Morgunblaðið - 30.12.1987, Qupperneq 54

Morgunblaðið - 30.12.1987, Qupperneq 54
AUK hf. 99.8/SlA 54 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 30. DESEMBER 1987 SUIMD / HEIMSAFREKASKRÁIN ÆTLAR ÞÚ AÐ VINNA ÁRAMÓTA- HEIT? Hugsaðu málið TÓBAKSVARNANEFND Eðvarð Þór í hópi bestu baksundsmanna heims Eðvarð Þór Eðvarðsson, sund- kappi frá Njarðvík, er í hópi bestu baksundsmanna heims. Franska fþróttadagblaðið Le Qupe birti heimsafrekaskránna í sundi í gœr. Eðvarð Þór er i 13. sæti á heimsafrekaskránni - yfir bestu sundmennina í 100 m baksundi og í 20. sæti í 200 m baksundi. Eðvarð Þór í áttunda sæti af sundmönnum í Evrópu - í báð- um sundgreinunum. Eðvarð Þór er annar besti baksundmaðurinn í V- Evrópu. Aðeins FráÁgústi landsflótta A-Þjóð- Ásgeirssyni vetjinn Frank /Frakklandi Hoffmeister, sem keppir fyrir V- Þýskaland, er ofar á blaði. Arangur Eðvarðs Þórs hefur vakið mikla athygli í Evrópu og á Evrópu- meistaramótinu í Strassborg í Frakklandi setti hann Norðurlanda- met í 200 baksundi og hafnaði í fjórða sæti, á 2:02.97 mín. Skaut þá Hoffmeister ref fyrir rass. Þetta er toppurinn á íþróttaferli mínum fram til þessa,“ sagði Eðvarð Þór eftir að hafa sett Norðurlandamet- ið. Þess má geta að flestir bestu sund- mennimir í 100 og 200 m baksundi koma frá Rússlandi og Banda- ríkjunum. Eðvarð Þðr Eðvarðsson er í hópi bestu baksundamanna heims. GETRAUNIR 1X2 C 3 ■ ? o 5 > Q Tlmlnn ÞjóAviljinn 3 í Q <3 & 1 m 5 tc Bylgjan I 3) Stjarnar Sunday Mirror 1 g a >» 1 s ■O o 5 • £ *•- o i Z SAMTALS 1 2 4 Arsenal — QPR 1 1 1 1 1 1 1 1 1 — — — 9 0 0 Chelaoa — Tottonham 2 X X 2 2 1 1 1 1 — — — 4 2 3 Coventry — Norwich 1 1 1 X 1 1 i 1 i — — — 8 1 0 Derby — Li verpool 2 2 2 2 2 2 2 1 2 — — — 1 8 0 Newcastle - Sheff. Wed. 1 1 1 1 1 1 1 1 2 — — — 8 0 1 Oxford — Wimbledon X X X 2 X X 1 X X — — — 1 7 1 Watford — Man. United 2 2 1 2 2 2 2 2 2 — — — 1 0 8 West Ham — Luton 1 1 1 X 1 1 1 1 1 — — — 8 1 0 Barnsley — Aston Villa 1 X 1 X 2 1 1 1 2 — — — 5 2 2 Huddersfield — Blackburn X X 2 1 X 1 1 1 X - — — 4 4 1 Hull — Leeds 1 1 X 2 1 2 1 1 2 — — — 5 3 1 Leicester — C. Palace 1 X 1 2 X X 1 X 2 - - - 3 4 2 Góðvika - Sex með tólf rétta Þátttaka í síðustu getraunaviku var góð, vinningsupphæðin sú þriðja hæsta á tímabilinu og sló hún út alla tvöfalda potta hingað til. Sex raðir komu fram með 12 réttum leikjum og hlaut hver um sig 125.285 krónur í vinning. í Noregi voru sömu leikir á seðlinum og þar gáfu tólf réttir um 25 þúsund íslen- skar krónur. Hópleikurinn hefur nú staðið í -12 vikur og er ljóst að margir hópar beijast um verðlaunin í vor, en hóp- amir em rúmlega 200 talsins. Ricki hefur náð athyglisverðum árangri, m.a. fengið tvær tólfur og og þrisv- ar 11 rétta og SÆ-2 (Oskar Guðmundsson í Sæbjörgu) hefur tvisvar verið með 12 rétta og jafn oft 11 rétta. Margir hópar eru með meira en níu rétta leiki að meðal- tali á viku og eykst spennan með hverri viku. 18. leikvika 2. janúar 1988 Leikur Félag Sókn Vöm Árangur heima/úti Síðustu úrslH Alls Spá Þínspá 1 Arsenal 1,59 5 0,9 5 7-1-3 4 T-T-J-J 2 16 1 QPR 1,22 4 1,22 3 4-3-4 3 V-J-T-T 3 13 2 Chelsea 1,40 4 1,63 2 6-4-0 5 T-J-J-J 3 14 1 Tottenham 1,00 3 1,18 4 2-3-6 3 V-T-V-T 3 13 3 Coventry 1,04 3 1,52 2 2-4-4 3 T-V-J-J 3 11 X Norwich 0,86 2 1,31 3 3-1-8 2 V-V-T-V 5 12 4 Derby 0,90 2 1,19 4 3-3-5 3 T-T-T-T 1 10 2 Liverpool 2,43 6 0,52 6 6-4-0 5 V-V-V-J 5 22 5 Newcastie 1,14 3 1,57 2 3-3-4 3 T-V-T-J 3 11 2 Sheff. Wed. 1,13 3 1,63 2 3-2-6 3 V-V-T-V 5 13 6 Oxford 1,09 3 1,77 2 5-1-5 3 T-T-T-T 1 9 2 Wimbledon 1.4 4 1,13 4 4-2-5 3 V-V-V-T 5 16 7 Watford 0,66 2 1,33 3 3-2-5 3 J-T-T-J 2 10 2 Man. Utd. 1,66 5 1,04 4 4-4-3 4 V-T-V-V 5 18 8 West Ham 1,13 3 1,31 3 4-4-4 3 T-T-V-J 3 12 X Luton 1,28 4 1.19 4 3-0-6 3 V-T-J-V 4 15 9 Barnsley 1,54 5 1,25 3 8-2-3 4 J-V-V-T 3 15 X Aston Villa 1,42 4 0,88 5 9-3-1 5 J-J-J-V 4 18 10 Huddersfield 1,07 3 2,34 1 3-4-5 3 J-T-T-V 3 10 2 Blackburn 1,28 4 0,96 4 4-5-3 4 J-J-V-V 3 15 11 Hull 1,48 4 1,04 4 8-5-0 5 V-V-J-J 5 18 X Leeds 1,34 4 1,23 3 2-6-5 3 V-V-V-V 6 16 12 Leicester 1,20 3 1,50 3 5-3-5 3 T-T-T-J 1 10 2 Crystal Palace 2,12 6 1,48 3 5-2-6 3 T-V-T-V 3 15

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.