Morgunblaðið - 23.01.1988, Qupperneq 47
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 23. JANÚAR 1988
47
Akstur fjórhjóla
við Stapafell:
Lögreglan
tók 6 hjól
úr umferð
Meðal ökumanna var
11 áradrengur
Keflavík.
LÖGREGLAN í Keflavík tók 6
fjórhjól í sína vörslu að lokinni
eftirför og ökumenn þeirra voru
kærðir. Að minnsta kosti jafn-
margir komust undan á farkostum
sínum, en flestir þeirra þekktust
og mega þeir búast við kæru að
sögn lögreglunnar. Á flóttanum
datt einn ökumaðurinn af ökutæki
sinu og hlaut hann einhver meiðsli
á mjöðm. Meðal ökuþóranna sem
misstu farkost sinn í hendur lög-
reglunnar var 11 ára drengur.
Upphaf málsins var að lögreglunni
barst kæra vegna aksturs fjórhjóla
við Fitjar í Njarðvík. Þegar lögreglan
kom á staðinn hurfu ökumenn hjól-
anna á braut, þeir óku yfir umferða-
reyjar og spilltu gróðri sem þar var
og óku síðan eftir svokölluðum hita-
veituvegi í átt til Svartsengis.
Lögreglumennimir fylgdust með
ferðum sexmenninganna sem síðan
tóku strikið að rótum Stapafells og
slógust þar í hóp annarra ökuþóra
er þar létu gamminn geisa. Þar náði
lögreglan kauðum og tók af þeim
hjólin, en nokkrir komust undan.
Að sögn Karls Hermannssonar
aðstoðaryfirlögregluþjóns í Keflavík
hefur lögreglan ítrekað þurft að hafa
afskipti af ökumönnum íjórhjóla á
Suðumesjum. f lq'ölfar þessa atviks
séu nú uppi áform meðal eigenda
fjórhjóla á svæðinu að stofna hags-
munafélag sem væri ætlað það
hlutverk að flnna stað þar sem akst-
ur þessara farartækja yrði leyfður.
Karl sagðist vera með skýrslu frá
Bandaríkjunum um slysatíðni vegna
aksturs á Qórhjólum og væm þær
tölur ískyggilegar.
- BB
sunnudagí
Lœkjartungli
frá kl. 22-01
Skála
fell
Opið öll kvöld vikunnar
frá kl. 19.00.
Miðaverð kr. 280 frá kl. 21.00.
FLUGLCIDA /fir HOTEL
Opið í kvöld frá
kl. 22.00-03.00
Þeir sem sjá um hina stórbrotnu
TÓNLIST TUNGLSINS ERU:
Hlynur: Master Mix. Daddi: DEEJ. Bjöm: Ljósameistari
Fagmenn sem láta lífið snúast
í takt við XIJNGLIÐ
iartiuwC
Lok}aroötu2 S 62)625 Cv
Snytrilegur klæðnaður
20 ára aldurstakmark.
Miðaverð 600 kr.
Opið í kvöld frá kl. 18.00-02.00
J7 Kvoiinni
Vrufír Lakjanungd. La(jar$ötu2
GULLINN
VEITINGASTAÐUR
þar sem áhersla er lögð á
gæði og þjónustu.
Grínistinn " DIDDI" kemur
fram síðla kvölds og skemmtir
matargestum með léttum
gamansögum um Hfið og
tilveruna
Nú er opið alla virka daga í
hádeginu og á kvöldin. Á
laugardögum og
sunnudögum er opið
frákl. 18.00.
Borðpantanir í símum 621625 og 11340. Snyrtilegur klæðnaður.
Besta tónlist
í bænum
- tónlistin
ykkar!
Aðgöngumiðaverð
kr. 500,-
MAMAS
I BROADWAY
Það er rétt, hinn heimsþekkti kvartett Mamas and the Papas ásamt hljómsveit sinni heimsækja island i fyrsta sinn og halda tvenna
tónleika i veitingahúsinu Broadway föstudagskvöldið 5. febrúar og laugardagskvöldiö 6. febniar. Eftir að þessi frábæri söngflokkur
var endurvakinn hefur hann svo sannarlega farið sigurför um Bandaríkin. Mamas and the Papas hafa selt milljónir hljómplatna og þau
eru ófá lögin sem fók hefur tekið ástfóstri við. Hver man ekki eftir lögum eins og Monday Monday, California Dreaming, I saw here
again, Look through my window, Words of love, Dream a little dream of me og ótal fleiri. Ekki má gleyma laginu .San Francisco“ sem
Scott Macenzie söng, en hann er einn af meðlimum Mamas and the Papas. Öll þessi lög eiga eflaust eftir að hljóma í Broadway 5. og
6. febrúar.
Sefjið blóm f hárið og komið f Broadway og syngið með The Mamas and the Papas lögin sem við þekkjum svo vel.
Verð aðgöngumiða með glæsilegum kvöldverði kr. 3.500,-
Miðasala og borðapantanir í síma 77500 alla virka daga.
R S K RI F^S TO F A Munið hinar hagstæðu
REYKJAVÍKUR jÉjtfl Stjörnuferðir