Morgunblaðið - 03.02.1988, Side 40

Morgunblaðið - 03.02.1988, Side 40
40 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 3. FEBRÚAR 1988 Stjörnu- speki Umsjón: Gunnlaugur Guðmundsson „Hæ! Mig langar ad vita eitt- hvað um sjálfa mig og fram- tíðina (árið framundan). Ég er fædd kl. 7.43 að morgni til, þann 3.12.7I á Fjórðungs- sjúkrahúsinu á Akureyri. Svar: Þú hefur Sól (grunneðli, vilji og lífsorka) og Merkúr (hugs- un) f Bogmanni, Tungl (til- finningar og dagleg hegðun) í Tvíbura, Venus (ást og sam- skipti) f Steingeit, Mars (framkvæmdaorka) f Fiskum, Rfsandi merki (fas og fram- koma) í Sporðdreka og Miðhimin (stefiia og markmið innan þjóðfélagsins) í Meyju. Hreyjing Bogmaður og Tvíburi saman táknar að þú þarft á mikilli hreyfingu og fjölbreytileika að halda. Þér hentar því að vinna störf sem krefjast þess að far- ið sé úr einu í annað. Ef þú á hinn bóginn ert bundin niður er hætt við að þú verðir eirðar- laus og óþolinmóð. Ef þú hittir ekki á rétt starf er einnig lfklegt að þú farir úr einu f annað og eigir erfitt með að festa rætur. Fjölmiðlun Lifandi störf að félagsmálum og flölmiðlun, s.s. blaða- mennska, útgáfumál, útvarps- og sjónvarpsvinna gætu átt ágætlega við þig, sem og ferðamál o.þ.h. Eins og alltaf þegar Bogmaður er annars vegar er lykilatriði hreyfing, flölbreytileiki, víðir veggir og ftjáls tími. Hress persónuleiki Um persónuleika þinn má ann- ars segja að þú ert hress, létt, bjartsýn ogjákvæð f viðhorf- -um. Þú hefur stríðni og gamansemi í þér, ert lifandi og gefur frá þér jákvæða strauma. Stundum feimin Það að Sporðdrekinn er Rísandi táknar hins vegar að þú átt stundum til að vera feimin og halda sjálfri þér niðri. Það þarft þú að varast. Sporðdrekinn táknar einnig að þú ert athugul og næm á fólk og tekur vel eftir hegðun og persónuleika annarra og ekki síst því sem býr undir niðri og bak við yfírborðið. Framtíðin Afstöður á næstu tveim árum vísa til tveggja sviða, annars vegar það sem varðar per- sónulegan stíl þinn og fram- komu og hins vegar hvað varðar samskipti, ást og vin- áttu. Persónulegur stíll Plútó kemur til með að vera á Rísandi þínum á næsta ári. Það táknar að þú ert að breyt- ast i framkomu. Það er t.d. líklegt að þú komir til með að breyta um klæðaburð. Aðalat- riði er hins vegar að þér gefst nú tækifæri á að komast nær sjálfri þér, að verða ákveðnari og kraftmeiri í framkomu, samfara því sem þú losar þig við neikvæða takta. Ástamálin Satúmus og Öranus á Venus táknar að mikið mun gerast í félagslífi þínu á næstu tveim árum. Satúmus á Venus er orka sem bendir til félagslegr- ar og tilfinningalegrar ábyrgð- ar, þess að þú tekur á þig ábyrgð og jafnvel bindir þig að einhveiju leyti niður. Þetta á við 1988. 1989 mun Úranus síðan fara yfir Venus og fylg- ir því yfirleitt spenna, nýjung- ar og fjörugt félagslíf, en einnig miklar og róttækar breytingar. r~ 1 ~~ t " 1 i ■ — GRETTIR TOMMI OG JENNI UOSKA FERDINAND PIB copenhagen SNs- © 1987 Unfted Feature Syndlcate, Inc.í/'i-*'^■1 \ .111.111.IIHIMMI.IIIIIIIIIIIIIIII) „1, M „ „II ■„.. 1,1 11, ^ IHFJ '1 a-11 nAyjvu-r* iHliiiiiHiiiiiiiiiiliniiiHiiiiiHiiiiiiiiiiliiiiiiliiiHliiiiiijiiiiiiiiiiiliiiliiiiiiiiiiiiinniiiiliiiiiiiiiiiiiiiiiiiiilijHiiiili SMÁFÓLK PROOFREAP THI5 FOR me,uiillyou,marcie? Viltu lesa próförk að þessu Ég vil vera viss um að ég Þetta er laukrétt, Þú stafsetur öli orð vit- fyrir mig, Magga? geti lagt það inn . herra... Meinarðu það? laust! BRIDS Umsjón: Guðm. Páll Arnarson Sveit Flugleiða vann sannfær- andi sigur í úrslitum Reykjavík- urmótsins sem fóru fram um síðustu helgi. Fjórar efstu sveit- imar úr langri undankeppni spiluðu útsláttarkeppni um Reykjavíkurhomið. Fymi daginn lögðu Flugleiðamenn sveit Verð- bréfamarkaðs Iðnaðarbankans, en sú sveit var langefst úr und- ankeppninni. Sama dag sigruðu Polarismenn sveit SamvinnU- ferða. Úrslitaleikurinn var því milli Flugleiða og Polaris. Leikurinn var spilaður á Hótel Loftleiðum og sýndur þar á tjaldi. Eftir fyrstu 32 spilin var staðan í jámum, en í síðustu tveimur lotunum höfðu Flug- leiðamenn algera yfirburði og unnu leikinn með miklum mun. f sveitinni eru: Aðalsteinn Jörg- ensen, Ragnar Magnússon, Jón Baldursson, Valur Sigurðsson, Sigurður Sverrisson og Ásgeir Ásbjömsson. Hér er spil úr síðustu um- ferðinni, þar sem Flugleiðamenn gerðu góða hluti. Norður ♦ D42 VG864 ♦ 10832 ♦ Á10 Vestur ♦ 3 T K1093 ♦ D54 ♦ DG753 Austur ♦ K8765 ¥752 ♦ G9 ♦ K82 Suður ♦ ÁKG9 ¥ÁD ♦ ÁK76 ♦ 964 Á báðum borðum var suður sagnhafi i þremur gröndum. Jón Baldursson fékk út lítið lauf, sem hann dúkkaði, austur drap á kóng og spilaði aftur laufí. Jón tók tígulás og síðan þrisvar spaða og endaði í blindum. Vestur á erfitt með afköst; hann þarf að geyma laufslagina, ásamt því að valda rauðu litina. Hann henti fyrst tveimur hjört- um. Jón ákvað þá að spila hann upp á tígullengdina og hjarta- kóng. Hann fór heim á tígul og tók síðasta spaðann. Vestur henti enn hjarta. Jón lagði niður ásinn og fékk níunda slaginn á drottninguna. Á hinu borðinu spilaði Ragnar Magnússon út laufdrottningu. Símon Símonarson upp ás og Aðalsteinn Jörgensen lét áttuna detta, þrátt fyrir að hún væri frávísun, samkvæmt þeirra vamarreglum. Það gat verið nauðsynlegt að losna við áttuna til að stífla ekki litinn ef sagn- hafi ætti níuna fjórðu. Símon svínaði hjartadrottningu í öðmm slag og þá notaði Aðalsteinn tækifærið til að kalla í laufinu með því að láta hæsta hjartað sitt. Grandkallið, eða „oddball", eins og það er stundum nefnt. Og Ragnar spilaði laufi, eins og um var beðið. Einn niður. resió af meginþorra þjóðarinnar daglega! Auglýsinga- síminn er224 80

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.