Morgunblaðið - 19.01.1988, Qupperneq 54

Morgunblaðið - 19.01.1988, Qupperneq 54
54 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 19. JANÚAR 1988 Kennarim e*nnar tonrniu tommu.“ félk í KONGAFOLK Játvarður til putta, gat ekki lyft handleggjunum og komst ekki ein í fötin. Ég vissi að ég yrði að gera eitthvað í málinu og þegar ég sá þetta í sjónvarpinu sagði ég við sjálfa mig að þetta væri einmitt það sem ég þyrfti," segir hún. Lucille byijaði í einkatím- um og kennarinn varð að, draga hana upp af gólfinu eftir fyrsta tímann. „Ég æfði þá bara meira. Ég fór að fara í tíma sex sinnum í viku, í þrjár stundir á dag. Þessi slæmska sem ég var komin með í skrokkinn hvarf einsog dögg fyrir sólu. Með höndunum, sem ég gat varla hreyft áður, lærði ég að splundra spýtukubbum. Ég lærði höggin, spörkin, brögðin og allt það sem þarf. Ég fer létt með að bijóta spýtur sem eru tvær og hálf tomma á þykkt. Hún lætur sér fátt um nýja metið sitt finnast og segir að fordæmi hennar ætti að vera öðru öldruðu og ungu fólki til fyrirmyndar. „Það þýðir ekkert að sitja einhvers staðar í ruggustól og láta sér líða illa. Ég segi fólki hvað þetta hefur gert mér gott, - ég hef aldrei verið svona full af orku !“ LANGÖMMUR Lucille Thompson komst fyrir stuttu í heimsmetabók Guinness fyrir það að hún fékk svart belti í karate nú á dögunum. Hún er 91. árs gömul og bætti metið um rúm 30 ár. Það merkilega við þennan árangur hennar er það að hún byijaði að æfa karate fyrir aðeins þremur árum. Áhuginn vaknaði þegar hún fylgdist með sýnikennslu f Tae Kwon Do, sem mun vera kóreanskt íþróttarinnar, í sjónvarp- inu. „Það er ekki hægt að vera upp á afkomendur sína kominn. Eftir að maðurin minn dó fyrir nokkrum árum fann ég að ég byijaði að vesl- ast upp; ég var komin með stífa FISKISKIP Smíðuðu lík- anið á 13 mánuðum, en skipið á 9. — Ha, ha, ha, þarna lékum við á hann. Á meðfylgjandi myndum gefur að líta líkan af fiskiskipinu Pétri Jóns- syni RE 69, en skipið var keypt til landsins sl. sumar. Skipið var smíðað í Ulstein-skipasmíðastöðinni í Ulsteinsvík í Noregi fyrir útgerð Péturs Stefánssonar sf. Á sjávarút- vegssýningunni, sem haldin var í Laugardalshöll í ágúst, afhenti full- trúi skipasmíðastöðvarinnai- Jó- hönnu Oskarsdóttur, eiginkonu Péturs Stefánssonar, líkanið að gjöf. Athygli vakti að smíði sjálfs skipsins tók um níu mánuði, en gerð líkansins tók hins vegar öllu lengri tíma, eða um þrettán mán- Likanið afhent á sjávarútvegssýningunni í Laugardalshöll. Talið frá vinstri; Pétur Stefánsson, útgerðarniaður og skipstjóri, Jóhanna Óskarsdóttir, eiginkona hans, og Erik Haakonsholm, fulltrúi Ulstein- skipasmíðastöðvarinnar. uði, og kostaði tæpar 200.000 kr. austan land og mun hafa fengið Útgerð skipsins hefur gengið vel, um 800 tonn í einu kasti á að- en skipið er nú á loðnuveiðum fyrir fararnótt mánudags. ekkigeramlk ttin- COSPER starfa í leikhúsi að fá nú tækifæri til að taka þatt í starfsemi atvinnuleikhúss," sagði Játvarður. Áhugi hans á leikhúsi kom fyrst í ljós er hann var við háskólanám í Cambridge. Hann hefur komið fram í áhugamanna- sýningum, sl. sumar skipulagði hann gerð sjónvarpsþáttar til fjár- öflunar fyrir góðgerðastarfsemi, og stuttu fyrir jólin var hann í hlut- verki sögumannsins í flutningi Symfóníuhljómsveitar Lundúna- borgar á „Pétur og úlfurinn". Það getur ekkert stöðvað mig,“ seg- ir Lucille Thompson, komin á tíræðis- aldurinn. Játvarð Bretaprins hefur lengi lang- að til að vinna í leikhúsi og nú er útlit fyrir að honum verði að ósk sinni. í tilkynningu frá Bucking- ham-höll segir að Játvarður muni gegna starfi aðstoðarmanns við næstu uppfærslu í leikhúsi Andrews Lloyd Webber. Webber hefur átt góðu gengi að fagna með verk sín, - söngleikirnir „Cats“ og „Phantom of the Opera“ urðu mjög vinsælir. Foreldrar Játvarðar eru ánægð með þessa nýju fyrirætlanir hans, en svo sem kunnugt er olli það miklum vonbrigðum er Játvarður hætti í breska hemum fyrir einu ári síðan. _,„Ég er afskaplega ánægður með Fékk svarta beltið 91ársgömul!
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.