Morgunblaðið - 30.12.1987, Qupperneq 41

Morgunblaðið - 30.12.1987, Qupperneq 41
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 30. DESEMBER 1987 41 Afmæli Ingibjörg Sveinsdóttir, Hjalta- bakka 12, er 80 ára í dag, 30. desember 1987. Foreldrar hennar voru Sveinn Pétursson og Sigurbjörg Ámunda- dóttir. Þau bjuggu á Hólmi á Stokkseyri. Faðir Ingibjargar var Sveinn Pétursson Guðmundssonar frá Brennu í Gaulveijabæjarhreppi. Móðir Sveins, Vilborg Árnadóttir Sveinssonar frá Króki í Villinga- holtshreppi. Móðir Ingibjargar var Sigurbjörg Ámundadóttir Sigmundssonar frá Kambi í Flóa og móðir Sigurbjarg- ar, Ingibjörg Pálsdóttir Guðmunds- sonar frá Keldum á Rangárvöllum. Maður Ingibjargar er Magnús Ein- arsson frá Laxnesi í Mosfellssveit. Þau eiga þrjú uppkomin börn. Ingibjörg verður að heiman á afmælisdaginn. Vinur Eyjabúskapur er enn stundað- ur í Hornafirði Höfn, Horaafirði. EYJARNAR á Homafirðinum em fjölmargar og þótt fjörðurinn virðist alltaf vera að minnka og grynnast og sumar eyjarnar að tengjast fastalandinu, em þó nokkrar sem ekki verða sóttar nema á bát. Mikley er ein stærsta eyjan og vel grasi gróin sem aðrar. Þar hefur fé um langan aldur verið látið ganga sjálfala, og jafnvel allan veturinn hér áður fyrr. Karl Sigurðsson á Höfn er áhugabóndi, sem undangengin ár hefur haft ær sínar á beit í Mikley. Morgunblaðið/Jón G. Gunnareson Karl Sigurðsson sótti æmar sinar í Mikley. Og nú, viku fyrir jólahátíð, fór hann að sækja æmar. Ekki var að sjá annað en að þær væru vel haldnar og víst haft nóg að bíta og brenna í veðurblíðunni. - JGG I 70 A R GEVSIFJOLBREYTT URVAL — GERIÐ VERÐSAMANBURÐ INNÍ-ÖÖMBUR ............... TdiiHn:*;:;;: *«♦»♦»•■«♦♦»•** *♦ I.<«♦♦♦!♦♦♦*i >■*•••»♦»♦«*••*1 ;SV?FBLYS KULUBLY' •m sólí« m TH:::: :::::::::::::: ♦*'•••»•* iHANOBLYS :::::::::: S ' US- ’f.O 1f,0. uoo-jii 1400* VA£SkY.S. ■•••••> >,» *• "* <.♦«•♦• ».♦,♦... OPIÐ 28., 29., 30. DES. TIL KL. 18.30, GAMLÁRSDAG TIL KL. 12.00. VfSA Ananaustum, Grandagarði 2, símar 28855 -13605. Til skipa: Pains Wessex línubyssur, svifbiys og handblys - vörur með gæðastimpli. FariÖ varlega. GleÖilega hátíÖ. E

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.