HlaÖvarpanum, Vesturgötu 3: Opin virka daga kl. 10-12, sími 23720. MS-félag falande: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, sfmi 688620. Lffavon — landssamtök til verndar ófæddum börnum. Símar 15111 eöa 15111/22723. Kvennaréögjðfin Hlaövarpanum, Vesturgötu 3. Opin þriöjud. kl. 20-22, sími 21500, símsvari. Sjélfahjélpar- hópar þeirra sem oröiö hafa fyrir sifjaspellum, s. 21500. SÁÁ Samtök áhugafólks um ófengisvandamálið, Síöu- múla 3-5, sfmi 82399 kl. 9-17. Sáluhjálp í viðlögum 681515 (8Ímsvari) Kynningarfundir f Sföumúla 3-5 fimmtudaga kl. 20. Sjúkrast. Vogur 681615/84443. Skrtfstofa AL-ANON, aöstandenda alkohólista, Traöar- kotssundi 6. Opin kl. 10-12 alla laugardaga, sími 19282. AA-samtökin. Eigir þú viö áfengisvandamól aö stríöa, þá er sími samtakanna 16373, kl. 17-20 daglega. Sélfraoöistööln: Sólfræöileg róögjöf s. 623075. Stuttbylgjusendingar Útvarpslns tíl útlanda daglega: Til Noröurlanda, Bretlands og meginlands Evrópu: Kl. 12. 15-12.45 ó 13759 kHz, 21.8m og 9675 kHz, 31.Om. Daglega: Kl. 18.55-19.35/45 ó 9985 kHz, 30.0m og 3400 kHz, 88.2m eöa 4924 kHz, 60,9m. Laugardaga er hádegissending kl. 12.30—13.00. Til austurhluta Kanada og Bandarfkjanna daglega: Kl. 13.00—13.30 á 11733 kHz, 25.6m, kl. 18.55-19.35/45 ó 11855 kHz, 25.3m. Kl. 23.00-23.35/45 á 11733 kHz, 25.6m. Laugardaga og sunnudaga kl. 16.00-16.45 á 11820 kHz, 25.4m, eru hódegisfréttir endursendar, auk þess sem sent er frótta-* yfiríit liöinnar viku. Hlustendum í Kanada og Bandaríkjun- um er einnig bent ó 9675 khz kl. 12.15 og 9985 kHz kl. 18.55. Allt ísl. tími, sem er sami og GMT/UTC. SJÚKRAHÚS — Heimsóknartímar Landspftallnn; alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. kvannadalldin. kl. 19.30-20. Saangurkvanna- dalld. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartimi fyrir feðurkl. 19.30-20.30. Bamaspftali Hringalna; Kl. 13-19 alla daga. Öldrunarlaaknlngadaild Landapftalana Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Landakotasplt- all: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19. Bamadeild 16—17. — Borgarapftalinn f Fosavogl: Mðnu- daga til föstudaga kl. 18.30 tll kl. 19.30 og eftir samkomu- lagi. a laugardögum og sunnudögum kl. 15-18. Hafnarbúttlr: Alla daga kl. 14 tll kl. 17. - Hvftabandlð, hjúkrunardeild: Helmsóknertími frjáls alla daga. Qrensás- deild: Mánudaga til föstudaga kl. 16-19.30 - Laugardaga og sunnudaga kl. 14-19.30. - Heilsuverndarstöóln: Kl. 14 til kl. 19. - Fssðlngarhelmili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. - Kleppsspftall: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadelld: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - Kópavogshsellð: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. - Vffilastaðaspftali: Heimsóknartími daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. - St. Jósefsspltali Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhllð hjúkrunarhelmili í Kópavogi: Heimsóknartlmi kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Keflavlkur- lœknishóraðs og heilsugæslustöövar: Neyðarþjónusta er allan sólarhringinn á Heilsugæslustöð Suöurnesja. Sími 14000. Keflavík - sjúkrahúsið: Heimsóknartími virka daga kl. 18.30 - 19.30. Um helgar og á hátíöum: Kl. 15.00 - 16.00 og 19.00 - 19.30. Akureyri - sjúkrahúslð: Heimsóknartími alla daga kl. 15.30 - 16.00 og 19.00 - 20.00. Á barnadeild og hjúkrunardeild aldr- aðra Sall: kl. 14.00 - 19.00. Slysavarðstofuslmi frá kl. 22.00 - 8.00, slmi 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hita- veitu, sími 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími á helgidögum. Refmagnsveitan bilanavakt 686230. SÖFN Landsbókasafn (slands Safnahúsinu: AÖallestrarsalur opinn mónud.—föstud. kl. 9—19, laugard. kl. 9—12. Hand- ritasalur opinn mónud.—föstud. kl. 9—19. Útlónasalur (vegna heimlána) mánud.—föstud. kl. 13—16. Héskólabókasafn: Aöalbyggingu Háskóla íslands. Opiö mánudaga til föstudaga kl. 9-19. Upplýsingar um opnun- artíma útibúa í aöalsafni, sími 25088. Þjóöminjasafniö: Opiö þriöjudaga, fimmtudaga, laugar- daga og sunnudaga kl. 13.30-16.00. Listasafn Islands: OpiÖ sunnudaga, þriöjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 13.30-16. Amtsbókasafniö Akureyri og Hóraösskjalasafn Akur- ayrar og Eyjafjaröar, Amtsbókasafnshúsinu: Opiö mánudaga-föstudaga kl. 13-19. Néttúrugripaaafn Akureyran Opiö sunnudaga kl. 13-15. Borgarbókasafn Reykjavfkur: Aöalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbókasafniö f Gerðubergi 3—5, s. 79122 og 79138. Bústaöasafn, Bústaöakirkju, s. 36270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hór segir: mánud.—fimmtud. kl. 9—21, föstud. kl. 9—19, laugard. kl. 13—16. Aöalsafn — Lestrar- salur, 8. 27029. Opinn mánud.—laugard. kl. 13—19. Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16, s. 27640. OpiÖ mánud.—föstud. kl. 16-19. Bókabflar, s. 36270. Viö- komustaöir víðsvegar um borgina. Sögustundir fyrir börn: Aöalsafn þriöjud. kl. 14—15. Borgarbókasafniö í Geröu- bergi fimmtud. kl. 14—15. Bústaöasafn miövikud. kl. 10—11. Sólheima8afn, miövikud. kl. 11—12. Norraena húslö. Bókasafniö. 13-19, sunnud. 14-17. - Sýningarsalir: 14-19/22. Árbæjarsafn: Opiö eftir samkomulagi. Ásgrimssafn Bergstaöastræti 74: OpiÖ sunnudaga, þriöjudaga og fimmtudaga frá kl. 13.30 til 16. Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar við Sigtún er opiö alla daga kl. 10-16. U8tasafn Einara Jónssonar: Lokaö desember og jan- úar. Höggmyndagaröurinn opinn daglega kl. 11.00—17. 00. Hús Jóns Sigurössonar f Kaupmannahöfn er opiö mið- vikudaga til föstudaga fró kl. 17 til 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16-22. KJarvalsstaAin OpiÖ alia daga vikunnar kl. 14-22. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3-5: OpiÖ mán.-föst. kl. 9-21. Lesstofa opin mánud. til föstud. kl. 13—19. Síminn er 41577. Myntsafn Seölabanka/Þjóömlnjasafns, Einholti 4: Opiö sunnudaga milli kl. 14 og 16. Nónar eftir umtali s. 20500. Néttúrugripasafniö, sýningarsalir Hverfisg. 116: Opnir sunnud. þriöjud. fimmtud. og laugard. 13.30—16. Néttúrufrasöistofa Kópavoga: Opið á miðvikudögum og laugardögum kl. 13.30-16. Sjóminjasafn lalands Hafnarflröi: OpiÖ um helgar 14—18. Hópar geta pantaö tíma. ORÐ DAGSINS Reykjavík sími 10000. Akureyri sími 96-21840. Siglufjöröur 96-71777. SUNDSTAÐIR Sundstaöir í Reykjavfk: Sundhöllin: Mónud.—föstud. Id. 7.00—19.30. Laugunum lokaö kl. 19. Laugard. 7.30— 17.30. Sunnud. 8.00—14.00. Laugardalslaug: Mánud.— föstud. frá kl. 7.00—20. Laugard. fró kl. 7.30—17.30. Sunnudaga frá kl. 8.00—15.30. Vesturbæjarlaug: Mánud.—föstud. frá kl. 7.00—20. Laugard. fró kl. 7.30-17. 30. Sunnud. fró kl. 8.00—15.30. Sundlaug Fb. Breiöholti: Mánud.—föstud. frá kl. 7.20-9.30 og 16.30—20.30. Laug- ard. frá 7.30-17.30. Sunnud. fró kl. 8.00-15.30. Varmériaug f Mosfellssvaft: Opin mánudaga - föstu- daga kl. 6.30-21.30. Föstudaga kl. 6.30—20.30. Laugar- daga kl. 10-18. Sunnudaga kl. 10-16. Sundhöll Keflavfkur er opin mónudaga - fimmtudaga. 7- 9, 12-21. Föstudaga kl. 7-9 og 12-19. Laugardaga 8- 10 og 13-18. Sunnudaga 9-12. Kvennatímar þriöju- daga og fimmtudaga 19.30-21. Sundlaug Kópavogs: Opin mónudaga - föstudaga kl. 7-9 og kl. 17.30-19.30. Laugardaga kl. 8-17. Sunnu- daga kl. 9—12. Kvennatímar eru þriöjudaga og miðviku- daga kl. 20-21. Síminn er 41299. Sundlaug Hafnarfjaröar er opin mánud. - föstud. kl. 7-21. Laugard. fró kl. 8-16 og sunnud. fró kl. 9-11.30. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga - föstudaga kl. 7- 21, laugardaga kl. 8-18, sunnudaga 8-16. Sími 23260. Sundlaug Sattjamamass: Opin mónud. - föstud. kl. 7.10-20.30. Laugard. kl. 7.10-17.30. Sunnud. kl. 8- 17.30.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.