Morgunblaðið - 30.12.1987, Page 9

Morgunblaðið - 30.12.1987, Page 9
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVTKUDAGUR 30. DESEMBER 1987 9 Farfugladeild Reykjavíkur Þjóðdansafélag Reykjavíkur Jólatrésskemmtun FDR og ÞR verður haldin laugardaginn 2. janúar kl. 15.00 í nýja farfuglaheimilinu, Sundlaugavegi 34. Miðasala við innganginn. Skemmtinefndirnar. OKEYPIS BÆKLINGUR Starfsframi, betri vinna, betri laun Eftir nám i ICS-bréfaskólanum átt þú möguleika á auknum starfsf rama og betur launaðri vinnu. Þú stundar námiö heima hjá þér á þeim hraöa sem þér hentar. Nú stunda rúmar 8 milljón- ir manna nám í gegnum ICS-bréfaskólann! Líttu á listann og sjáöu öll þau tækifæri sem þérgefast. ICS-bréfaskólinn hefur örugglega námskeiö sem hæfir áhuga þínum og getu. Prófskir- teini í lok námskeiöa. Sendu miðann strax í dag og þú færö ÓKEYPIS BÆKLING sendan í f lugpósti. (Setjiö kross í aðeins einn reit). Námskeiöin eru öll áensku. □ Tölvuforritun □ Rafvirkjun □ Ritstörf □ Bókhald □ Vélvirkjun □ Almenntnám □ Bifvélavirkjun □ Nytjalist □ Stjórnun fyrirtækja □ Garöyrkja □ Kjólasaumur □ Innanhús- arkitektúr □ Stjórnun hótela og veitingastaöa □ Blaöamennska □ Kælitækni og loftræsting Nafn:........................................................ Heímilisfang:.............................. ................. ICS International Correspondence schools Dept. YYS, 312/314 High Street, Sutton, Surrey SM1 1PR, England. m HOTEL MANAGEMENT M TOURISM - IATA/UFTAA H SCHOOL IN SWITZERLAND Prófskírteini á ensku í lok náms. 28 ára velgengni. HOSTR Fordómar eru ógnun eyðnismitaðra Hrund Sch. Thorsltinsson er deildarsljórí þeirnir deildar Land- spifala, sem sérslaklega hefur veríð útbúin til þess að taka yið sjúkling- um meö alnemi. Innan tiðar nun hún taka við nýju starfi og vinna að ýmsum málum er varða eyðnismit- aða einslaklinga. — Hvernig brást starfslið deildar þinnar við sjúklingum með alnœmi? Mjög vcl. Viö fcngum góöa fræöslu um hinar ýmsu hliöar sjúk- dómsins, áuk þess sem óbein fræösla og umræöur voru stööugt i gangi á þcssum tima. Eflir það varö ég ckki vör hræðslu cða trcgöu hjá starfs- l'ólki varóandi umönnun þcssa sjúkl- ingahóps. — Hvað er brýnusta verkefnið vegna umönnunar eyðnismilaðra? Pcssum cinstaklingum má i raun skipta í þrjá hópa. Þ^a.s. einkenna- lausa einstaklinga, einstaklinga meó vinnur og gcti - gcngiö i bylgjum, þurfa einstaklingar meö forstigsein- kenni sambland af þeirri þjónustu sem hinir tvcir hóparnir þarfnast. Aö auki þarft hcimahjúkrun aö vera I boöi fyrir þennan sjúklingahóp. — Er erfiðara að fú sjúkdóms- greiningu um evðni en t.d. krabba- mein? Ég hugsa þaó. Vcgna hinnar miklu umfjöllunar sem sjúkdómurinn og fórnarlömb hans hafa fengió og það hvernig sú umfjöllun hcfur vcrið þ.c. allt þaö öniur'. asu iregið Iram og ekkcrt látið kyi 1 liggja. Hvaö varó- ar krabbamcin cr öll umræóan já- kvæóari og gjarnan bcnt á aó fólk gcti lifað góöu lifí um árabil mcö þann sjúkdóm. Auk þcss * ciga krabbameinsjúklingar samúó allra visa cn ckki fordæmingu. Starfs- menn fjölmiöla ættu aö hugsa um þau áhrif sem slikur fréttaflutningur hefur á hinn smitaóa og aóstandcnd- Alnæmi og við- brögð almennings Víðförli, blað Þjóðkirkjunnar, birti nýlega viðtal við Hrund Sch. Thorsteinsson, deildarstjóra þeirrar deildar Landspítala, sem sérstaklega hefur verið útbúinn til þess að taka við sjúklingum með al- næmi. Staksteinar glugga lítillega í þetta viðtal, sem m.a. fjallar um viðbrögð og fordóma almennings gagnvart þessum sjúkdómi. Brýnasta verkefnið Víðförli spyr: Hvað er brýnasta verkefnið vegna umönnunar eyðni- smitaðra? Deildarstjór- inn svarar: „Þessum einstakling- um má i raun skipta i þijá hópa. Það er að segja einkennalausa ein- staklinga, einstaklinga með forstígseinkenni og sjúklinga með alnæmi, það er sjúkdóminn á lokastigi. Sjúklingar með alnæmi þurfa oft sjúkra- hússvitst og mikla hjúkr- ún, andlega sem likamlega. Þessi þjónusta er nú þegar i boði. Ein- kennalánsir einstakling- ar sem hafa mælst með mótefni gegn veirunni tel ég að þurfi á ráðgjöf og stuðningi að halda og það umtalsvert meir en hefur verið i boði og á skipu- lagðari hátt. Samfelld þjónusta af þessu tagi þarf að standa þeim til boða er þess óska eins lengi og þeir telja sig hafa not af slíkri þjón- ustu. Greining mótefna í blóði er i mörgum tilfell- um slíkt áfall að hún getur valdið alvarlegri kreppu hjá viðkomandi. Það er ekki einungis ver- ið að segja fóiki að það hafi i sér smit, sem getur valdið banvænum sjúk- dómi, heldur er einnig verið að dæma það tíl erfiðs lífs og jafnvel útskúfunar vegna for- dóma.“ Er heilbrigðis- kerfið við- búið? Síðar í viðtalinu segir deildarstjórinn: „Heilbrigðiskerfið er engan veginn i stakk búið til að taka við stór- um hópum af sjúklingum með alnæmi. Nú þegar er skortur á mannafla og fjármagni í heilbrigð- iskerfinu og of mikið er um skammttmaáætlanir, sem geta verið kostnað- arsamar þegar tíl langs tima er litíð. Enn fremur er hætta á að fordómar aukist enn ef fólk verður að biða eftír spitalavist vegna þess að alnæm- issjúklingar taka upp pláss. Fordómar eru hugsanlega mesta ógnun eyðnismitaðra. Það er nánast ógjömingur fyrir þá að lifa eða deyja með sæmd enn sem komið er.“ En hvemig á að takast á við fordómana? „Fræðsla er lykilatrið- ið, hún þarf að leiða til almennrar umQöllunar um sjúkdóminn og afleið- ingar hans. Fræðslan þarf að hvetja fólk tíl að horfast i augu við eigin fordóma og hvetja tíl umburðarlyndis og virð- ingar á gildismatí annarra. Þama hefur kirkjau miklu hlutverki að gegna . . Hvað gætí kirkjan gert með hagnýtum hættí? Hrund svarar: „Prestar auglýsa lítið þjónustu sína. Það kom fram á ráðstefnunni að gott væri að til dæmis kirkjan hefði símanúmer sem hringja mættí í þeg- ar fólki líður illa, þá ekki aðeins eyðnismitaðir. Það myndi létta af prest- um næturhringingum ef slíkt byðist og fyrir mörgum aðgengilegra en að ónáða sóknarprest- inn.“ Málokkar allra VíðförU spyr Hrund: Hvað fær þig tíl að sinna svo erfiðu verkefni? Hún svarar: „Þetta hefur tekið upp hug minn undanfarin tvö ár að minnsta kostí, án þess að ég geri mér grein fyrir hvers vegna. Hjúkr- un sjúklinga með alnæmi er mjög ögrandi og gefur manni kost á að nýta menntun sina og hæfi- leika. Þegar einstaklingur leggst inn á sjúkrahús vonast hann yfirleitt eftír lækningu (cure) og að fá linaðar þjáningar sinar. Læknar og þjúkrunar- fræðingar starfa saman að þessu markmiði. Varðandi alnæmi er enn ekki tíl lækning þannig að aðal áherzla er fyrst og fremst á bætta líðan/ umönnun (care) sjúkl- ingsins og þar gegnir hjúkrunarfólkið lykil- hlutverki. Hér birtist ef tíl vill i hnotskurn mis- munur á áherzlum þessara jafnstæðu starfs- stétta, sem eiga svo nána samvinnu. Umönnun eyðnismitaðra og for- varnarstarf er ekki einkamál heilbrigðis- stétta — það er mál okkar allra." Skrifiö til aö fá nánari upplýsingar til: HOSTA HOTEL AND TOURISM SCHOOL 1854 LEYSIN, SWITZERLAND Tel. 025/34 18 14 Telex 456 152 crto ch Telefax 025/34 25 58 HHMMHMMMMMMMMMMM Þann 24. desember var dregið í símahappdrætti Styrktarfélags lamaðra og fatlaðra 1987 Vinningar komu á eftirtalin númer: Bifreið af gerðinni Volvo 91-25772 5 bifreiðir af gerðinni Nissan Sunny 97-58912 91-37440 91-44623 96-61440 91-16570 5 bifreiðir af gerðinni Nissan Micra GL 91-38673 96-25877 91-41296 91-18108 91-35253 GLEÐILEGT NÝTT ÁR. ÞÖKKUM SAMSTARFIÐ Á ÁRINU SEM ER AÐ LÍÐA. Starfsfólk Verðbréfamarkaðs Iðnaðarbankans hf. þakkar viðskiptavinum sínum og samstarfsfyrirtækjum viðskiptin á árinu sem er að líða og óskar landsmönnum öllum gleðilcgs nýs árs. VIB VERÐBRÉFAMARKAÐUR IÐNADARBANKANS HF Ármúla 7, 108 Reykjavik. Simi 68 15 30

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.