Morgunblaðið - 19.01.1988, Qupperneq 46

Morgunblaðið - 19.01.1988, Qupperneq 46
46 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 19. JANÚAR 1988 Stjörnu- Umsjón: Gunnlaugur Guðmundsson .Ksnri stjörnuspekingur! Dótí- ir mln er íædd 3. desember 1976, ki 14.49. Mér þætti vænt um að fá að vita hvað staða stjamanna á fæðingar- stund hennar segir um persónuleika og framtíðar- horfur. Með fyrirfram þakk- Iæti.“ Svar: Hún hefur Sót, Neptúnus, Mars og Merkúr í Bogmanni, Tungi í Nauti, Venus og Mið- híminn í Steíngeit og Hrút Rísandi. Bjarísýn Það að Sól, Neptúnus og Mars eru saman í Bogmanni táknar að hún er í grunneðli sínu jákvæð og bjartsýn per- sóna, kraftmíkil, giaðlynd og eírðariaus. Hún þarf á mikilli hreyfíngu að halda. Egtei því nauðsynlegt að hún leggi stund á dnhveija íþrótt, dans og annað sem veitir hreyfan- legri orku útrás. Vingjarnleg Tungi í Nauti táknar að hún er jarðbundin tilfinningaiega og kann vei að meta að hafa það gott og láta sér líða vet. Hún þarf því ákveðin þægindi og öryggi í dagiegu lifi. Hún er að öiiu jöfhu vingjamkig og þaegileg í dagiegu Hfi, þó hún eigi tíl að taka sprettí annað slagið. Lifandi hugsun Merkúr í Bogmanni táknar að hún hefur Irfandi og for- vitna hugsun en er jafnframt frekar lausbeisluð og óöguð í hugsun. Hún er opin í tali. Til að koma í veg fyrir eirðar- leysi þarf hún að fást við fjölbreytileg mál. Hún má Ld. ekki liggja of lengi yfir sama verkinu. íhaldssöm Venus í Steingeít táknar að hún er frekar alvörugefin og íhaldssöm í ást og vináttu. A þessu sviði á bún tii að vera varkár. Þrátt fyrír íhaldssemi þarf hún að vera frjáls í sam- skiptum við fólk og því geta orðíð sprengingar ef aðrir reyna að híndra hana eða stjóma hemú. Ákveöin framkoma Hrútur Rísandi táknar að hún hefúr ákveðna og kappsfuila framkomu. Hún er að öllu jöfiiu einlæg og hreinskilin en á einníg tíl að vera of bein- skekt og jafnvel deilugjöm ef henni íinnst aðrir ógna sér. AthafnamaÖur Allar helstu plánetur hennar eru i jarðar- og eldsmerkjum. Það er táknrænt fyrir at- hafnamenn, fóik sem er míkið á ferðínni og fæst við við- skipti og aðrar hagnýtar framkvæmdir. Dóttir þín er bianda af draumiyndum og hressum hugsjónum og jarð- bundnum og hagsýmim viðhorfúm. Hagsýni og ímyndunarafl Til að henni gangi vei í fram- tíðínní þarf því að hiúa að þessum tveim þáttum. Æski- legt er að hún geti fengíð útrás fyrir og þroskað ímynd- unaraflið í gegnum tóniist, dans, leikJíst og annað þess háttar. Einníg er æskilegt að hún hafi aðstöðu til að ferðast eitthvað, þvf hún þarf að víkka sjóndeikfarhrínginn. Tii að gefa eirðarleysinu útrás eru útivera og fþróttir æskiiegar. Hina jarðbundnu hiið er síðan best að styrkja með því að hvetja hana til að fást eínnig við hagnýt viðfangsefni í skóla. GARPUR SMÁFÓLK SKÍTHÆLL! Umsjón: Guðm. Páll Amarson Það kom austri þægilega á óvart að andstæðingamir skyldu velja að spila geim í sterkasta litnum hans. En hann sýndi þó þá varfærni að dobla ekki. Austur gefur; AV á hættu. Norður ♦ KG7 ♦ ÁK1065 ♦ ÁDG5 ♦ 3 Vestur Austur :s:s ....... ♦ DG98754 Suður ♦ 109842 ♦ 98 ♦ 9874 ♦ Á6 ♦ ÁD653 ♦ D2 ♦ 632 ♦ K102 Vestur Norður Austur Suður — — Pass Pass 3 lauf Dobl 4 lauf 4 spaðar Pass Pass Pass Utspilk) var laufdrottning, sem suður drap á ás og tromp- aði strax lauf í blindum. Tók svo tvo efstu í hjarta og stakk hjarta. Austur fleygði tígli. Næst var tíguldrottningu svínað, tígulás tekinn og hjarta trompað. Stað- an var þá þessi: Norður ♦ KG ♦ 10 ♦ G5 ♦ - Vestur Austur ♦ - ♦ ÁD653 ♦ - III ♦ - ♦ - ♦ - ♦ G9854 Suður ♦ 1098 ♦ - ♦ 98 ♦ - ♦ - Sagnhafi spilaði nú frítígli, sem austur trompaði og spilaði spaðaás og meiri spaða. Tíundi slagurinn fékkst svo á spaðatí- una með framhjáhlaupi. SKÁK Umsjón Margeir Pétursson Á hraðmóti f Moskvu í vetur kom þessi staða upp í skák hinna þekktu stórmeístara Mikhails Tal, fyrrum heimsmeistara, sem hafði hvítt og átti ieik, og Juris Balashov. % i 1 « n tf ii k i k a • f S AAfi m a a n & Þótt tíminn væri naumur flétt- aði Tai giæsilega: 24. Hxh7+! — Kxh7, 25. Dh5+ Kg8, 26. Hxe6!! — Db4, 27. Hh6+ og svartur gafst upp, því hann er mát á h8 í næsta teik.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.