Morgunblaðið - 21.01.1988, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 21.01.1988, Blaðsíða 19
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 21. JANÚAR 1988 19 Alþjóðleg bænavika: Samkoma á Hjálpræðis- hemum í kvöld SAMKOMUR alþjóðlegu bæna- vikunnar halda áfram í kvöld, 21. janúar, og er nú komið að Hjálpræðishemum. Þar verður samkoma í kvöld sem hefst kl. 20.30. Fulltrúar hinna ýmsu kristnu safnaða iesa ritningarorð, ræðu kvöldsins flytur Margrét Hróbjarts- dóttir. Sönghópurinn Ljósbrot frá Fíladelfíusöfnuðinum syngur undir stjóm Hafliða' Kristinssonar og einnig verður mikill almennur söng- BÆTIÐ HEILSUNA MEÐ INNHYERFRIÍHUGUN Rannsókn, sem nýlega birtist í hinu viita lækna- tímariti „Psychosomatic Medicine“, sýndi að þeir, sem iðkuðu (hugunartækni Maharishi, Innhverfa íhugun (Transcendental Meditation), leituöu 44% sjaldnar til læknis en aðrir og voru 53% sjaldnar lagð- ir inn á sjúkrahús. Munurinn var enn meiri hjá þeim sem voru eldri en 40 ára. Þeir leituðu 74% sjaldnar til læknis og lögðust 69% sjaldnar inn á sjúkrahús. Almenn kynning á tækninni verður haldin í Norr- æna húsinu í kvöld, fimmtudag, kl. 20.30. íslenska íhugunarfélagið, sími 16662. MICRÖSOFT AUir eru hjartanlega velkomnir. (Fréttatilkynning) HUGBUNAÐUR meiriháttar /TIGIk tryllitækH Sænskur hágæðasleði með fjaðrandi stýris- skíði og öryggisbremsum. Þú getur sveigt, beygt og ____ __ bremsað að vild. Stigasleðinn er níðsterkur og getur iR|Pa HhBmtl ÞVI lika borið bæði pabba og mömmu! Stýrisskíðið er með fjöðrum og sjalfupprull- andi dragsnúru á sumum gerðum. Skíðin eru breið og stöðug og renna einstaklega vel. Öryggisgrindin er úr sænsku gæðastáli. Þrælöruggar hand og fót- bremsur. Varnargrind fyrir framan fætur úr sænsku stáli. Mér sérhönnuðum útbunaði sveigir sleðinn og stöðvast strax ef þú missir hann. Allur sleðinn er hann- aður með öryggið í fyrirrúmi i sam- vinnu við fjölmarga barnasérfræði- nga. ÖRNINN Spííalastíg 8 viðÓóinstorg simar: 14661,26888 Tollalækkun= verðlækkun bi rgð,r 1 C— ^ciust raxm^- Xil af9ret Blomberq a kæ*'.'°®sirax meðan Vestur-þýskt gæðamerki í heimilistækjum. KS145 143 Iftra með eða án frystihólfs. Mál: H 85xB 50xD 54. Verð kr. 18.600,- kr. 17.670 stgr. KS190 169lrtrakælir, 16 Iftra frystir. Fæst einnig án frystihólfs. Mál: H 109xB 50xD 54. - Verð kr. 22.800,- kr. 21.660 stgr. KS 220 220 lítra kælir. Fæst einnig með frysti- hólfi. Mál: H 123,5xB 55xD 54. Verð kr. 24.990,- kr. 23.740 stgr. KF 280 225 lítra kælir, 55 lítra frystir. Sjálfvirk afhríming. Lítil straumnotkun. Mál: H 156,7xB 55xD 54. Verð kr. 28.900,- kr. 27.450 stgr. FS120 113 lítra djúpfrystir. Frystir 14 kg á sólarhring. Lítil straumnotkun. Mál: H 85xB 55xD 54. Verð kr. 26.500,- kr. 25.200 stgr. Misstu ekki af þessu hagstæða verði. Útborgun aðeins kr. 6.000,- VISA - EURO, 6 mánaða kjör. Einar Farestveit&Co.hf. BORGARTUN 28, SÍMAR: (91) 16995 OG 622900 - NÆO BÍLASTÆÐI
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.