Morgunblaðið - 05.02.1988, Page 7
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 5. FEBRÚAR 1988
7
u,°.*■?» kaí
bö?nf„Wn «
FJÖLDIFYRIRTÆKJA - gífurlegt vöruúrval
Steinar Hljómplötur - cassettur
Karnabær - Bonaparte - Garbó
Gefjun - Fatnaður o.m.fl.
Axel Ó - Skófatnaður
Hummel - Sportvörur alls konar
Radíébær - Hljómtæki o.m.fl.
Kári - Sængurfatnaður o.m.fl.
Tískufatnaður og efni
nsiHi i uu iuwui Bylgjubúöin - Fatnaður
Skóglugginn - Skór
Mæra - Skartgripir o.m.tl.
Theódóra - Tískufatnaður
Nafnlausa búðin - Etni
Heildsalan Blik - Fatnaður
VEKJUM ATHYGLI Á AÐ OPIÐ ER Á MORGUN LAUGARDAG.
Opnunartími
Föstud. 13-1
Laugard. 10
Aöra daga 1
19
16
18
13
Morgunblaðið/BAR
Fiskgæði hf. hlaut verðlaun fyrir
framúrskarandi vöru og umbúðir.
skilað sér vel, því að auk ofan-
greindrar viðurkenningar hlaut
Fiskgæði hf. tvenn fyrstu verðlaun
fyrir vöruþróun og umbúðir á al-
þjóðlegri ráðstefnu næringar- og
matvælafræðinga í Reykjavík síðast-
liðið haust.
Fiskgæði hf. miðar framleiðslu
sína að mestu leyti við erlendan
markað. Réttimir sem voru verð-
launaðir eru annars vegar ýsurúllur
með rækju- og ostafyllingu og hins
vegar rúllur að ítölskum hætti. Auk
þeirra eru um níu tegundir fiskrétta
á boðstólum hérlendis.
Eyjólfur Þorkelsson hefur veitt
Fiskgæðum hf. forstöðu síðan í jan-
úar 1987 og segir verðlaunin
sannarlega vera uppörvandi í öllu
baslinu. Þeir Þorsteinn Olason og
Sigurður Kristinsson hönnuðu vélar
og tæki fyrirtækisins en Bjöm West-
ergren sá um hönnun umbúða.
Aðspurður um þýðingu verðlauna-
veitingarinnar fyrir fyrirtækið sagði
Eyjólfur Þorkelsson að verðlaunin
væru gæðastimpill sem forráðamenn
Fiskgæða hf. teldu að auðveldaði
markaðssetningu í útlöndum til
muna. „Til dæmis fylgja verðlaunun-
um 1000 límmiðar á umbúðirnar
með áletrun um viðurkenninguna.
Hver ók á?
LÖGREGLAN í Reykjavík óskar
eftir að hafa tal af ökumanni,
sem ók bifreið ginni aftan á aðra
í Miklatorgi laugardaginn 30.
janúar. Komið hefur í ljós að
ökumaður fremri bifreiðarinnar
slasaðist nokkuð.
Óhappið varð um kl. 13.30 og
með þeim hætti að kona nokkur ók
bifreið sinni, Nissan fólksbifreið,
inn í torgið, en við Snorrabraut
varð hún að stöðva á hægri akrein.
Þá lenti önnur bifreið aftan á henn-
ar. Konan talaði við ökumanninn,
en þar sem engar skemmdir sáust
á bifreið hennar fór hver sína leið.
Nú hefur komið í ljós að konan hlaut
nokkur meiðsli af, þar sem hnykkur
kom á háls hennar.
Ökumaður bifreiðarinnar, sem ók
á, er beðinn um að hafa samband
við slysarannsóknardeild lögregl-
unnar í Reykjavík.
Félag eldri borgara:
Samið um byggingu íbúða
FÉLAG eldri borgara í
Reykjavík og nágrenni hefur
samið við Byggingafélagið Gylfa
og Gunnar sf um forkaupsrétt
fjudr félagsmenn sína á 72 íbúð-
Fyrirtækið Fiskgæði hf. hlaut
nýlega verðlaun í alþjóðlegri sam-
keppni matvælafyrirtækja. Tekið
var mið af gæðum vörunnar,
hönnun umbúða og þjónustu. Örfá
fyrirtæki víðs vegar að hlutu
verðlaun, en alþjóða fyrirtækið
Editurin sem aðsetur hefur á
Spáni stendur árlega fyrir sam-
keppni af þessu tagi.
Fiskgæði hf. hóf framleiðslu á
fylltum ýsurúllum í janúar í fyrra
eftir tveggja ára tilraunir og þróun-
arstarf. Undirbúningsvinnan hefur
um, sem reistar verða að
Grandavegi 47 í Reykjavík.
íbúðimar eru tveggja og ú'ögurra
herbergja og hannaðar með þarfir
eldri borgara í huga. Þvottaaðstaða
Þeir ættu að koma sér vel við kynn-
ingar á vörum fyrirtækisins erlend-
er í hverri íbúð, geymslur og svalir.
Lyftur verða í húsinu og fullkomið
eldvamarkerfi í íbúðunum. íbúðim-
ar verða afhentar fullbúnar, þó án
gólfefna, með fullfrágenginni sam-
eign og lóð. Afhendingartími verður
átímabilinu nóvember 1988 til apríl
1989.
Á fyrstu hæð hússins verður
ýmis þjónustustarfsemi, t.d. snyrti-
og hárgreiðslustofa, sólbaðs- og
nuddstofa, þvottahús o.fl. Þá verður
stutt að fara til að sækja ýmsa fé-
lagslega þjónustu, sem ráðgert er
að verði á vegum Reykjavíkurborg-
ar í næsta nágrenni hússins í
framtíðinni.
is.'
Alþjóðleg verð-
laun fyrir fiskrétti
Á byggingarstað við Grandaveg 47, frá v.: Snorri Jónsson, stjórnar-
formaður FEB, Benedikt Björnsson, byggingaráðgjafi, Sigrún
Sigurðardóttir, framkvæmdastjóri FEB og Pétur Hannesson, formað-
ur bygginganefndar FEB.
HINN EINI OG SANNI
HEFST I
KL. 13 A FO
LSI 13-15
F EL"AG T LD RtToRGAR A
BYG G &
byggingafélag
GYLFA OG GUNNARS
síMAR 20812 622991
l.