Morgunblaðið - 02.02.1988, Side 5

Morgunblaðið - 02.02.1988, Side 5
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 2. FEBRÚAR 1988 JiaoJong Matneiðslumeistari frá Peking, Kína. GuShuJing Matreiðslumeistari fiá Peking, Kína. Loksins á Islandi: Osvikin Peking-önd Kínversk eldamennska byggir á árþúsunda gömlum hefðum. Við höldum þær í heiðri og finnst því ekki mikið að biðja um tveggja daga fyrirvara til að matreiða stolt okkar: Ekta Peking-önd samkvæmt kúnstarinnar reglum. r Slík matargerðariist er nýjung á ís- landi. Matreiðslumeistarar okkar frá Peking tilreiða fyrsta flokks hráefni af stakri nákvæmni, svo allt hjálpist að við að gera máltíðina ógleymanlega: Þú tekur pönnuköku og fletur hana í lófann, smyrð hana með þartil- gerðri Peking-andarsósu, setur á hana dálítið af gúrkum og vorlauk og síðan einn eða tvo bita af andar- kjöti. Þá er pönnukakan brotin saman og kræsinga notið. Loks er borin fram súpa úr sérstökum hlut- um andarinnar og öðru góðgæti. Panta þarf með tveggja daga fyrirvara, og a.m.k. fyrir tvo í einu. Verð á mann: Kr. 2.425,- MANDARININN TRYGGVAGÖTU 26 Borðapantanir í síma 23950.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.