Morgunblaðið - 23.01.1988, Page 36
36
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 23. JANÚAR 1988
atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna
Hellissandur
Blaðbera vantar á Hellissand.
Upplýsingar hjá umboðsmanni í síma
93-66626.
JMlWgitljMðfrtíJ
Vopnafjörður
Umboðsmaður óskast til að annast dreifingu
og innheimtu fyrir Morgunblaðið á Vopnafirði.
Upplýsingar hjá umboðsmanni í síma
97-31268 og 96-23905.
Vélavörð
vantar á mb. Þóri SF., sem fer á netaveiðar.
Báturinn er yfirbyggður.
Upplýsingar í síma 97-81335.
Tveirgóðir
Atvinnurekendur!
Tveir harðduglegir sölumenn óska eftir vel
launuðu starfi strax. Eru vanir ýmsu. Margt
kemur til greina.
Tilboð óskast send auglýsingadeild Mbl.
merkt: „E - 4455“.
Starfsáhugi
Óska að ráða starfskraft sem fyrst. Starfið
felur í sér gjaldkerastörf, tölvuvinnslu, upp-
gjör o.fl. Enskukunnátta æskileg. Kemur vel
til greina að ráða starfsmann með litla
reynslu en mikinn áhuga fyrir ofangreindu
starfssviði.
Upplýsingar um menntun, fyrri störf og aldur
sendist auglýsingadeild Mbl. merktar:
„Starfsáhugi - 4456".
Fóstrur
Staða forstöðumanns við dagvistarheimilið
Tjarnarsel, Keflavík, er laus til umsóknar.
Áskilið er að umsækjandi hafi fóstrumennt-
un. Staðan veitist frá 1. apríl 1988.
Upplýsingar um stöðuna eru veittar hjá fé-
lagsmálastjóra, Hafnargötu 32, í síma
92-11555 frá kl. 9—12 alla virka daga. Skrif-
legar umsóknir þurfa að berast félagsmála-
stjóra fyrir 10. febrúar nk.
Félagsmálaráð Keflavíkurbæjar.
Ólafsvík
Umboðsmaður óskast til að annast dreifingu
og innheimtu fyrir Morgunblaðið í Ólafsvík.
Einnig vantar blaðbera.
Upplýsingar hjá umboðsmanni í síma
93-61243 og hjá afgreiðslunni í Reykjavík f
síma 91-83033.
IWí>rj0WjMsjM§>
Patreksfjörður
Umboðsmaður óskast til að annast dreifingu
og innheimtu fyrir Morgunblaðið á Patreksfirði.
Upplýsingar hjá afgreiðslunni í Reykjavík í
síma 91-83033.
|I®r0i!is(M$jM!>
Sérfræðingur
BHMR, Bandalag háskólamenntaðra ríkis-
starfsmanna, óskar eftir að ráða háskóla-
menntaðan starfsmann.
Starfssvið: Daglegur rekstur skrifstofu
BHMR og aðstoð við samningsgerð stéttar-
félaga innan BHMR.
BHMR leitar að einstakling sem getur tekið
að sér krefjandi starf.
Nánari upplýsingar veitir Birgir Björn Sigur-
jónsson, skrifstofu BHMR, vs.: 82090.
Vinsamlegast sendið skriflegar umsóknir til
formanns BHMR, Lágmúla 7, 108 Reykjavík,
merktar: „Sérfræðingur" fyrir 5. febrúar nk.
Fóstrur - fóstrur
Hvernig væri að drífa sig útá landsbyggðina?
Á Akureyri eru reknar sjö dagvistir með
blönduðum aldurshópum, 2ja-6 ára. Boðið
er uppá fulla vinnu eða hlutastörf eftir óskum
hvers og eins. Fóstrur hafa forgang fyrir
börn sín á dagvistir. Laun samkv. samningum
Akureyrabæjar.
Á Síðusel sem er 3ja deilda dagvist vantar
forstöðumann og fóstrur hið fyrsta. Á Flúði
vantar forstöðumann, einnig vantar fóstrur
til starfa. Fjölbreytt störf og starfsaðstaða
er mjög góð.
Leitið nánari upplýsinga hjá dagvistadeild
Félagsmálastofnunar Akureyrar alla virka
daga frá kl. 10-12 í síma 96-24600 og á við-
komandi dagvistun.
Dagvistarfulltrúi.
Vélvirkjar
- málmiðnaðarmenn
Viljum ráða menn til skipa- og vélaviðgerða.
Vélsmiðja Hafnarfjarðarhf.,
simi 50145.
Skipstjóra
og 1. vélstjóra vantar á 70 t. togbát er gerð-
ur verður út frá Vestmannaeyjum.
Upplýsingar í síma 98-1700 eftir kl. 17.00.
Iðnaðarmenn
Starfsmenn óskast nú þegar til starfa í við-
haldsdeild Eimskips í Sundahöfn:
Rafvirki, járnsmiður, starfsmaður á smur-
stöð/dekkjaverkstæði.
Upplýsingar í síma 689850.
EIMSKIP
Laus staða
Laus er staða lögreglumanns eða aðstoðar-
varðstjóra við embætti bæjarfógeta í Ólafs-
firði. Laun eru samkvæmt launakerfi
opinberra starfsmanna.
Umsóknum á sérstökum eyðublöðum skal
skila til undirritaðs fyrir fimmtudaginn 15.
febrúar n.k.
Bæjarfógetinn í Ólafsfirði,
20. janúar 1988,
Barði Þórhallsson.
Lögreglumenn til
sumarafleysinga
Nokkra menn vantar til sumarafleysinga í
lögreglu ísafjarðar frá 15. maí til 10. sept-
ember 1988. Um er að ræða fjölþætt,
áhugaverð og krefjandi störf, þar sem reynir
á hvern liðsmann.
Yfirlögregluþjónn veitir nánari upplýsingar.
20.janúar 1988.
Bæjarfógetinn á ísafirði,
sýslumaðurinn i ísafjarðarsýslu,
Pétur Kr. Hafstein.
raöauglýsingar — raöauglýsingar — raöauglýsingar
Pönnur í f rystitæki
Óskum eftir að kaupa pönnur í frystitæki.
Ýmsar stærðir og gerðir koma til greina.
Allar nánari upplýsingar veitir Gunnlaugur
Ingvarsson í síma (91)77927.
Nesberg hf.,
Njarövík.
Til leigu
til lengri tima stórt og glæsilegt einbýlishús
í miðbænum. Húsið er tvær hæðir, kjallari
og bílskúr.
Tilboð sendist til auglýsingadeildar Mbl.
merkt: „Miðbær - 4413“.
Nauðungaruppboð
á Heimabæ 2, Hnifsdal, þingl. eign Forms sf., fer fram eftir kröfu
Gjaldheimtunnar i Reykjavík þriðjudaginn 26. janúar 1988 kl. 14.00.
Annað og síðara.
Bæjarfógetinn á isafirði,
sýslumaðurinn i ísafjarðarsýslu.