Morgunblaðið - 19.01.1988, Blaðsíða 39

Morgunblaðið - 19.01.1988, Blaðsíða 39
MORGT ’NBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 19. JANÚAR 1988 39 I raðauglýsingar radauglýsingar — raðauglýsingar húsnæði í boði Til leigu eða sölu lítið fyrirtæki í Reykjavík. Áhugasamir leggi inn svör á auglýsingadeild Mbl. merkt: „F - 2573“. Til leigu glæsileg húseign nálægt miðbænum 1. Efri hæð er 200 m2. 2. Á jarðhæð er 70 m2 3ja herb. íbúð ásamt 30 fm geymslurými. 3. Bílskúr 35 m2. Til greina kemur að leigja ofangreinda fast- eign undir skrifstofur. Um er að ræða virðulegt og vandað steinhús í góðu ásigkomulagi. Tilboð óskast send auglýsingadeild Mbl. merkt: „Glæsileg húseign - 2568". Til leigu íbúð m/húsgögnum 150 m2 íbúðarhæð í hjarta borgarinnar. Leigutími samkomulag. Tilboð merkt: „Penthouse - 2569“ óskast send til auglýsingadeildar Mbl. Stálgrindarhús Til leigu 3000 m2 stálgrindarhús með 6-9 m lofthæð. Mjög vel staðsett. 600 m2 slétt og þjöppuð lóð getur fylgt. Fyrirspurnir sendist auglýsingadeild Mbl. merkt: „K - 4447". Skipasala Hraunhamars Til sölu 52 tonna eikarskip með góðri vél og vel búið siglinga- og fiskleitartækjum svo og öðrum þeim búnaði sem talinn er þurfa vera í velbúnu fiskiskipi. Kvöld- og helgarsími 51119. Skipasala Hraunhamars, Reykjavíkurvegi 72, Hafnarfirði, sími 54511. Fiskiskip Höfum til sölu fiskiskip af eftirtöldum stærðum: Trébátar: 17, 18, 56 og 78. Stálbátar: 29, 75, 137, 295 og jafnframt stærri loðnu- og frystiskip. SKIPASALA-SKIPALEIGA, JÓNAS HARALDSSON/LÖGFR. SÍML 29500 fundir — mannfagnaðir Sóknarfélagar - Sóknarfélagar Starfsmannafélagið Sókn heldur félagsfund fimmtudaginn 21. janúar nk. kl. 20.30 í fundar- sal Sóknar, Skipholti 50a. Fundarefni: Nýir kjarasamningar. Mætið stundvíslega og sýnið skírteini. Stjórnin. Svara í síma 1 16 10 kl. 1-3 e.h. alla virka daga. (Skrifið niður). Magni Guðmundsson. til sölu Til sölu sláturhús og frystihús á Svalbarðseyri við Eyjafjörð. Nánari upplýsingar veitir bankastjórn Sam- vinnubankans, Bankastræti 7, Reykjavík. Samvinnubanki íslands hf. Frystihústil sölu Staðsett á Vesturlandi. Þeir sem hafa áhuga leggi nafn og símanúmer á auglýsingadeild Mbl. merkt: „Fullri þag- mælsku heitið - 2224". ýmisiegt Kvóti Óskum eftir bátum í viðskipti á komandi vertíð. Höfum kvóta. Upplýsingar í símum 99-3488 og 99-3256 á kvöldin. Óskilahross í Laugardalshreppi, Árnessýslu, er í óskilum jarpstjörnótt hryssa ca 6 vetra. Mörkuð biti aftan hægra, fjöður aftan vinstra. 20. febrúar nk. verður hryssan seld hafi réttur eigandi ekki gefið sig fram fyrir þann tíma. Nánari upplýsingar í síma 99-6184. Hreppstjóri Laugardalshrepps. Tískuverslun - keðjuverslun Erlent stórfyrirtæki á sviði tískufatnaðar með yfir 70 útsöluverslanir á Norðurlöndum sem reknar eru með keðjufyrirkomulagi (Franc- hise) leitar eftir eignaraðilum að verslunum á íslandi. Móðurfyrirtækið mun veita rekstr- arráðgjöf, umtalsverða aðstoð við uppsetn- ingu verslana og kynningu. Upplýsingar um nafn, stöðu, heimilsfang og síma sendist auglýsingadeild Mbl. merktar: „Landsbyggðin - Reykjavík 4448“. kennsla Frönskunámskeið Alliance Francaise 13 vikna vornámskeið hefst mánudaginn 25. janúar. Kennt verður á öllum stigum ásamt bókmenntaklúbbi, samtalshópi og í einka- tímum. Innritun fer fram í bókasafni Alliance Franca- ise, Vesturgötu 2 (gengið inn bakdyrameg- in), alla virka daga frá kl. 14.00 til 19.00 og hefst fimmtudaginn 14. janúar. Allar nánari upplýsingar fást í síma 23870 á sama tíma. Veittur er 10% staðgreiðsluaf- sláttur og 15% staðgreiðsluafsláttur fyrir námsmenn. Greiðslukortaþjónusta. Félagsmálafólk Reykjavík Námskeið um kynningar- starf og útgáfu 1988 Bandalag kvenna í Reykjavík í samvinnu við MFA mun dagana 23., 28. og 30. janúar nk. halda námskeið um kynningarstarf félaga- samtaka og útgáfu félagsblaða o.fl. Námskeiðið er haldið í húsakynnum BKR á Hallveigarstöðum, Túngötu 14, Reykjavík. Þátttaka er heimil öllum félagsbundnum kon- um og körlum í aðildarfélögum bandalagsins. 1. dagur, 23. janúar, kl. 9.30-14.00: Kynningarstarf og útgáfa. 2. dagur, 28. janúar, kl. 20.0.0-23.00: Undirbúningur og útgáfa félagsblaða. 3. dagur, 30. janúar, kl. 9.30-17.00: Vinna við útgáfu félagsblaðs. Leiðbeinandi verður Sigurjón Jóhannsson, kennari og blaðamaður. Þátttökugjald er kr. 3.500,- Innifalin verða námsgögn, kennsla og veitingar. Allar nánari upplýsingar um námskeiðið eru veittar í símum 26740 (skrifstofa BKR) og hjá formanni fræðslunefndar BKR, Halldóru Eggertsdóttur, í síma 19383. Bandalag kvenna í Reykjavík. ■........... 1 _______ mYGGmGt'^/ LA UGA VEG1178, SÍMI621110. Tilboð óskast í neðanskráðar bifreiðar sem hafa skemmst í umferðaróhöppum. Mazda 323 1500 árg. 1987 Lada 1500 st. árg. 1987 MMC Colt 1500 GLX árg. 1985 Range Rover 4ra dyra árg. 1984 Subaru Hastback árg. 1983 Daihatsu Charmant 1600 árg. 1982 HondaCivic árg. 1981 Datsun Bluebird diesel árg. 1981 Subaru 4x4 st. árg. 1980 Daihatsu Charade árg. 1983 Lancer árg. 1976 FiatPanda árg. 1982 Bifreiðarnar verða til sýnis miðvikudaginn 20. janúar í Skipholti 35 (kjallara) frá kl. 10.00-15.00. Tilboðum óskast skilað fyrir kl. 16.00 sama dag til bifreiðadeildar Tryggingar hf., Laugavegi 178, Reykjavík, sími 621110. VERNDOEONUá TRYGGING HF LAUGAVEG1178 SIMI621110 Stjórnmálafundur í Vestmannaeyjum Sjálfstœðismenn í Vestmannaeyjum boða til almenns stjórnmálafundar í Hótel Þórshamri miðvikudaginn 20. janúar kl. 20.30. Ræðumenn: Þor- steinn Pálsson, forsætisráðherra og Árni Johnsen, blaða- maður. Forsætisráðherra mun svara fyrirspurnum fundarmanna í almennum umræöum aö loknum framsöguræðum. Sjálfstæðisfélögin i Vestmannaeyjum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.