Morgunblaðið - 23.01.1988, Síða 55
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 23. JANÚAR 1988
55
SKIÐI / ISLENSKA OLYMPIULIÐIÐ
Daníel og Guðrún
á Ólympíuleikana
SKÍ frestaði ákvörðun um keppendur í skíðagöngu
fram yfir helgi. Hauki Eiríkssyni gefinn kostur á að
ná ólympíulágmarkinu á sænska meistaramótinu
QuArún H. Krlstjánsdóttlr
SKÍÐASAMBAND íslands
ákvað á fundi sfnum í gœr að
Danfei Hilmarsson frá Dalvfk
og Guðrún H. Kristjánsdóttir
frá Akureyri tœku þátt f alpa-
greinum fyrir hönd íslands á
Olympfuleikunum f Calgary.
SKÍ ákvað að fresta ákvörðun
um keppendur f skfðagöngu
fram yfir sœnska meistara-
mótið f göngu sem fram fer
um helgina. Þar keppa Einar
Ólafsson frá ísafirði og Hauk-
ur Eirfksson frá Akureyri.
Það kemur fáum á óvart að
Daníel og Guðrún skuli vera
tilnefnd þar sem þau hafa borið
höfuð og herðar yfir aðra íslenska
keppendur í alpagreinum á
síðustu árum. Daníel náði
ólympíulágmarki SKÍ fyrir nokkru
og Guðrún er alveg við lágmarkið.
SKÍ taldi ráðlegt að bíða fram
yfír helgi með að ákveða göngulið-
ið og gefa þar með Hauki Eiríks-
syni möguleika á að ná ólympíu:
lágmarkinu á sænska
meistaramótinu. Hann var mjög
nálægt því á móti í Svíþjóð í vik-
unni. Þá var hann - 9% á eftir
fyrsta manni, en ólympíulágmark-
ið er 8% frá fyrsta manni.
Einar Ólafsson hefur náð lág-
markinu og fer því á leikana að
öllu óbreyttu. Hann hefur hins
vegar verið slæmur í baki að und-
anfömu en tekur þátt í sænska
meistaramótinu. Eftir mótið skýr-
ist væntanlega hvort Einar treyst-
ir sér til að taka þátt í leikunum.
Skíðasambandið hefur 'ekki úr-
slitavald um hvenir verða sendir
til Calgaiy því Olympíunefnd á
eftir að samþykkja það. En telja
verður ólíklegt að Ólympíunefnd
breyti tillögu SKÍ, það hefur aldr-
ei gerst.
Ólympíuliðið mun fara utan 10
febrúar. Leikamir verða settir við
hátíðlega athöfn í miðborg Calg-
ary 13. febrúar. Hreggviður
Jónsson, formaður SKÍ, verður
fararstjóri en auk hans fara þjálf-
aramir Helmut Maier og Mats
Westerlund.
1
q
j
á Zá
Danlel Hllmarsson
KNATTSPYRNA
Nær Fram
að verja meist-
aratitilinn?
TUTTUGASTA íslandsmótiö í
1. deild karla í knattspyrnu inn-
anhúss fer fram f Laugardals-
höllinni um helgina. 16 liö leika
í fjórum riðlum og fara tvö
efstu f hverjum riðli í úrslita-
keppni, en neösta lið hvers
riðils fellur f 2. deild.
Keppnin hefst klukkan 13.24 í
dag með leik íslandsmeistara
Fram og ÍBV, en auk þeirra eru
Selfoss og KA í a-riðli og leika þau
strax á eftir. Klukkan 14.08 leika
Valur og Víkingur í b-riðli og HSÞ-
b og Þróttur á eftir. Pyrsti leikur
í C-riðli hefst klukkan 16.20, er
KR og Víðir mætast og síðan hefst
viðureign KS og ÍR í sama riðli.
Fylkir og Leiftur leika klukkan
17.04, en þau em í d-riðli ásamt
ÍA og Gróttu, sem byija klukkan
17.26.
Úrslitakeppnin hefst klukkan 20
annaðkvöld, en úrslitaleikurinn
klukkan 22.22. Valsmenn hafa oft-
ast sigrað í keppninni, sjö sinnum,
ÍA, KR, Fram, UBK og Víkingur
tvívegis hvert og Fylkir og Þróttur
einu sinni hvort félag.
£ Æ--
JNMff
FOLK
■ TIPPARAR athugið: tveimur
leikjum, sem em á íslenska get-
raunaseðlinum í dag, hafði verið
ffestað í gærkvöldi. Það em viður-
eignir Coventry og Luton í 1. deiid
annars vegar og Ipswich og Black-
bum í 2. deild. hins vegar.
■ TVEIR knattspymuþjálfarar
frá Akureyri dvelja þessa dagana
í BrUssel í Belgíu þar sem þeir
fylgjast með æfingum hjá Arnóri
Guðjohnsen og félögum f And-
erlecht. Þetta em þeir Guðmund-
ur Svansson, sem þjálfar lið
Hugins frá Seyðisfirði og Sigur-
björn Viðarsson sem er kvenna-
þjálfari hjá Þór.
■ PAT Cash gerði vonir Ivans
Lendl, um að sigra á opna ástr-
alska meistaramótinu í tennis, að
engu í gær. Cash, sem er Ástrali,
sigraði þá Lendl í undanúrslitum,
6:4,1:6, 6:2,4:6, 6:2. Barátta þeirra
stóð í nær flórar klukkustundir.
Þetta var þriðji sigur Cash á Lendl
á stórmóti á tólf mánuðum. Cash
mætir Mats Wilander frá Sviþjóð
í úrslitum á morgun, en hann vann
landa sinn Stefan Edberg í gær
6:0, 6:7, 6:3, 3:6, 6:1.
■ ÞRÓTTARAR unnu nauman
sigur á liði HSK á fimmtudaginn
er liðin áttust við að Laugarvatni
í 1. deild karla í blaki. HSK vann
fyrstu hrinuna 16:14 en Þróttarar
tvær næstu 15:12. HSK vann þá
fjórðu 15:13 en í síðustu hrinu náði
hávöm Þróttar vel saman og liðið
vann 15:6.
I ÍS sigraði lið ÍR í síðari leik
liðanna í bikarkeppni kvenna í
körfubolta á fimmtudaginn með 37
stigum gegn 31 eftir að staðan
hafði verið 19:16 í leikhléi.
ÍR vann fyrri leik liðanna með
tveggja tiga mun þannig að ÍS
kemst áfram í bikamum en ÍR,
efsta liðið í deildinni, er úr leik.
Anna Björk Bjarnadóttir var best
stúdína, skoraði 16 stig og tók
mörg ffáköst. Hafdfs Helgadóttir
gerði 8 stig en hjá ÍR var Þóra
Gunnarsdóttir atkvæðamest, skor-
aði 10 stig, og Sóley Oddsdóttir
gerði 7.
KORFUKNATTLEIKUR / BIKARKEPPNIN
Teitur hetjan!
Njarðvíkingaráfram í bikarnum
Njarðvíkingar era
Njarðvíkingar era t>estir,“
skrífarfrá
Keflavik.
Teltur örlygsson lék frábærlega í gær og lagði grunninn að sigri Njarðvík-
urliðsins gegn Keflvíkingum.
IIMNANHUSSKNATTSPYRNA
Valur meistari
í kvennaflokki
Valur varð í gærkvöldi íslands-
meistari í knattspymu
kvenna innanhúss. Valsstúlkum-
ar sigruðu Stjömuna 7:6 í úrslita-
leik, sem lauk laust fyrir miðnætti
í Laugardalshöll.
Stjaman sigraði KR í undanúrslit-
unum, 6:5, og Valur lagði ÍA í
hinum undanúrslitaleiknum, 6:4,
eftir framlengingu.
Nánar á þriðjudaginn.
bestir,
Njarðvíkingar
sungu áhangendur Njarðvíkurliðs-
ins þegar þeirra menn vora að vinna
■mmi öraggan sigur á
Bjönr Keflvíkingum í
Blöndal Njarðvík í gær-
kvöldi. Hetja
Njarðvíkinga var
Teitur Örlygsson sem skoraði 23
stig í síðari hálfleik, sum úr ótrúleg-
ustu færam. Lokatölur urðu 78:71,
en í hálfleik var staðan 37:41 ÍBK
í vil.
Keflvíkingar vora taldir mun sigur-
stranglegri, þar sem Njarðvíkingar
gátu ekki tefit fram sínu besta liði.
Valur Ingimundarson og Sturla
Örlygsson í leikbanni, Kristinn Ein-
arsson meiddur og Jóhannes Krist-
bjömsson genginn í KR.
ÍBK náði fljótlega undirtökunum
og hafði lengstum fjögurra stiga
forystu. En um miðjan sfðari hálf-
leik bragðust taugar leikmanna
liðsins, hvert færið af öðra rann út
í sandínn á meðan Teitur skoraði
grimmt. Staðan breyttist á stuttum
úr 65:57 fyrir ÍBK f 74:64 fyrir
UMFN.
„Þeir vora einfaldlega betri en við,
leikur okkar var slæmur undir lokin
URVALSDEILDIN
Uthaldið
brást
Leikur Breiðabliks og Vals í
gærkvöldi var jafn og spenn-
andi lengst af og því ágæt
skemmtun. Blikamir sprangu á lo-
kakafla leiksins eftir
að hafa barist gífur-
lega fyrri hluta
seinni hálfleiks og
náð þá forystu í
leiknum. Undir lokin brást úthaldið
Blikunum og Valur náði að tryggja
sér góðan sigur 79 stig gegn 54.
Vamir beggja liða vora ágætar t
leiknum en sóknarleikurinn og
hittnin aftur á móti f daprara lagi.
bæði í vöm og sókn og þá þarf
ekki að spyija að leiksiokum gegn
liði eins og Njarðvík," sagði Gunnar
Þorvarðarson þjálfari ÍBK. „Vam-
arleikurinn gekk upp eins og við
ætluðum og þetta var sætur sigur.
Nú stefnum við að því að endurtaka
leikinn frá f fyrra að sigra tvöfalt,"
sagði Valur Ingimundarson þjálfari
UMFN.
Bestur í liði UMFN vora Teitur
Örlygsson, Helgi Rafnsson, ísak
Tómasson og Hreiðar Hreiðarsson
sem léku nær allan leikinn. Hreiðar
varð þó að yfirgefa völlinn með 6
villur undir lokin. Gamla kempan
Jónas Jóhannsson lék með
Njarðvíkingum leiknum. Hann hef-
ur lítiö sem ekkert æft undanfarin
ár og var notaður til að hvfla Helga
Rafnsson. Stigahæstir hjá Njarðvík
vora Teitur með 30 stig, ísak með
16, Helgi 14 og Hreiðar með 14
stig. Hjá Keflvíkingum bar mest á
Guðjóni Skúlasyni, sem skoraði 26
sf'K, °g Sigurði Ingimundarsyni
sem gerði 19.
Dómarar vora Jón Otti Ólafsson og
Sigurður Valur Halldórsson og
höfðu góð tök á leiknum. Uppselt
var á leikinn og vora áhorfendur
um 800.
Vilmar
Pétursson
skrífar
UBK - Valur
54:79
Íþr6ttahiisið Digranes, lirvalsdeildin I
körfuknattleik, föstudaginn 22. janiiar
1988.
Gangur leiksina: 2:6, 9:18, 16:23,
23:29, 26:82, 33:32, 40:38, 52:49,
62:71, 64:79
Stig UBK: Hannes Hj&lmarsson 16,
Lárus Jðnsson 9, Sigurður Bjamason
8, Ólafur Adolfsson 8, Kristj&n Rafns-
Bon 7, Bjami Bjamason 2, Guðbrandur
Lárusson 2 og Óskar Baldursson 2
Stig Vals: Einar Ólafason 19, Torfl
Magnússon 17, Svali Björgvinsson
14, Leifur Gústafsflon 12, Tómas
Holton 8, Jóhann Qjamason 6, Ragn-
ar Þór Jónsson 2 og Bjttm Zoega 1.
Áhorfendur: 10.
Dómar&r: ómar Scheving og Helgi
Ðragason demdu þokkalega og voru
sjálfum 8Ór samkvœmir.