Morgunblaðið - 30.12.1987, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 30.12.1987, Blaðsíða 10
10 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 30. DESEMBER 1987 Raðh. í Vesturbæ - Glæsil. hús á góðum stað: Til sölu rúml. 200 fm glæsil. raöhús á eftirs. staö. Innb. bílsk. Afh. í sumar tilb. u. trév. Teikn. á skrifst. Hörgshlíð: 85 fm íb. í nýju glæsil. húsi. Mögul. á sérinng. Afh. tilb. u. tróv. í apríl. Mögul. á bílskýli. Sameign og lóö fullfrág. Á Seltjnesi: 220 fm óvenju vandaö og smekkl. enda- raöhús. Innb. bílsk. 4-5 svefn- herb. Eign í sérfl. Sérhæð í Vesturbæ:i20fm mjög falleg neöri sérh. Bílskróttur. Sérhæð í Austurbæ: uo fm 5 herb. mjög góö neöri sórh. í Fossvogi: 4ra herb. rúml. 90 fm vönduö íb. á 2. hæö (efstu). Ný eldhúsinnr. Suöursv. Hæð í Vesturbæ: Rumi. 100 fm mikið endurn. falleg neöri hæö. Stór- ar stofur, 2 rúmg. svefnherb. Verö 4,8-5,0 millj. Barmahlíð: 3ja herb. góö risíb. Nýstands. eldh., ný teppi. Álftahólar: 85 fm góö íb. á 3. hæö. Suöursv. Bílskúr. Höfum kaupanda: aö góöri 3ja-4ra herb. íb. meö bílskýli eöa bílskúr. Kleppsvegur: 65 fm falleg íb. á 4. hæö. Suöursv. Baldursgata: 2ja herb. góö íb.ó 2. hæö í steinhúsi. Smáíbhverf i: 6s fm fb. á 2. hæö í nýju húsi. Bilsk. Afh. fljótl. tilb. u. trév. Sameign fullfrág. Verð 3,6 mlllj. Áhv. 1 millj. húsnmálalán. Kvisthagi: 2ja herb. góö íb. á jaröhæö. Sórinng. Laus. m FASTEIGNA MARKAÐURINN Óðinsgötu 4 11540 - 21700 Jón Guömundsson sölustj., , Leó E. Löve lögfr., Olafur Stefónsson viöskiptafr. VITASTÍG 13 26020-26065 RAUÐARÁRSTÍGUR. 2ja herb. íb. 60 fm í kj. Verð 2,5-2,6 millj. SKÚLAGATA. 2ja herb. íb. 55 fm á jarðh. Mikið endurn. Verð 2,6 millj. VÍÐIMELUR. 2ja herb. íb. 55 fm i kj. Verð 2,5 millj. NJÁLSGATA. 3ja herb. íb„ 65 fm á 1. hæð. Góð íb. EYJABAKKI. 3ja herb. íb. 100 fm á 2. hæð. Nýjar innr. Verð 4 millj. ENGIHJALLI. 3ja herb. falleg íb. 96 fm í lyftu- blokk. Tvennar svalir. Verð 3,9 millj. FANNAFOLD. 3ja herb. 113 fm góð íb. Bílsk. í nýbygg. Selst fokh. eða tilb. u. trév. JÖKLAFOLD. 3ja herb. íb. á 2. hæð. Skilast tilb. u. trév. í júli '88. Góöar svalir. Verð 3,3 millj. JÖKLAFOLD. 4ra herb. íb. á 3. hæð 110 fm. Tvennar svalir. Verð 3,9 millj. BERGSTAÐASTRÆTI. 3ja-4ra herb. 100 fm góð íb. á 3. hæð. Suðursv. Fráb. útsýni. ÆSUFELL. 4ra-5 herb. íb. 115 fm. Fráb. útsýni. Mikil sameign og mikið útsýni. KAMBSVEGUR. 4ra herb. ca 120 fm jarðh. Verð 4,5 millj. ESKIHLIÐ. 4ra herb. íb. á 3. hæð, 100 fm. Fallegt útsýni. Verð 4,3 millj. Skoðum og verðmetum samdægurs Bergur Oliversson hdl., M Gunnar Gunnarsson, s. 77410, Valur J. Ólafsson, s. 73869. SIMAR 21150-21370 SOLUSTJ tARUS Þ VflLOIMARS LOGM JOH ÞORÐARSON HDL Til sýnis og sölu auk annarra eigna: Við Blönduhlíð - laus í maf 3ja herb. góð kjíb. Lítið niðurgrafin. Sérhiti og sérinng. Nýir gluggar ■ og gler. Verð aðeins kr. 3,1 millj. Glæsileg eign á vinsælum stað Nýlegt steinh. á útsýnisst. í Garðabæ. Samtals rúmir 300 fm nettó. Á neðri hæð m.a. 2 herb. m. sérsnyrt. Stór tvöf. bilsk. Hornlóð. Skrúð- garður. Skipti á minni eign mögul. Ein íbúð óseld 4ra-5 herb. úrvals íb. í smíöum á 2. hæð á vinsælum stað í Grafar- vogi. Nú fokh. Fullb. u. trév. í júlí nk. Tvennar svalir. Sérþvottaaöst. Rúmg. geymsla á 1. hæð. Bílsk. getur fylgt. Eitt besta verð á markaðn- um í dag. Byggjandi: Húni sf. Á gjafverði í gamla bænum Rishæð 3ja herb. vel umgengin. Nýtt gott bað. Ósamþ. (lofth. undir máli). Mikið útsýni. Verð aðeins kr. 1,5 millj. Ákv. sala. Rúmgóð 4ra herb. íbúð óskast til kaups helst i Neðra-Breiðholti (í Bökkum). Eignaskipti á mjög góðri 3ja herb. rish. (sérhiti, suðursv., útsýni) skammt frá Mikla- túni. Fjöldi fjársterkra kaupenda að góðum ib. í borginni, hæðum og einbhúsum. Ennfremur óskast einbhús eða raðh. ( Hafnarfirði helst i gamla bænum. Eignin má þarfn. nokkurra endurbóta. Viðskiptum hjá okkur fyigja ráðgjöf og traustar upplýsingar. ALMENNA FASTEIGNASALAN LAUGAVEG118 SÍMAR 21150-21370 D *$$**#*»* Morgunblaðið/Einar Falur Guðmundur Bjarnason heilbrigðisráðherra á blaðamannafundinum. Með honum á myndinni eru Páll Sigurðsson ráðuneytísstjóri, Finnur Ingólfsson aðstoðarmaður ráðherra og Dögg Pálsdóttir deildarstjóri. Fæðingarorlof leng- ist um einn mánuð Stefnt að lengingu fæðingaror- lofs í sex mánuði á tveimur árum UM NÆSTU áramót ganga i gildi tvenn lög um fæðingarorlof og er markmið þeirra tvíþætt. Ann- ars vegar á að lengja fæðingar- oriof i áföngum í sex mánuði og verður fæðingarorlof nú lengt um einn mánuð, en það verður þvi alls fjórir mánuðir eftir að lögin taka gildi. Hins vegar verð- ur núgildandi fyrirkomulagi hvað varðar rétt til fæðingaror- lofs breytt, m.a. með það fyrir augum að samræma réttindi þeirra kvenna sem starfa hjá opinberum aðilum og þeirra sem starfa á hinum almenna vinnu- markaði. Komu þessar upplýs- ingar fram á fréttamannafundi sem Guðmundur Bjarnason, heil- brigðis- og tryggingamálaráð- herra, boðaði til. í máli ráðherra kom fram að bætur í fæðingarorlofi verða tvenns konar. Er þar um að ræða fæðing- arstyrk, sem greiðist eingöngu mæðrum, og fæðingardagpeninga, sem foreldrar geta valið um hvort þeirra tekur. Fæðingarstyrkurinn mun ein- ungis ná til þeirra kvenna sem ekki njóta samningsbundinna launa í fæðingarorlofí. Upphæð styrksins mun nema kr. 17.370 frá 1. janúar 1988 og gerir reglugerð laganna ráð fyrir að þær mæður sem njóta launaðs fæðingarorlofs í þijá mán- uði fái íjórða mánuðinn greiddan frá Tryggingastofnun ríkisins, enda hafi ekki verið sett önnur lög í reglugerðir eða kjarasamninga er snerti þessa aðila. Fullir fæðingardagpeningar munu greiðast þeim sem unnið hafa 1032 til 2064 dagvinnustundir síðustu tólf mánuði fyrir töku fæð- ingarorlofs. Upphæð dagpening- anna mun nema tvöföldum sjúkradagpeningum, en miðað við áætlaða hækkun á greiðslum al- mannatryggingabóta mun sú upphæð nema kr. 729 á dag frá 1. janúar nk. að telja. Greiðslur í fæðingarorlofí með fullum dag- peningagreiðslum munu því alls nema kr. 39.969 á mánuði, sé mið- að við 31 dag í mánuði. Hálfa upphæð fullrar dagpeningagreiðslu munu þeir fá sem unnið hafa 516 til 1031 dagvinnustund, og þýðir þetta að til að njóta fullra dag- peninga nægir að vinna hálft starf í heilt ár áður en orlof hefst. Greiðsl- ur í fæðingarorlofi með hálfum fæðingardagpeningum munu verða kr. 28.670 á mánuði. Heimavinn- andi húsmæður og mæður sem unnið hafa minna en 516 stundir síðustu tólf mánuði fyrir upphaf orlofs fá sem nemur upphæð fæð- ingarstyrksins, eða kr. 17.370 á mánuði. Atvinnuþátttaka maka bænda á sauðfjár- og kúabúum mun verða metin á annan hátt en áður og munu þeir nú njóta fullra fæðingar- dagpeninga. Sérstaklega skal meta atvinnuþátttöku maka bænda á ÞRJÁR danskar textillistakonur, Annette Graae, Anette Orom og Merete Zacho, sýna textílverk í sýningarsölum Norræna hússins 3.-25. janúar. Sýningin verður opnuð sunnudaginn 3. janúar kl.15.00. Listakonumar vinna með ýmis efni, hör, sísal, silki, ull og bómull og myndefnið er sótt til náttúrunn- ar og í heim drauma og fantasíu. Þær hafa haldið margar sýningar blönduðum búum og í öðrum bú- greinum. Þá eru þau nýmæli í reglugerð- inni að námsmenn sem sannanlega hafa stundað nám í sex mánuði eða meira, eða sem samsvarar 1032 stundum, munu fá fullar dagpen- ingagreiðslur, auk fæðingarstyrks. Þeir námsmenn sem stundað hafa nám í 3 til 6 mánuði, eða sem sam- svarar 516 stundum, fá hálfa dagpeningagreiðslu, auk fæðingar- styrks. Reglugerðin hefur í för með sér að þeir sem ekki.höfðu hafið fæð- ingarorlof fyrir 1. október 1987 munu njóta íjögurra mánaða greiðslu. A sama hátt munu konur sem fæða böm eftir 1. september 1988 og 1. ágúst 1989 njóta fímm og sex mánaða orlofs, þar sem til stendur að lengja fæðingarorlofíð um einn mánuð á ári næstu tvö ár. Loks má geta þess að í reglugerð- inni eru ákvæði varðandi ágrein- ingsmál. Komi upp ágreiningur um greiðslur fæðingarstyrks eða fæð- ingardagpeninga getur bótaþegi skotið þeim ágreiningi til Trygg- ingaráðs og er ráðinu skylt að úrskurða í slíkum málum innan mánaðar eftir að kæra berst. í Danmörku og víðar og verk þeirra eru í eigu safna og opinberra stofn- anna. Listakonumar sýndu fyrst saman í Nikolaj-kirkjunni í Kaupmanna- höfn r haust og fóm síðan með sýninguna til Norðurlandahússins í Færeyjum. Annette Graae kom með sýninguna hingað til lands og setti hana upp. Sýningin verður opin daglega kl. 14-19 til 25. janúar. (Fréttatílkynning) Sýning á textílverk- um í Norræna húsinu KARSNESBRAUT - NÝBYGGING Glæsilegt iðnaöar- og verslunarhúsnæði, 825 fm súlulaus salur með góðum innkeyrslu- dyrum. Afhent tilbúið undir tréverk og fullfrágengiö að utan. Mjög hagstæð greiðslukjör. , Húsnæðið er tilbúið til afh. mjög fljótlega. Teikning á skrifstofu. Bergur Oliversson hdl., Gunnar Gunnarsson hs: 77410. Valur J. Ólafsson hs: 73869.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.