Morgunblaðið - 02.02.1988, Síða 9

Morgunblaðið - 02.02.1988, Síða 9
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 2. FEBRÚAR 1988 9 Glæsileg karlmannafðt dökkröndótt o.fl. litir. Klassísk snið og snið fyrir yngri menn. Verð kr. 5.500,-, 8.900,- og 9.900,- Terylenebuxur kr. 1.195,-, 1.395,-, 1.595,- og 1.795,- teryl./ull/stretch. Gallabuxur kr. 790,-, 850,- og 875,- sandþvegnar. Andrés, Skólavörðustíg 22a, sími 18250. E. TH. MATHIESEN H.F. BÆJARHRAUNI 10, HAFNARFIRÐI, SIMI 651000. Reykingar geta valdið lungna- krabba og dauða!! Heimili:______ Sveitarfélag: HERBEX reykingakúrinn gerir þér það auðvelt! Hann er settur saman úr jurtaefnum og víta- mínum, sem hjálpa þér að yfirvinna reykinga- löngunina. Að tólf dögum liðnum er tóbaks- löngunin horfin án óþæginda og fráhvarfs- einkenna, SVO EINFALT ER PAÐ!! Vinsamlegast sendiö mér í póstkröfu: ___ pk. HERBEX á kr. 1.500 hvern pakka AÐVORUN p p.....^ i HERBEX " AKn kOOK M ujiw wnKHMu ti Misvwtmv, i\w v (feítóáŒBS? Málsvöm Svavars í grein sem Svavar Gestsson ritar f Þjóðvilj- ann sl. föstudag skýrir hann frá aðdraganda þess að hann fór & fund f menntastofnun banda- ríska flotans og svarar rangfærslum Olafs R. Grímssonar af þvi tilefni. Gefum Svavari orðið: „Fulltrúi Alþýðu- handalagaina f ntanrfltia- málanefnd fékk boð um það hvort hann vildi taka þátt f ráðstefnu í New- port á vegum Naval War College. A ráðstefnunni átti hann að gera grein fyrir okkar sjónarmiðum og stefnu f utanrfkismál- um. Hjörleifnr Guttorms- son fékk þessi boð ogþað var samþykkt / fram- kvæmdastjóm fyrir Iandsfuad að flokkurinn hefði ekkert við slíka þátttökn að athuga. Eftir landsfund þegar ég var kominn tQ New York hafði Hjörleifur samband við mig og kvaðst ekki hafa aðstæð- ur til að sækja ráðstefn- una og spurði mig hvort ég gæti farið i hans stað. Svo stóð á að það var kleift og þess vegna mætti ég á ráðstefnunni. Reyndar óskaði ég eftír því við mörleif að málið yrði rætt i þingflokki og þar var samþykkt sam- hfjóða að þessi þátttaka mín í ráðstefnunni væri í alla staði eðlileg... Ekki datt mér þvf f hug að ráðstefna þessi yrði tilefni allra þeirra um- ræðna sem fram hafa farið. Það sem er undar- legast við þá umræðu er það að menn virðast vifj- andi misskijja þátttöku mína þar. Þess vegna verð ég að svara fyrir Ráðstefnan var ekki boðsferð á vegum NATO, en sUkar, heila- þvottaferðir eru algeng- ar. Ráðstefnan var á vegum Naval War CoII- ege og þar var ég til þess að túlka sjónarmið Aiþýðubandalagsins. 2. Ráðstefnan var ekki ( SJÓÐSBRÉF VIB: Nú 11,5-11,9% ávöxíun umfram verðbólgu. □ Sjóðsbréf 1 eru fyrir þá sem eru að safna og ætla að nota peningana ásamt vöxtuni og verðbótum síðar. □ Sjóðsbréf 2 eru fyrir þá sem þurfa að lifa af vöxtunum en þeir eru greiddir út í mars, júní, september og desember á ári hverju. □ Ávöxtun sjóðsbréfa 1 og 2 eru nú 11,5-11,9% umfram verðbólgu sem jafngildir 39 - 40% ársvöxtum. □ Síminn að Ármúla 7 er 68 15 30. Heiðdís, Ingibjörg, Sigurður B., Vilborg og Þóróllur gefa allar nánari upplýsingar. VPHOBf Að marggefnu tilefni Aldrei síður úrelt en einmitti um þessar mundir Svavar Gestsson skrifar Svavar í Newport Fyrir réttri viku var í Staksteinum enn vakið máls á ferð Svavars Gestssonar, fyrrum formanns Alþýðubandalagsins, til Newport á Rhode Island í Bandaríkjunum, þar sem hann sótti fund í einni æðstu menntastofnun bandaríska flotans. Var bent á það, að ýmsir hefðu lagt sig fram um að afflytja þetta ferðalag og væri Ólafur Ragnar Grímsson, formaður Alþýðubandalagsins, í þeim hópi. Hefur Ólafur talað þannig um ferð Svavars, að hann hefði verið í boði NATO og farið til höfuðstöðva Atlantshafsherstjórnar þess í Norfolk. í Staksteinum var því haldið fram, að deilum um þetta mál milli æðstu manna Alþýðubandalagsins væri ekki lokið, þeir gætu varla tekist á um viðkvæmara mál en afstöðuna til NATO og þrætan um boðsferðir til NATO endurspeglaði djúpstæð- an ágreining. Svavar Gestsson staðfesti réttmæti þessara orða í Þjóðviljanum á föstudaginn, eins og vitnað er til í Staksteinum í dag. Norfolk heldur í New- port 3. Ráðstefnuna sóttí ég eftir að framkvæmda- stjóm og þingflokkur höfðu fjallað um máUð. Að vísu ekki fram- kvæmdasijóm sú sem kosin var á Iandsfundi sem mætti ekki til leiks fyrr en mánuði eftir landsfund af einhvetjum óskifjanlegum ástæðum. En framkvæmdastjóm var það engu að síður. 4. Ég mótmæU þvi i eitt skipti fyrir öU að nafn mht sé notað sem skjól fyrir flótta frá stefnu flokksins í utanrúdsmál- um eins og Morgunblaðið hefur reynt að undan- fömu. “ Staksteinar verða blóra- böggnll Eins og menn sjá skeytir Svavar Gestsson skapi sinu á Morgun- blaðinu i málsvörn sinni. Hér i Staksteinum hefur þó ekki verið gert annað en að endurhirta orð Svavars sjálfs og það sem eftirmaður hans á for- mannsstóli í AJþýðu- bandalaginu, Olafur Ragnar Grímsson, hefur haft til þessara mála að leggja. Hafa þeir báðir boðað fráhvarf frá fyrri stefnu Alþýðubandalags- ins í vamar- og utanröds- málum. Þar fyrir utan hefur Ólafur Ragnar reynt að gera ferð Svav- ars til Newport tor- tryggilega { samtali við Vikuna, sem vitnað hefur verið til i Staksteinum. Er líklegt að þær tilvitn- anir hafí orðið kveikjan að því að Svavar birti málsvömina i Þjóðvgjan- um á fostudag. Hér skal þvi hiklaust haldið fram, að það sé einsdæmi i stjómmála- sögunni að fyrrverandi og núverandi formaður stjómmálafíokks karpi opinberlega um það, hvert og á kostnað hvers hinn fyrrverandi hefur ferðast i erindagjörðum fyrir fíokk sinn. Og sá núverandi leggi (Jjúpa pólitíska merkingu i ferðalag hins fyrrver- andi eftir að hafa kynnt það á röngum forsend- um. Málsvöm Svavars er í raun samfelld árás á Ólaf Ragnar Grimsson, sem var formaður fram- kvæmdastjómar Alþýðu- bandalagsins, þegar hún sammþykkti það fyrir landsfund að Hjörleifur Guttormsson færi á ráð- stefnuna, sem Svavar sótti að lokum og Ólafur Ragnar notar nú sem átyllu til að réttlæta ferð- ir forystumanna Alþýðu- bandalagsins viða um lönd til viðræðna jafnt við talsmenn NATO sem bandariska varnarmála- ráðuneytisins. Sendisttil Póstval, Pósthólf 91BB, 1 29 Reykjavík. VIB VERÐBRÉFAMARKAÐUR IÐNAÐARBANKANS Ármúla 7, 108 Reykjavik. Simi68 15 30 HF

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.