Morgunblaðið - 19.12.1987, Síða 75

Morgunblaðið - 19.12.1987, Síða 75
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 19. DESEMBER 1987 75 KNATTSPYRNA || HANDKNATTLEIKUR Stórmót í innanhúss- knattspymu á Akranesi Dregið í riðla í gær Reykjavíktirúrvalið tekur þátt ísterku móti í París KNATTSPYRNA Stórmót íþróttafréttamanna í innanhússknattspyrnu verður á Akranesi laugardaginn 9. janúar. Keppt verður þá um nýjan bikar þar sem KR-ingar unnu bikar þann sem keppt hefur verið um - til eign- ar. Þeir hafa alltaf fagnað sigri í Stórmótinu - tvisvar á Selfossi og einu sinni á Akranesi. Mótið, sem er boðsmót, hefur alltaf vakið mikla athygli og verið pró- fraun okkar bestu félagsliða fyrir Islandsmótið í innanhússknatt- spymu. Átta lið taka þátt í mótinu og leik- ið verður í tveimur riðlum. Dregið var í riðla í gær og verður riðlaskipt- ingin þannig: A-RIÐILL: Akranes, Fram, Keflavík og KA. B—RIÐILL: Valur, KR, Þór og úr- valslið Samtaka íþróttafrétta- manna. Hollendingar náðu eftirsóttu Hollandi var skipað í fjórða aðalsætið í riðlunum í loka- keppni Evrópukeppni landsliða sem fram fer í Vestur Þýskalandi í júní komandi. Áður höfðu gest- gjafamir verið settir yfír fyrsta riðil og England yfír 2. riðil vegna góðrar frammistöðu á HM. Ítalía og Holland skipa sem sagt næstu virðingarsæti, en það leysist ekki hvort liðið fer í hvom riðil fyrr en við dráttinn. Hollenska liðið hlaut þennan virð- ingarsess eftir 3-0 sigur gegn Grikklandi á útivelli á dögunum, leik' sem mikill styrr stóð yfír. Þjóðimar sem ekki vom dregnar í merkisdilka á þennan hátt vom Sovétríkin, Spánn, Danmörk og írland. Það verður sem sé leikið í tveimur Qögurra liða riðlum. Frakkar hafa óskað eftir því að leikmenn sem leika í V-Þýskalandi leiki með - Alfreð Qfslason. Frakkar vilja ólmir að hann leiki með Reykjavíkurúrvalinu í París. Reykjavíkurúrvalið í handknatt- leik mun fara til Parísar í apríl 1988 og taka þar þátt í höfuð- borgarkeppni i handknattleik. Parísarúrvalið ásamt úrvalslið- um frá Bukarest í Rúmenfu og Austur-Berlín taka einnig þátt í mótinu, sem verður 16. og 17. apríl. Við fengum boð frá París að senda lið til keppninnar (To- umoi des Capitales) fyrir stuttu og höfum sent tilkynningu um að við mætum. til leiks með Iið,“ sagði Þórarinn Einarsson, varaformaður Handknattleiksráðs Reykjavíkur, í viðtali við Morgunblaðið í gær. Þórarinn sagði að keppnin færi fram í nýju íþróttahúsi í París. „Húsið tekur 15 þús. áhorfendur. Þeir sem halda keppnina reikna með að 30 þús. áhorfendur koma til með að horfa á leikina. Frakkamir óskuðu eftir því að við sendum okkar starkasta lið til Parísar og óskuðu eftir því að við kölluðum á leikmenn sem leika í V-Þýskalandi, Bjama Guðmunds- son, Alfreð Gíslason, Sigurð Sveins- son og Pál Ólafsson, til að leika með Reykjavíkurúrvalinu. Það verða mjög sterk úrvalslið í keppn- inni, sem fer fram í þriðja skipti," sagði Þórarinn. Þess má geta að HKRR fær uppi- hald frítt fyrir átjan manna hóp og þá hafa Frakkamir boðist til að taka þátt í ferðakosnaði Reykjavík- urúrvalsins. „Þetta er mjög spenn- andi verkefni," sagði Þárarinn. ■ PAUL Davis, miðvallarspilar- inn leikni hjá Arsenal, sem hefur átt við meiðsli að stríða, leikur með Arsenal gegn Everton á Highbury í dag. Leikurínn FráBob verður sýndur beint Hennesyí J íslenska sjónvarp- Englandi inu. Davies mun taka stöðu Martin Hayes. George Graham, fram- kvæmdastjóri Arsenal, sagðií gær að Davis og Steve Williams væru tveir af bestu miðvallarspilumm Englands. I STEVE Archibald kom frá Spáni til Englands í gær. Black- burn hefur fengið hann lánaðann frá Barcelona út þetta keppn- istímabil. Archibald þarf ekki að kvarta yfír iaununum sem hann fær hjá Blackbum. Hann fær kr. 6.7 milljónir í laun og einnig ýmsar aukagreiðslur. Þetta segir að kapp- inn sé með kr. 402 þús. í vikulaun. Góður vasapeningur það. Black- bum hefur ekki tapað tólf leikjum í röð í 2. deildarkeppninni. „Ég mun leggja mig allan fram við að hjálpa félaginu að tiyggja sér 1. deildar- sæti. Feta þannig í fótspor Kevin Keegan, þegar hann átti stóran þátt í að Newcastle endurheimti 1. deildarsæti sitt,“ sagði Archi- bald, þegar hann kom til Englands S gær. ■ MARK Lawrenson, vamar- maður hjá Liverpool, mun ekki Reuter Steve Archlbald sést hér á E1 Prat-flugvellinum í Barcelona í gær. Hann var þá á leið til Englands. leika með félaginu gegn Sheffield Wed. í dag. Lawrenson meiddist á hné á æfíngu. ■ CHRIS Wood, landsliðsmark- vörður Englands, skrifaði undir nýjan fimm ára samning við Gals- gow Rangers í gær. Wood var orðaður við Man. Utd. ■ ASTON Villa seldi sóknar- leikmanninn Mark Burke til Middlesborough í gær á 50 þús. sterlingspund. Þetta er dágóð summa fyrir leikmann sem lék í varaliði Villa. ■ PAUL Bracewell hjá Ever- ton, sem hefur átt við þrálát meiðsli að stríða, lék sinn fyrsta leik með Everton 118 mánuði á fimmtudags- kvöldið. Hann lék þá með varaliði Everton gegn Tranmere. Coventry sigraði QPR í London Þrír leikir fóm fram í 1. deild ensku knattspymunnar í gær- kvöldi. Luton og Southampton gerðu 2:2 jafntefli og jafnaði Mick Harford fyrir Luton Frá Bob eftir að Colin Clarke Hennessy hafði skorað tvíveg- /Englandi js fyfj,. gestina. Coventry 'gerði bet- ur á gervigrasi QPR og vann 2:1. Mark Falco skoraði sitt fyrsta mark fyrir QPR á 30. mínútu, en Co- ventry svaraði með tveimur skalla- mörkum á síðustu átta mínútum leiksins eftir undirbúning frá Gynn. Ifyrst Keith Houchen, sem kom inná sem varamaður og síðan Ceryl Reg- is. John Fashanu skoraði fyrir Wimble- don gegn Norwich á 14. mínútu og það reyndist eina mark leiksins. John O’Neil, sem Norwich keypti frá QPR fyrir 100 þúsund pund, meiddist illa, og Robert Fleck, sem hefúr skorað þijár þrennur fyrir Rangers á tímabilinu, tókst ekki að skora í sínum fyrsta leik með Norwich. í 2. deiid gerðu Aston Villa og WBA markalaust jafntefli að viðstöddum rúmlega 20 þúsund áhorfendum og Ipswich vann Shrewsbury 2:0. I.deild LUTON - SOUTHAMPTON 2:2 QPR - COVENTRY 1 : 2 WIMBLEDON - NORWICH 1 : 0 Robart Flock tapaði ( sfnum fyrsta leik með Norwich. HEIMALEIKIR ÚTILEIKIR SAMTALS Laikir U J T Mörk U J T Mörk Mörk Stig UVERPOOL 18 8 1 0 25: 3 5 4 0 18: 8 43: 11 44 ARSENAL 19 7 0 2 21: 6 5 3 2 12: 8 33: 14 39 NOTT. FOREST 17 5 2 1 19: 4 5 2 2 17: 11 36: 15 34 EVERTON 19 7 2 1 20: 5 2 4 3 8: 7 28: 12 33 MAN. UTD. 18 5 4 0 16: 8 3 4 2 15: 11 31: 19 32 QPR 20 5 3 2 13: 8 4 2 4 10: 16 23: 24 32 WIMBLEDON 20 4 5 1 15: 9 3 2 5 11: 14 26: 23 28 CHELSEA 19 6 3 0 17: 9 2 0 8 11: 21 28: 30 27 LUTON 19 4 4 3 17: 11 3 0 5 9: 12 26: 23 25 SOUTHAMPTON 20 3 3 3 13: 12 3 4 4 16: 18 29: 30 25 DERBY ■ 18 3 3 3 8: 6 3 3 3 8: 13 16: 19 24 COVENTRY 20 2 4 4 10: 17 4 2 4 11: 11 21: 28 24 WESTHAM 19 3 4 3 11: 12 2 4 3 10: 12 21: 24 23 NEWCASTLE 18 2 3 4 8: 12 3 4 2 14: 15 22: 27 22 TOTTENHAM 19 5 1 4 13: 11 1 3 5 4: 11 17: 22 22 OXFORD 19 5 1 3 17: 14 1 3 6 5: 17 22: 31 22 SHEFF. WED. 19 4 1 5 12: 15 2 2 5 8: 18 20: 33 21 PORTSMOUTH 19 3 4 3 11: 12 1 3 5 5: 22 16: 34 19 WATFORD 19 3 2 4 7: 9 1 3 6 5: 15 12: 24 17 NORWICH 20 2 2 5 10: 14 2 i 8 4: 14 14: 28 15 CHARLTON 19 2 3 5 8: 13 1 2 6 9: 17 17: 30 14 KNATTSPYRNA / ENGLAND

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.