Morgunblaðið - 30.12.1987, Blaðsíða 34

Morgunblaðið - 30.12.1987, Blaðsíða 34
34 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 30. DESEMBER 1987 «►1 atvinna — atvinna atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Hafnarfjörður - blaðberar Blaðbera vantar strax á Hvaleyrarholti. Upplýsingar í síma 51880. JWiöirgmM&ífriifo Garðabær Blaðbera vantar í Móaflöt, Tjarnarflöt og Bæjargil. Upplýsingar í síma 656146. Morgunblaðið Akureyri Vantar blaðbera í Dalsgerði og Grundargerði. Upplýsingar í síma 23905 og á afgreiðslu Morgunblaðsins, Hafnarstræti 85, Akureyri. fRtvgmifcliifrffe Sendill óskast Geðgóðan, léttstígan sendil vantar hálfan eða allan daginn á skrifstofu Morgunblaðsins sem fyrst. Ferðaskrifstofa óskar eftir fólki til starfa í innanlandsdeild. Tungumálakunnátta nauðsynleg. Umsóknir sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir 6. janúar 1988 merktar „B - 3532“. Tæknimenn í rafiðnaði Fyrirtækið er stofnun í Reykjavík. Hæfniskröfur eru að viðkomandi séu mennt- aðir rafmagnsverkfræðingar. Vinnutími er samkomulag. Umsóknarfrestur er til og með 5. janúar nk. Umsoknareyðublöð og nánari upplýsingar á skrifstofunni frá kl. 9.00-15.00. Skólavördustig la - 101 Reykjavík - Sími 621355 RÍKISSPÍTALAR STARFSMANNAHALD Símavakt Landspftala Verkstjóri óskast á símavakt Landspítala. Ný fullkomin símstöð verður tekin í notkun 15. apríl nk. Nauðsynlegt er að verkstjórinn hafi gott vald á ensku og einu Norðurlanda- máli. Upplýsingar um stöðuna gefur framkvæmda- stjóri tæknisviðs, sími 29000-215. Umsóknum ber að skila til starfsmanna- stjóra, Rauðarárstíg 31, fyrir 8. janúar 1988. Reykjavík, 30. desember 1987. HAGVIRKI óskar að ráða tæknimenn til hönnunar- og stjórnunarstarfa. Starfsreynsla er nauðsynleg. Umsóknir sendist Aðalsteini Hallgrímssyni hjá Hagvirki hf., Skútahrauni 2, Hafnarfirði. § § HAGVIBKI HF § § SfMI 53999 Húsasmíði Meistari, ásamt fimm sveinum, getur bætt við sig verkefnum. Upplýsingar í símum 91-28428 og 92-15780 eftir kl. 19. Afgreiðsla - bækur Óskum að ráða starfskraft hálfan daginn, eftir hádegi, í verslun okkar í Nýja bæ, Eiðis- torgi. Upplýsingar á skrifstofunni, Austurstræti. 1872 BÓKAVERZLUN SIGFÚSAR EYVHINDSSONAR Austurstraeti 18 - Pósthólf 868 - 121 Reykjavik Skrifstofustarf Starfsmaður óskast til símavörslu og léttari skrifstofustarfa. Þarf að geta hafið störf fljót- lega. Umsóknir sendist á skrifstofu okkar. BRÆÐURNIR 00 ORMSSON HF Lágmúli 9 E3 8760 128 Reykjavik Rafmagnsverk- eða tæknifræðingur Tæknival hf. óskar eftir að ráða rafmagns- verk- eða tæknifræðing. Megin verksvið er vinna við ýmsan búnað tengdan tölvum, ásamt að aðstoða sölusvið og tæknisvið við söiu á búnaði tengdum tölvum. Tæknivali hf. er skipt niður í tvö svið, tækni- svið og sölusvið. Á tæknisviði vinnum við að almennri verkfræðivinnu, iðnstýringum, álagstýringum, fjargæslukerfum og sjálf- virkni fyrir iðnaðinn. Á sölusviði seljum við rekstrarvörur og ýmsa fylgihluti fyrir tölvur. Þú þarft að: ★ Vera menntaður sem verk- eða tækni- fræðingur. ★ Hafa reynslu og áhuga á tölvum. ★ Geta unnið sjálfstætt. ★ Hafa góða framkomu og eiga auðvelt með að umgangast annað fólk. Við bjóðum: - Líflegt og krefjandi starf. - Góðan starfsanda. - Framtíðarstarf í ört vaxandi fyrirtæki. - Sveigjanlegan vinnutíma. Umsóknum með upplýsingum um menntun og fyrri störf, skal skila skriflega til Tækni- vals hf., Grensásvegi 7, 128 Reykjavík, pósthólf 8294, fyrir 8. janúar 1988. Farið verður með allar umsóknir sem trúnaðarmál. GRENSÁSVEGI 7 - S: 681665 og 686064 108Reykjavik Stýrimann vantar á Albert Ólafsson KE-39 til línu- og netaveiða. Upplýsingar í símum 92-11333 og 92-12304. Verkstjóri, sölumaður í prentun Óskum eftir að ráða reyndan offsetprentara sem verkstjóra í prentdeild. Óskum einnig eftir að ráða sölumann. Prentmenntun eða kunnátta um prentfram- leiðslu æskileg. Prentsmiðjan Edda, Smiðjuvegi 3, Kópavogi, sími45000. Framtíöarstörf Fyrirtæki í viðskiptum innanlands og við útlönd óskar eftir að ráða starfsfólk á skrifstofu. Verkefnin eru m.a.: ★ Gerð erlendra og innlendra reikninga. ★ Vinnslu gagna fyrir bókhald. ★ Vinnu við erlendar pantanir. Æskilegir kostir umsækjenda: Góð almenn menntun. Reynsla af bókhaldi og tölvu nauðsynleg. Enskukunnátta. Stundvísi og vandvirkni áskilin. Umsóknir er greina frá aldri, menntun og fyrri reynslu, sendist auglýsingadeild Mbl. merktar: „I - 600“ fyrir 8. janúar nk. Tilraunaleikskólinn Hálsaborg Óskum eftir fóstrum, þroskaþjálfum og öðru starfsfólki strax eða eftir samkomulagi. Um er að ráeða heilar eða hálfar stöður. Sveigjanlegur vinnutími. Upplýsingar gefa forstöðumenn eða yfir- fóstra í síma 78360. Vélstjóri 1. vélstjóra vantar nú þegar á mb. Víking III ÍS 280 sem rær með línu frá ísafirði. Upplýsingar á skrifstofu útgerðar, sími 94-4000 og hjá skipstjóra, sími 94-3403. Sundstræti 36, ísafirði. Smurbrauðsstarf Vanur starfskraftur við smurbrauð óskast sem fyrst. Vinnutími frá kl. 9.00-17.00. Góð laun í boði. Upplýsingar á staðnum milli kl. 13.00 og 15.00 daglega. í Húsi verslunarinnar viö Kringlumýrarbraut
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.