Morgunblaðið - 30.12.1987, Blaðsíða 54

Morgunblaðið - 30.12.1987, Blaðsíða 54
AUK hf. 99.8/SlA 54 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 30. DESEMBER 1987 SUIMD / HEIMSAFREKASKRÁIN ÆTLAR ÞÚ AÐ VINNA ÁRAMÓTA- HEIT? Hugsaðu málið TÓBAKSVARNANEFND Eðvarð Þór í hópi bestu baksundsmanna heims Eðvarð Þór Eðvarðsson, sund- kappi frá Njarðvík, er í hópi bestu baksundsmanna heims. Franska fþróttadagblaðið Le Qupe birti heimsafrekaskránna í sundi í gœr. Eðvarð Þór er i 13. sæti á heimsafrekaskránni - yfir bestu sundmennina í 100 m baksundi og í 20. sæti í 200 m baksundi. Eðvarð Þór í áttunda sæti af sundmönnum í Evrópu - í báð- um sundgreinunum. Eðvarð Þór er annar besti baksundmaðurinn í V- Evrópu. Aðeins FráÁgústi landsflótta A-Þjóð- Ásgeirssyni vetjinn Frank /Frakklandi Hoffmeister, sem keppir fyrir V- Þýskaland, er ofar á blaði. Arangur Eðvarðs Þórs hefur vakið mikla athygli í Evrópu og á Evrópu- meistaramótinu í Strassborg í Frakklandi setti hann Norðurlanda- met í 200 baksundi og hafnaði í fjórða sæti, á 2:02.97 mín. Skaut þá Hoffmeister ref fyrir rass. Þetta er toppurinn á íþróttaferli mínum fram til þessa,“ sagði Eðvarð Þór eftir að hafa sett Norðurlandamet- ið. Þess má geta að flestir bestu sund- mennimir í 100 og 200 m baksundi koma frá Rússlandi og Banda- ríkjunum. Eðvarð Þðr Eðvarðsson er í hópi bestu baksundamanna heims. GETRAUNIR 1X2 C 3 ■ ? o 5 > Q Tlmlnn ÞjóAviljinn 3 í Q <3 & 1 m 5 tc Bylgjan I 3) Stjarnar Sunday Mirror 1 g a >» 1 s ■O o 5 • £ *•- o i Z SAMTALS 1 2 4 Arsenal — QPR 1 1 1 1 1 1 1 1 1 — — — 9 0 0 Chelaoa — Tottonham 2 X X 2 2 1 1 1 1 — — — 4 2 3 Coventry — Norwich 1 1 1 X 1 1 i 1 i — — — 8 1 0 Derby — Li verpool 2 2 2 2 2 2 2 1 2 — — — 1 8 0 Newcastle - Sheff. Wed. 1 1 1 1 1 1 1 1 2 — — — 8 0 1 Oxford — Wimbledon X X X 2 X X 1 X X — — — 1 7 1 Watford — Man. United 2 2 1 2 2 2 2 2 2 — — — 1 0 8 West Ham — Luton 1 1 1 X 1 1 1 1 1 — — — 8 1 0 Barnsley — Aston Villa 1 X 1 X 2 1 1 1 2 — — — 5 2 2 Huddersfield — Blackburn X X 2 1 X 1 1 1 X - — — 4 4 1 Hull — Leeds 1 1 X 2 1 2 1 1 2 — — — 5 3 1 Leicester — C. Palace 1 X 1 2 X X 1 X 2 - - - 3 4 2 Góðvika - Sex með tólf rétta Þátttaka í síðustu getraunaviku var góð, vinningsupphæðin sú þriðja hæsta á tímabilinu og sló hún út alla tvöfalda potta hingað til. Sex raðir komu fram með 12 réttum leikjum og hlaut hver um sig 125.285 krónur í vinning. í Noregi voru sömu leikir á seðlinum og þar gáfu tólf réttir um 25 þúsund íslen- skar krónur. Hópleikurinn hefur nú staðið í -12 vikur og er ljóst að margir hópar beijast um verðlaunin í vor, en hóp- amir em rúmlega 200 talsins. Ricki hefur náð athyglisverðum árangri, m.a. fengið tvær tólfur og og þrisv- ar 11 rétta og SÆ-2 (Oskar Guðmundsson í Sæbjörgu) hefur tvisvar verið með 12 rétta og jafn oft 11 rétta. Margir hópar eru með meira en níu rétta leiki að meðal- tali á viku og eykst spennan með hverri viku. 18. leikvika 2. janúar 1988 Leikur Félag Sókn Vöm Árangur heima/úti Síðustu úrslH Alls Spá Þínspá 1 Arsenal 1,59 5 0,9 5 7-1-3 4 T-T-J-J 2 16 1 QPR 1,22 4 1,22 3 4-3-4 3 V-J-T-T 3 13 2 Chelsea 1,40 4 1,63 2 6-4-0 5 T-J-J-J 3 14 1 Tottenham 1,00 3 1,18 4 2-3-6 3 V-T-V-T 3 13 3 Coventry 1,04 3 1,52 2 2-4-4 3 T-V-J-J 3 11 X Norwich 0,86 2 1,31 3 3-1-8 2 V-V-T-V 5 12 4 Derby 0,90 2 1,19 4 3-3-5 3 T-T-T-T 1 10 2 Liverpool 2,43 6 0,52 6 6-4-0 5 V-V-V-J 5 22 5 Newcastie 1,14 3 1,57 2 3-3-4 3 T-V-T-J 3 11 2 Sheff. Wed. 1,13 3 1,63 2 3-2-6 3 V-V-T-V 5 13 6 Oxford 1,09 3 1,77 2 5-1-5 3 T-T-T-T 1 9 2 Wimbledon 1.4 4 1,13 4 4-2-5 3 V-V-V-T 5 16 7 Watford 0,66 2 1,33 3 3-2-5 3 J-T-T-J 2 10 2 Man. Utd. 1,66 5 1,04 4 4-4-3 4 V-T-V-V 5 18 8 West Ham 1,13 3 1,31 3 4-4-4 3 T-T-V-J 3 12 X Luton 1,28 4 1.19 4 3-0-6 3 V-T-J-V 4 15 9 Barnsley 1,54 5 1,25 3 8-2-3 4 J-V-V-T 3 15 X Aston Villa 1,42 4 0,88 5 9-3-1 5 J-J-J-V 4 18 10 Huddersfield 1,07 3 2,34 1 3-4-5 3 J-T-T-V 3 10 2 Blackburn 1,28 4 0,96 4 4-5-3 4 J-J-V-V 3 15 11 Hull 1,48 4 1,04 4 8-5-0 5 V-V-J-J 5 18 X Leeds 1,34 4 1,23 3 2-6-5 3 V-V-V-V 6 16 12 Leicester 1,20 3 1,50 3 5-3-5 3 T-T-T-J 1 10 2 Crystal Palace 2,12 6 1,48 3 5-2-6 3 T-V-T-V 3 15
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.