Morgunblaðið - 13.01.1988, Blaðsíða 17

Morgunblaðið - 13.01.1988, Blaðsíða 17
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 13. JANÚAR 1988 17 Tæki til að bijóta þvagfærasteina Meðfylgjandi mynd var tekin þegar handlækningadeild Land- spítalans veitti móttöku gjöf frá kvennadeild Reykjavíkurdeildar Rauða Kross íslands. Um er að ræða tæki til að bijóta þvagfæra- steina. Á myndinni er stjórn kvennadeildar Rauða Kross Is- lands með formanni, Karitas Bjargmundsdóttur, Margréti Magnúsdóttur hjúkrunarfræðingi, Agli Jacobsen þvagfæraskurð- lækni, Hjalta Þórarinssyni pró- fessor og Kristjáni Antonssyni innkaupastjóra Ríkisspítalanna. Tvær milljónir til hjálparstarfs Rauða krossins í Eþíópíu RAUÐI kross íslands hefur gefið tvær milljónir króna til hjálpar- starfs Alþjóðarauðakrossins i Eþíópíu. Þar af er ein milljón framlag frá ríkisstjórninni en ein milljón er framlag úr hjálparsjóði RKI. Fé þetta verður notað til kaupa á mjöli, sykri og olíu sem keypt er þar sem það er hag- kvæmast m.t.t. innkaupsverðs og flutningskostnaðar. Svo sem fram hefur komið í frétt- um er Ijóst að mikil hungursneyð er nú yfírvofandi í Eþíópíu, einkum í norðurhéruðunum þar sem erfítt hef- ur verið um vik fyrir hjálparstofnanir vegna átaka skæruliða og stjóm- valda. Alþjóðarauðikrossinn hefur þegar hafið matvæladreifingu til um einnar milljónar Eþíópíubúa en alls er áætlað að um 6 milljónir manna muni þurfa matvælaaðstoð á næstu mánuðum vegna uppskerubrests. í lok síðasta árs þegar ljóst var að hungursneyð var yfirvofandi sendi Alþjóðarauðikrossinn landsfélögum Rauða krossins um heim allan beiðni um aðstoð sem nemur nær 3.500 milljónum ísl. kr. til hjálparstarfsins í Eþíópíu. Álþjóðarauðikrossinn hefur nú um 30 manna erlent starfslið í Eþíópíu auk fjölda innlendra starfsmanna sem vinna í nánu samstarfi við eþíópíska Rauða krossinn sem er öflugt og vel skipulagt félag og hef- ur innan sinna vébanda starfsfólk og fjölda sjálfboðaliða með mikla reynslu af hjálparstarfí. Þessir aðilar hafa í sameiningu auk þjálfaðs fólks yfir að ráða birgðageymslum og flutningatækjum til geymslu og dreifingar á matvælum um gervallt landið og geta þannig tryggt að hjálpin berist fljótt og örugglega til þeirra sem hennar þurfa. (Fréttatilkynning) i¥’;'4p l lHflggg Hraðaðu þér til umboðsmannsins og tryggðu þér númer - < NÚNA! Risavaxnir vinningar í sjónmáii! 45 milljónir koma á þitt númer fara undraveróir hlutir að gerast! Happdrætti Háskólans hefur hæsta vinnings- hlutfall í heimi! 70% af veltunni fara til vinnings- hafa! Allir vinningar eru greiddir út í beinhörð- um peningum sem vinningshafar ráðstafa að eigin vild. Vinningarnir eru undanþegnir skatti! Vinningarnir 1988: 9 á 5.000.000 kr./ 108 á 1.000.000 kr./ 108 á 500.000 kr/ 324 á 100.000 kr./ 1.908 á 25.000 kr./ 10.071 á 15.000 ki./ 122.238 á 7.500 kr/ 234 aukavinningar á 25.000 kr./ Samtals 135.000 vinningar á 1.360.800.000 kr. m'M ** - " . í r. - dfc
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.