Morgunblaðið - 30.12.1987, Blaðsíða 41

Morgunblaðið - 30.12.1987, Blaðsíða 41
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 30. DESEMBER 1987 41 Afmæli Ingibjörg Sveinsdóttir, Hjalta- bakka 12, er 80 ára í dag, 30. desember 1987. Foreldrar hennar voru Sveinn Pétursson og Sigurbjörg Ámunda- dóttir. Þau bjuggu á Hólmi á Stokkseyri. Faðir Ingibjargar var Sveinn Pétursson Guðmundssonar frá Brennu í Gaulveijabæjarhreppi. Móðir Sveins, Vilborg Árnadóttir Sveinssonar frá Króki í Villinga- holtshreppi. Móðir Ingibjargar var Sigurbjörg Ámundadóttir Sigmundssonar frá Kambi í Flóa og móðir Sigurbjarg- ar, Ingibjörg Pálsdóttir Guðmunds- sonar frá Keldum á Rangárvöllum. Maður Ingibjargar er Magnús Ein- arsson frá Laxnesi í Mosfellssveit. Þau eiga þrjú uppkomin börn. Ingibjörg verður að heiman á afmælisdaginn. Vinur Eyjabúskapur er enn stundað- ur í Hornafirði Höfn, Horaafirði. EYJARNAR á Homafirðinum em fjölmargar og þótt fjörðurinn virðist alltaf vera að minnka og grynnast og sumar eyjarnar að tengjast fastalandinu, em þó nokkrar sem ekki verða sóttar nema á bát. Mikley er ein stærsta eyjan og vel grasi gróin sem aðrar. Þar hefur fé um langan aldur verið látið ganga sjálfala, og jafnvel allan veturinn hér áður fyrr. Karl Sigurðsson á Höfn er áhugabóndi, sem undangengin ár hefur haft ær sínar á beit í Mikley. Morgunblaðið/Jón G. Gunnareson Karl Sigurðsson sótti æmar sinar í Mikley. Og nú, viku fyrir jólahátíð, fór hann að sækja æmar. Ekki var að sjá annað en að þær væru vel haldnar og víst haft nóg að bíta og brenna í veðurblíðunni. - JGG I 70 A R GEVSIFJOLBREYTT URVAL — GERIÐ VERÐSAMANBURÐ INNÍ-ÖÖMBUR ............... TdiiHn:*;:;;: *«♦»♦»•■«♦♦»•** *♦ I.<«♦♦♦!♦♦♦*i >■*•••»♦»♦«*••*1 ;SV?FBLYS KULUBLY' •m sólí« m TH:::: :::::::::::::: ♦*'•••»•* iHANOBLYS :::::::::: S ' US- ’f.O 1f,0. uoo-jii 1400* VA£SkY.S. ■•••••> >,» *• "* <.♦«•♦• ».♦,♦... OPIÐ 28., 29., 30. DES. TIL KL. 18.30, GAMLÁRSDAG TIL KL. 12.00. VfSA Ananaustum, Grandagarði 2, símar 28855 -13605. Til skipa: Pains Wessex línubyssur, svifbiys og handblys - vörur með gæðastimpli. FariÖ varlega. GleÖilega hátíÖ. E
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.