Morgunblaðið - 05.02.1988, Side 3

Morgunblaðið - 05.02.1988, Side 3
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 5. FEBRÚAR 1988 3 s&s mís Mí ^«'au„agreids|na rsk 5.v»- fnimrlt G,*ltilu$kjai EINDAGI . SKIIA . A STAÐGRBÐ$LUFE ■ .$.\v '■ vo wV'W. i'; Launagreiðendum ber að skila afdreg- inni staðgreiðslu af launum og reiknuðu endurgjaldi mánaðarlega. Skilin skulu gerð eigi síðar en 15. hvers mánaðar. Ekki skiptir máli í þessu sambandi hversu oft í mánuði laun eru greidd né hvort þau eru greidd fyrirfram eðaeftirá. Með skilunum skal fylgja greinargerð á sérstökum eyðublöðum „skilagreinum“, blátt eyðublað fyrir greidd laun og rautt fyrir reiknað endurgjald. Skilagrein ber ávallt að skila einnig þó svo að engin staðgreiðsla hafi verið dregin af í mánuðinum. Allar fjárhæðir skulu vera í heilum krónum. Allir launagreiðendur og sjálfstaeðir rekstraraðilar eiga að hafa fengið send eyðublöð fyrir skilagrein. Þeirsem einhverra hluta vegna hafa ekki fengið þau snúi sértil skattstjóra, gjaldheimtna eða innheimtumanna ríkissjóðs. - gerið skil fyrir fímmtonda Ql* II RÍKISSKATTSTJÓRI i

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.