Morgunblaðið - 30.12.1987, Blaðsíða 53

Morgunblaðið - 30.12.1987, Blaðsíða 53
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 30. DESEMBER 1987 53 VELVAKANDI SVARAR í SÍMA 691282 KL. 10-12 FRÁ MÁNUDEGI TIL FÖSTUDAGS < Bibliunni um jólin £g VII Uk* undir hvUningu | TD Vehalmidt, % vil taka undir hvatnimru I fiTem Bem nýiegm var rituð í hlaðið um jóiahaUið. þar er Ið ,^?m!L08’ n)enn «ni hvattir til h^f* f™"1 og leu | "• ’vV'igvndi 1 krixtnu Þjwr 0«Ukj*l«n heftu- «1 rth jhUtoaa n iuumuíí™, Hgðg ^sm °g «lliv Uilgu undir Ér~£T "l«<*yvSíMSilptd,^ i*5f v*gn* hðJdum vid jóUn™ “ J«Ur Bibllunrur á ekki »d r»brad™,,idhit»irea<ltiltolau k Stundum Kw» metu, heit v» ET* *í ■»« *4 ■*■£»£ “V Uki þá ákvörðun nd kjnn. nér ““"•^^iHvnniáwC ‘i*" ‘ ári án þeu “vártá menn yftr þvi ■ fF 1» Biblto áí tonkjiin. En sumt I *r auAridlid. Or eltlri ákiotir *«r þri. Þá knmíSTea ^°T** »« min um hað «em «• ■"gfakennfagBibihnJ «i'Je«b e, frek^ ra *y”íni h»“ »*««■ *iíum ^^“^fynrhnnS^ h««» nonum ilf okkar. ^ be^? í^01* » U« manná Jetóá kemur til riigunnm ^ÆsJ‘em,‘r 'S4Ue** Þessir hringdu . . Slysagildra H.K. hringdi: „Við Stekkjabakka og Alfa- bakka voru nýlega sett upp umferðarljós. Áður var stöðvunar- skylda við Stekkjabakka en þessu var breytt þegar ljósin voru sett upp og nú er komin biðskylda við Álfabakka. Ljósin hafa verið óvirk yfír hátíðamar en sumir ökumenn virðast ekki hafa tekið eftir breyt- ingunni óg aka hiklaust yfír eins og stöðvunarskylda sé enn við Stekkjabakka. Hef ég sjálfur næstum lent í árekstri þama út af þessu. Á Umferðarráð ekki að aulýsa svona lagað og vara öku- menn við? Hvers vegna hefur það ekki verið gert?“ Úr Svart kvenmannsúr tapaðist á Borginni eða Lenon fyrir skömmu. Úrið er með silfurlitaðri umgerð og svartri ól. Finnandi er vinsam- legast beðinn að hringja í síma 12310. Gerum jólin ekki að neysluhátíð S.G. hringdi: „Ég vil taka undir bréf Lesanda sem birtist í Velvakanda á að- fangadag. Fólk ætti að gera sér að venju að lesa upphátt úr Biblí- unni á jólum og nota hátíðina til að kynna boðskap hennar fyrir bömum og unglingum. Gemm jólin ekki að neysluhátíð. Jólin em kristin trúarhátið en í öllu lífsgæðakapphlaupinu er það einnig farið að gleymast." Gleraugn Gullspangargleraugu töpuðust á jóladag í Heimahverfí. Finnandi er vinsamlegast beðinn að hringja í síma 38143. Fundarlaun. Hún getur alveg eins hringt & piorvieeR HUÓMTÆKI öö pioixieeR annað er mála- miðlun. á ril JÓHANN ÓLAFSSON & C0 » ^ L43 Surxlaborg - 104 Rayfcj.vA - Simi 688588 W Öllum vinum og skyldmennum sendi ég mínar bestu þakkir í tilefni afmœlis míns 13. desem- ber sl. Égárna öllum gleöilegs nýs árs, gœfu oggengis. Sigurlín Guðbrandsdóttir. ÁHEIT TIL HJÁLPAR Gírónúmer 6210 05 KRÝSUVÍKURSAMTÖKIN ÞVERHOLTI 20 • 105 REYKJAVlK S 62 10 05 OG 62 35 50 Ford Econiino Van 250 Extra long Til sölu árgerð 1982. Ekinn 63000 km. Sjálfskiptur, vökvastýri, 6 strokka mótor. Framdrif fylgir. Liturgrár. I lw. jJll Mitsubishi Pajero Super Wagon Long Til sölu. Árgerð 1984. Ekinn 62000 km. Vökvastýri, rafmagnsrúður. Litur hvítur. Upplýsingar á skrifstofutima. , Gfsli Jónsson & Co hf CHMriADnDft <4 DtWIAI/VrílllddCdi. Til Velvakanda. Elsku Trína. Mikið þykir mér gaman að vita að ungt og myndar- legt kvenfólk skuli vera farið að hafa áhyggjur af okkur ungu, ógiftu karlmönnunum. Að vísu þyk- ir mér að þú alhæfir full hraustlega um okkur. Ég veit um marga sem sleppa fyliiríi þótt þeir fari á ball. En ekki ég. Ég er einn af þeim sem reyni að viðhalda íslenskri drykkju- menningu af krafti. Og það kemur stöku sinnum fyrir að mig langi til að fara á fjörumar við kvenfólk. 0g ég segi það f fullri alvöru að ég myndi ekki fyrir mitt litla líf þora bláedrú að reyna við skraut- píur þær sem nálgast það að vera fímmtungur ballgesta. Hár þeirra yfírleitt beinstíft út í loftið svo það væti valdið andlitsskaða að ná vangadansi. Og skóhælamir þannig að maður kæmist á örorkubætur myndi daman misstíga sig eitthvað. Hvers eiga fatlaðir . að gjalda? Til Velvakanda. Við erum hér tvær ungar stúlkur í hjólastólum. Okkur langaði til að sjá bíómyndipa La Bamba, sem nú er sýnd í Stjömubíói, en komumst þá að því að það er ómögulegt að komast um bíóið hjálparlaust. Þetta fínnst okkur mega lagfæra. Slíkt ófremdarástand ríkir ekki aðeins í þessu eina bíói, heldur f allflestum bíóum borgarinnar. Og ekki eru skemmtistaðimir skárri! Klósettaðstaðan á þessum stöð- um er til skammar og þess vegna spyijum við: „Hvers eiga fatlaðir C. J gjalda?“ Þetta gengur ekki iengur! Aðalheiður og Lára Já, það þarf svo sannarlega að drekka í sig kjark til að stíga í vænginn við þann flokk kvenna. Ert þú kannski í þeirra hópi? Ég er mikill gleðskaparmaður en mér fínnst íslenskt kvenfólk full tortryggið. Ekki má bjóða í partý eftir böll, en ég held mjög gjaman partý, þá sjá þær „krókódílamann- inn“ allt í kring. Og að lokum vil ég benda þér á tvennt. Þú getur huggað þig við það að þótt þú farir heim með ein- hverjum léttkátum sveini þá rennur af honum daginn eftir. Og annað hitt að ef skipst er á símanúmerum, þá getur hún alveg eins hringt eins og hann. Það er ekkert líklegra, fyrst við erum svona feimnir edrú, að við sitjum við símann og bíðum eftir hringingu frá henni. Ásgeir Skortur á línum r Til Velvakanda. Siglfírðingur biður um upplýsing- ar um hvemig standi á því að honum gangi illa að hringja í svæð- isnúmer 95, en segir að sér gangi ágætlega að hringja til Reykjavíkur og eins í önnur svæðisnúmer. (Sjá Velvakanda 9. des. sl.) Skýringin á því hvers vegna Sigl- fírðingi gengur illa að ná sambandi við svæði 95 gæti verið skortur á línum á viðkomandi stöðum. Fjölgað hefur verið línum á svæðinu og er unnið að fjölgun. 95 svæðið er að hluta til staf- rænt. Stafrænar stöðvar era á Sauðárkróki og Hofsósi. Á Sauðár- krókssvæði er brýnt að ijölga línum. Ljósleiðari var lagður í sumar milli Blönduóss og Sauðárkróks og munu þær framkvæmdir auðvelda flölgun lína, enda má búast við umbótum í þessu efni í byijun næsta árs. Jóhann Hjálmarsson, blaðafulltrúi Póst- og símamálastofnunar. Skrifið eða hringið til Velvakanda Velvakandi hvetur lesendur til að skrifa þættinum um hvaðeina, sem hugur þeirra stendur til — eða hringja milli kl. 10 og 12, mánudaga til föstudaga, ef þeir koma því ekki við að skrifa. Meðal efnis, sem vel er þegið, era ábendingar og orðaskiptingar, fyrirspumir og frásagnir, auk pistla og stuttra greina. Bréf þurfa ekki að vera vélrituð, en nöfn, nafnnúmer og heimilisföng verða að fylgja öllu efni til þáttarins, þó að höfundur óski nafnleyndar.. Sérstaklega þykir ástæða til að beina því til lesenda blaðsins utan höfuðborgarsvæðisins, að þeir láti sinn hlut ekki eftir liggja hér í dálkunum. Þetta er Chrysler Windsor árgerð 1947. Fyrsti eigandi var Ludvig Storr, konsúll. Drossían er í góðu lagi og selst á sanngjörnu verði. Upplýsingar í síma 686644 á skrifstofu- tíma. Drossían * hans Búa Arland úr kvikmyndinni Atómstöðin er til sölu
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.