Morgunblaðið - 23.01.1988, Síða 37

Morgunblaðið - 23.01.1988, Síða 37
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 23. JANÚAR 1988 37 smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar Krossinn .\u<M>rrkku 2 - Kop.ixo^i Almenn unglingasamkoma í kvöld kl. 20.30. Allir velkomnir. 1927 60 ára 1987 FERÐAFÉUG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU3 SÍMAR11798 og 19533. Dagsferðir sunnudag- inn 24. janúar: 1) Kl. 13 - Skíðaganga í Blá- fjöllum. Ekið að þjónustumiðstöðinni í Bláfjöllum og gengið þaðan eins og timinn leyfir. 2) Kl. 13 - Sandfell-Selfjall- Lækjarbotnar. Ekið að Rauðuhnúkum og geng- ið þaðan eftir Sandfelli og niöur af því, næst er gengið á Selfjall og lýkur gönguferðinni í Lækjar- botnum. Létt og þægileg gönguferð. Fargj. kr. 600. Brottför frá Umferöarmiöstööinni, austanmegin. Farmiöar við bíl. Fritt fyrir börn í fylgd fullorðinna. Helgina 13.-14. febrúar verður vetrarfagnaður FÍ á Fiúðum. Áætlun Ferðafélagsins fyrir árið 1988 er komin út. Ferðafélag íslands. iyH|| ÚtíVÍSt, Grófinn f, Simar 14606 oq 23732 Sunnudagur 24. jan. Strandganga í landnámi Ingólfs 4. ferð Kl. 13.00 Bessastaðanes - Álftanes Brottför frá BSÍ, bensínsölu. Fróður heimamaður mætir i gönguna og fræðir um það sem fyrir augu ber, bæði um sögu, örnefni og ekki síst gamlar frá- sagnir t.d. af Óla Skans, en viðkoma veður á Skansinum. Garðbæingar geta mætt við Bessastaöahliðið kl. 13.20. Eng- inn ætti að missa af „Strand- göngunni" en með henni er ætlunin að ganga með strönd- inni frá Reykjavík að Ötfusárós- um í 22 ferðum. Viöurkenning veitt fyrir góða þátttöku. Fáið ykkur ferðaátælun Útivist- ar 1988 þegar þið skipuleggið sumarleyfið. Þorraferð í Þórsmörk 6.-7. febr. Nú er vetrarstemmningin í al- gleymingi. Miðsvetrarfagnaður að þjóðlegum sið. Sjáumst! Útivist, ferðafélag. Hvítasunnukirkjan Ffladelfía Sameiginleg bænavika krist- inna safnaða. Samkoma í kvöld kl. 20.30. Ræöumaður Magnús Björnsson. Fjölbreytt dagskrá. Allir hjartanlega velkomnir. raðauglýsingar raðauglýsingar raðauglýsingar íslenska óperan vill kaupa eða fá lánaðan rugguhest, nógu stóran fyrir 8—9 ára barn. Upplýsingar í síma 27033, Ingunn eða Guðrún. Múrarar - Múrarar Múrarar um land allt Veggprýði hf., sem er umboðsmaður vestur- þýsku Sto-utanhússklæðningarinnar á ís- landi, óskar eftir að komast í samband við múrara, um allt land, sem vilja kynna sér Sto-utanhússklæðninguna (sem er akril- múrkápa með trefjaneti) og ásetningu þess. Áhugasamir hafi samband laugardag og/eða sunnudag í síma 673320. RYOI r Bíldshöfða 18, Reykjavík, sími 673320. fundir — mannfagnadir Fræðslufundur NLFR Náttúrulækningafélag Reykjavíkur heldur fræðslufund í Templarahöllinni við Skóla- vörðuholt mánudaginn 25. janúar kl. 20.30. Fundarefni er umhverfisáhrif og krabbamein, með sérstakri áherslu á mataræði. Á fundin- um talar Sigurður Árnason, læknir, um áhrif umhverfis á krabbamein og Hrönn Jóns- dóttir, hjúkrunarforstjóri Heilsuhælis NLFÍ, segir frá kynnisferð á náttúrulækningahæli og skóla í Danmörku og Svíþjóð. Allir áhugamenn eru velkomnir. Stjórnin. Framboðsfrestur Ákveðið hefur verið að viðhafa allsherjar atkvæðagreiðslu um kjör stjórnar, trúnaðar- mannaráðs og endurskoðenda í Sveinafélagi pípulagningamanna fyrir árið 1988. Framboðslistum eða tillögum skal skila á skrifstofu félagsins, Skipholti 70, eigi síðar en kl. 18.00 föstudaginn 29. janúar 1988. Kjörstjórn. VEGGP Frá menntamálaráðu- neytinu Með tilvísun í bókun með kjarasamningum fjármálaráðherra og kennarasamtakanna sem undirritaðir voru á síðastliðnu ári eru á fjárlögum fyrir árið 1988 veittar kr. 5.111.000 til viðbótar- eða endurmenntunar grunn- skólakennara. Þeim starfandi kennurum sem gegnt hafa stöðu við skóla í a.m.k. 5 ár, er gefinn kost- ur á að sækja um 2-4 mán. orlof, styrk eða kennsluafslátt á sérstökum eyðublöðum sem fást í menntamálaráðuneytinu. Umsóknum skal skilað til menntamálaráðu- neytisins fyrir 20. febrúar nk. Tilkynning til söluskattsgreiðenda Af sérstökum ástæðum hefur fjármálaráðu- neytið ákveðið að álag skv. 1. tölul. 21. gr. söluskattslaga nr. 10/1960 með síðari breyt- ingum verði ekki reiknað vegna söluskatts fyrir desember 1987 fyrr en eftir 3. febrúar nk. Hafi söluskattsskil ekki verið gerð fyrir þann tíma mun álag hins vegar reiknast að fullu, þ.e. 20%. Ákvörðun þessi lýtur aðeins að útreikningi álags vegna söluskattsskila fyrir desember 1987. Fjármálaráðuneytið, 21. janúar 1988. Leiðbeiningar við framtalsgerð Verkamennafélagið Dagsbrún gefur félags- mönnum sínum kost á leiðbeiningum við gerð skattframtala með sama hætti og und- anfarin ár. Þeir sem hug hafa á þjónustu þessari eru beðnir um að hafa samband við skrifstofu Dagsbrúnar, símanúmer 25633, og láta skrá sig til viðtals eigi síðar en 3. febrúar nk. Ekki er unnt að taka við viðtalsbeiðnum eftir þann tíma. Skrifstofa Dagsbrúnar. Til sölu glæsilegt verslunar- og skrifstofuhúsnæði í Síðumúla. 1. hæð 200 fm, kjallari 90 fm. Þeir sem áhuga hafa sendi nafn og síma- númer til auglýsingadeilar Mbl. merkt: „Síðumúli - 2587“. Til sölu glæsileg blómaverslun á einum besta stað bæjarins, mjög góð velta. Þeir sem vilja frekari upplýsingar sendi tilboð til auglýsingadeildar Mbl. merkt: „Blóm - 15. Þýskunámskeið Germaníu hefjast á ný nánudaginn l.febrúar 1988. Kennsla verður sem hér segir: Byrjendur (nýir) fimmtudaga kl. 19.00-20.30. Byrjendur (frá í haust) miðvikudaga kl. 19.00-20.30. Byrjendur (frá vetri 86/87) mánudaga kl. 19.00-20.30. Framhald 1A þriðjudaga og fimmtudaga kl.19.00-20.30. Framhald IB fimmtudaga kl. 20.30-22.00. Framhald II þriðjudaga kl. 19.00-20.30. Framhald III mánudaga kl. 19.00-20.30. Framhald IV (ef næg þátttaka fæst) þriðjudaga kl. 19.00-20.30. Kennt verður í Lögbergi, Háskóla íslands, annarri hæð. Upplýsingar eru gefnar í síma 10705 og 13827. Nýir þátttakendur velkomnir í alla hópa. Starfsfræðslunefnd fiskvirinslunnar 150 REVKJAVlK - SÍMI 686095 Verkstjóranámskeið fisk- vinnslunnar hefjast að nýju í Hótel Borgarnesi að morgni 28. janúar. Kenndar verða samtímis fyrri og seinni önn. Verkstjórar eru hvattir til að láta þessi nám- skeið ekki framhjá sér fara og skrá sig hjá skrifstofu Starfsfræðslunefndarinnar í síma 91-686095 fyrir þriðjudaginn 26. janúar. Útboð Bæjarsjóður Grindavíkur óskar eftir tilboðum í að steypa upp Slökkvistöð Grindavíkur, full- ganga frá þaki með einangrun og loftklæðn- ingu, ásamt gleri í glugga, hurðum, lögnum í grunni og jarðvinnu. Verkinu skal skila fyrir 1. október 1988. Út- boðsgögn verða afhent á skrifstofu bæjar- tæknifræðings, Hafnargötu 7b, Grindavík, gegn 5000 kr. skilatryggingu. Tilboð verða opnuð á sama stað mánudaginn 1. febrúar 1988 kl. 11.00. Bæjarstjóri.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.